Alþýðublaðið - 26.10.1952, Blaðsíða 7
Framh. af 4. síðu.
Emil Jónsson var einn af þeim
mönnum, er stóðu að stofnu:i
þeirrar útgerðar, og hefur
hann verið formaður útgerðar
ráðs frá byrjun til þessa dags,
eða í 21 ár. í útgerðarráði hef
ur Emil unnið ómetanlegt
starf, sem og aðrir, er þar hafa
lagt gjörva hönd að verki.
Þess 'hafa Hafnfirðingar • notið
í ríkum mæli í yfir 20 ár.
Emil hefur átt sæti i mörg
um mikilsverðum nefndum
innan bæjarstjórnarinnar, svo
sem hafnarnefnd, og formaður
bæjarráðs hefur hann verið
frá því það var stofnað, eða í
10 ár. Það má hverjum ljóst
vera, að margt erfitt og vanda
samt málefnið hefur krafizt úr
lausnar á hinum langa starfs-
ferli Emils Jónssonar í bæjar
stjórn Hafnarfj arðar, og hef-
uir oft notið þar við hans ger
biygli og skörpu greindar. Þá
hefur Emil láti.ð mikið til sín
taka í fræðslu og menningar-
málum Hafnfirðinga. Hann á
sæti í fræðsluráði og formaður
skólanefndar Flensborgarskól-
ans var hann í mörg ár. Hann
hefur jafnan sýnt þeirri stofn
un mikla tryggð og ræktarsemi
og átti á sínum tíma mikinn
þátt í byggingu hins vegfega
skólahúss Flensborgarskólans
á Hamarskotshamri, enda þótt
fjárhagslegar ástæður væru þá
hinar erfiðustu. Þetta veglega
skólahús hefur í 15 ár veitt
hafnfirzkri æsku og öðrum
æskulýð, er þann skóla hefur
sótt, holl og góð skilyrði til
fræðsluiðkana.
Iðnaðarmannasamtökin hafa
átt traustán forvígismann þar
sém Emil hefur verið, hæði
innan samtakanna og á alþingi.
Hann var einn af aðalhvata-
mörsnum að stofnun Iðnaðar
mannafélags Hafnarfjarðar og
formaður þess í mörg ár. Þá
gekkst hann einnig fyrir stofn
un iðnskóla í Hafnarfirði, og
var skólastjóri iðnskólans í
fjolda ára og er nú formaður
skólanefndar. í stjórn Lands-
sambands iðnaðarmanna átti
hann sæti í mörg ár. Afskipti
Emils af málum iðnaðarmanna
hafa verið á þann eina veg að
stuðla að aukinni hagsæld,
betri menntun og hæfni, og
faéra sönnur á, að hægt sé að
framleiða samkeppnisfærar
iðnvörur með íslenzkum hönd-
um. Ljósasta dæmið um það
er stofnun, Raftækjaverksmiðj
a u
unnar h-f- (Rafha), en það
gagnmerka og sérstæða iðnfyr
irtæki var stofnað fyhir at
beina Emils Jónssonar og ann
ara brautryðjanda á því sviði.
Hann hefur verið formaður
félagsstjórnar frá byrjun, eða
í 16 ár, og átt sinn mikla þátt
í vexti og viðgangi þessa fyr-
irtækis. -__: __
Emil hefur átt sæti á alþingi
síðan 1934 og látið þar mjög
til sín taka um framgang
margra þjóðmála til aukinnar
hagsældar og betri lífsaffeomu
fyrir alla alþýðu þessa lands.
Hann var samgöngumáíaráð-
herra 1944 til 1947 og viðskipta
málaráðherra 1947 til 1949.
Hefur hann með störfum' sín-
um á alþingi sem og annars-
staðar unnið sér almenna
viðurkenningu. og traust með
sinni miklu starfshæfni og
mannkostum. Hefur hann þar
meðal annars barizt fyrir
auknu öryggi sjófarendunr tii
handa og auknum og bættum
'hafnarmannvirkjum viðsve^ar
við strendur landsins, énda
hefur hann sem vitamálastjóri
aflað sér sérstakrar hylli'"og
viðurkenningar.
Innan Alþýðuflokksins hafa
Emi-1 verið falin fjölda trún-
aðarstarfa. Þar hefur hann Ver
ið hinn hollráði og trausti for
ustumaður, sem alþýðuflokks-
fólk metur mikils og þakkar
mikið og ágætt starf. ...
Giftur er Emil Guðfinnu
Sigurðardóttur frá Kolshólfi í
Villingaholtshreppi, mikí'lli
myndarkonu, og eiga þau sex
börn, nú uppkomm. Heimili
þeirra einkennir sny^ti-
mennska og myndarbraguráog
þar mæta hverjum. semj. jað
garði ber, hlýjar og vingjarn-
legar móttökur.
Ég vil færa Emil Jóns-
syni sérstakar þakkir ;-^Eyr-
ir langt og ágætt 4»m-
starf, og um leið og ég :|ska
honum til hamingju með þþtta
merkisafmæli, bið ég h°n-
um og heimili hans til haþda
heilla og blessunar á ókojnn-
um árum. — :
Guðmundur Gissurarseq-
Hann veit ég .
Framh. af 4. síðuf
að slíkur maður er vel tii |>r-
ustu fallinn. Og það er hi|nn
vissulega.
Alþýðuflokkurinn í Haf)
firði og landsflokkurinn á Em-
il Jónssyni sannarlega miklar
og margháttaðar þakkir að
gjalda á þessum tímamótum
ævi hans. Fyrir flokksins hönd
flyt ég honum þessar þakkir.
Og vini mínum' og ágætis
samstarfsmanni færi ég eihn-
ig mínar persónulegu þakkir,
fyrir traust, öruggt og mikils-
vert samstarf og ómetanlega
aðstoð — og fyrir vináttu hans
| og órofa tryggð og trúnað.
I En samofið við þessar þakk-
|ir blandast sú eigingjarna
flokkslega og persónulega ósk,
að áfram megi sem lengst
njóta óvenjulegrar hæfni Emils
Jónssonar, drengskapar hans
og dáða.
STEFÁN JÓH. STEFÁNSSON.
Framhald af 5. síðu.
var ætlunin að hún ynni þar
fyrir sér, hún mun þar hafa
lent hjá miður nærgætnu fólki,
sem mest hugsaði um að láta
hana þræla, enda var í þá daga
sjaldnasi um nein sældarkjör
að ræða hjá þeim, sem mun-
: aðarlausir voru, og hröktust
manna á milli. Lenti Guðrún
á hrakningi þar á nesinu, varð
því þróttlítil og heilsuveil til
sextán ára aldurs. Um það
leyti vistaðist hún að Akra-
koti, lenti þar hjá ágætu fólki,
og fór þá að rofa til og lífs-
kjörin að batna, dvaldi hún
þar í átta ár. Þar kynntist hún
ungum manni, Jóni Erlends-
syni, sem varð hennar lífsföru
nautur. Árið 1884 hófu þau bú-
skap, fluttust þá inn i Garða-
hverfi og bjuggu þar á ýmsum
stöðum um 16 ára skeið, síð-
ast í Hafliðakoti, en aldamóta
árið fluttust þau til Hafnar-
fjarðar, og bjuggu þar upp frá
því. Jón Erlendsson lézt árið
1928. Þeim Guðrúnu og Jóni
varð 6 barna auðið, tvö beirra
dóu í æsku, en fjögur komust
til fullorðins ára. Áriö, 1919
misstu þau dóttur sína um
Þrítugt og sex árum síðar son
sinn í sjóinn frá konu og sex
ungum börnum; nú eru því
aðeins tvö barna þeirra á lífi,
sonur og dóttir og liggur hún
nú veik í sjúkrahúsi í Dan-
mörku.
Hjá þessari dóttur sinni
dvaldi Guðrún nú síðustu ár-
in, eftir að hún hætti að geta
annast um sig sjálf, og undi
þar vel hag sínum með dóttur
og dótturbörnum.
Guðrún Gunnarsdóttir var
Eiginmaður minn,
STEFÁN H. BJARNASON
verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 28. októ-
ber næstkomandi.
Athöfnin hefst með húskveðju að heimili okkar, Sólvalla-
götu 11 klukkan 1 e. h. ^ j
Blóm og kransar afbeðnir, en þeir, sem minnast vildu
hins látna, eru beðnir að láta barna-spítalasjóð Hringsins
njóta þess. .
Fyrir hönd nánustu ættingja og annarra vandamanna. ;
Þórey Þórðardóttir.
verður skrifstofan lokuð, mánudag-
inn 27. okt.
Borgarlæknir.
Þakka hiartanlega vinsemd mér veitta á 70 ára
afmæli mínu með heimsóknum, gjöfum og skevtum.
Sigurður E. Hjörleifsson.
V.
$
atorku kona mikil meðan hénni
entist þróttur, var dugnaði
hennar viðbrugðið. Auk heim-
ilisstarfanna, sem hún rækti
með prýði, gekk hún að úti-
vinnu — fiskverkun, út og upp
skipun, sem þá var títt, í Hafn-
arfirði og víðar, að konur
gerðu, þó allt væri þá flutt á
handbörum, eða borið á bak-
inu, einnig salt og kol. Var
Guðrún talin við þau störf
karlmanns (ígildi. Hún skildi
fljótt gildi verkalýðssamtak-
anna, þegar þau komu til sög-
unnar, og vissi af ei.gin reynslu
að þörf var umbóta á kjörum
hins vinnandi fólks. Þegar
verkamannafélagið Hlíf var
stofnað 1907 var hún einn af
stofnendum þess, og síðar, þeg
ar verkakonur stofnuðu sitt
eigið félag, var hún einnig
stofnandi þess, og fvlgdi jfjess-
um félagssamtökum æ síðan
og veitti þeim sitt lið meðan
kraftar entust. Guðrún var
Mlnfa(velta K.R.
heíst í dag kl. 2 {Listamannaskálanum
Át tugþúsundum muna teljum viðfhér aðeins upp nokkra þeirra
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
■S
s
s
Flugferðir.
Far til Færeyja.
Úrvals bókasafn.
Ljósakrónur.
Lampar.
Alfatnaður á karlmenn.
Kol.
Olía.
Sejnent.
Saltfiskur.
matA-rforði til
VETRARINS.
-m---------—
Tvöjþúsund króna
I strauvél.
Sex þúsund króna þvotta-
vél með strauvél getið þér
fengið fyrir eina krónu.
Freystið hamingunnnar!
Kastið hrónunni. - Komið með pvottavélina
kjörinn heiðursfélagi beggja
þessara félaga. !
Og nú, þ/:gar þessi heiðurs-
kona er frá okkur horfin yfir
landamærin mikiu, viljum vií8:
félagssystur hennar kveðja,
hana með virðingu og hjartans
þökk fyrir allt og allt. í hug-
um okkar lifir minningin björt
og hlý. Við vitum, að dauðinti
er kærkominn gestur öllumL
þeim, sem sjúkir eiu og elli-
hrumir, og að í gegrmrn dauð-
an liggur vegurinn t.il lifsins.
í hjörtum barna hennar*
barnabarna, ættingja og vina
allra lifir og minning um fórni
fýsi, sem aldrei brást, stg minn
ing fyrnist ei né fölnar, með-
an hugsun og skynjan endist.
Far í friði. .
S. S.
AuglýsiS í AB
V
s
s
V
s'
V
s
s
V
V
I
V
s
V
V
s
s!
s:
s
V
s
IS
s
V'
s
s
s
s
V
s
s
AB 12