Alþýðublaðið - 26.10.1952, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 26.10.1952, Blaðsíða 8
Nátíúruíræðisaíni heimili stúdenía verður næsí reisi 'Sáðgert, að háskólinn röási höggmyndir af merkustu fslendingum á sviði þjóðlegra fræða og bókmennta. HÁSKÓL AH ÁTÍÐIN, eða setningrarathöfn háskóla Xs- lands fór frarn í hátrðarsal háskólans í gær, aí viðstöddu fjöl- menni. Hófst aihöfnin á því, að fluttur var fyrri þáttur há- •skólakantötu dr. Páls ísólfssonar Við kvæðaít.okk Þorsteins skálds Gíslasonar. en síSan fiutti rektor háskólans, dr. Aiex- ander Jólurnnesson setningarræðu. Hóf hann mál sitt á þvi, að frjálsum vísindum alla starfs- ALÞYBUBLABIB minnast dr. Agústar H. Bjarna -sonar, sem hann kvað hafa j flutt fleiri fyrirlestra við há- skólann en nokkurn kennara annan og rætt öll sín kennsiu- störf af frábærri elju og reglu- semi. Bað hann viðstadda að votta þessum látna starfs- ma-nni virðingu með þ-vi að rísa úr sætum. Námskeið fyrir sönq- kennara. Á MOBGUN hefst í Reykja vík námskeið fyrir söngkenn- ara og verður það haldið i gagnfræðaskóla Austurbæjar. Fræðslumálaskrifstofan gengst krafta sína. Er rektor hafði lokið mali | f ir námskeiðinu að tilhlutan smu fluth dr Jon Steffensen. ennarafél íslandSi merkilegt enndi TT™ ! s t. . Eannsókn dómsmálaráðnneytisins: Ekkerf hefur vifnazf um nol / un kynörvandi lyfja í sumar --------♦--------- Konan, sem klæddi sig úr rifnum sokkum í Vestrn.- eyjum, var gripin ákafri lofthræðslu. j --------♦--------- ■ i EKKERT HEFUE vitnazt, er bendir til þess að kynörv- andi lyf hafi verið í notkun hér í sumar, að því er frá er greint í tilkynningu frá dómsmálaráðuneytinu, er bláðinu barst I gær, hvorki í sambandi við atburð, er átti að hafa gerzi m Hótel Borg, né þegar konan klæddi sig úr sokkunum á al« mannafæri í Vestmannaeyjum. ) " r — • I tilkynningu dómsmála- ,Um fæðu- val“, gn síðan ávarpaði rektor háskólastúdenta.. og að lokum var fluttur síðari þáttur skólakantötunnar, sem í fyrsta skipti var flutt á þessari há- tíð. lemplarar haida 4 kvöldvökur fyrir a menning í vikunni. •Erlendir stúdentar, læra ís- lenzku á einum vefri. í ræðu sinni kvað rektor .einn nýjan kennara hafa í>æst í 'hópinn, norska sendi- fcennaran Ivar Dagland, og feauð 'hann velkominn. Þá tsagði rektor frá því, að nor- rænunámskeið fyrir þátttak- ÞINGSTÚKA Reykjavíkur endur frá Norðurlöndum, hefði og góðtemplarastúkurnar gang- verið haidið á vegum háskól-, ast fyrir kvöldvökum 4 kvöld í ans síðastliðið vor, hið þriðja vikunní í Góðtemplarahúsinu, í röðinni og fjölmennasta, en alls hefðu sótt það 25 nemend- iur. Þakkaði rektor ríkisstjórn- og hefjast víslega. þær kl. 8.30 stund- Fyrsta kvöldvakan verður inni síðan fyrir það, að hún annað kvöld. A dagskrá kvöld- fcefði gert erlendum háskóla- vakanna skiptast á erindaflutn feorgurum kleyft að stunda Ul®ur’ upplestrar, einsöngur, n.ám í íslenzku og íslenzkum fííæSum vjið háskóla í/ílands; fc.]lefði það sýnt sig, að þeír gætu lesið íslenzka tungu og talað nokkurn veginn eftir að eins vetrarlangt nám, og væri Iiér um merkilegt landnám til handa íslenzkri tungu og menn gamanvísur. hljómlist, leik- , þ.ættir, dægurlagasöngur o. fl. Hljómsveit leikur í upphafi kvöldvakanna. Meðal ræðu- manna þarna verða Pétur Otte- sen alþm, og séra Óskar Þor- láksson dómkirkjuprestur. Guð mundur Hagalín rithöf., Loftur Guðmundsson blaðamaður og ingu að ræða, þar eð flestir j Ingimar Jóhannesson kennari .slíkra nemenda myndu leggja |lesa UPP- Einsöngvarar þeir, stund á framhaldskynni af.sem barna koma fram, verða I Guðmundur Baldvinsson, Sig'- tungu vorri og bókmenntum. þegar þeir kæmu heim til sín ,að námi loknu. í vetur kvað fciann háskólaborgara frá Bret- írlandi, Þvzkalandi og Spáni komna hingað ( við háskól- landi, Sviss •01 fsienzkunáms ann. .Féiagsheimiii stúdenta og máttúrugripasafn. Er rektor hafði bent á ýmis ’legt, sem gert hefði verið í hyggingamálum háskólastofn- unarinnar, eins’ og ræktun og lagfæringu háskólalóðarinnas, drap hann á helztu viðfangs- efni í því sambandi, sem næst ■Iægju fyrir. Kvað hann líkur bendg^til, að bygging náttúru-, fræðisafnsins yrði hafin á næsta ári; þá lægi næst fyrir, að koma upp myndarlegu fé- lagsheimili, sem gæti orðið samkomustaður fyrir ekki að- etns nemendur háskólans, þar sem þeir gætu haldið fundi sína, skemmtanir og jafnvel leiksýningar, heldur og sam- fundastaður allra háskóla- þorgara, hvaðanæfa af land- inu. Þá kvað hann háskólann -og hafa í hyggju að láta gera feöggmyndir af merkustu ís- lendingum á sviði þjóðlegra fcfræða og bókmennta. Áð lok- um beindi hann orðum sínum rannsóknastörf sín af heilind- tíl kennará skólans, og kvað mest um vert. að þeir ræktu ••um og sannleiksást; héldu sí- fellt áfram námi, og kappkost- uðu að 'helga þjóð sinni urður Olafsson og séra Marinó Kristinsson. Auk þeirra sygnur og einsöng 11 ára gömul stúlka, Annie Elsa Ólafsdóttir. er ráðgert að það stjndi yfir til vors. Aðalkennari á nám- skeiðinu verður dr. Edelstein úr Reykjavík og nágrenni geti og er þess vænst að kennarar sótt það. Söngkennarafélag íslands var stofnað um siðustu ára- mót, en höfuðmarkmið þess er að efla söng í skólum landsins. Fyrsta sporið í þá átt var stig- ið í haust, er dr. Edelstein var ráðinn stundakennari við kenn araskólann og námskeið þetta er annað skrefið. Fræðslumálaskrifstofan tek- ur á móti umsóknum um nám- skeiðið, Norðaustan rok og hlýindi á Siglu - RIGNING og rok var á Siglufirði á fimmtudag. Áttin var norðaustan, en svo var hlýtt að ekki snjóaði einu sinni í fjöll, að því er fréttarit ari blaðsins skýrði frá í gær. Siglufjarðarskarð er enn færi. Einnig var stormur og úr- koma á ísafirði, en þar snjóaði niður í miðjar hlíðar. •7 IÐNÞINGINU LOKIÐ Vildi að iðnaðarmenn yrðu sem víðasí í kjöri næst ti! alþingis --------4-------- FJÓRTÁNDA IÐNÞING ÍSLENDINGA skoraði á iðnaðar- menn um land allt að vinna að því, að i'ðnaðarmenn verði í kjöri í sem flestum kjördæmum við næstu alþingiskosningar. og að gera það heyrin kunnugt, að iðnaðarmenn og' listar me'ð fulltrúum frá iðna'ðarmönnum muni öðrum fremur njóta stuðnings þeirra við kosningarnar. ; Þá mun hinn kunni munnhörpu leikari Ingþór Haraldsson láta í sér heyra, en hann er þegar þjóðkunnur fyrir list sína. Kvöldvökur þessar standa yf ir frá 27.—30. október, og er öllum heimill ókeypis aðgang- ur meðan húsrúm jeyfir. Enn fremur samþykkti þing ið eftirfarandi álvktun um í- búðabyggingar: SMÁÍBÚÐARHÚS ÓHEPPILEG ,,14. iðnþing íslandinga bein ir því til fjárhagsráðs og hlut- aðeigandi stjórnarvaMa, að byggingariðnaðarmönnum verði ekki gert ófært að afla sér sjálfstæðrar atvinnu eða lífsframfæris með því að neita a iriifiiii is sjómanna í þessari viku -----------4----------- ÁKVEÐIÐ ER, að byrjað verði á framkvæmdum vi'ð dval- arheimili aldraðra sjómanna í þessari viku, jafnvel á þriðju- dag eða miðvikudag, að því er Björn Ólafs tjáði bla'ðinu í gær, en hann er formaður bygginganefndarinnar. * Grafa á fyrir tveimur húsum heimilisins, því særsta og öðru til, þegar í haust, og enn frem- ur vatnsleiðslu og holræsi. Frekari framkvæmdír eru ekki fyrirhugaðar nú í haust, þar eö svo áliðið er, £5 frosta má vænta hvenær sem er. Allar teikningar eru tilbúnar og öll leyfi eru fengin, 'svo ao hægt sé að hefja framkvæmdir. Ekki er ætlunin að bjóða görft- inn út í ákvæðisvinnu, en urn- sjón með byggingu heimilisins mun Tómas Vigfússon húsa- meistari hafa fyrir byggingar- nefndina og m.un hann útvega yerkstjóra, er stjórni verkinu í haust. voífuðu hlnum lálnu virð- ingu sína, ALLSHERJARÞiNG sam- einuðu þjóðanna minntist her manna þeirra< er fallið hafa undir fána sameinuðu þjóðanna í Kóreu. Allur þíngheimur vottaði hinum föllau vjrðingu sína nema fulltrúar 5 komm- únistaríkjanna, er tóku ekki og i þátt í athöfninni. þeim um fjárfestingarleyfi og þár með efna til byggingar- framkvæmda. Jafnframt vill þingið beina því til hinna stærri bspjarfé- laga, hversu óheppileg ráðstöf- un það er, að beina næstum öllum íbúðarhúsabyggingum inn á það fyrirkcmulag, að byggja smá hús, 1 hæð. þar sem efnisnotkun er meiri ogj gjaldeyriseyðsla. Enn fremur er það fjárhags- atriði. sem hvert bæjarfélag varðar, að valdar sé hvert sinn þær gerðir bygginga. er skapa betri nýtingu og sparnað á lóð- um og götum. ásamt því, að nokkuð sé gert fyrir útlit hinna ýmsu bæjarhverfa. Heppilegast má telja að framkvæmdir íbúðarbygginga séu sem jafnastar ávlega. Jafnframt samþykkir þingið að kjósa 3ja manna nefnd til að vinna að því með stjórn landssambandsins. að betri lausn fáist á þessum málum.“ FOESETASKKIPTI Helgi Hermann Eiríksson, sem verið hefur forseti Lands- sambands íslenzkra iðnaðar- manna frá stöfnun þess fyrir 20 árum, sagði af sér forseta- dómi. en var gerður að heið- ursfélaga. Forseti var kjörinn Björgvin Frederiksen, járn- smíðameistari í Reykjavík. Úr sambandsstjórn gengu að þessu sinni: Guðjón Magnússon frá Hafnarfirði og Guðmundur Helgi Guðmundsson úr Reykja Framh. á 3. síðu. J ráðuneytisins segir m. a.: „Allt þjónalið á Hótel Borg, dyraverðir og umsjónarmaðuB hafa verið yfirheyrðir og veit enginn til þess að nokkur fót« ur sé fyrir sögu þessari'. 'Vitniri hafa og skýrt frá því, að flest- ir þeirra hafi haldið uppl spurnum um söguna í hópl starfsfólksins og hafi enginn £ þeim hóp kannast við slíkarii atburð, og lögreglumenn hafa neitað allri vitneskju um hanrr0 svo sem fyrr segir. . Þrátt fyrir það að söguburS- ur þessi reyndist þannig úr lausu lofti gripinn, íyrirskip- aði ráðuneytið að réttarskýrsl- ur skyldu teknar um þetta mál efni af þeim starfsmönnum Keflavíkurflugvallar, sem bezfc fylgjast með atburðum og hátS erni fólks á flugvellinum, lög* reglu, tollvörðum, starfsmönra um við gisti- og veitingabjón- ustu og félagsheimili, innlend- um og erlendum. Rannsóknár- ' iögreglan hélt uppi spuvnuiri meðal annarra þeirra aðila„ sem líklegt var að vissu um notkun slíkra lyfja, ef hún astti sér stað. Enginn þeirra, sem y£ irheyrðir hafa verið eða spurri ir hafa verið hafðar af, kann- ast við þá lyfjanotkun, seiri blöðin lýsíu. i GRIPIÍÍ LÖFTIIRÆÐSLU í BREKKUNNI j í framhaldi af þessum sógu- burði voru birtar frásagnir af hátterni konu nokkurrar. et var viðstödd knattspyrnukapp leik í Vestmannaeyjum siðarí hluta ágústmánaðar. Við rann- sókn sannaðist, að kona hessi, sem er erlend og var þarna S fylgd með nokkrum iönduiri sínum og er komin nokkuð á fimmtugsaldur, varð gripin á- kafri iofthræðslu er hún hafði klifrað upp í biiekku. Urðu til- burðir hennar af þeim sökum og það, að hún fór úr riínum sokkum, er síðar voru hirtir og afhentir lögreglunni, +.i'!efni þeirra frásagna, f»r sum blöS birtu um atburðiVn, og et ekkert frarn komið , er r"'fuíj minnstu ástæðu t.il að k:lja betta atvik til st.uðnings s au- burðinum um hið umr'edda lyf, eins og gert. var í ÞjóU-ilj- anum, þar sem einnig var lega frá því slcýr.t, að st hefði verið íslenzk." ang ’.kan Aðalfundur FUJ Hafnarfirði. ADALFUNDUR Félaga ungra jafnað.trmanna í Hafnarfirffi verður 2. nóv- ember. á sunnudaginn Uem- ur, kl. 2 e. h. í Alþýðuhús- inu. Dagskrá: Inntaka nýrra félaga, venjuleg affalfundar- störf, kosning fulltrúa s þing SUJ og önnur mál, eu upp kunna að verða borin„

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.