Alþýðublaðið - 05.11.1952, Qupperneq 2
1
ALÞYÐUBLAÐIÐ
V
mns að byrja að koma úf
SJá 8. síðu.
XXXIII, árgaBgnr. .
Miðvikudagur 5. nóv. 1952.
248. tbL
ÐWIGHT I). EISENHOWEK, frambjóðandi republikana
var kjör'mii iorseti Bandaríkjaima. Úrsiit kosninganna urðu
kimn kiukkan 8 í morgun, er Adlai Stevenson, l'orsetaefni
demokiata flatti útvarpsræðu frámi'ðstöð sinni í Springfield
Fiinois og tilkynnti, ’að hann befði tapað kosningunni. Eisen-
fcow.cr hafði bá unnið kosninguna 'í 1-1 fylkjuni. með 145 kjör-
mönnum og hafði mciriHiufa atkvæða í uær öilum* fyikjum
Bandaríkjanna, svo út eJ var um úrsiitin.
Meðai ræðumanna í hófinu verður Ásgeir Ásgeirssoia
forseti íslands — og Jussi Björlmg syngur.
Dwight D. Exsenhower.
, Steveiis-on las þá úpp sfeeyti , venson. Eisenliower þakkaði
ef harin hafði sent Eisenhcr,v2r j síðan í fáurn orðum þeim, er t
þar sem hann óskaði honum j studdu hann í kosningabar- ^
tii hámingju með unnixm sig- | áttunmi. |
ur og bað hönum blessunar í I Strax og atkvæðatölur fóru
starfi sínu. Nokkrum minút- | aS berast eftir miðnætti, þótíi.
um síðar flutti Eisenhower út-
vai'psræðu frá kosningamiðstöð
sinrii í Hotel Commodore í
New York og las upp skeytið
frá Stevenson ásamt þakkar-
skeyti, er hann hafði sent Ste-
Slysið á togaranum Péiri Halklórssyni:
er sjór reið yfir
m að ðftan verðu
S.TÓDÓMUR vegna slyssins á b.v. Pétri Halldórssy.ni var
háður í gærmorgun. Lagður var fram í réttinum útdráttur úr
vegabréfi skipsins og skipstjórinn, Einar Thoroddsen, ásamt
Pétri Breiðfjör'ó, fyrsta stýrimanni, svo og 'sá háseti, er síðast
hafði séð Jón heitinn Ólafsson, og fleiri, kallaðir sem vitni.
Við réttarhöldin upplýstist það, að Jón heit'mii hafði fallið út,
er sjór kom á togarann og var Jón þó á lei’ðinni aftan úr skip-
inu og fram í hásetaklefanri.
Eiserihqwer viss.um sigur, þar
eð hann hédt meirihluta í nær
öllum fylkjunum, og er áleið
talningu atkvæða, varð at-
kvæðamunurinn meiri. Klukk-
an 6 í morgun hafði Eisenhow-
er fengið 16,2 milljónir atkv.,
en Stevenson 13,8. Eisenhower
var þá búinn að sigra í Con-
necticut Plorida, sem ávallt
hefur fylgt demokrotum, In-
diana, Maine, Maryland, New
Hampshire, New Jersey, New
York, Ohio, Virginia og Ver-
mont,
Eiserihower verður 34. for-
seti Bandaríkjanna og fyrsti
forseti, sem republikanar hafa
átt í 20 ár. Varamaður Eisen-
howers er Richard M. Nixon.
F. UJ, í HafnarfiriL
í útdrættinum, sem var stað
festur af skipstjóra og stýri-
manni segir, að það hafi verið
kl. 1.15, er skipið var statt 3,5
sjómílur misvísandi norðvest-
ur af Stafnesi, .veð.ur var ca. 7
vindstig, sjór 7, hryðjur. Skip
ið tók á sig sjó aftur á við og
við og var fyrstí stýrimaður
buinn að gefa fyrirskipun um,
að ekki væri gengið út um
hliðardyrnar eða farið um gang
ana milli aftur- og framskips,
héldur urn svoneínda.i kappa
á bátaþilfari, eins og gert er
þegar eitthvað er að veðri.
Tveir hásetar, Jóti B. Ölafsson,
Egilsgötu 10, Reykjavík, og
Bjarni G. Stefánsson, ætiuðu
þá að fara aftan úr skipi og
fram í hásetaklefa. Var Jón
með sjópoka, en Bjarni með
kassa. Opnuðu þeir hlioarhurð
ina á gangi stjórnborðsmegin,
fóru út á þilfarið og ætluðu
síðan fram ganginn. Er þeir
h'ö.fðu lokað neðri hurðinni,
báðu þeir annan matsvein,
sem þar var nálægur, að loka
efrl hurðinni. Um leið reið
sjór aftast á ganginn og borð.
stokkafyllti hann fyrir aftan
gálga. Við það lagðist efri hurð
in aftur. Bjarni hélt sér í hurð
ina, en Jón stóð framan við
Framhald á 2. síðu.
AÐALFUNDUR Félags
ungra jafnaðarmanna í Hafn-
aríirði var haldinn á sunnu-
daginn var í Alþýðuhúsinu við
Strandgötu. Albert Magnússon
var endurkosinn formaðuv fé-
lagsins.
NOREÆNA EÉLAGIÐ hér minnist 30 ára afmælis síns nieS
hófí í ÞjóSleikhúsinu næstkomandi laugardag". í stBmsætintt
flytja m. anharrá ræður, forseti íslands, Asgeir Ásgeirsson, for-
sætisráðterra, Steingrimur Steinþórsson og fyrrycÉ|ndi formaS-
ur-félagsin's, Stefán Jóhann Stefánsson — og ssenski si»ngrrarinn
Jussi Björlirig syngur. MeSal annarra gesta í hófinu verða fuli-
trúar allra Norðurlandanna.
Blaðamenn á'ttu í gær tal við* 1
stjórn Norræna félagsins og
skýrði fcún frá sögu þess og
starfi. Félagið var stofnað 29.
september 1922, og voru aðal-
hvatamennirnir að stofnun þess
Sveinn heitinn Björnsson for-
seti, sem þá var sendiherra í
Kaupmannáhöfn, F. Paasche
frá Osló og Mattjhías Þórðarson
þjóðminjavörður, sem var fyrsf
kjörinxi formaður þess. Starfaði
félagið töluvert fyrstu árin, en
eftir 1926 féll starfsemin niður
að mestu til 1931, er félagið
var endurvakið.
Markmið norræna félagsins
hefur frá upphafi verið, sem
sysfrafélaganna á hinum Norð-
urlöndunum, að efla kynningu
Norðurlandaþjóðanna, og raun-
ar eru félögin í öllum löndun-
um eitt og sama félag, er vinna
að sama markrniði, — það er
að auka kynningu landanna,
þjóðanná og menningu þeirra.
Hefur féiagið efnt til móta og
námskeiða fyrir flestar stéttir,
og enn fremur hefur félagið
hér útrvegað íslenzku æskufólki
ókeypis skólavist á Norður-
löndum, flestum í Svíbjóð. Alls
hafa um 100 íslendingar notið
náms á vegum Norræna félags-
ins frá því það var stofnað. Frá
1945 hafa venjulega 7—9
manns dvalizt erlendis við nám
á vegum félagsins árlega, þar
til nú í vetur, en þá eru þeir
22, og.mynfi kostnaðurinn við
nám þeirra nema samtals hátt
á þriðja hundrað þúsund krón-
ur, ef greiða þyrfti xiámið. Þá
hefur félagið hér fekið á móti
(Frh. á 7. síðu.)
Svíar eru búnir að
fá nóg af kosnm- ;
únisfum. ‘ i
SVÍAR eru búnir ao fá nóg
af kommúmstum. í október sL
stóð það til að alþjóðaþing
kommúnista viðvíkjandi laustt
á Þýzkalandsmálunum yrði
haldið í Stokkhólmi, en þegar
til kom varð að hætta við að
hafa þingið þar, þar eð sæiwkn
yfirvöldin neituðu fjölda af
kommúnistafulltrúum frá Pól-
landi, Austurríki, Tékkóslóva-
klu og Austur-Þýzkalandi ura
vegabréfsáritun. Kommúnistar
leita sér nú að öðrum stað fyr-
ir Þingið.
Kommúnistai-áðsteínur errx'
nú haldnar viða og m. a. mun.
verða haldin álþjóðleg „friðar-
ráðstefna“ verkamanna í Osló
í þessum máunði. Svíum hefur
verið boðin þátttaka, en þeir
hafa hafnað boðínu.
iérfrælingar vlssn ekki
aS höfundalaun mu
Horöuríönd*
a
m III forna
Skorið í aðaldyrahurð þess., brofin rúða - og krofað á veggi.
EINHVER náungi hefur
leikið sér að því, að rista á
aðaldyrahurð alþingishúss-
íns orðin: „Ami go home“
Ameríkani, farðu heim). Er
þetta skorið alldjúpt inn í
•viðinn neðan xmdir rúðunni
á hurðimii viijstra megin,
þegar inn cr gengið. Staf-
irnir munu hafa verið 3—5
sentimetra háir og xxáð yfir
25—30 scntimetra breidd af
hurðipni. Voru þeir vel
læsilegir og gremilegir og
alhnikið flísað irop úr viðn-
um fyrir þeijn.
í gær var búið að hera
grunnmálningu yfi.r stafina,
og mun hafa átt að hylja
þéssa skernmd hið fyrsta
með sparzli og málningu.
KROTAÐ Á HÚSID
Alþýðubiaðið átti • stutt
viðtal í gær við húsvörð al-
þingishússins um þetta
skemmdarverk. Ivvað hann
þessi spjöll liafa verið unn-
in . á sunnudagsnóttina.
Hefði enn fremur verið
krotað á veggi þess víðs
vegar rixeð krít, en ekki
hefði það krot verið læsi-
legt. Var unnið að því í gær
að þurrka krotið út. Þá var
rúða einnig brotin á rishæð
hússins háka til. Vírtist sem
hent hefði verið i hana, en
ekki mun gott að segja um,
hvort þar hcfur verið um
viljaverk að ræða.
ENGINN BÝR í HÚSINÍJ
Húsvörðurinn benti á
það, að alþingishúsið lægi
að því leyti berskjaldaðra
fyrir skemmdarvörgum eða
Framh. á 2. siðu.
I TIMARITI Alþióðasam-
bands rithöfunda- og tónskálda
félaga, „Inter-Auteurs“, * sem
geíið er út í París, birtist ný-
lega grein etftir mag. ÞórhalL
Þorgilsson bókavörð, fyrrv. rifc
ara STEFs. Greinin nefnist „En.
marge du vingt-cinquiéme
anniversaire de la KOB.A ‘ og
fjallar um heillaóskir íslenzka
STEFs til danska sambandsfé-
lagsins á 25 ára afmæli þess, þ.
e. skrautritað skinnfcandrit eft
ir Halldór Pétursson, með til-
vísun um þau stórkostlegu höf-
undarlaun, sem Einar skáld
Helg'ason skálaglamm fékk fyT
ir að flytja kvæði eftir sig.
Grein Þórfcalls hefur va.kið
geysilega atfcygli meðal sér-
fræðinga í höfundarétfci erlend-
is, s'em ekki var kunnugt um
að svo há höfundalaun hafi
verið greidd á Norðurlöndum
til forna. ’