Alþýðublaðið - 05.11.1952, Qupperneq 3
(Take Me Out to the Baíl
Game)
Skemmtileg og fjörug
amérísk MGM da.ns- og
söngvamynd í eðlilegum
litum.
Geue Keliy
Esther Wílliams
Frank Sinatra
Getty Garreit
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
„Fröken Júlía"
Mynd -þessi sem alls staðar
hefur verið sý.nd við met
aðsókn, hlaut fyrstu verð-
laun á alþjóðakvikmynda-
sýningunni í Cannes árið
1951 er tvímælalaust fræg
asta kvikmyndin sem Svíar
hafa gert.
Anita Björk
Ulf Palme
Sýnd kí, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
HAKÐSTJÓRI UM BORÐ
Amerísk víkingamynd.
Sýnd kl. 5.
Lokui leið iil aft-
urhvsrfs
(One War Street)
Viðburðarík og afar spenn
andi ný amerísk mynd. Að
alhlutverkið leikur hinn
velkunni afbragðsleikari
James Mason
ásamt
Marta Toren
Dan Dureya
Bönnuð innan 16 ára,
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Þefta er drengur-
inn minn
(That is my boy).
Sprenghlægilegasta gaman-
mynd ársins.
Aðalhlutverk:
Frægustu skopieikarar
Bandaríkjanna,
Ðean Martin og
Jerry Leu is.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
mm
m austur- œ
H BÆIAR BI6 63
Stolnar hamingju-
sfundir
(A Stolen Life)
Hin afburða góða og veí
leikna ameríska kvikmynd
Aðalhlutverk:
Bette Davis
Glenn Ford.
Dane Clark
Kvenfólki skal sérstaklega
bent á þessa kvikmynd.
Sýnd kl. 7 0g 9.
Sýnd klukkan 5. J
Gög og Gokke í herþjónustu
Sýnd kl. 5.
(Of Men and Music)
með sniilingunum Ruhin-
stein, Heifetz, D. Jan Pee-
rce, Nadine Conner, D,
Mitropoulus.
Musjk eftir: Liszt, Chopin,
Leoncavalio, Donizetti,
Bach, Paganini og fl.
Sýnd kl. 9.
BRASKARARNIR OG
BÆNDURNIR
Hin bráðskemmtilega og
fjöruga ,.Co\vboy“-mynd
með grínleikaranum
Fuzzy Knight o. fl.
Aukamynd:
CHAPLIN á nætur-
svalli.
Sýnd kl. 5 og 9,___
CARMEN
(Burlesque on Carmen)
Sprenghlægiieg og spenn-
andi amerísk gamanmynd
með vinsælasta og bezta
gamanleikara heimsins.
CHARLIE CHAPLIN
Aukamynd Gög og Gokke.
Sýnd ki. 5, 7 og 9.
MÓÐLEIKHÚSiÐ
^ „Eekkjan“ ^
S Sýmng í kvöld kl. 20.00 s
í Söngskemmtun ^
s JUSSI BJÖRLING s
S Fimmtudag kl. 20.30 . s
S UPPSELT " S
S , S
^ Aðgöngumiðasalan opin frá ^
S kl. 13.15—20.00. $
S Tekið á móti pöntunum s
S í síma 8-0000. S
mm bíú æ
Ólafur liljurós
baliett
Á
S
S
s
s
^ Ópera í 2 þáttum
^ eftir Gion-Carlo Menoui.
^ Sýning í kvöld kl. 8.
S Aðgöngymiðar seldir fráS
S kl, 2 í dag. Sími 3191.
S , S
( NÆST SIÐASTA SINN, 3
BÓKHALD - ENDURSKOÐUN
F ASTEICN ASALA - SAMNINGAGERÐIR
B | SSVALDSSOH
AUSTURSTRÆTI 14 - SÍMl 3565
VIÐTALSTÍMl KL. 10-12 OG 2-3
(Frh. af 1. síðu.)
hann og hélt sér hvergi svo
hann sæi. Hurðin opnaðist aft-
ur og sá annar matsveinn þá
báða mennina. í sömu svifum
reið annar sjór á ganginn svo
að skall upp undir bátaþiljur.
Lagðist hurðin enn aftur.
Bjarni hélt sér í hurðina, e»
þegar sjórinn rann út úr gang-
inum, sá hann Jón hvergi.
Gerði hann þá þegar aðvart,
og var bjarghringi kastað út,
og skipinu snúið við, svæð’ð
lýst upp með Ijóskastara, en
Jón sást hvergi eftir það.
Það kom fram við réttar-
höldin, að lína hafði verið
strengd frá spili að frammastri
báðum megin á skipinu, og
kvaðst stýrimaður hafa varað
skipshöfnina við að fara gang'-
ana. Bjarni G. Stefánsson tel-
ur sig hins vegar ekki hafa
heyrt þá aðvörun og kveðar
hann Jón heitinn hafa verið
búinn að fara þessa leið fjór-
um sinnum með stuttu milli-
bili.
Omsóknir um fram-
haidssiyrki iil náms
í Bandaríkjunum,
æ tmpúubíú . æ
emnmvnnr* * * • □mr#n»n-«ratraws * *u»¥i emTta
UMSOKNARFRESTUR um
styrki til náms í Baadaríkjun-
um skólaárið 1953—54 hefur
nú verið framlengdur til 15.
þessa mánaðar samkvæmt ósk-
um. Er hér um að ræða bæði
ríflega styrk; til framhalds-
náms fyrir fólk í ýmsum stétt-
um, sem lokið hefur háskóla-
prófum og er tekið til starfa,
en þeir styrkir nema öllum
ferða. og dvalarkostnaði. Einn-
ig eru háskólastyrkir, sem oft-
ast nema skólagjöldum, hús-
næði og fæði fyrir nemendur.
Umsóknareyðublöð eru af-
hent á skrifstofu íslenzk-amer-
íska félagsins í Sambandshús-
inu, og er hún opin mánudag'a,
miðvikudaga og föstudaga
dansmeyjar _
(International Gurlesque)
Ný amerísk kvikmynd tek
in á frægum skemmti-
stöðum víðs vegar um
heim, París, Kairo, Istam-
bul og Suður-Améríku,
, Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð fyrir börn.
Sími 9249.
h * ■ a ■ b a a.m a æ a a■ kmm a ■ ».a mjuuuimí
HAFNARFIRÐI
t
11 •s*.
#
„Alil fyrir gullfð''
Afburða tilþrifamikil ný
amerísk mynd, byggð á
sönnum atburðum úr sögu
Arizonaríkis er sýnir, aS
lífið er meira spennandi en
nokkur skáldsaga.
Glen Ford
Ida Lupino.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð inuan 12 ára.
Sími 9184,
Rannsékii á náffúru—
auðæfum landsins.
NOKKRIR þingmenn Fram-
sóknarflokksins flytja þings-
ályktunartillögu um rannsókn
á náttúruauðæfum landsins, I
tillögunni segir, að alþingi
skori á ríkisstjórnina að láta
gera sem gleggst yfirlit yfir
þær athuganir, sem gerðar
hafa verið á náttúruauði lands
ins, og að láta fram fara að
nýju víðtæka rannsókn á þeim
náttúruauði, sem ætla má að
mikilvægur sé fyrir cfnahags-
afkomu þjóðarinn.ar, að svo
miklu leyti, sem fyrri rann-
sóknir eru ófuilnægjandi. Skal
við það miðað, að leiða í ljós,
.hvort vinnsla jarðefna sé hag
kvæm, hver af nátíúruauðæf-
um landsins geti orðið undir-
staða nýrra iðngreina og hvar
nýjar iðnaðarstöövar verði
bezt settar.
Hafnarfirði \
Bij
ALÞÝÐUFLOKKSFÉ- z\
LÖGIN í Hafnarfirði efna“
til spilakvölds í Alþýðuhús-«
inu við Strandgötu n.k. “
fimmtudagskvöld kl. 8.30.,
Spiiuð verður félagsvist og •
keppninni um stóru pen-»
ingaverðlaunin haldið á- Z
fram, auk þess sem verð-;;
laun kvöldsins verða veitf.»
Þá værður stutt ræða, Jón“
Emils lögfræðingur og að “
lokum dansað. «
Aðgöngumiðar á 10 kr.»
verða seldir hjá Haraldi:
Guðmundssyni, Strandgötu “
41, sími 9723, og við inn-»
ganginn.
Félagsvisf í Alþýðu-
húsinu*
ALÞÝÐUFLOKKSFE-
LAG Kópavogshrepps held-
ur spilakvöld í Alþýðuhcim-
ilinu, Kársnesbraut 21 a
kvöld. Yestt verða VerSIaum,
Aðgöwgumiðar kosta 10 kr«
og er kaffi innifalið.
Skemmdarverk
Framhald af 1. slðu.
óprúttnum og fikísömum
náungmn en mörg önnue
hús, að í því býr engimm
maður, og er því slíkuna
síður búin sú hætta, að vari
verði við framferði þeirrss
og þeir staðnir að verki,
Hins vegar kvaðst hatita
aldrei fara úr húsinu sjálfui
fyrr en kl. 10 að kvöldi og
vera þar lengur, ef þing-
fundir stæðu. U.n Iielgar «g
að næturlagi er húsið aftui?
á móti tóinft-
Þeir, sem vilja fylgjast
með því sem nýjast er,
LESA A B
•^i
V
V
s
V
s
s
V
V
V
V'
V
.V
I
I'
V
s1
s!
☆☆☆☆☆☆
* *
«■
ú-
Glaðir gestir.
KaróUna snýr sér að leiklistinni*
Gamanleikur í 3 þáttura,
Eftir Harald Á. Sigurifeson.
4-
ú-
^ Synum í Bæjarbói í Hafnarfirði fimmtudaginn 5. nóv.''-
Vt klukkan 9 síðdegis.
^
-d AðgöngumiSar seldir í Bæjarbíói frá kl. 4 í dag.n.
I Sími 9184. *
* ú-
& Xf-V Q Q V W W t<. Q tf. W t*. & q. q./}. %. V & V W W V
&B2