Alþýðublaðið - 05.11.1952, Page 4
í DAG er miðvikuclagurinn
5. nóvember.
Næturvarzla er i Reykjavík-
yr apóteki, sími 1760.
Næturvörður er í læknavarð
Stofunni.
Flugferðir
JFlugfélag' íslands.
í dag verður flogið til Akur-
c-yrar, Hólmavíkur, ísafjarðar,
iSands, Siglufjarðar, Vest-
mannaeyja.
Skipafréttír
Skipadeild SÍS.
M.s. Hvassafell lestar timbur
£ Yxpila. M.s. Arnaríell fór frá
Páskrúðsfirði 25. f. m. áleiðis
til Grikklands. M.s. Jökulfell
fór frá Rvík í fyrrakvöld til
>' New York.
Ríkisskip.
Esja er væntanleg til Reykja
vikur árdegis í dag að vestan
úr hringferð. Herðubreið fer
frá Reykjavík kl. 17 í dag
austur um land til Bakkafjarð-
ar. Skjaldbreið er á leið frá
Húnaflöa. til Reykjavíkur. Þyr-
'ill var í Hvalíirði síðdegis í
,gær og fer þaðan vestur og
morður. Skaftfellingur átti að
fara frá Reykjavík í gærkveldi
til Vestmannaeyja.
Eimskip.
Brúarfoss fór frá R&ykjavík
3/11 til Hull og Hamborgar.
Dettifoss fór frá London í -gær
til Reykjavíkur. Goðafoss fór
frá Reykjavík í gærkveldi til
New York. Gullfoss kom til
Kaupmannahafnar 30/10 frá
Leith- Lagarfoss fór frá Akra-
■ nesi í gær til Hafnarfjarðar.
Reykjafoss er á Akureyri, fer
iþaðan til Seyðisfjarðar og
Gautaborgar. Selfoss fór frá
Gautaborg í gær til Álaborgar
og Bsrgen. Tröllafoss fer vænt
anlega frá New York 6/11 til
Reykjavíkur.
Afmæli
*
I
Húsmœður,
Þegar þér kaupið
frá oss, þá eruð þér ekki.
einungis að efla ísienzkan )
iðnað, heldur einnig að )
tryggja yður öruggan ár-^
angur af fyrirhöfn yðar. ?
Notið því ávallt „Chemiu ?
Iyftiduft11, það ódýrasta og^
bezta. Fæst í hverri búð. ^
S
Chemia h f.
BEZT
suíTiar. veíur
vor oa /iousí
Séxtugur er í dag Arreboe
Clausen, fyrrverandi kaupmað-
ur. Arreboe Clausen er einn af
elztu og kunnustu írístundalist
málurum landsins, og hefur
einkum lagt stund á gerð lands
lagsmynda. Á síðari árum hef-
ur hann verið bifreiðarstjóri
stjórnarráðsins.
Or öllum áttum
Happdræfti Ilellisgerðis.
Dregið var í fyrradag í happ
drætti Hellisgerðis. í>essi nr.
komu upp: 903 ísskápur, 4296
500 lítrar olía, 899 500 lítrar
olía, 9339 myndavél, 6694 20
aðgöngumiðar í Gamla Bíó. 8356
20 miðar í Bæjarbió, 12657 20
miðar í Tjarnarbíó, 2460 20 j
miðar í Hafnarfjarðarbíó, 4112
ferð' til Akureyrar, 12332 60
ferðir — Hafnarfjarðar—Rvík,
13484 60 ferðir Hafnaríjarðar-
Reykjavík; 11419 hringferð með
skipi í kringum land, 5013 100
kr. í peningum, 590 100 kr. í
peningum, 6820 100 kr. í pen-
ingum. — Fyrirgreiðslu á vinn
ingum annast' Björn Ing\>ars-
soii fulltrúi, Suðurgötu 21, Hafn
arfirði, sími 9466.
Bræðrafélag
Óháða fríkirkjusafnaðarins.
Þeir, sem ætla að táka þátt í
kaffisamsæti í Aðalstræti 12 9.
þ. m. á 75 ára afmæii formanns
ins, Jóns Árnasonar, eru beðnir
að skrá sig og gesfi sína á lista
í verzlun Andrésar Andrésson-
ar fyrir laugardag.
Hlutavelta
knattsþyrnufélagsins Fram
verður n.k. sunnudag að Röðlí.
Þeir, sem vilja styrkja félágið
með því að gefa muni á hluta-
veltuna, eru vinsam’egast beðn
ir að koma þeim í Lúllabúð,
Hverfisgötu 61. Verzlun Sigurð
ar Halldórssonar. Öldugötu 29,
eða Sunnubúð, Mávahlíð 26.
Söfnunarnefnd
vegna handritasafnsbygging-
ar hafa m. a. borizt eftirtalin’
fra-mlög: Frá sveitarsjóði Sel-!
fosshrepps kr. 2068,00, frá
20.30 Útvarpssagan: „Mann-
raun“ eftir Sinclair Lewis;
X. (Ragnar Jóhannesson
skólastjóri).
21.00 íslenzk tónlist: Lög eftir
Árna Björnsson (plötur).
Samtalsþáttur: Frú Sigríður
iw iii i r ' - waw ”■ “yseasr^
21.20 Vettvangur kvenna: a)
J. Ma'gnússon talar við dr.
Jean Young háskólakennara
í Reading. b) Uppléstur: Ljóð
og laust mál (Arnfríður Jóna
tansdóttir).
21.45 Tónleikar (plötur):
Hannél i fiör'flfsTI!
22.00 Fréttir og
22.10 ..Désirée".
veðurfregnir.
saga eftir
Annemarie Selinko (Ragn-
hsiður Hafstein). — XV.
22.35 Dans- og dægurlög: Cole
man og hljómsveit hans leika
(plötur).
23.00 Dagskrárlok.
Búnaðarfélagi Mjóafjarðar 270
kr., frá Kvenfélagiau Framtíð-
inni, Akureyri, 500,00 og safn-
að innan Kvenfélags Mývatns-
sveitar 883,00.
Menningar- og friðarsamtök
islenzkra kvenna halda fund
í Verzlunarmannaheimilinu á
fimmtudagskvöld kl. 8.30 síðd.
Höfum fyrir-
I liggjandi
mótora 14 hestafl, 220 v. á ;
aðeins kr. 458.00. Einnig;
þrískipta hitatækjarofa: ;
IVt, 10, 15 og 25 a. og 3;
gerðir a£ handlampahaus- I
um. . I
Sendum gegn póstkröfu.;
Véla- og raftækjavérzlunin ]
Tryggvaötu 23.
Sími 81279. !
vangur dagsin§
Bíaða- og hóksölumenn við clyrnar — Bókasölu-
menn voru kærkomnir gestir í gamla daga — Ur- . J
valið í bókaverzlunum — Áiagning á íslenzkar
bækur.
ÉG HEF meff stutu mlllibili [ gott' fyrir þreytta menn, sem
fengið bréf frá sama manni um
fólkið, sem gengur i liús til að
selja blöð og ritlinga. Þessi
bréfritari fordæmir mjög þetta
fólk, og sérstákíega er lionum
í nöp við þá, sem stúnda þessa
iðju af frúarleguni ástæðum.
Ég get ekki birt þessi bréf,
ekki vegna þess, að ádeilan. er
að sumu leyti réttniæt, heidur
fyrst og fremst af því. að það
ér ekki liægt að ráðast á suma
þessara manna og sleppa hin-
um.
krónur fvrir að afhenda 100
ANNAÐ HVÖRT crum við á; króna bók yfir búoarborðið.
móti blaðasölum við dyrnar j .
eða ekki. Löngum var þaö sið-
ur, að bóksöiuniéiíii fóru um
sveitir og seldu rit. Ég held að
þessir gestir hafi yíirleitt verið
vel séðir, jafnvel þc að lítið
væri til að kaupa fyrir. Þetta
var áð ýmsu leyti goður siður
og flestir tóku þeim vel. Það
fór oftast nær eftir skapfsrli
húsbændanna.
ALÐREI hef ég þurft að
að kvarta undan framkomu
þeirra, sem knúð hafi að dyr-
um hjá mér í blaða- og bóksölu
erindum. Ég hef keypt það,
sem ég hef sjálfur viljað kaupa
og annað ekki. Sumt, sem boð-
ið er, er hið mest.a léttmeti,
forheimskandi fyrir iölkið, samt
sem áður er það ekki sorabók
menntir. Hvað þaif maður þá
að vera að ,amast við þessu
fólki? Ég þarf þess ekki og mér
finnst að . aðrir þurfi þess ekki
heldur.
MÉR FINNST, að meiri
ástæða sé tifl: 'þess að skxjifa
um ýmisiegt það, sem hinir op-
ínberu bóksalar hafa á boðstól
um hér í búðum sínum, því að
þar er oft um sora að ræða.
Það er alveg undir hælinu lagt,
að bóksalarnir 'hafi reglulega
góðar bækur á boðstólum frá
útlöndum, heldur úir og grúir
þar af alls konar srnáritum af
verri tegundinni. Ég er ekkert
að amast við leynilögreglusög-;
um, því’ að það er stundum'
mikið lesa. að grípa slika bók,
ég á fyrst og fremst við sma-
ritin.
OM ÞETTA værj ástæða til
að skrifa töluvert, en ég hef
lítið að því gert, og það er
fyrst og í'remst, vé'gn.a þess, að>
ég veit að þessi sala gefur bófc
sölunum mes't í. aðra hönd. Ana
ars hefur mér alltaf fundizt,
að álagning á innlendar bæk-
ur sé allt of mik:l hjá bók-
sölunum. Þeir fá til dæmis 20
IIJA BOIÍSOLUNUM sr ekki
um að 'ræða neina rýrnun.
Skemmdrí bók er skilað aftur
til útgefanda. Útgefandi ber
alla áhættu. Hann er skyldug-
ur til að taka við iiverri gall-
aðri bók. Oft mtmu bóksalar
líka fá meira en. 20% í sölu-
laun. Það væri ástæða til þ'ess
að endurskoða að nýju álagn-
ingu bóksala á íslenzkar bæk-
ur.
JÓLAFERÐIN
Þeir, sem vilja tryggja sér
far til Kaupmannahafnar
16. desember, komi eða
hringi í dag og á morgurn
Af sérstökum ástæðum er
nauðsynlegt að tryggja sér
far nú þegar.
Skijiaafgreiðsla Jes Zimse»
Erlendur Péturssoa.
SKIPAUTG6RÍI
RIKISINS
tunna, 7 höndlir, 9 tónn, 10
veiðarfæri, 12 forsetn^ng, 13 .
eiginkona, 15 tíndi, 17 smár. |
Lóðrétt: 1 aldin, 2 engin, 3
líkamshlut'i, 4 hjlóma, 5 léngd
areiningar, 8 höfuðborg, 11 ,
leikur, 13 mánuður, 16 tveir,
samstæðir.
Lausn á krossgátu nr. 269.
Lárétt: 1 lagning; 6 rýr, 7
geim, 9 té, 10 lóa, 12 es, 14
kula, 15 nál, 17 tróðið.
Lóðrétt: 1 laghsnt, 2 geil, 3
ir, 4 nýt, 5 Grétar, 8»mók, 11
áuli, 13 sór, 16 ló.
vestur um land í hringferó
föstudaginn 7. nóv. Tekið á
móti flutningi til Vestfjarða-
hafna, Siglufjarðar, Akureyrar,
Húsavíkur, Kópaskers, Raufar-
hafnar og Þórshafnar í dag. (
Farseðlar verða • afgreiddir í,
dag.
Auglýsið í AB
RAFGEY
120 AMPT — 17 plötu hlaðnir og óhlaðnir.
Sieiim Egilsson h.f.
Símár 2976 — 3976.
Laúgaveg 105 — Reykjavík.
AB