Alþýðublaðið - 05.11.1952, Page 6
Erindi það, sem fer hér á
eftir, flutti Gyífi Þ. Gísla-
son. í ríkisútvarpínu s. I.
mánudagskvöld, og er það
Inrt hér með góðfúslegu Íeyfi
hans:
HAGSTÖFA ÍSLANDS vinn-
®r mikið og merkilegt starf.
Oft er á það minnzt, að slæ-
lega sé unnið á opínberum
gkrifstofum, og afraksturir.n sé
atundum lítill. Þetta er vafa-
íaust rétt í mörgum tilfel'tum,
®n það á tvímælalaust ekki við
rnm hagstofuna, og má ekki síð-
ur geta þess, sem vel er gert,
en hins. Starfslið er þar ekkí
ífjölmennt, en stofnunin sendir
Irá sér mikinn fjöldá skýrsina,
Sem sumar hverjar eru algjLir
ilega ómissandi þeim, sem fylgi
ast vilja með því, sem er að
gerast í landinu, en allar fróð-
legar.
Gyfli Þ. Gíslftsmi:
til ríkisins -hefur bvi ekki num
ið 3% þjóðarteknanna. Ekki-
fer hjá því, að manni finnist
undarlegt, að skattar, sem
nema þó ekki. stærri hiuta af
þjóðartekjunum en þetta. skutt
geta orðið jafnhvimleiðir og.
þeir eru. En hér má auðvit-
að ekki gleyma útsvörunum.
sem líka eru lögð á tekjur og
eru i heild um það bil þrisvar
sinnum hærri.
Það er og mjög athvglisvert,
að af tek j uskattinum greiða
einstaklingar langmestan hlut-
ann', eða 37 miiljónir af tekju
skattinum í fyrra, en félög að-
eins 9 milljónir. Enn athyglis-
verðara er þó, hver er meðal-
.skattgreiðslaj hvers einstaklings
í Reykjavík, í öðrum kaupstöð
um og í sveitum. Hver skatt-
greiðandi í Reykjavík greiddi
í fyrra að meðaltali 948 kr. í
(DREIÐSLUJOFNUÐUR
ÞJÓÐARINNAR
Nú nýlega heíur hagstofan
l. d. birt upplýsingar um
gyeiðslujöfnuð þjóðarinnar á ^
síðasta ári. Þjóðin þarf að inna tekjuskatt, í öðnun kaupstöð-
af höndum ýmsar greiðslur til1 um var meðaltalið 548 kr., en
annarra þjóða og fær á hinn bóg í sveitum 264 kr. eða ekki
iinn ýmsar greiðslur frá þeim. þriðjungur þess, sem það var í
Stærstu upþhæðirnar eru þær,, Reykjavík. Framtaldar tekjur
gcm við greiðum fyrir innflutt | reyndust í Reykjavík að með-
ar vörur og fáum fyrir þær altali 23 þúsund krónur, í öðr-
vörur, sem við seljum öorum. um kaupstöðum 19 þúsund
Eru greiðslur þessar kallaðar krónur. en í sveitum 15 þús-
vöruskiptajöfnuður. Á síðast ’ und krónur. Munurinn í fram
liðnu ári nam sú upphæð, sem ^ talinni eign var hins vegar
yið greiddum fyrir innfluttar. miklu minni. í Reykjavík var
wörur, 82 milljónum króna meðaleign þeirra, sem greiddu
lendingum ,-er - nám - skándin-
aviskra mála auðveldara en
enskunám sökum nánari skyld
leika íslenzkunnar við öniiur
skandinavisk mál. Við þetta er
svro því að bæta, að enska er í
sjálfu sér mjög þungt mál. Það
er auðvselt- að kunna lítið í
ensku, þ. e. að getá gert sig
skiíjanlegan, sém svo er kallað.
En það er erfitt að ná slíkum
tökum á ensku, að geta notið
til fulls bókmerínta eða fræði-
vega-r yæ-ri - það> .erm svo hár. á
iandi, áð -til .þess væri vfirleitl
ætlazt, þegar út í lifið kærni,
að menn þéruðu ókunnuga.
Þess vegna taldi ég það skyldu
skólanna að sjá svo um. að ungl
ingar kynnu að þéra. En mér
væri ekki gruplaust-um, að si5ð-
ir í ýmsum . ungimgaskólyníí
væru 'þan-nig, að þeir stuðiuðn
beinlínis að því, að unglingar
lærðu ekki að. þéra.
Sumir háfa haldið því fram,
rita. Hagnýta sjónarmiðið ér.; að við ættum að leggja þéring-
enskunni hins yegar í vil að ar a'gjörlega.niöur. Hafa stund
því leyti, að hún er heimsmál. j um verjð-borin fram fyrír því
En í sambandi við það verður fáránleg rök,. .sva«^ean.-eþa«S>-»t;
•og að minnast þýðingarinnar. j allir Englendingar og Ameríku
sem þetta hefur fyrir menn- menn þúíst. Auðvitað mætti
ingartengslin út á við. Smáþjóð með jaínmiklum ■— og raunar
eins og Islendingar hlý-tur að meiri — rétti segja, að allir
sjálisögðu að óska sem vínsam- . Englendingar og Ameríkumenn
legastra skipta við allar aðrar þérist, en það skiptir ekki naeg
inmálí. Aðalatríðið er, að þess
ar þjóðir greina í ávarpi og á
annan hátt míklu skýrar milli
kunnugra og ókunnugra
þjóðir og þá einkum grann-
þjóðir sínar. En menningar-
tengslin hljóta þó að vera nokk
uð misnáin. í nær 1100 ár hafa
menningarbönd íslendinga ver við gerum með því að þúa eða
ið nánust við hin Norðurlönd- þéra. Þær gera það með því
in, og veldur því ættarskyld- að ávarpa ókunnuga með ætt-
leiki, sameiginlegur menningar arnafni, en kunnuga meo for-
arfur og að verulegu ley ti sam nafni. Auk þess nota þær titl-
eiginleg saga. Ég álít, áð þann- ana herra, frú og ungfrú eftir
ig eigi þetta og að vera fram- vissum reglum, en við gerutn
vegis. Óg ef svo á að vera, meg ekkert hliðstætt, og ennfrem
itm við ekki draga úr dönsku- ur nota þær starfsheiti miklu
námi unglinga í skólum. Það meira í ávarpi en hér er gert.
meira en upþhæðin, sem við eignarskatt, 46 þúsund krónur. er au6velt- Það veitir Þetta á og við um aðrar Evrópu
íengum greiddar fyrir útflutt- ! í öðrum kaupstoðum 34 þúsund
ar vörur. Þá greiddum við 41 , krónur, en í sveitum hins veg
milljón króna meira fyrir flutn ar 37 þúsund krónur, þ. e.
ing til landsins á aðkeyptum hærri en í öðrum kaupstöð-
vörum og vátryggingu en við um og aðeíns 9 þúsund krón-
fengum greitt I flutningsgjöld , um lægri en í Reykjavík. Með-
ffyrir útfluttar vörur. Greiðsl- | al eignarskattur í Reykjavík
oir vegna ferðalaga íslendinga nam 220 kr., í ðrum kaupstöð-
erlendis námu 16 milljón krón um 134 krónum, en 146 krón-
mm meira en tekjur af erlend-
mm ferðamöimum. Erlendur
kostnaður við utanríkisþjóðn-
við þjóðir, sem eru okkur skyld inn á ávarpinu þú og þér. Við
ar og eru jafnframt í tölu Islendingar höfum hins vegar
mestu menningarþjóða verald ekki tíðkað að gera annan grein
ar. Þekking á dönsku veitir armun á kunnugum og ókunn-
skilyrði til þess að fylgjast með ugum í ávarpi en að þúa hann
öllu, sem gerist í heiminura á eða þéra. Við ávörpum alla
sviði bókmennta og hvers kyns með fornafni, eins þótt þeir
íræða. Það er auðvitað ágætt hafi ættarnafn. og notum yfir-
að kunna ensku líka og jafnvel leitt ekki starfsheiti í þessu
býzku, en danskgji er íslend- sambandi, og þeim sið er sjálf-
Allar eru tölur þessar mjög jngnum langauðveldust, og sagt að halda. En eigum við
um í sveitum.
athyglisv'erðar, og mætti ýmis-
ustuna nam 3,4 xmlljómim iegt um þær boUaleggja. Læt
króna meira en tekjur af er-
léndum sendiráðum á íslandi.
Vaxtagreiðslur voru og 4,6
imilljónum meiri en vaxtatekj-
ur. Á liðum þessum, sem ég heff
siefnt, hafa gjöld umfram tekj-
iur numið 14314 milljón kr. En
jhvernig má það vera, að þjóð-
5n geti greitt meira til annarra
þjóða en þær greíða henniþ
ég þó útrætt um þetta.
DANSKA EÐA ENSKA?
Fyrir nokkru vék kunnur
með slíku námi verður honum þá að fella niður einasta mun-
greiðastur aðgangur að heims inn, sem við höfum gert á því
menningunni, hér eftir sem í ræðu okkar, hvort við tölum
hingað til. við kunnugan eða ókunnugan?
í sambandi við unglinga- Ég álít, að þeir, sem mæit hafa
skólana dettur mér í hug spurn með því, að þéringum verði
unglingaskólastjóri að tungu- ingin um það; hvort þúa skuli hætt, þurfi að hugsa mál sitt
málanámi í skólum í blaðavið- ega þéra ókunnuga. Ég vék að betur.
tali, og taldi æskilegt að draga þeSSU máli í þessum þætti Þetta mál er ekki einskis
úr dönskunámi, en auka ensku elnu sinrn £ fyrra. Varð það vert. Umgengnishættir þjóðar
oiooa en Dær erexoa nenmo ystaðmn' ,feÍ!kínr mennta tilefni þess, að fleiri ræddu eru snar þáttur í menningu
E venjulegum^faigumstæð skolakennari ntaðl Slðanfem Það í útvarpinu, og var einnig hennar. Það er eitt af einkenn-
Undir venjuægum ferigumstæo llm mahð og andmælti þessan vikið ao þvi í blöðum. Ég hafði um þeirra tíma, sem við lifum,
skoðun. Ég hef heyrt ýmsa bent á. hversu mjög það færi að maðuririn sem slíkur nýtur
ræða þetta mál og ekki að á- f vöxt, að unglingar kjmnu bók ekki þeirrar virðingar, sem
steeðulausu. Hér er rauninni stakiega ekki að þéra. Hins vera ætti. Mannhelgin er virt
um mikilvægt mál að ræða.
um hlýtur slíkt að valda því,
að þjóðin safni skuldum erlend-
is. Slíkt átti sér þó ekki stað
á síðasta ári. Aðstaðan gagn-
vart útlöndum fór fremur
batnandi. Það, sem gerði okk-
srr þessar umframgreiðslur til
útlanda kleifar, var 135 milljón
krónu gjafafé, 47 milljónir i
dollurum, en 88 miHjónir í Ev
rópugjaldeyri, og enn fremur
9 milljón króna tekjur vegna
átgjalda vamarliðsins hér á
landi.
SITT AF HVEKJU UM TEKJU'
OG EIGNASKATT.
Hagstcrfan hefur og nýlega
birt skýrslur um álagningu
tekju- og eignarskatts á síðasta
ári. Skattamir og skattamálin
em eitt tíðasta vvræðuefni
manna. Allir stynja undan
sköttunum. Öllum finnst þeir
háir, og mörgum óbærilegir. En
þegar að er gáð, era ríkisskatt
arnir í heild ekki há upphæð.
Á árinu 1951 nam álagður tekju
skattur 46 milljónum króna.
Þjóðartekjurnar árið 1950, sem
þessir tekjuskattar voru lagðir
á, hafa líklega numið um 1600
milljónum kr. Tekjuskatturimv
Margir: 'halda því fram, að |
kunnáttu þjóðarinnar í skandi j
navískum málum sé mjög að
hraka, en enskukunnátta bacni j
hins vegar þeim mun meir.}
Ýmsir bæta og við, að þetta i
sé ,f,gætt. enda sé enska töluð ,
af margfalt fleirum en skandm I
avísku málin. Hér er þó ýmis- j
legs að gæta. Þegar um það er ■
að ræða, á hvaða erlent mál
þjóð skuli leggja höfuðá'herzlu,
t. d. í ungHngaskólum, ber að
hafa þrennt í huga. í fyrsta lagi j
'þarf að taka tillit til þess,
hvaða mál er auðveldast, þ. e.
skyldast móðurmálinu. í öðru J
lagi þarf að hafa hliðsjón af!
því, hvaða mál er hagnýtast, j
þ. e. að hvaða málanámi er j
mest gagn. í þriðja lagi verð-}
ur svo að minnast þess, að er-
lent tungumál er tengiliður við
menningu annarra þjóða, og á
því að haga vali tungumálsins
eftir því, hvaða menningarsam
félag talið er eiga að vera rván-
ast. »
jSngijtm ■yafj er á þyí, að is- j-
UNDANRENNUDUFT er það, sem efrir er, þegar úr
nýmjólk hefur veríð tekin fitan og vatnið. -
UNDANRENNUDUFT er samsett úr: 51% mjólkursyrki,
37% eggjahvítuefnum, 8% steinefnum, 1% fitu og
3% raka. Einnig inniheldur það vitatriin af B-flokki
og nokkuð af C-vitamini.
UNDANRENNNUDUFT héfur því mikið næringargildi.
Einnig er vísindalega sannað, að þurrkun mjólkur-
innar skaðar ekki næringargildi hennar.
UNDANRENNUDUFT er handhægasta mjólkurtegimd-
in við bakstur.
UNDANRENNUDUFT á að geyma á köldum og.þurrum
stað.
UNDANRENNUDUFT fæst í flestum matvöruverzflun-
unum og er selt í Vz kg. pappaöskjum.
Heildísölubirgðír hjá:
HERDUBREID
Sími 2678.
áð vettugk.'vjð.e:rurii:,með nefi!*'
ofan i einkanrálum hvers ann-
árs, og því erú lítil 'takmörlr.
sétt, hvað okkur finnst hæfa aÖ :
segja ög prenta um náungann.
Opinberar umræður snúast hér
áð verulegu leyti umjnenn en
ekki málefni, og meira að segja
stiindum um alger einkamál,
sém .-. hafa enga opinbera þýð-.
Irigú. En hvað kemur þetta við.
því, hvort þúa skuli eða þéra?
Þegar okkur er nauðsvn á því,
að temja okkur að.taka aukið
tillit hvort til annars og virða
hvort annað rneir en við ger-
um: er'það spor.f öfuga átt.að
leggja hiður eína ytra virðing-
artáknið, sem.við sýnum ókunn
ugum.
Til eru þeir, senri viröast telja
þéringu til fordildar. Ekki skal
ég ;aæ.ia_,bót nokkru því, serij
meo'réttu mætti nefna fordild.
Auðvitað er hægt að sýna þeim
manni. sem maður þúar, hæ-
versku eins.og hinum, sem maö
ur þérar. Eri allir vita, að sjáli'
sagt er að haga tali sínu við o ■
kunnugan með nokkuð öðrum
hætti en kunnugan. Og því þá
ekki að undirstrika nauðsyn
þess með sérstökum ávarps-
hætti, svo setn 'allar menning-
arþjóðir gera, og við höfum ein
göngu gert með því að þéra?
Ég mæli þéririgum ekki bót
af því að ég ha'fi mætur á hé-
gómlegri kuríeisi. Mér firinst.
fátt hvimleiðara en sú kurteisi,
■sem er eingöngu stirðnað form.
eða yfirvarp kaldlnyids, mann
fyririitningar eða jafnvel
ruddaskapar í stað þess að vera
tákn alúðar. Mýju og virðirig-
ar fyrir þeim, sem við er að-
skipta. Við eígum auðvitað ao.
varast að reyra úmgengnis-
hætti um of í form, sem hætt er
við að stirðni og verði hvirn-
leið. En ■ við verðum líka að
minnast þess, að ekki er hægt
að komast alveg af án slíkra
forma. Við höfum miklu ni'nna.
af þeim en allar nágrannaþjóð-
ir. Eitt af þessum sárfáu forny
um hefur verið, að við þérurn,
ókunnuga. Það virðist nú vera
að leggjast hiður án þess að
það veki sérstaka aihygli. Mér
finnst það ömurlegt tákn þess,
að við lifum á upplausnartím ■
um í xnenningartilliti, ef slíkt
. fær að gerast án þess að leið •
I togar þjóðarinnar í menningar
og skólamálum láti sig það-,
( nokkru varða eða jafnvel án,
þess að þess verði vart, að þeir
hafi tekio eftir því.
NAFNBREYTINGAR NÝRRA
ERLENDRA RÍKISBORGARAi
Undanfarið hefur verið ræi.t
talsvert um lagaákvæðin, sem
síðasta alþingi samþykkti varð;
andi nöfn nýrra ríkisborgara,
útlendra; en þeir, sem fengxy
ríkisborgararrétt á síðasta
þingi, skyldu, sem kunnugt er,
taka sér íslenzkt nafn. Ég heicf,
að mál þetta hafi ekki verið at
hugað nógu gaumgæfilega, áö-
ur en ákvörðun í því var tek->
in. Áð baki tillögunnar um ís-
lenzkun nafnanna lá skiljanleg
og eðlileg hugsun. íslenzkan
þolir illa erlend nöfn. Við ís-
lenzkum yfirleitt alþjóðleg orð,
vegna þess að þau samrýmast
ekki málinu og reglum þeSs.
Erlend nöfn g<ya það auðvitað
ekki heldur. En á hinn bóginn
er það ábyrgðarhluti að skylda
fullorðið fólk til algerrar nafri-
breytingar. Naf n mannsfcrhluti
af sjálfum honum. Það er oft
tákn tengsla við ætt og ástvini.
Það er því viðkvæmt mál að
verða allt í einu að segja skii
ið við nafn sitt. Það getur ver
ið líkt því að höggvið sé á
(Frh, á 7. síðu.)
AB5