Alþýðublaðið - 15.11.1952, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 15.11.1952, Blaðsíða 5
r > Gýlfi Þ, Gíslason: Launakröfur oDinberra siarfsmanna Trúa ekki á neinar skynsamlegar ráðstafanir ríkisstjórnarinnar ---------------*------- Sfyðja baráttu Aijiýðiiflokksins á alþingi í verðlagsmáium og BANDALAG starfsmanna | ríkis og bæja hefur nýlokið, merkíiegu þingh.aidi. Samtök þessi eru ein fjölmennustu stéttarsamtök landsins. Þau hafa jafnan lagt áherzlu á að lialda sér utan við stjórnmála- xieilur og starfa einvörðungu að hreinum hagsmunamálum félaga sinna. í samtökum þess tim eru auðvitað menn úr öll- Íim stjórnmálaflokkum, og í stjórn þeirra er ekki valið út frá stjórnmálasjónarmiðum. Af þessum sökum vekja álykt- anir allsherjarþinga þessara samtaka jafnan mikia athygli- Og er svo enn um ályktanir i>ær, sem nýafstaðið þing þeirra samþykkti. Helztu ályktanir þingsins voru um iaunamál, verðlags- mál og skattamál, og skal vík- íð að efni þeirra. i) LAUNAMÁL Kraflzt er fuilrar dýrtíð'- aruppbótar á öil iaun og , _... verSur það ekki skilið öðni! 2°rnsson- vísk en sem krafa um, að kaup verði grei|tt eftir frarri- færsluvísitöiu, en ekkí kaup gjaWsvísitöiu, éíns og mi er Frægur sagnfræð- ntgur gert, en 10 st»ga munur er á þessum vísitölum. Enn frem ur er krafizt mikillar grunn- kauD'fiækkunnr, þ. e. að í Stað beirrar 10—)7% iauna- viðbótar, sem nú er greidd, komi 30%. launaviðbót. Vitað er. að stéítarfélög hafa sagt upp kaupsamningum sínum frá næstu mánaðamót- um. Enn hefur hins vegar ekki verið frá því skýrt, hverjar kröfur verkalýðsfélögin muni gera. Það er hins vegar athjrgl- isvert, að þing opinberra starfsmanna skuli bafa orðið fyrst til þess að tilkynna kí-öf- ur sínar: fúlla vísiföluuppbót og mjög verulega grumikaupshæbk- un. Þetta er sérstaklega athyglis- ver.t fj'rir þá sök, að formaður þessara samtaka er kunnur og mikils metínn stuðningsmaður ríkisstjórnarinnar, próf. Ólafur Hlýtur samþykktin að vera gerð með fulltingi hans og stjórnar samtakanna eða a. m. k. ekki gegn vilja þessara aðila, þar eð þeir hafa tekið að sér að knýja þessar kröfur fram. Hefur bandalag opinberra starfsmanna undir forustu próf. Ólaf$ Björnsson- inn í hóp þeirra manna, sem misst hafa trú á að ríkisvald ið muni gera nokkrar skyn-r samlegar ráðstai’anir til þess að tryggja afkonm launþega, svo að ekki sé uni annað að gera en knýja fram stórkost lesar kauphækkanir; en á það verður að benda, að kauphækkunarkröfur þær, sem fram eru bornar í sam- þykktunum, eru. einhverjar þær mestu, - fem nokkur stéftarsamtök hafa gert á siðari árum. j Verkalýðsfélögin, sem nú eru að. undirbúa kröfur sínar, munu vafalaust hafa verulega hliðsjón af þessum staðreynd-' um og þá ekki hvað sízt með tilliti tíl.fyrri. afstöðu próf. ÓI-^ afs í launamálurn. Þégar hann . tekur að sér að bera fram mikl j ar. kauphækkunarkröfur fyrir' hönd þeirra stétta, sem hann er oddvití fyrir. getur það ekki verið mikil goðgá að bera fram slíkar kröfur fyrir hönd ann- arra stétta. Þegar opinberir starfsmenn undir forustu próf. Ólafs Björnssonar telja sig til- neydda að krefjast fullrar vísi- tölu og mikillar grunnkaups- hækkunar, getur varla verið von á skj'nsamlegum ráðstöf- unum af hálfu ríkisstjórnar- innár, sem fengið gætu verka- lýðssámtökin til þess að sætta. sig við óbreytt kaup. 2) VERÐLAGSMÁL Þingið lagði áherzlu á, að nægilegt framboð nauðsynja vöru værí tryggt með frjáls- um innflutningi og krafðist jafnframt þess, að verðlags- eftirlit væri tekið upp að nýju. Alþýðuflokkurínn hefur sér- -Vt'..'V1 skrifum próf. Ólafs, að hann hefur til skamms tíma haft mjög takmarkaða trú á hækk- aðri dýrtíðaruppbót og grunn- kaupshækkunum til hagsbóta fyrir launþega. Nú verður hins vegar ekki beíur séð en að hann sé kom MIKAEL RASTÓVZEFF, einn frægasti sagnfræðingur Sieimsins, er látinn, 81 árs að aldri. Hann var rússneskur að þjóðerni, fæddur í Kænugarði S suðvestur Rússlandi. Varð liann prófessor í latínu við há- skólann í Pétursborg, en fór úr landi 1918, og kom til Banda- níkjanna 1920; hefur átt heima |>ar síðan. Hann var um tveggja áratuga skeið prófessor í sögv <og fornfræði við Yale-háskól- ann, sem stofnaði sérstakt emb setti fyrir hann, er iagðist nið. ur er hann lét af starfi sökum elli, fyrir 8 árum, þá 73 ára. Rastóvzéff lagði upprunalega stund á grísku og latánu og rómverska fornfræði. Síðar stundaði hann mjög fornfræði Mið-Austurlanda, og var þá á vegum háskóálns í Vínarborg <og þýzku fornminjastofnunar- innar í Rómaborg. Eftir að hann fluttist til Vesturheims stjórnaði hann Búró-Evrópas leiðangrinum, er starfaði um níu ára bil, frá 1928 til 1937 meðfram efra hluta Efrat-fljóts en þau lönd teljast nú til Sýr- lands. Rostóvzéff ritaði milli 10 of 20 bækur á ensku, e.n auk þes" bækur á þýzku, frönsku, rúss nesku og latínu, og eru þett' allt merkar fræðibækur, oí hafa margar þeirra verið þýdtí SólaíTerðíímí'•'ThSðurl KvÍkmyildaSt jaTlia heiðruð. ^að er Rosalind doktor, þar á meðal helztu há-1 *' Russeil, sem her skólar Bandaríkjanna og ensku , á- myndinni. er verið að sæma heiðursmerki kvennadeildarinnar háskólarnir í Oxford og Cam-j í flugher Bandaríkjanna (WAC). Það var gert nýlega í Fori bridge. Er hann talinn með víð- | Lee í Virginíu, þar sem Rosalind Russell hefur undanfarið ver- íeðmustu sagnfræðmgum, m,.- » . .. , . .. , - . , ,.T , íornöldin var þó alltaf helzta lð að lelka 1 kvikmynd' sem nefmst "Never wave at a WAC uppáhald hans. I— 'Þ- e- „Veifaðu aldrei til WAC-stúlku”.. jneð’ skemmtun laugardaginn 15. nóvember k.I. í Aíþýðuhúsinu. ©, b* S K E.S.MT ÍATRIBI: l'; Skemmtunin sett. 2. Minni félagsins:. Ólafur Þ. Kristjánsson bæj- arfulltrúi. 3. Munnhörpuieikur: Ingþór Haraldsson. 4. Gamanvísur: Soffía Karlsdóttir. 5. Gamaiiþáttur og fleira. Sameiginleg kaffidrykkja. D a n s’. ' Allt Al'þýðu.flokksfólk velkoiiiið. rneðan húsrúm leyfír. — Aðgöngumiðasala í Alþýðuhúsinu frá kl. 10 f. ,h. á laugardag. — Sími 9499. — Æskilégt er að þátttaka tilkynnist fýrir hádégi á laugardag. . ■STJÓÉNIN. B.Æ.R.. heitir-á aimenning í Reykjavík að bregðast vel við hinu góða málefni. ar þannig gengið á undan öðr- staka ástæðu til þess að fagna um stéttarfélögum með kröfur þessari ályktun. Þingflokkur sínar. Það er kunnugt af blaða hans hefur nú á tveim þingum lagt til, að tekið' verði aftur upp verðlagseftirlit með öllum vörum og metur stuðning op- inberra starfsmanna við þá baráttu mjög mikils. Einmitt sökum þess, að hér er um ópólitísk hagsmunasam- Framhald á 7. síðu. Frá BÆR, — Bandalagí æskulýðsfélaganna í Rvík — hefur AB borizt eftir- farandí: ÍDAG'OG Á MORGUN fer fram, merkjasala í bænum á bænum á . vegum B Æ R til styrktar hinni fyrirhuguðu æskulýðshöll í Rssrkjavnk, og í ■tilefni af því, að nýlega var ■hafist handa um fyrstu fram- kvæmdri þessa nauðsynjamann virkis. Þær framkvæmdir marka mikilsverð áfangaskil í sögu æskulýðshallarmálsins. Úr þeím áfanga verður ekkí snúið aftur. Hin brjátíu og þrjú æskulýðsfélög í bænúm, sem sameinuð standa að þessari framkvæmd, hafa einhuga fall- izt á þá tillögu bæjarstjórnar Reykjavíkur, að iþróttasalur- inn ásamt nokkru veítinga- og samkomuhúsnæði, skuli fyrstur rísa og leysa af hinn úr sér gengna herskála við Háloga- land. í því skyni hefur bær- inn. sem kunnugt er veitt á fjárhagsáætlun ársiijs 200 þús. kr. Teikningar Gísla HalTdórs- sonar arkitekts ao .þeim mann- 1 virkjum, ásamt skautasalnum, hafa 'hlotið samþykki bygginga nefndar. BÆR hefur fengið útvísun á lóð sinni í Tungutúni, um 4 hektara á stærð, og unn- ið hefur verið að því undan- farið að koma þar upp vinnu- plani, gera holræsi og grafa fyrir grunni. Ástæða er til að vekja á þvi athygli, að á því tímábili,. sem liðið er. síðan Aðalsteinn heit_ inn Sigmundsson hóf . baráttu sína fyrir því, að reist yrði æskulýðshöll í Reykjavík, hafa að ýmsu leiti skapazt ný við- horf_í félagsmálum æskunnar, m. a. á grundvelli löggjafarinn- ar um íélagsheimili. Slíkar stofnanir hafa verið reistar og eru að rísa á vegum ýmsra- æskulýðsfélaga í bænum, og æ fleira ungt fó'ik á bar að víkja í tómstundum. Þær munu gegna sérstöku hlutverki og æskúlýðshöllin öðru. Henni er fyrst og fremst ætlað að leýsa ýmsan þann vanda, sem hirv smærri félagsheimili víðs vegar um bæinn geta ekki leyst, og. er þó engu að síður hinn brýn- asti, t. d. þörf íþróttaæskunnar á húsnæði til kappleikja vg' sýninga. og þá ekki síður á;> skautasalnum, hliðstæðu. manin- virki raunar við Sundhöli Reykjavíkur, sem á sínum tíma. mun eíga stærri þátt í því en> nokkur framkvæmd önnur að- forða börnum og unglingum frá solli götunnar og sjoppurápi. — Auk þess hafa þessir salir ai- mennara gildi ■ sem húsnæði fyrir fjöldasamkomur og .tiT sýnínga, en á því er algjör- skortur, til rnik:|; tjóns fyrír menningarlíf Reykj avíkurbæj" ar o.g raunar landsins alls. Slífct húsnæði er hvarvetna um lönd. hagnýtt þannig öðrum þræði, og skilningur á þessu tvíhhliða Mutverki ætti að gera það að kappsmáli heilum atvinnu- stéttum, að þessir salir komist sem. íyrst undir þak, svo að næsta iðnsýning eða næsta land búnaðarsýning gæti verið þar til húsa. Það er líka von samtaka B Æ - R, að skilningur löggjafarvalds íns á þessu atriði meðal aniL, ars, ekki síður en forráða- manna . Reykjavíkurbæjar, tryggi málinu öflugan stuðning ■þess. B Æ R mun sækja til al- jþingis, er nú situr, um 160 þúsund króna styrk, eða sem ■svarar 40% á móti framlagi bæjarins; en það er hlutfallið, sem ríkissty-rkur til félags- heimila er miðaður við; og staiida vonir til, að um þessar frámkyæmdir ná|. v5.ðurkenn- ingu hin sama regla. Um það híjóta samtökin að knýja fast í Framhald á 7. síðu. AB5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.