Alþýðublaðið - 15.11.1952, Blaðsíða 8
íluííur íil Þýzka-
;vo íi
ALÞY9DBLABIB
1 BLAÐIÐ VIÐIR skýrir frá því 8. nóvember, að einn tog-
Kr,i bafi snúið við frá Þýzkalandi me'ó afla sinn, sem var karfi
og farið með hann heim til að láta frysta hann fyrir Banda.
ríkjamarkað, b. e. að fiskurinn hafi fyrst verið fluttur héðan til
Jkýzkalands, si'ðan hingað aftur og svo til Bandaríkjanna.
Grein blaðsins um þetta*—-----------------------------------
efni hljóðar svo (leturbr. , , , , ,
,,Fregnir hafa 'oorizt um það | uQtif 1 tltiSl YÍÖ
tií N.F.I., að fjórir íslenzkir
togarar, sem seldu fisk í
Þýzkalandi í séptémber, hafi
■ orðið fvrir vonfcrigðum með
verðið, og að eitt skip hafi
sriúið aftur til íslarids með
karfaveiði sína til að frysta
iiana íyrir Bandaríkjamarkað.
Braiifarhol} í gær
ELDUR brauzt út í miðstöðv
arherbergi húss við Brautar-
holt í gær út frá olíukynding-
artækium. Var talsvert dót
Verðið í Brétiandi hefur sömu gevmt ,í miðstöðvarklefanum, ’
íeiðis reynzt ófullnægjandi tunnur, kassar og þess háttar,
fyrir ’ íslendinga ,og afleiðing-
i)i: hefur orðið sú, að meira af
íslenzkum fiski leitar inn á
raarkaðinn í Bandaríkjunum.
En þar af leiðir, að verðið fer
eirinig lækkandi þar.
Á me'ðan halda áfram að
berast kvantanir til N.F.I.
frá fisksölum í Mið-vestur-
ríkjunum vegna lélegra
gæða þessa fisks.
i>að er mjög mikilvægt, að
íískurinn, sem boðinn er ame
rískum neytendum, sé ávallt
fyrsta flokks að gæðum, hvað-
an sem hann kemur, annars
munu allar fiskafurðir, sem
verzlað er með í Bandaríkjun-
uná, verða illa þokkaðar“.
og brann það allt. Varð af þessu
mikill reykur og þurfti slökkvi
liðið að dæla allmiklu vatni á ,
eldinn til að slökkva hann.
Spilakvöld 11. hveríisins
11. HVERFI Alþýðuflokks
félags Revkjavíkur heldur
spila- og skemmtifund á
þriðjudagskvöldið kemur í
Þórscafé. Skemmtiatriði: Fé
lagsvist, kaffidrykkja og
stutt ávarp: Jón P. Emils lög
fræðingur. Allt alþýðuflokks
fólk er velkomið meðan hús
rúm leyfir. Hafið spil með-
ferðis.
‘Nína Iryggvadótíir opnar mynd-
listarsýningu í Lisívínasalnum
------------------—»--------
Allar myndirnar á sýningunni eru pappírsmosaik.
■-------o---------
NÍNA TEYGGVADÓTTIR opnaði í gærkvöldi myndlistar-
iiiýningu í Listvinasalnum og sýnir hún þar 33 pappirsmosaik-
-tmyndir — þa'ð er að segja myndirnar eru samstilling úr mis-
oruunándi litum panpír og teiknað ofan í pappaklippurnar. Er
'íþetta fyrsta sýning þessarar tegundar hér á landi og er líklegt
óA hún muni vekja ekki svo litla athygli.
Annars er form myndanna*- —-----
„abstrakty og ætti það þó ekki
Hversvegna?
HVERS VEGNA er Þjóðvilj-
inn enn svo þögull um aust-
lurför ,Brynjólfs? Lfengi vel
reyndi hann að halda henni
alveg leyndri fyrir leseridum
sínum; en á alþingí var sem
kunnugt er aðeins sagt, að
Brynjólfur hefði farið utan
sér til heilsubótar. En svo
spurðist það úr öðrum áttum,
að hann sæti þing rússneskra [
kommúnista austur í Moskvu,
enda birti Moskvuútvarpið
langan útdrátt úr hyllingar-
ávarpi, sem hann flutti rúss-
neska kommúnistaflokknum
þar svo og „hinum mikla leið
toga hans. Stalin“.
EN ÞAÐ VAR ekki fyrr en
flest önnur blöð hér höfðu
birt þann útdrátt Moskvuút-
varpsins úr ávarpi Brynjólfs,
að Þjóðviljinn sá sig loksins
til neyddan að viðurkenna að
hann hefði verið austur í
Moskvu; en um það leyti var
hann að koma hingað heim.
Taldi Þjóðviljinn þá réttast
áð birta ávarpið, fyrst það
var komið í öðrum blöðum,
svo og stutt viðtal viö Brynj-
ólf. En síðan ekki söguna
meir. Á Moskvuíör Brynjólfs
hefur eftir það ekki verið
minnzt í Þjóðviljanum frek-
ar en á mannsmorð.
HVAÐ VELDUR þessari þögn
Hljómsveitin af brezka beitiskipinu Swiftsure.
Nákvæm skýrslusöfnun um
lamaða og faflaða um land alif
Hljómsveit frá brezka beitiskipinn leikur í Austurbæj-
arbíói á morgun til ágóða fyrir Styrktarfélag lamaðra
------------------——«---------
STYRKTARFÉLAG LAMAÐKA OG FATLAÐEA hvggst-
gangast fyrir nákvæmari skýrslusöfnun um land allt til að fá
öruggar heimildir fyrir því, hversu hópur hinna lömuðu og
fötluðu er mikill á landinu og hversu megi koma þeim bezt til
aðstoðar. Er starf þetta þegar byrjað.
Sýningargesfir vöidn
myndirna „Við
Frosiasfaðarvafn"
SÝNINGARGESTIR á ljós-
bjlaðsins um slíkan stórvið- myndasýningu Ferðafélags ís-
;að verða til þess að fæla fólk
frá því að sjá þessa sérstæðu
<og athyglisverðu sýningu.
l'Fljótt á litið virðist þarna vera
'tim að ræða vatnslitamyndir -
'eða málverk, en þegar mynd-
irnar eru aðgættar nánar, sést
að þær eru samsettar úr fjölda
pappírslöppum, mismunandi lit
'tim og er myndformið byggt
•upp með þeimý en einnig er
teiknað inn á myndirnar, Allar
myndirnar á sýningunni eru
til sölu og' er verð þeirra frá
K00—1200 krónur.
Blaðamenn áttu í gær stutt
samtal við listakonuna, og
kvaðst hún undrast það, hve
fólk væri lítið umburðarlynt
gagnvart hinum svokölluðu
„abstrakt“-myndurn, og væri
raunar eíns og sumir hræddust
þær bókstaflega: S’S’gðist hún
þó vona að myndír sýnar
meiddu engann, og vænt þætti
sér um ef almenningur gæti tek
!i.ð nútímalist með ofurlitlu um
burðarlyndi, en heilbrigð gagn
rýni væri að sjálfsögðu góðra
gjalda verð.
Þetta er þriðja sjálfstæða
myndlistasýningin, sem Nína
rrýggvadóttir heldur hér á
'landi, og eru nú nákvæmlega
■ 10 ár liðin frá því hún hélt
(Frh* á 7, <íðu.)
Frakkar í sökn,
FRANSKI herin í Indó-Kína
hefur hafið öfluga sók nog hef
ur nú hrakið uppreisnarmenn
úr nokkrum stöðvum.
burð, þegar Brynjólfur fékk
að ganga fyrir fótskör ,,hins
mikla leiðtoga, Stalins", og
hylla hann og hinn dýrðlega
flokk hans fyrir hönd ís-
lenzkra kommúnista? Er blað
ið kannski eitthvað feimið
við að halda slíkum viðburði
á lofti hér heima? Eða renn-
ir það kannski einhvern grun
í, að íslendingar gangist lítið
upp við slíkan undirlægju-
hátt og þjónustuvott komm-
únista við hið rússneska
vald?
f DAG er safnað til bygg-
ingar æskulýðsballar. —
Styðjum æsku bæjarins við
öflun húsakynna til fjöl-
þættra félagslegra starfa.
lands völdu Ijósmynd Guðlaugs
Lárussonar, „Við Frostastaðar-
vatn“, sem beztu mynd sýnding
arinnar. Myndin fékk 94 at-
kvæði, en mynd Friðriks Jens-
sonar „Kría við hreiður“ 53 at
kvæði og var talin næst bezta
myndin.
Sýningargestir sýndu með at
kvæðagreiðslu sinni, að þeir
eru algerlega ósammála dóm-
nefndinni um myndirnar, því að
myndir þær sem dómnefndin
verðlaunaði fengu mjög fá at-
kvæði sýningargesta. 1. verð-
launamynd Páls Jónssonar fékk
ekkert atkvæði, og verðlauna-
mynd Ósvaldar Knúdsens að-
eins 13, yfirleitt fengu verð-
launai^mdirnar mjög fá at-
kvæði.
á 'þessu ári ferðaðist
Kristjánsson, sjúkra-
á Akranesi. ura
kkmqw úí Snæfjalfaslrönd fil Grunnavíku
MIKILL HUGUR er nú í
íbúum Snæfjallahrepps x
Norður-ísafjarðarsýslu að fá
veg lagðan frá Mýri á Snæ-
fjallaströnd inn að Kaldalóni
og síðan verði Lónið brúað.
Kcmst sveitin þá með auð-
veldu móti í akvegasam-
band við aðra laudshluta,
BRÚ KOMIN Á SELÁ.
Á undanförnum árum hef
ur vegur verið lagður frá
Langadalsá út Langadals-
strönd, og er hann nú kom-
inn út að Selá. Þá er nú ný-
lokið brúargerð á Selá hjá
Ármúla, en Selá er eitt mesta
x'atnsfall á Vestfjörðum og
jafnan ill yfirferðar. Var brú
argerðinni lokið í Jiaus.t.
VEGUR FRÁ MÝRI AÐ
KALDALÓNI.
Eftir þcssar framkvæmdir
er það mesta áhugamál Snæ-
fjallahreppsbúa, en Snæfjalla
strönd liggur í beinu fram-
baldi af Langadalsströnd
norðan Isafjarðardjúps, að
akvegur verði lagður frá
Mýri inn að Kaldaiónj. Þessi
kafli var tekinn í þjóðvega-
tölu á síðasta alþingi, en ekk
ert verið unnið þar, að því
fráteknu, að akfær vegur x<ar
gerður milli Unaðsdals og
Bæja, meðan vegurinn var í
sýsluvegatölu. Mundi næsta
skrefið vera að leggja veg
frá Mýri að Unaðsdal, en síð
an inn Bæjahlíð að Lóninu.
Mælt hefur verið fyrir brú á
Kaldalón, sem er geysibreytt,
en brúarstæði mun vera þar
gott.
SJÓLEIÐIN TIL ÍSAFJARÐ-
AR STYTTIST,
Þegar vegux yrði kominn
* Þegar
Haukur
hússlæknir
Vesturland til slíkrar heimilda
söfnunar, og ráðgert er, að aðr
ir sérfræðingar verði sendir £
þessu skyni um aðra landshluta
síðar.
Þá hyggst félagið sendæ
hjúkrunarkonur til útlanda til
að kynna sér hjúkrun lamaðra
og fatlaðra og nýjustu aðferðk"
við hjálp þeim til handa.
Á 4. HUNDEAÐ MANNS
í FÉLAGINU.
Styrktarfélag lamaðra og fatl
aðra var stofnað í marz síðasí-
liðnum, en nú eru félagsmenn,
þegar orðnir hátt á fjórða:’
hundrað manns, og. féiagið á
80 þús. kr. í sjóði, sem það hef
itr fengið í árgjöldum, ævi-
gjöldum og' gjöfum.
HLJÓMLEIKAR Á MORGUhT.
En félagið þarf enn að afla
fjár til starfsemi sinnar og fyt?
ir velvilja brezka sendiherrans
hér heldur hljómsveit beiti«
skipsins Swiftsure, sem héíj
liggur nú, hljómleika í Austur.
bæjarbíó á morgun kl. 2. Þettai
er 20 manna hljómsveit og leils
ur hún 9 lög, en einnig syngusj
Guðmundur Jónsson óperu-«
I söngvari á hljómleiku num me'§
aðstoð Weissappels. j
ritl
alla leið út að Mýri á Snæ- _
fjallaströnd, styttist sú leið,. RIT OG HAPPDEÆTIT.
sem fara þai’f á sjó með fóllt,! ^a er hraðlega von a
er kemur að sunnan með bif fra felaginu, er flytur greinarj
reiðum, en ætlar til ísafjarð- um malefni lamaðra og fatlaðra
ar. Þaðan er ekki nema hálfs eftlr Johann Sæmundsson pr&
annars
tíma sigling eða inn-! fes,sor °S Snorra Hallgrímssoni
an við það, en
geéobreyri og
hálfs frá Melgraseyri. Góð
hafrvarskilyrði eru líka á
Mýi i, var af Æðey í Iending
unni.
AKVEGUR TIL GRUNNA-
VÍKUR.
Leggja þyrfti veginn frá
Mýri að Kaldalóni á tveimur
næstu árum, byggja síðan
brúna yfir Lónið, en þaðan
er tiífölulega skammt að
Selá. Allur þessi vegur mun
vera 12—15 km. langur. En
að því loknu væri mjög æski
(Frh. á 7. síðu.)
—4 frá Arn- P:'ófessor. Enn fremuv hefur
Iveggja og félagið sótt leyfi til að flytja
inn bifreið frá Ameríku og efn^
svo til happdrættis um hana.
Báfyr frá Bolungavík
byrjaður rækjuveilar f
BOLUNGAVÍK í gær. ]
EINN BÁTUR héðan er nýV
byrjaður á rækjuveiðum. Skip=<
itjóri er Guðmundur Rósmundg
3on. j
Atvinna er hér lítil og gangý
margir atvinnulausir. ,._J
I