Alþýðublaðið - 15.11.1952, Blaðsíða 6
Framhcildssagan 53
Susari Morley;
Jóh. J. Gangan.
pVIEIRA AF KERTUM . . .
Ég sé það í blöðunum að
iieiman, að einhver er að fárast
yfir því, að inn hafi verið flutt-
ur einhver slatti af kertum.
Skilst mér að einhverjir heima
vilji helzt láta banna slíkan
innflutning vegna þess, að
hægt sé að íramleiða nóg af
kertum heima, sem séu bæði
mun ódýrari í innkaupi, það er
að segja, hráefnið sé mun ódýr
ara í gjaldeyri en fullunnin
'kerti, auk þess séu þessi inn-
fluttu kerti 300% dýrari út úr
búð heldur en þau innlendu og
svo framvegis.
Ég verð að segja, að mér
finnst það skrítin hagfræði, ef
það ætti að banna innflutning 6
kertum vegna þess, að þau
væru dýrari út úr búð en inn-
iend framleiðsla. Skilur ekki
hver heilvita maður, að kaup-
maðurinn getur lag.f meira á
vöruna, eftir því sem hún er
dýrari, og effir því getur ríkið
náð meiru fé af honum í alls
konar sköttum, og eftir því
verða skattarnir að sjálfsögðu
lægri á almenningi, svo að
hann getur keypt meiri kerti!
Þannig geta kertin, ef þau eru
bara nógu dýr, blátt áfram orð-
ið tíl þess að stórlækka skatt-
ana á allri alþýðu manna, og
um leið aukið almeima velmeg-
un í landinu til svo stórra
muna, að það jafnist á við veru
iega verðlækkun! Það er ?tn-
mitt þessi einfalda verziunar-
hagfræði, sem fólk virðii t eiga
svo örðugt með að átta •n.g á,
og þess vegna er bað alitaf að
starblína á það, eí' einhver vara
hækkar í verði, og a:pir að ver
ið sé að fáfletta sig, ré-tt eins
og það haldi, að peningarnir
stöðvist í vasa kaupmannsins. í
stað þess að treysta þeirri ein-
földu staðreynd, að ríkið hirðir
allt saman fyrir rest.
Svo er verið að tala urn ís_
lenzkan iðnað, eins og eitthvert
þjóðarhagfræðilegt fyrirbæri.
Sönnunin er sú, að ríkið stór-
tapar á því, að flult sé inn hrá-
efni í vÖrur, því að það' gefur
'margfalt minni tolla heldur en
fullunnin vara og dýrari. Og
þann mun verður svo a^menn-
ingur að borga. Auk þess tapar
íorretningsmaðurinn, því að
hann getur ekki lagt elns rnikið
á ódýrari vöruna, og þar fapar
ríkið sköttum, sem almemiing-
ur verður líka að greió'a. Að
maður nú ekki talx um utgerð-
ina, sem er það lífsnauðsyn, að
losna við bátagjaldeyrinn, og
svona er það. Ef þetra er allt
saman ein svikamylla, þá er það
að minnsta kosti svo bráðnauð-
synleg hagfræðileg svikamylla,
að henni verður að halda. á-
fram, — jafnvei þótt það
hækki vöruna um 300%. Þess
6
ekkert erindi eiga þangað, en
kæmu bara af forvitni? ÞaS
yoru þær, sem gáfu mér nierk-
16. Þær hreyfðu hendurnar á
þann hátt, að ekki var mis-
skilið fyrir þann, sem kunnug-
ur var dulmálslykli okkar.
Hendurnar á þeim sögðu:
„Klukkan tólf, annað kvöld,“
Skilurðu nú, Glory litla.“
Hún þóttist vita, að eitrað
'hæðnisbros léki um andlit
hans, en hún þorði ekki að iíta
upp. Hún gat ekki leynt ósigri
eínum, angist sinni og kvöl.
Allra sízt fyrir honum. Það
var hann, sem var sigurvegar-
inn. Það hlaut að vera öllum
Ijóst. Hún hafði komið til þess
að frelsa hann, en fimm mín-
útum eftir að hún taldi sig
hafa unnið slíkt afreksverk,
hefði hann samt verið frelsað-
ur af hans eigin mönnum.
Hún hafði með öðrum orðum
ekkert erindi átt til hans í
fangelsið annað en að auð-
mýkja sig fyrir honum eða
öllu heldur að láta auðmýkja
hana. Af mikilli vandvirkni
hafði hún samið ráðagerðir
ir sínar og nú hafði hann fellt
þær allar í rúst án minnstu
fyrirhafnar.
Tárin komu fram í augun á
henni. Hún heyrði varla til
sjálfs hans, þegar hann snéri
frá henni og vék sér að Ara-
gon, rétt eins og hann hefði
gleymt henni eins og algerlega
óviðkomandi persónu á þessu
leiksviði. Nú var röddin ann-
arleg, hranaleg og skipandi:
„Aragon! Er allt til reiðu?
Eru hestarnir úti fyrir og
vagninn hérna niðri við vog-
inn?“
Aragon kinkaði kolli.
„Gott, gott.“
Hann rétti úr sér og benti
Dance að koma. Svo snéri hann
að Glory. Hann horfði niður á
sér við enn á ný og vék sér
hana andartak, beygði sig því
næst eldsnöggt niður, greip
;hana í ifaðm sinn og kyssti
hana. Hún streittist á móti af
öllu afli en fékk engri vörn við
komið. Hún reikaði upp ao
veggnum og studdist upp við
hann til þess að jafna sig,
Hann stóð enn kyrr. Svo
rétti hann fram hendina og
stakk einhverju köldu í lóía
hennar.
„Þakka þér fyrir, kapteinn
Glory. Þetta ætti að vera nóg
greiðsla til þín fyrir ómakio
og fyrirhöfnina."
Hann hneigði sig í flýti og
skundaði út. Hún og Job voru
ein eftir. Hún opnaði hendina
og starði í lófa sinn örvitá af
skömm og blygðun. Þar lá
fimm krónu koparpeningar.
Hvílík smán.
Job ýtti við henni. Hún
skjögraði fram á ganginn og
út. Hann studdi hana upp á
. veginn og til hestanna.
j Þau riðu heim á leið og töl-
' uðust ekki við. Svívirt, auð-
mýkt og örvita af bræði hugs-
| aði hún sitt máL Hún hafði
| reynt að jafna sakirnar við
Paradine. Eða hvað? Hvaða
| hvatir höfðu í raun og veru
legið framferði hennar tii
■ grundvallar? Hvað sem þeim
vegna hlýtur krafan um m.eira
af dýrum kertum að vera aðal-
krafa allra hugsandi manna í
landinu. . . .
P. t- erlendis.
Jón J. Gangan.
leið, þá hafði hann séð við ráða
gerðum hennar, máske fyrir
tilviljun eina, en fellt þær að
grunni samt, vitandi eða óaí-
vitandi. Hún hataði hann út af
lífinu, hataði alla karlmenn.
Þeir voru allir eins. Annað
hvort þurftu þeir endilega að
hafa tögl og hagldir gagnvart
konunum, eða þá að þeir vom
auðvirðilegir vesálingar, betl-
andi eftir ástum þeirra eins og
Richard og Musgrove, en
aldrei létu þeir svo lítið að
koma fram við kvenfólk sem
algeran og óskoraðan jafn-
ingja. Það hvarflaði að henni
sú hugsun, — hún næstum við-
urkenndi fyrir sjálfri sér, —
að hún hefði hálft í hvoru ver_
ið farin að elska Paradine. En
það skyldi aldrei verða. Já,
vissulega kynni hún að hafa
getað elskað hann einlæglega,
ekki einungis líkamlega, en
Cyrir honum vakti ekkert ann-
að en að sýna henni, að hann
v-æri sá sterki í samskiptum
þeirra.
Hún lét hvína í svipuólinni
og þeysti fram úr Job. Klukk-
an var orðin tvö, þegar þau
komu að hæðinni fyrir ofan
húsið, þar sem þau lögðu upp.
Hún renndi sér af baki. Job
var óðar kominn af baki líka.
Hann kom til hennar, fölur og
tekinn í andliti. Hann óttaðist
hana, bæði vegna þess að hann
sá að hún var í mjög æstu
skapi og eins vegna hins, að
hann hafði beyg af þeim á-
stæðum, sem hlutu að vera or_
sök þessarar kynlegu ferðar til
Dorchester. Hann virti hana
fyrir sér í tunglskininu, sá tár-
in í augum hennar og roðann
í kinnum hennar. Honum óaði
við að skilja við l^r*«i þannig
á sig komna. En hvað gat hann
sagt? Hvað gat hann gert?
Bljúgur og auðmjúkur gekk
hann til hennar og lagði hend-
urnar blíðlega á öxl hennar.
„Kæra Glbry,“ sagði hann á
sinn klunnalega og viðvanings-
lega hátt. „Hvað get ég gert
fyrir þig? Láttu mig hjálpa
þér!“
Það fór hrollur um hana og
hún hopaði á hælí. Bræðin
sauð í henni. í augnabliksbrjál
æði hóf hún svipuna á loft og
lét hana ríða í andllit hans.
Höggið var svo mikið, að ólin
vafðist marga hringi í kring..
um höfuðið. Hann hljóðaði af
sársauka, greip höndum fyrir
andlit sér og hörfaði _ aftur á
bak, en hún notaði tækifærið
og tók á rás heim að húsinu.
Dansleikurinn stóð sem
hæst. Fólkinu var að vísu
nokkuð tekið að fækka, en
salirnir niðri voru að heita
mátti troðfullir enn. Ungfrú
Braylay og Percy voru að spila
hjónasæng við tvo unga menn.
Öll voru þau svo drukkin, að
þau fengu varla valdið spilun-
um. Josephina lá í faðmlögum
við ungan markgreifa frá Dor-
chester á legubekk á afviknum
stað í aðalsalnum. Reep lávarð-
ur lá marflatur á gólfinu fyr..
ir framan arininn, dauðadrukk
!nn og ósjálfbjarga.
Hún renndi augunum yfir
hópinn en sá Richard hvergi.
Hún hljóp upp á loft og inn í
svefnherbergið þeirra.
Richard lá í öllum fötum
uppi í rúminu og teygði úr öll-
um öngum. Hann var ekki sof-
andi og reyndi að rísa upp. Þeg
ar hann sá hana koma. Hann
riðaði á fótunum. Aldrei fyrr
hafði hún séð ha,riri svo drukk-
inn.
Hann reyndi að tala, en kom
lengi vel ekki upp neinu orði.
„Glory .... Glory . . Hvar
hefur þú verið? .. Ó, hvar ..
hvar hefur þú verið? Eg hef
leitað .... leitað .... leitað."
Hann komst ekki lengra.
Hún staðnæmdist fyrir inn_
an dyrnar og studdist upp við
vegginn. Hún horfði beint
framan í hann, hneppti frá sér
jakkanum og henti honum á
gólfið. Því næst losaði hún silki
kíútinn frá hálsi sér og fór úr
blússunni. Hægt og með örugg-
um handtökum týndi hún af
sér spjarirnar þar til hún stóð
allsber fyrir framan hann.
Richard starði á hana votum
augum, varirnar titruðu og
neðri kjálkinn hékk máttlítill
íaiðúr. Hann staulaðist í átt til
henngr, greip hana í fang sér
og.kyssti hana í ákafa á andlit
og háls.
4.
Richard vaknaði seint morg-
uninn eftir. Reep lávarður og
flokkur hans var lagður af r/að
til London áður en hann komst
á fætur. Giory var komin nið-
ur á undan honum. Þar sat hún
súr á svipinn og utan við sig
Hann spurði hana einhverra
spurninga varðanai gestina, en
hún svaraði svo lágt, að varla
heyrðist — og ekki nema með
éins átkvæðis orðum.
Hún sat inni allan daginn;
hafði ekki ofan af fyrir sér með
útsaumi, eins og svo oft áður.
Helzt hafði hún sér til afþrey_
ingar að finna einhverja lítil-
HEIMSALMANAK
i
H.F. EIMSKI
M.s. ..GULLFOSS"
fer frá Reykjavík þriðjudaginn
.18. nóvember kl. 5 e. h. tiL Leith
og Kaupmannahafnar.
Farþegar komi um borð kl. 4
eftir hádegi.
Sir Harold Spencer Jones,
sem er forstöðumaður stjörnu-
turnsins í Greenwicli, og líkleg
ast frægasti stjörnufræðingur
Breta, að þeim sir James Jeans
og Eddíngton látnum, hélt fyr-
irlestur í Brezka vísindaféíag-
inu um daginn, um heimsal-
manakið svonefnda og lagði
með því, að það yrði tekið í
notkun. Samkvæmt því á að
skipta árinu í fjóra jafnstóra
ársfjórðunga og hafa 91 dag í
hverjum, en hverjum ársfjórð-
ungi skipt í þrjá mánuði (sém
nú), og séu 31 dagar í fyrsta
mánuði hvers ársfjórðungs, en
30 dagar í hinum tveim. Verð-
ur hver ársfjórðungur þá ná-
kvæmlega 13 vikur (sem, eins
og áður, hefjast á sunnudegi og
enda á laugardsgi). Verðá með
þessu móti 364 dágar í árinu,
sem eru mánaðar og vikudagar,
en einn dagur gengur af, og
tveir þegar hlaupár er. Á ann-
ar þessara daga að vera á eftir
30. desember, og ætlazt til Þ.ess
að hann sé frídagur um alian
heim og nefnist heimsdagur, og
fylgi tala ársins, sem er að
líða (en hvorki teljast meðal
jvikudaga eða mánaðarda’ga,
,’svo sem áður var getið). Þau
j ár sem hlaupár er, á að ‘bæta
| inn degi, sem heiti hlaupársdag
yr, og komi hann mrlli 6. og 7.
mánaðar, en telst ei til þéirra,
né til vikudaga.
Enska ,,Times“ gat uni þetta
mál fyrir hálfum mánuði, og að
það ætti að koma fyrir samein-
uðu þjóðirnar. Lét blaðið þá
ósk í ljós, að mál þetta yrði
rækilega tekið til athugunar
(áður en því yrði hafnað, að
því er mátti skilja).
LEONARDO DA VINCI
Trúnaðarráð Bretasafns (Brit
ish Múseum) samþykkti um
daginn að kaupa möppu, sem í
voru þrjár teikningar. Er efn
þeirra eftir Leonardo da Vinci
og er af ríðandi manni í bar-
daga við dreka — vafalaust
heiiögum Georg, Ekki var
kunnugt áður, að þessj mýnd
eftir Leonardo væri fiL
ÞETTA VAR SVO
ALMINLEG STÚLKÆ
í Everett (sem er fyrir vest-
an) kom lagleg stúlka og Ijós-
hærð inn í búð og vildi fá að
sjá hvað væri í kælirúminu.
En þegar verzlunarmaðurinn
var kominn þangað inn; lokáði'
hún hann inni og lét greipar
sópa um peningakássann og
náði þar um 1000 krónum. Af
því þetta var í matmálstímán-
um, kom enginn í b’úðina í 20
mínútur, og maðurinn slapp
* því ekki út fyrr. Varð honum
þá fyrst á að segja, að han i
skildi ekkí í þessu, því þetfa
hefðí verið svo alminleg st’ú'ka.
RIKISFEHIRÐIR
B A N D ARÍKJ'A N N A
i
Ríkisf éh i rð i r B andar ík j.a ijjá a
e rkona, frú Georgín N. Ciark
frá.Kansas, og tók hún við sfarf
inu 1949, og var þá fyrsta bcm-
an, er fór með það. Heyrir starf
hennar beint undir fjármálaráð
herrann. Síðastliðið nýár tók
önnur kona, frú Mayhella
Kennedy, við aðstoðargjakl-
kerastarfinu, en hún rak áður
mjög víðtæka heildverzlun og
er 5 barna móðir. . _