Alþýðublaðið - 28.11.1952, Blaðsíða 1
ALÞYÐUBLAÐIÐ
A að fara að flyfja inn verk-
miðjubyggð hús frá Hollandil
(Sjá 8. síðu).
J
XXXm. órganjui.
Föstudagur 28. nóv. 1952,
268. tbL
JaínaSarmenn og róífækir teija
fiiiögur Hvidbergs um afhendingu
handrifanna ófu
fgfe
Hann vill halda eítir mörgum frægum handritum, svo
sem Flateyjarbók og Sæmundar-Eddu.
Frá fréttaritara AB, KATJPMANNAHÖFN í gær.
HANDBITAMÁLIÐ var tckið til umræðu í i’anska ríkisþing'
inu s. 1. mi'ðvikudag, en cngin endanleg ákvövðun var tekin í
málinu. Hvidberg, menntamálaráðherra gcrði þingflokkunum
grein fyrir tillögu sinni um afhendingu handritanna, en hún
er þannig úr garði gerð að hún appfyllir alls ekki þær kröfur
sem danski jafnaðaimajinaflokkurinn og róttæki flokkurinn hafa
bprið fram um afhendingu íslenzku handritanna.
Kaupmannahafnarblaðið Soc j ritamálið. á þann hátt. að ís-
Fjölbreyll og ódýr
kvöldvaka á sunna-
dagskvöldið
s
s KVÖLDVAKA Alþýðu-s
S flokksfélgsins í þjóðleikhús-S
I S kjallaranum á sunnudags-S
I S kvöldi'ð verður bæði ódýrt og
I S einkar fjölbrcytt. Er Gýlfi
S I>. Gíslason formaður félags)
S ins hcfur sett skemmtunina,
)syngur kvartett, sí'ðan fara
• þær Ái^a Halldórsdóttir og
. • Emelía Jónasdóttir með gam
^ anþátt, Áslaug Siggeirs.dótt-
^ ir syngur einsöng við undir
'S Jeik dr. Urbancic, Ingþór(
ial-Demokraten“, aðalmálgagn
jafnaðarmannaflokksins, segir
að fjölmennir liópar í Dan-
mörgu, sem vilja leysa hand-
þaki hússins
Oidugötu 45
í GÆR vildi það slys til, að
að maður, sem var að vinna á
þaki hú'ssins Öldugata 45,
maður, sem var að vinna á
féll fram af þakbrúninni. Mað
urinn, er sagður hafa meiðzt
furðulitið, en var samt fluttur
á landsspítalann til rannsókn-
ar. ■ >
Vinnufélagi mannsins sagði,
að atburðurinn rnundi hafa
Framh. á 2. síðu.
lendingár megi við una, geti
alls ekki sætt sig við tillögur
menntamálaráðherrans.
Nú veltur afgreiðslua máis-
ins á því hvort ráðherrann held
ur áfram með tillögu sína eins
og hún er. eða stjórnin gerir
þær brevtingar á henni að lík-
ur séu til þe.ss, að hún geti
fengið stuðning mikils meiri-
hluta þingsins.
Blaðið „Berlingske Tidende11
birti fyrir tveim dögum grein
um handritamálið og tillögu
Hvidbergs, en hún er sú að af
hent verði 1350 frumrit af forn
bréfunum, 6000 afrita af þeim,
1700 handrit sem snerta sögu
íslands, en meðal þeirra eru 8
skinnbækur. En ráðherrann
leggur til að Danir hsddi eftir
öllum. handritum er sameigin-
lega þýðingu hafa fyrir öll Norð
urlönd; en meðal þeirra eru
Flateyjarbók og Sæmundar-
^Haraldsson leikur einleik a
ýmunnhörpu og enn fremur
; (verður spurningakeppni
; S milli kvenna og karla, verða
| S þau fyrirliðar Soffía Ingvars
, Sdóttir og Arngrímur Krist-
! ) jánsson. Kamma Carlsson)
! Lsyngur dægurlög.
! ) Aðgangur kostar aðeins
^25 kr. með kaffi.
nýskipun báfaút-
agsins
Opinber aðstoð við bátaótveginn
ska! vera háð skilyrðum um víð-
tæka samvinnu útvegsmanna
-------» ■ —
Sérsíakt ráð á að síjárna aðstoð »ið ut-
veginn og afurðasðiu hans erlendis
-------c------
ÞINGMENN ALÞÝÐUFLOKKSINS í neðri deild,
Stefán Jóh. Stefánsson, Emil Jónsson, Gylfi Þ. Gísla-
son og Hannibal Valdimarsson, lögðu í gær fram frum-
varp til laga um margvíslega íiýskipun bátaútvegs-
ins og algert afnám bátagjaldeyrisskipulagsins. Skal
samkvæmt því svokallað framleiðsluráð sjávarútvegs
ins, sem komi í stað fiskimálanefndar, framvegis hafa
yfirstjórn allrar opinberrar aðstoðar við bátaútveginn
og geta sett fyrir henni víðtæk skilyrði um ýtrusta
hagsýni í rekstri útvegsins, um innkaup á rekstrarvör
um hjá innkaupasamtökum hans og um vinnslu afl-
ans hjá félagssamtökum útvegsmanna. En jafnframt
skal framlpiðsluráðið að hafa á hendi yfirstjöm allr-
ar afurðasölu bátaflotans, þegar hann nýtur opinberr
ar aðstoðar.
-------------------» Efni þessa stórmerka laga-
okksþing Álþýðuflokksins
erður sett kl. 2 á morgun
Edda.
HJULER
■lí jq ih' /£
III ið
RÉTTARHÓLDUNUM i Tékkósló-vahíu yfir 14 af fyrrvsr
andi Jeiðtogum kommúnista, háttsettum emhættismönnum og
fyrrverandi ráðherrum lauk í gær og voru 11. þeirra dæmdir
til dauða. Me'öal þeirra voru Rudoif 'Slansky fyrrvcraudi íram-
kvæmdastjóri kommúnistaflokksins í Tékkóslóvakíu og Vladi
niir Clementis fyrrverandi utanríkismáiaráðherra landsins. Þrí -
af sakborningunum voru dæmdir í ævilangt fangelsi.
Meðal hinna dæmdu eru rit-
Báfur seidur frá Flafeyri
EINN BÁTUR hefur nýlega-
verið seldur héðan úr þorpinu
Óskari Halldórssyni. Eru þá að
eins eftir tveir bátar, sem stund
að geta róðra á vetrarvertíð
höfundarnir Julius Fuick og
Andre Simone, sem var rit-
stjóri aðalmálgagns kommún-
istaflokksins í Tékltóslóvákíu.
Sjmone sagði, að rithöfundur-
inn Noel Coward hefði ráðið
sig til að njósna fyrir brezku
leyniþjónustuna fyrir síðari
heimsstyrjöldina. Karel Svap
fyrrum aðstoðaröryggismála-
ráðherra sagði fyrir réttinum,
að hann hefði swkið miðstjórn
kommúnistaflokksins í he.ndur
Gestapo. Bederich Racin, fyrr-
verandi aðstoðarlandvarnaráð-
herra játaði einnig á sig svik-
við kommúnistaflokkinn
23. ÞING ALÞÝÐUFLOKKSINS verður sett á morgun
kl. 2 í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Stefán Jóh. Stefánsson
foímáður Alþýðuflokksins setur þingið með ræ'ðu, en viðstadd-
ur ’setningaíathöfmna verður Carl P. Jensen sem gestur þings-
ins og fulltrúi danska Alþýðuflokksins, og mun hann flytja
ávarp við það tækifæri.
A------------------
Enn fremur munu flytja á-
vörp við þingsetninguna full-
'trúar frá unghreyfingu Al-
þýðuflokksins og verkalýðssam
tökunum, en öllum alþýðu-
ilokksmönnum, sem sitja al-
þýðusambandsþingið, er boðið
að sitja flokksþingið; sumir
'þeirra eru að vísu kjörnir full
trúar á bað.
Gert er ráð fyrlr, að kjörnir
\rerði starfsmenn þjngsins. að
setningarathöfn lokinni, og
einnig nefndir. En á sunnudag
inn flytur formaður flokksins
skýrslu sína; en þar á eftir
munu ritari, gjaldkeri og for-
maður blaðstjórnar flytja
skýrslur sínar.
Úr' því hefjast u.mræður um
skýrslurnar og nefndarálit, en
þess er vænzt, að þinginu ljúki
á þriðjudagskvöld. Miðstjórn
flokksins mun leggja fyrir
þingið drög að ályktun í dæg-
urmálum.
frumvarps, sem nefnist frum-
varþ til laga um framleiðslu-
ráð sjávarútvegsins, afnám;
bátagjaldeyrisskipulagsins og
fleira, og miðar að. lausn ein-
hvers mesta vandamáls þjóð-
arinnar á síðari árum, fer hér
ó eftir í höfuðdráttum:
FRAMLEIÐSLURÁÐ f 1
SJÁVARÚTVEGSINS.
Framleiðsluráð skal skipað
5 mönnum og jafnmör.gum til
vara. Kýs saraeinað alþingi 3
menn hlutbundinni kosningu,
Landssamband ísl. útvegs-
manna 1 og Alþýðusamband:
Islands 1. Varamer.n skulu
kosnir á sama hátt. Ráðlierra
skipar formann. Kosníng gild-
ir til 4 ára, en skipun for-
manns til eins árs í senn.
Framhald á 7. síðu.
Úvenjumikill koli á togaramið-
imum út af Vestfjörðum v
FLATEYRI í gær.
BREZKUR TOGARI kom
hér til hafnar fyrir nokkru.
Fiskiskip&tjóri á honum er ís-
lenzkur maður, Ólafur Ófeigs
son, og sagði hann, að þeir
hefðu orðið varir við óvenju
mikin kola á togaramiðunum
utan /nýju landhelginnar újt
af Vestfjörðum. Kvað hann
á því mikinn mun og í fyrra.
Hér þykir mönnum ein-
sýnt, að friðun fjarðanna með
nýju Jandhelginni, sé þegar
farin að verka. Kolinn held-
ur sig inni á f jörðum að sumr
inu, en lcitar út þegar hausfc
ar. Undanfarin ár hafa firð-
imir verið skafnir af drag-
nótabátum og kolinn naura-
ast komizt inn á þá fyrir
þeim. En í smnar haföi kol-
inn frið og árangurimi er
þegar sýnilegur.
H. H.