Alþýðublaðið - 28.11.1952, Blaðsíða 4
AB-AIþýðublaðið
28. nóv. 1952.
Irausti rúin ríkisstjórn
VÍSIR, blað Björns Ólafs-
sonar viðskiptamálaráðherra,
kvartar undan því, að al-
menningur beri ekki fullt
traust til ríkisstjórnarinnar;
og komi þetta fram meðal
annars í því, að menn vilji
ekki spara og ekki heldur
lana ríkinu fé til opin-berra
fyrirtsekja og framkvæmda.
í þessum orðum Vísís er
víst engum ofsögum sagt af
því vantrausti,- sern almenn-
ingur ber til núverandi ríkis-
stjórnar. En hitt er annað
mál, hvort blað Björns Ólafs-
sonar hefur nokkra ástæðu
til að undrast það. Eða finnst
Vísi ríkisstjórnin hafa staðið
það vel við Þau fyrirheit,
sem hún gaf, er hún tók við
völdum, að hún geti ætlast
til almenningstrausts? Heild-
salana og höfuðbrasklið lands
ins hefur hún auðvitað með
sér. En hvað á almenningur
henni upp að unna?
Þegar ríkisstjórnin tók við
völdum, lofaði hún þjóðinni
gulli og grænum skógum, er
gengislækkun krónunnar
hefði verið framkvæmd. Sú
höfuðráðstöfun ríkisst 1 órnar-
innar átti að verða allra meina
bót, tryggia atvinnu og jafn-
vægi og alveg sérstokleaa að
binda enda á alla erfiöleika
sjávarútvegsins. En ekki var
nema rúmt ár liðið frá geng-
islækkun krónunnar, þegar
aýnt var, að öll hefðu bessi
fyrirheit verið örgustu blekk
ingar; og var bá gripið til
'bátagjaldeyrisbrasksins, sem
í raun og veru var ekkert
annað en ný dulbúin gengis-
lækkun; en samtímís var
verðlagseftirlitið afnumið og
hin frjálsa verzlun boðuð
sem enn betra bjargráð en
isjálf gengislækkunin. Og
vissulega hefur hún og báta-
gjaldeyrisbraskið revnzt gott
bjargráð fyrir heildsala og
braskara; en sjávarútvegurinn
er, þrátt fyrir hvorttveggja, i
meiri þrengingum en nokkru
sinni áður, jafnvægið hefur
aldrei verið minna í þjóðarbú
skapnum, og atvinnuleysið.
sem ekki þekktist, er ríkis-
stjórnin tók við völdum, er
orðið varanlegt böl fyrir
hundruð alþýðuheimila.
Og svo ætlast Vísir, blað
Bj örns Ólafssonar, til þess
að almenningur beri trauct
til ríkisstjórnarinnar, sem
þannig hefur svikið allt.
sem hún lofaði! Já, — og al-
veg sérstaklega eíga spari-
fiáreigendur að bera traust
til hennar! En fyrir hvað‘> •—
munu menn spyrja. Á þa*
kannski að vera fyrir það
að nú, eftir hér um bil
þriggja ára valdatíð þessarar
ríkisstjórnar, er svo komið
eins og Vísir viðurkennir, að
verðgildi krónunnar er ekki
nema einn tíundi hluti þess
verðgildis og kaupmáttar,
sem hún hafði fyrir stríð, —
os þó sennilega tæplega það!
Eða eru það kannski efndirn
ar á loforðum ríkisstjómar-
innar um uppbætur á spari-
fé, sem eiga að vekja traust
sparifjáreigenda, ■— loforð-
um, sem gefin voru, er gengi
krónunnar var lækkað, en
ekki er farið að sýna nokk-
urn lit á enn að standa við?!
Það er auðvitað ágætt, að
brýna fyrir almenmngí nauð
svn bess, eins og blað Björns
Ólafssonar gerir, að bera
traust til ríkisstjórnarinnar.
En hvernig á hann að geta
borið traust til núverandi
ríkisstjórnar, sem lofaði öllu
fösru, en hefur síðan svikið
aÞt og valdið tilfinnanlegri
lífskjaraskerðingu fyrir hin-
ar vinnandi stéttir þjóðar-
innar, en nokkur önnur rík-
isstjórn á þessari öld?
LJað eru margvísleg
trúfélög, sem til cru í
átta milljóna borginni London. Þar á meðal eru múhameðstrú-
armenn, sem hafa bænahús sitt ‘í Regents Park. Þar safnast
þeir saman til þess að gera .bæn sína til ,,allah“ og draga skó
af fótum sér á meðan, eins og myndin sýnir.
Tafið um rikðup béndans
pr
BSSR.
BSSR.
Makaskipti:
1. Glæsileg húseign, þ. e. efri hæð og rishæð, í Hlíða-
hverfinu fæst í skiptum fyrir 3—4 herbergja íbúð.
2. Hálf húseign á Melunum fæst í skiptum fyrir 3—4
berbergja íbúð.
3. Fjögurra herbergja íbúð í Hlíðunum fæst í skiptum
fyrir minni íbúð.
Til sölu:
1. Kjallaraíbúð í Kleppsholti.
2. Neðri hæð og kjallari í Kópavogi.
Skrifstofan opin" kl. 17,00—18,00 virka daga, nema
laugardaga, Lindargötu 9A, Edduhúsinu.
Stjórn Byggingarsamviimafélags
starfsmanna ríkisstofnana.
BARNARÚM
J " ' ;Ú,;.•' - ?
I . . . .....
Hin margeftirspurðu sundurdregnu barnarúm eni
komin aftur, rimlarúm á kr. 195 og barnakojur, fyrir-
liggjandi.
Húsgagnaverzlun Guðmundar Guðmundssonar,
Laugavegi 166.
AB — AlþýSublaBiS. Otgefandl: AlbýSuflokkurínn. Ritstjórl: Stefán Pjeturssou.
qii.u Htálmnrssnn AueJ-estneastidri • Emma MöIIer. — Ritstjóm-
ersimar: 4901 og 4902----Auglýsingasiml: 4906. — AfgrelðslusSnsl: 4900. — Alþýöu-
Dremsiimojan. íivemsgötu ti—tu. Askrlttarvnrn 15 kr. 6 mánuBi: 1 kr. f Uusasðlu
í nýútkomnu tölublaðí
„Pren.tarans“ skrit'ar H. H.
um það, sem ni’ sumum er
kallað „kaup bóndans“:
SUMIR áróðursmenn eru
framúrskarandi lagnir á að
búa til háttföst orðíök, sem
þess vegná eru auðlærð og
verða því • auðveldlega munn-
töm, — hreinir smlíingar að
smíða álitlegar flugur, sem
þeir renna fyrir hugsunarlítið
! fólk og ætlast til að það gíni
I við eins og laxar og gleypi við
' eins og þorskar til þess að geta
á eftir dregið það á land hags-
muna sinna og gert sér gott af
því.
j Ein af þessum flugum er orð
takið „kaup bóndans“.
| Þó að bæði væri skemmti-
legt og fróðlegt að fá að vita,
hver hann sé, „bóndmn“, sem
hafi afneitað stétt sinni svo
gersamlega, að hann hafi gerzt
kaupþegi, ,,launaþræU“, þá
skiptir það á hinn bóginn held-
ur litlu máli nema fyrir það,
að hann er í rauninni ekki ann
að en erlent orðalag, sem er ó-
hæfa í íslenzku máli. Sam-
kvæmt íslenzkum hugsunar-
hætti er bóndi ekki dýrateg-
und eins og hesturinn eða
hundurinn, heldur maður í sér-
stakri. atvinnustétt. Hílt er að-
alatriðið, að orðtakið er ekki
annað en vitleysa.
Hver heilvita maður, sem lít
ur óhlutdrægt á afstöðu bónda
aaanvart atvinnu hans, sér á
auffabraeði, að hana er ekki
vinnustéttarmaður. Hann viun
ur ekki upp á kaup, tiltekna
borgun fyrir tiltekiim tíma
eða tiítekin afköst. Hvar viti
menn bónda, sem hefur ráðið
sig að búi sínu upp á það að
mnna ákveðinn tíma á dag og
fá ákveðna borgun fyrir hvern
Wukkutíma. sem hann leggur
á ríg erfiði? Hvergi. og þess er
ekki hé1dur von. Bóndi er at-
v'nnurekendi, sem vinnur upp
á væntanlegan arð af búi: sínu,
svo mikinn, að hanii hafi af
honum sæmilegt lífsuppeldi
handa sér og sínum. Hitt er
undantekning, sem staðfestir
þessa reglu, en þó „kann ekki
góðri lukku að stýra“, að hann
ráði sig í tómstundum sínum
til v:nnu hjá öðrum upp á
..borgun í sama“ oða kaup í
neninéum eða fríðu, eins og
'h.iáleio'ubændur hjá stór-jarð-
eigendum neyddust til. að gerá
fvrr á tímum, og mátti þá að
vísu tala um kaup þeirra
bænda, en vænta.iiega óskar
enginn eftir, að þeir tímar
kom: aftur. Bændur eru eigna-
st.éttarmenn, hvort sem 'peim
Tíkar betur eða verr, og er
sæmct að iáta það, bæði Þeim
siálfnm off beim, er standa
Hvkia'-t í fvrirsvari fyrir þá.
T>e;r e”ii atvinnurekendur, og
arðnr heirra af atvmnurekstr-
;num er að miklu melra ieyti
komfrri imdir því, hversu
atvinnurekendur þeir
°n h-'rtu. hversu mikið erf-
íði heí’* ictrðia á sig eða hve-
■næi- pn hað eiga þeir um við
afirn oqty, vfrna Upo á kaup
TT-'+t Pr annað mál, eins o-g
To^+ni <-pct?íí begar þeir, sem
hann taiaði við, rugluðu sam-
a.n 1> pct óh'ku, sem áróðurs-
r"”,a =ér reyndar að list
i og vana, er þeir þurfa á að
halda. að einvrkjar í bænda-
stétt hafa að bví leyti svipaða
hagrmnnaaðstöðu sem vinnu-
stéttarmenn, kaupþegar, verka
fólk, að beir hafa oftast lítið
me'ra en árangur af vinnu
eins ronrmq upp á að hlaupa,
og er þd óliku saman að jafna,
+>ví pft bóndi í vinnu hjá sjálf-
nm cér >efur upp úr sér“ eigi
aðeins vertcamannskaup, held-
'ir Ji'ra a.i’ð atvinnurekandans
af bví, virðismuninn svokall-
aða, og árangur af vinnu barna
og eVinkonu rennur til bús
hans og er því arðbær, en er
>anpoftast í þágu verkamanns
os kemur bá að réttu lagi til
frádnáttar á kaupi hans. Enn
fremur ræður bóncli því að
mestu siálfur, hvað hann vinn-
ur og hvenær, auk þess, sem
h. á 7. síðu.)
Langí inn I liðna
íir - minningar
þættir frá 19. öld
LANGT INN I LIÐNA TIÐ
nefnist ný bók, sem Norðri hýf-
ur sent frá sér. Eru þetta minn-
ingaþættir írá 19. öitl, skrifaðir
af ýmsu öldnu fólki, en Krist-
mundur Bjarnason hefur safn-
að þeim og séð iim útgáíuna.
Þetta er stór og: myndarleg bók
ag frág’angur hennar ágætur.
Þættir þessir greina frá
•nönnum og málefnum, sem
úzta kynslóðin ein kann full
skil á, og í bókinnj er getið f jöl
nargra manna og kvenna víðs
vegar af landinu. Kristmundur
Bjarnason segir í formála fyrir
bókinnj m. a., að fyrir sér hafi
/akað að safna hvers konar
m.inninga!báttum aldraðs fólks
ig bjarga þannig frá glötuú
Vmsum þjóðlegum verðmæt-
im. Hafi haan einkum leitað til
ilþýðufólks, því að líf alþýð_
mnar hafí löngum verið girni-
egt til fróðleiks og hugðarmál
iennar‘' sett svip sinn á þjóðlíf-
ið.
Auk sjálfra frásöguþáttanna
er gerð grein fyrir öllum þeím,
eem skrifa í bókina.
þættirnir í bókinni eru m. a.
þessir: Frá þjóðhátiðinni 18.74,
eftir Ara Arason; Fjárrskstrar-
ferð til Keiflavíkur 1898, effir
Böðvar Magnússon á Laugar.
vatni; Ferðavolk á sjó og landi,
eftir Gúðmund Björnsson;
Æskuminningar, eftir Ingveldi
j Nikulásdóttur; Brotabrot minn-
inganna frá bernsku. og æsku-
árum, eftir ísleif Gíslason; Stef
artía Ferdinandsdóttir á þrjá
þætti í bókinnj, er nefnast: Frá
Margréti í Stafni, Um daginn
og veginn fyrir 60—70 árum og
Hafnarheimilið um 1890; Sum-
aratvinna nefnist grein eftir
Þorbjörn Þórðarson lækní; Frá
Baldvini skálda, eftir Þorvald
Sveinsson og Einn ógleymanleg
ur dagur bernsku minnar, eftir
Þóru G. Guðmundsdóttur frá
Unaðsdal.
Sjafir til flugbjörpnar
sveifarinnar
EFTIRTALIN fyrlrtæki og
einstaklingar hafa slyrkt flug_
1 björgunarsveitina, ýmist með
peningagj öfum eða vörum, og
hefur stjórn svaitai’innar beðíð
blað.3 að færa gefendum. beztu
þakkir sínár.
Vélasalan, Lárus G. Lúðvígs-
son, Tómas Jónsson, Hans Pet-
ersen, Bergur G. Gíslason, Flug
félag fslands, O. Jóhnson &
Kaaber, Síld & Fiskur, Krist-
ján G. Gíslason, Bristol, Kr.
Kristjánsson & Co,, Heudverzl.
Berg, Heildverzl. Edda, Hvann
bergsbræður, Verzl. Bjöom
Kristjánsson, Eggert Kristjáns-
son, Egill Jacobsen, lleildv.
Gísli Jónsson, Hekla, heild-
verzl, Sjóklæðagerðin, H. Ben.
& Co., Ræsir h.f., G. Helgason
& Melsted, Gotfred Bemhöft,
Hreinn, II. Ólafsson & Bern_
höft, Véla- & raftækjaverzlun-
in, Hamborg, Kol & Salt, Júlí-
txs Björnsson, Sigfús Eymunds-
son, Álafoss. Aron Guðbrands-
son, Kauphöllin, G. Þorsteins-
son & Johnson, Fatabúðín, Sig-
urður Jónsson, Víðimel 35, Silli
& Valdi, Fönn, Bélgjagerðin,
Jón Lo£+sson, Sverrír Bemihöft,
Veiðarfæraverzl. Geysir=
BÓLSTRUÐ húsgögn, sem
ekki er hægt að viðra úti, er
bezt að hreinsa þannig, að
breiða yfir þau vott lak og
berja þau síðan gætilega irnii.
Rykið þyrlast ekki upp. Hús-
gögnin þerruð yfir meS deig-
um klút á eftir. ■ '
AB4