Alþýðublaðið - 28.11.1952, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 28.11.1952, Blaðsíða 5
i mjög fjölbreyttu úrvalí. A ALÞÝÐUSAMBANÐS- ÞESTGI því. er nú stendur yfir, sitja um 40 konur. Þær hafa lítinn tíma aflögu frá funda- tiöldum. Kvennasíða AB náði snöggvast tali af þremur þeirra — öllum utan af landi. Atvinnulítið á Sauðárkróki Á Sauðárkróki er verka- lívennafélagið Aldan. Það fé- Sag telur um 100 meðlimi. For- Snaður þess og fulltrúi á þing- ínu er Guðrún Ágústsdóíjiir. — Hvernig er atvinnuá- standið á Sauðárkróki? „Heita má þar atvinnulaust fyrir verkakonur. Þegar marka má er aðalvinnan við frysti- ihús, en sama sem engin síld Iiefur sézt tvö síðastlíðin sum- ur og fiskur lítill. í yor fengu 10—20 konur vinnu við niður suðuverksmiðju, en aðeins í fá- ar vikur, og nokkrar konur unnu við sláturhúsið í haust.“ — Þið eruð að koma upr Mtaveitu á Sauðárkróki Hvernig miðar því verki á- fram? „Lagnir eru nú komnar lieim að húsum og vonir standa til að heita vatnið verði nægi legt fyrir kaupstaðínn. Hlökk- um við konurnar til að fá það inn í húsin. Hitaveitan hefur líka skapað talsvert mikla at- vínnu fyrir karlmenn. All margir hafa atvinnu við kaup- felagið. Verzlanir eru meir er nógu margar á Sauðárkróki." — Er ekkí sama dýrtíð þar og hér? „Jú, mjólkurlítrinn kostar 3,25 í lausu máli og hlið«tæít verðlag er á öllum nauðsynj- um. Húsaleiga nokkru læcri en hér. Herbergi fyrir einstak- linga eru leigð á kr. 200,00 á mánuði með ljósi og hita. Á Sauðárkróki eins og í flestum öðrum kaupstöðum og þorpum úti á landi væri fyllsta þörf á fjölbreyttari framleiðslustörf- 'iim t. d. á sviði iðnaear, því sjórinn á það til að bregðast." ASalmál á alþýðu- sambandsfímgi. . . Herdís Ólafsdóttir er for- maður kvennadeildarinnar í Verkalýðsfélagi Akrar.ess. —Hvert finnst þér höfuð- Mataruppskritt HVÍTKÁLSHÖFUÐ er skor ið í 4 hluta, soðið þar til það er meyrt, þá fært upp og vatnið látið renna af. Kálið sdðan þerrað vandlega með stykki. Saxað einu sinni í söxunarvél. Þannig getur kálið geymst í nokkra daga ef kalt er. Þegar nota á kálið er M 1. rjómi og smjörlíM látið í pott, suðan lát ín koma upo og saxað kálið sett út í. Borðað sjóðheitt með knldu hangiketi eða pylsum. Hæfilegt handa 6 manns. Reyn ið betta í staðinn fyrir kartöflu jafning einu sinni! Herdís Ólafsdótíir Akranesi, Guðrún Ágústsdóttir Sauðarkrókt, fcfc. ' ' ' kvennavinnan er við þau og síldarsöltun. Af' og til er vinna við níðursuðuverksmiðjuna“. — Eru mörg kvenfélög á „Þar ér kvennadeild slvsa- varnafélagsins og Kvenfélag Akraness. Hið síðarnefnda og verkakv'ennadeildin hafa stofn að sameiginléga á vegum sín- um mæðrastyrksnefnd. Er það spor í rétta átt.“ AMt að dragast sam- an á Ólafsfirði. Norður á Ólafsfirði er v'erkakvennafélagið Slgi.irvon. Fulltrúi þess á alþýðusam- bandsþinginu er Sumarrós Sig urSardóttir. — Eru margir íbúar í Ólafs- firði? „Þar býr tæpt Sumarris Sig»r5ar<lól«r manns' f? %'';ðk"n” (Ólafsfírði). Framhald 3 ’• “ð“' viðfangsefni þessa alþýðusam- bandsþings? „Aðalatriðið finnst mér vera það, að þingið geti beitt áhrif- um sínum á valdhafa landsins og atvinnurekendur 4 þann veg, að gengið verði að nýjum samningum við verkalýðsfélög in, svo ekki komi til verkfalia 1. des. Kaupkröfur verkatýðs- ins eru óumflýjanleg afleiðmg sífelldrar hækkunar lífsnauð- synja, sem enginn veií hvar endar. Núverandi ríkisstjórn hefur hrapallega brugðizt 'of- orðum sínum um stöðvun dýr- tíðar.“ — Er launamismunur karla og kvenna sífellt. jafnmikill? „Alþýðusambandið v.innur sífellt að þvi að gera bilið miUi kvnjanna í kaupgialdsmálum minna og sambandið hefur sett fram sem heildarkröúi verka- 1vðs,ramtakanna, að konur fái sömu laun og karlar á ölium sviðum fyrir störf af sania verðmæti. Þetta er blátt áfram mannréttindamál.“ — Er sæmileg atviiim á Akranesi? „Já, svo má segja borið sam- an við víðast hvar á landjnu. ,Þó, hefur ekki verið samfelld vinna við hraðfrystihúsin. IJnnið hexur verið 4—5 daga Bankastræti 4. O \ atnskassaelement í FORD, CHEVROLET OG JEPPA og ýmsar áðrar tegundir. Einnig hljóðdeyfara. Brautarholíi 24. — Símar 7529 og 2406. LANG handhægast er að geyma búrhnífa, brauðsagir og fleiri slík áhöld á plötu úr seg- ulstáli; sem er fest upp á vegg svo hátt, að börn nái ekki til hennar. Þessi geymsla er einn- ig bezt fyrir eggjárnin sjálf því oft vill eggin skemmast ef hnífunum er hent lausum ofar í skúffu innan um annað laus legt. Hafa íslenzkar verzlani' þetta þægilega áhald á boð’ stólum? KOSIÐ VAR í tíu nefndir á alþýðusambandsþíngi á þriðju dagskvöldið og eru þær þann- ig skipaðar: Verkalýðs- og atvinnu- málanefnd. Hálfdan Sveinsson, Akra- nesi, Friðleifur' Friðriksson, Rvík, Eðvarð Sigurðsson, Rv., Guðjónsson, Bargarnesi, Ragnar Guðleifsson, Keflavík, Gunnar Jóhannsson, Sigluf., Björn Jónsson,' Akureyri. Fræðslunefnd. Guðmundur G. Krisijánsson, Isafirði, Svavar Gestsson, Rv, Jón Jóhannsson, Þórshöfn, Þorkelsdóttir, Rvík, Guð rún Guðvarðardóttir, . Akur- eyri, Benedikt - Þorsteinssoh, Hornafirði, Helgi Þorkelsson, Rvík. Iðnaðarmálanefnd. Óskar Hallgrímsson, Rvík, Ólafur Pálssön, Rvík. Guðlaug Guðmundsson, Rvík, Magn- ús H. Jónsson, Rvík, Sigiirður Rvík, Valdimar Leonharðsson, Rvík, Kr. Huse- by, Rvík. andbúnaðarnefmí. Gunnlaugur Kristófersson, Mtreksfirði, Árni Keti'lbjaru- -rson, Stykkish„ Jón Árnason, l.-Þing., Björgvin Brynjólfs. ön, Skagafirði, Gunnar Stef- 'nsson, V.-Skaft., Ágúst Vig- 'ússon, Bolungarvík, Vigfús ■ruðmundsson, Selfossi. Mlsherjarnefnd. Herdís Ólafsdóttir, Akranesi, Vrni Örnólfsson, Rvík, Krist- in B. Gíslason, Stykkish., '■>orsteinn Guðjónsson, Seyðis- iirði, Jóhannes Stefánsson, Narðfirði. Ásta Ólafsdóttiij Siglufirði. Kristinn. Ág. Eiríks- son, Rvík. Skiplags- og laganefnd. Eggert Þorsteinsson, Rvík, Ingimundur Gestsson, Rvík, Guðjón Ólafsson, Rangárv.s., Jóna Guðjónsdóttir, Rvík, Jón Rafnsson, Rvík. Einar Alberts- spn’, Siglufirði. Ingíniar Júlíus- son, Bíldudal. Fjárhagsnefnd. Jón Sigurðsson, Ryik, Páll Ó. Pálsson, Sandgeröi, Bessi Jóhannsson, Grenivík, Jóhann Möller, Siglúfirði, Hannes M. Stephensen, Rvík, Hermann Guðmúndsson, Hafnarf., Alfreð.-. Guðnason, Eskifirði. Tryggingar- og öryargísmálanefnd. Guðbergur Guðjónsscn, Rv., Benedikt Jónssþh, Kéflavík, Sigfús Jónsson, S.-Þing., Jó- hanna Egilsdóttir, Rvík, Árnl Guðmundsson, Rvík, Björgvin Sigurðsson, Stokkseyri, Bjarni Erlendsson, Hafnarfirði. Sjávarúívegsmálántífnd. Sígfús Bjarnason, Rvík, ÓI- afur Sigurðsson, Rvík, Páll Jó < hannesson, Stöðvarfirði, Pétur Óskarsson, Hafnarf., Tryggvi Helgason, Akureyri, Sigurður Stefánsson, Vestm.eyjum, Ás-.* geir Kristjánsson, Húsavik. ViðskÍBÍamálanefnd. Valdimar Péturssoo, Sauo- árkróki, Bergsteinn Guðjóns-. son, Rvík, Eðvald Halldórsson, V.-Hún., Sverrir Gúðmundss., ísafirði, Björn Guðmundsson, Rvík, Jón Guðmundsson, Flat- ey, Ólafur Jónsson, Hafnarí. ABS KONAN OG HEÍMÍLIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.