Alþýðublaðið - 06.12.1952, Page 4
ÁB-Alþýðublaðið
STJÓRNMÁLAiiLYKT-
UNIN, sem. hið nýafstaðna
þing Alþýðuflokksi n s sam-
þykkti í einu hljóði, er
að sjálfsögðu mótuð af
nálægð aíþingiskosninga. —
Flokksþingið talái rétt, að
gera þjóðinni nú þegar
grein fyrir því, hvaða mál
það eru, sem flokkurinn æt-1-
ar sér að berjast fyrir við
þær kosningar, hvaða stjórn-
arstefnu hann.telur nauðsyn-
legt að fylgja á næsta kjör-
tímabili,. og hvað flokkurinn
sjálfur vill gera til þess, að
svo megi verða.
Flokksþingið bendir í
stjórnmálaályktun sinni, sem
birt var hér í blaðinu í gær,
á það, að enn ríki mikill ó-
jöfnuður og margs konar mis
rétti í þjóðfélagi okkar, þótt
fjölmargar félagslegar um-
bætur hafi náð fram að
ganga á síðasta aldarfjórð-
ungi fyrir markvisst og
þrautseigt starf Alþýðu-
flokksins. Baráttan fyrir
betra og réttláfara þjóðfé-
lagi halöi þvf áfram, og
þarfnist nú því meira átaks,
að við tilkomu núverandi
ríkisstjórnar borgarafiokk-
anna, sem Albýðuflokkurinn
á engan þátt í, hafi orðið hér
örlagaríkt afturkast með
þeim afleiðingum, að geig-
vænlegt atvinnuleysi hafi
bal-dið innreið sána, og dýrtíð
aldrei aukizt jafnmíkið á
jafnskömmum tíma.
Þess vegna ályktar Alþýðu
flokksþingið, að hér verði að
skipta um stjórnarstefnu. Úr
slit næstu alþingiskosninga
verði aða skapa grundvöll
nýrrar stiórnarstefnu, sem
sjái öllum fyrir atvinnu,
stöðvi vöxt dýrtíðarinnar og
tryggi öllum stéttum réttlát-
ar tekjur, miðað við störf
þeirra.
Með þetta fyrir augum er
í stjórnrnálaályktun flokks-
Vngsins borin fram fjögurra
ó--a áætlun um stjórnarfram-
kvæmdir, sem Alþýðuflokk-
urinn vill berjast fyrir og
sisnda að á næsta kiörtíma-
biu; Verður sú áætlun að
,‘iálfsögðu ekki rakin í stuttri
biaðagrein, enda var hún öll
birt í blaðinu í gær. En í
stuttu máli má segia, að hún
byggist í höfuðatriðum á
þeim stóru umbótamálum,
sem Alþýðuflokkurinn berst
nú fyrir á alþingi: í sjávar-
útvegsmálum ríkisútgerð
nokkurra togara til atvinnu-
öryggis og atvinnujöfnunar,
nýskipun bátaútvegsins og
afnámi bátagjaldeyrisskipu-
lagsins; í iðnaðarmálum
frjálsum innflutningi hrá-
efna og takmörkun á inn-
flutningi fullunnins iðnaðar-
varnings; í viðskiptamálum
opinberu verðlagseftirliti
með allri innfluttri vöru og
innlendri iðnaðarvöru og
þjónustu; í kaupgjaldsmálum
greiðslu mánaðarlegrar, fullr
ar vísitöluuppbótar á allt
kaupgjald; í skattamálum
stórhækkuðum persónufrá-
drætti og sérsköttun hjóna; í
byggingarmálum útvegun
fjár til 200 nýrra verka-
mannabústaða á ári, og í fé-
lagsmálum ar vi n n u stof nu n
ríkisins og þriggja vikna or-
lofi fyrir allt' launafólk. En
auk allra þessara fram-
kvæmda óg margra annarra
á sviði atvinnu- og fc-Iags-
mála fjallar fjögurra ára
áætlunin um nauðsynleg-
ar ráðstafanir til þess að
tryggja menntun og bjóð-
lega menningu; enn fremur
einstaklingsfrelsi, mannrétt-
indí og lýðræði í land-
inu, meðal annars með
seíningu nýrrar stjórnar-1
skrár, svo og frið, sjálfstæði j
og öryggi út á við með sam-
vinnu við aðrar lýðræðis-
þjóðir í NorSurlandaráði,
Sameinuðu þjóðuiíum, Ev-
rópuráði og Atlantshafs-
bandálaginu.
Að framkvæmd þessarar
fjögurra ára áætiunar, sem
er í fyllsta samræmi við lýð-
ræðissinnaða umbóíastefnu
Albýðuflokksins frá upphafi,
vill flokksþingið jáía vinna í
samstarfi, og þá einnig um
ríkisstjórn, við öil þau lýð-
ræðis- og umbótaöfl — hvort
heldur flokka, önnur samtök
eða einstakiinga — sem vilja
vinna af einlægni að jreim
hagsmunamálum íslenzkrar
alþýðu, sem um er að ræða í
áætluninni. Alþýðuflokkur-
inn væntir sér einskis full-
tingis við framkvæmd henn-
ar frá afturhaldsmönnum
eða einræðissinnum, hveriu
nafni sem þeir nefnast. Kjör-
orð hans við þær aiþingis-
kosningar, sem fram undan
eru, munu þvert á móti
verða: Gegn afturhaldi og
einræði! Fyrir umbótum og
lýðræði!
Krýningarker.
Það er margt, sem bera á svip' krýnihgar-
ársins á Bretlandi, þ. e. komandi árs, þegar
Elízabet drottning verður krýnd. Þar á meðal verða dýrrpæt
piostulínsker frá .Wedgwood, hinrý ífidægu, 200 ára gömlu
postulínsgerð Breta, sem nú eru að koma á markaðinn. Hér
á myndinni sjást tvö þeirra, annað með myna drottningarinn-
ar. hitt með mynd manns hennar, Filippusar hertoga af Edin-
borg. Þriðji gripurinn, sem sést á mvndinni, er dýrmæt kon-
fektaskja, einnig úr postulíni.
HINN 10. DESEMBER er dagur mannréttindanna. IJm all-
an heim verður hans minnzt í aðildarlöndum S.Þ. Þennan dag
fyrir fjórum árum var álmenna mannréttindayfirlýsingin sam-
þykkt. Hún gkilgreinir í 30 greinum persónuleg, stjórnmálaleg,
borgaraleg, efnahagsleg, félagsleg og menningarleg grundvall-
arréttindi manna í nútíma þjóðfélögum.
Þótt hinar háu hugsjónir, sem ist á mannréttindayfirlýsíngr
AB — AlþýSublaSiS. Útgeíandi: AlþýSuflokkuriim. Rit3tjóri: Stefán Pjetursson.
rréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Auglýsingastjóri: Emma Möller. — Ritstjóm-
arsímar: 4001 og 4902. — Auglýsingasími: 4906. — Afgreiðslusíml: 4900. — AiþýSu-
prentsmiðjan, Hverfisgötu 8—10. Áskriftarverð 15 kr. á mánuði: 1 kr. £ lausasölu.
í ytfirlýsingunni felast, kunnii
oft að vera fjarlægar hinum
beizka .veruieika, þá getur ver
ið ástæða til nú — á fjögurra
ára afmælinu — að benda é,
áð hún hefur þó haít mikia þýð
ingu á ýmsum svið.um. Hún er
oft fekín til fyrlrmyndar., bæói
þegar um stjórnarskrár og al-
menna lögggjöf sr að ræða.
Mannréttindanefnd SÞ vinn-
ur að því að endurbæta yfirlýs
inguna í þeim tilgangi að auka
þýdingu Ihennar fyrir aljþjóð-
lega lagasetningu. Réttindayf-
irlýsingin er fyxsta skrefið til
að skapa alþjóðasáttmála, sem
ákveður ekki aðeins réttindi og
skyldur einstaklinganna, held-
ur líka ríkjanna.
Jafnhliða þessu er. • unnið að
því að vekja athygli fólks á
almennu mannréttíindayfirlýs-
ingunni. Upplýsingasfofnanir
SÞ, blöðin, útvörp og skólar
hafa frætt fjölda fólks um' all_
an heim um hana.
Ný ríki hafa tekið hsna sér
fcil fyrirmyndar, þsgar þau
lafa samið stjórnarskrár sínar.
IVfá t. d. nefna Lýbíu, Puerto
Rico og þar að auki Eritreu,
sem hefur sjálfstjórn, en er í
sambandi við Etiópiu. Yfirlýs-
ingin hefur líka haft éhrif á
sfjórnarskrárþreytingar í' Costa
Rica, Salvador, Haiti, Indó_
nesíu og Sýrlandi, og sömu-
leiðis á almenna lagasetningu
í Kanada, Vestur-Þýzkalandi,
Svíbióð og Bretlandi.
Menn hafa einnig haft hlið-
sjón af henni, þegar milliríkja
samningar hafa verið gerðir.
Þannig má nefna sambands-
samninginn milli Hollands og-
Indónesíu, Evrópusaminginn
um vernd mannréítinda og
Somalilands.samninginn.
Alþjóðasamningurinn, sem
gerður var í Genf í júlí 1951,
um rétfarstöðu' ílóttamanna
og heimilislausra manria, bygg
unni í sambandi við lög SÞ.
Yfirlýsingin var líka fekin til
fyrirmyndar, þegar japanski
friðarsamningurinn var undir-
ritaður í San Francisco í fvrra.
í þessu sambandi má nefna, að
Eiisabeth Gray. Viníng, kennslu
kona japanska ríkíserfingjans,
segir svo frá í bók sinni „Wind
ows for the Crownprinee“, að
yfírlýsingin um mannréttindin
haíi verið grundvallaratriði í
kennslunnj heilt missiri.
Þótt yfirlýsingin sé ekki
nema fjögurra óra gömul, þá
hefur hún þó haft mikla þýð-
ingu fyrir alþjóðlega sam_
vinnu. En mikið er þó ógert,
áður en mönnum verða tryggð
þau réttindi, sem hún setur regl
ur um. Þetta ætti að vera okk
ur örvun til að leggja kapp á
að framkvæma þær hugsjónir,
sem í henni. -felast, eins og
Trygve Lie, aðalritari SÞ, sagði
á mannréttindadaginn í fyrra.
melri en í fyrra.
TÆKNILEG HJÁLP, sem
S.Þ. veita%vanyrktu löndunum,
vex: óðum og er nú orðin þris-
var sinnum meiri'en- í fyrra.
kostar í ár h.u.b. 21 mill-
jón doilara.
Sem stendur hafa menn til
athugunar nýjar umsóknir um
hjálp. Með þeim umsóknum,
sem nú liggja fyrir, og með
þeim, sem búist er við, má gera
ráð fyrir, að þessi hjálp kosíi
38 milljónir dollara árið 1953, pf
allar umsóknirnar verða tekn-
ar til greina. En pfnahags- og
félagsmálanefnd S.Þ. reiknar í
fjárhagsáætluninni fyrir 1935
með aðeins 25 milljónúm döll-
ara til -þessarar' hjálpar. Ýms
hjálparáform verða því að bfða
seinni tíma, ef ekki verður
hægt að fá meira fé til umráða.
David Owen, formaður tækni
legu hjálparnefndarinnar, hef-
ur gefið þessar upplýsingar á
þingi S.Þ. Bætti hann því við,
að ekki væri geriegt að gera á-
ætlun um og framkvæma þessa
víðtæku hjálparstarfsemi á ó-
vissum efnahagslegum grund-
velli. Hann mæltist til, að hvert
land ákvæði sem fyrst framlag
sitt tii þessa starfs og geri þann
ig sitt til að útvega það fé, er
við þarf.
Siáifsfæðismenn deífa
m áfengismáii&
SJÁLFSTÆÐISMENN
deildu innbyrðis um áfengis-
! málið í efri deild í gær. Nefnd
in, sem fjallaði um málið, hrí-
klofnaði, og lagði meirihlutinn
I til, eins og getið hefur verið í
| blaðinu, að áfengislagafrpm-
varpinu yrði vísað frá. Gísli
Jónsson vill að gerðar séu á
því miklar breytingar, m. a. að
lagt verði undir þjóðarat-
kvæði, hvort brugga skuli á-
fengan bjór, og um leið, hvort
leyfður skuli i.nnflutningur á
j sterkum drykkjum, en hinn
minnihluti nefndarinnar, Lár-
us Jóhannesson, ieggur til
margar fleiri breytingar á
frumvarpinu. Meðal annars
leggur hann til, að alþingi á-
kveði sjálft nú þegar, að leyfð
skuli bruggun áfengs öls, en
síðan, þegar reynsla verði
fengin á það, hvort ölið orsaki
aukinn drykkjuskap, eða hið
gagnstæða, verði það borið
undir þjóðaratkvæði, hvort
brugguninni skuli haldið . á-
fram eða henni hætt.
Samsöngur ^Fosthrœðra'*
TÓNLEIK AUN DIR BÚNING -
UR hinna tveggja . önövegis
karlakóra höfuðborgarinnar
fylla ætíð hugi borgarbúa til-
hlökkun og eftirvæntingu.
Karlakórinn ,,Fóstbræður“,
sem kveðúr sér hljóðs um þess
ar mundir, hefur þegar áunnið
sér „predikatið" að vera bezti
óperukór. heimsins, og veit ég
ekki nokkurn hafa mótm.ælt
því.
Hvað um það: Hin rnikla söng
menning þessa kórs stendur
enn á .gömlum merg, og var
mikið vandað til tónieikanna,
bæði hvað aiúð við samæfingu
af hálxu söngsfjórans, Jóns.
Þórarinssonar, söngmanna og
aðstoðenda snerti, sem og val
viðfangsefna.
Söngurinn hófst með tveirm,
ur prýðilcgum 'lögum: „F'r-ihets-
sáng“ og ,,Aftonstamning“ eft_
ir hinn bráðgáfaða, én skamm-
lífa Tovio Kuula (sem féll í
frelsisstríði Finna). Síðan var
sungið skozka lagið „Loch
Lömónd“ í karlakórsbúningi R.
Vaughan Williams, með Guð_
mund Jónsson sem einsöngv-
ara. Var þessu alþýðlega lagi
miög fasnnð og einsöngvafínn
ívívegis kallaður fram.
Því næst^söng kórinn' tvö'- is-.
lenzk lög: ,,Ó, blessuð. vertu,
sumarsól“, eftir Sveínbjörn
Sveinbiörnsson, glaðlegt o g
„lifandi11 lag, sem feliur prýði-
lega . við efni Jxvæðisins, . og
„Einum unni eg .inannínum“,
ísltenzkt þjóðiag í kariakórs-
búningi undirritaðs. Kórinn
(Frh. á 7. síðu.)
K
AB 4