Alþýðublaðið - 06.12.1952, Side 7

Alþýðublaðið - 06.12.1952, Side 7
Rafmagns — katlar — pönnur — könnur — hellur — ofnar Geysimikið úrval af Ijósakrónnm, borðlömpum, veggplat- um og skermum. 16 mlslit kerti — (og varakerti) -- Verð kr, 155 M.s. Dronning Álexandrine fer frá Kaupmannahöfn 8. des- ember til Færeyja og Reykja- víkur. Flutningur tilkynnist Skrifstofu Sameinaða í Kaup- mannahöfn. — Frá Reykjavík ÍF. desember til Færeyja og' Kaupmannahafnar. — Farþeg- ar'sæki farseðla í dag. — Skipaafgrciðsla Jes Zimsen Erlendur Pétursson. " fyrir sólókvartett, kór og blást- urshljóðfæri, og annaðist blás- ara-septett úr syin'fóhíUhljóm- sveitinni undirleikinn. Var flutningur þessa hríf- andi tónverks þungamiðja tón- leikanna, og mjög þakkarverð nýbreytni á karlakórstónleik. um liérlendis, að flytja verk, sem samin eru með þess kyns undirleik. Þá söng kórinn tvö lög eftir Robert Schumann: ,,Kvöld“ .og ,,Vorþrá“, og síðan „Hjðrtats sáng“ eftir Jean Si- belius, áhrifamikið ]ag. hafa á fáum árum unnið sér lýðhylli um land allt. ■S S $ vegglampar og borðlamp^ ar seldir á sérstöku tæki- ■ færisverði til jóla. ^ Komið og gerið góð \ kaup. S S Raftækjaverzl. ^ Halldórs Qlafssonar • Rauðarárstíg 20. ^ S Sími 4775. Fósfbræður ... Framhald af 4. siðu. söng bæði þessi lög af mestu snilld og hið síðarnefnda af allt að .því öfgakenndri viðkvæmni. Er ég í iþakkarskulcl .við ,;Fóst- bræður“ fyrir hiha innilegu ineðferð þessa, ef til vill, tækni legá erfiðasta lags söngskrár- innar, jafnt nú sem fyrr. Fyrri hluta tónleikaniTa lauk með ,,Landkjending“ Edvards Grieg. Einsöngur Guðmundar Jónssonar var með jhinum, mesta glæsibrag, og varð að sjálfsögðu að endurtakast. Cai’l Billich lék undir af mikilli smekkvísi og nákvæmni. .Eftir hléið var fluttur sálmur op. 154 eftir Fracnz Schubert, ,,Söngvasyrpa“ með lögum eftir C. M. Bellman myndaði glaðværan og uppliígandi loka. þátt tónleikanna. Blásaraseptett inn lék þar með í haglega gerð- um uPidirleik. Þessum óvenjulega fjöl- breytta samsöng var ákaft fagn að, og varð kórinti aö syngja aukalög. Þjóðleikhúsið var þéttskipað áheyrendum tvö fyrstu kvöld tónleikanna. Óþarft mun vera að geta þess, að á sviði leikhússins var ,,tjaldað“ því sem ti! var, að undanteknu fortjaldmu! Hljóm urinn barst því baðan eins og úr eins konar skilvindu: undan. rennan ofan í salinn, ,en rjóm- inn upp á svalirnar. .Þórarimi Jónsson. Ný hók eífir HagaEín ... ■Framh. af 8. síðu. Draumar, sýnir, æskuæði, Brattar leiðir og blóðgir skuggar, Fermingiu, Háleggur veiðimaður, Gagn og gaman, Kvennamál, Undir Gnúpi og Vestangúlpur garró. (Frh. af 8. síðu,) var slökkviliðið kvatt inn að Bústaðabletti 12, en þar var eldur laus í trésmíðaverkstæðr Gunnars Snorrasonar. Tókst slökkviliðinu brátt ,áð kæfa eld. inn, en skemmdir munu hafa: orðið á vélum. Stórt hænsna- hús er áfast við verkstæðið, og kviknaði smávægilega í bví fyrir nokkru síðan. BÓKHALD - ENDURSKOÐUN FASTEIGNASAtrA - SAMNINGAGERÐIR. AUSTURSTRÆTI 14 ^ SÍMI 35Í5 VIÐTALSTÍMI KL. 10-12 OG 2-3 Karlakórinn Fósfhrætfur. SÖNGSTJÓRI: JÓN ÞÓRARINSSON. í Þjóðleikhúsinu sunnudaginn 7. des. klukkan 4,30. Einsöngvari: Guðmundur Jónsson. Undirleikur á flygil: Carl Billich. .Hljóðfæraleikarar úr Sinfóníuliljómsveitinni aðsto'ða. . Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzl. Sigfúsar Eymundsson- ar, Bókabúð Lárusar Blöndal og í Þjóðleikhúsinu. S í Ð A S T A SI N 'N. v- s QQing 5 vfkurffugveili kostar 53 millj. kr*. -------- Skýli úr timbri og járni um húsin, svo að hægt er að vinna við þau, þótt veður sé slæmt. ------- ♦ ------- .FYRIR RÚMU ÁRI sí'ðan liófu Sameinaðir verkstakar byggingaframkvæmdir á vegum varnarliðsins suður á Keflavík- urrflugvelli. Að þessum framkvæmdum hafa unnið frá 100 til 600 manns, auk stórvirkra vinnuvéla og bifreiða. Frá 1. júlí s. 1. hafa fram kvæmdirnar aukist allveru- lega. í lok október var und- irritaöur samningur um bygg ingu 8 stórra húsa og nam samningsupphæðin 53 millj. króna, en í þeirri upphæð er efni í húsin innifalið að mestu ley.ti. SKÝI.I UM HÚS í BYGGINGU. Undirstöðum þessara bygg- inga, en um þær hafði verið samið áður, er nú að mestu lok ið og hafin er mótasmíði fyrstu hæðar tveggja húsanna. Sú nýlunda er á höfð við bygg ingu þessara húsa, að byggt er í kringum þau skýli úr timbri og járni, þannig að hægt er að vinna við þau þóít illa viðri, og að hægt sé að halda á- kveðnu hitastigi á steypunni, þótt frost sé. Auk þessara húsa hafa Sam- einaðir verktakar samið um ýmis önnur verk, sem verið er að framkvæma, og eru að jafnaði gerðir einn eða fleiri nýir samningar í viku hverri. Á SJÖUNDA HUNDRAÐ MANNS - Við framkvæmdir þessar vinna nú nær 7 hundruð manns, þar af 198 frá Suður- nesjum, 313 úr Reykjavík og Uafnarfirði, 24 irá ísafirði, 24 frá Akureyri, 35 irá Siglufirði. 13 frá Qlafsfirði og 80—90 manns frá öðrum stöðum á. landinu. ■Framkvæmdir þær, sem Sameinaðir verktakar hafa nú þegar samið um, munu standa yfir til 1. nóvember næsta ár, jafnframt er búizt við mjög auknum framkvæmdum næsta vor. SAMEIN AD.IR VERKIAKAR Til samtaka Sameinaðra verktaka var stofnað í ágúst 1951, eins og kunnugt er, að tilhlutun ríkisstjórnarinnar í því skyni, að þeir aðilar, sem hefðu hug á því og tök á að taka að sér byggingafram- kvæmdir fyrir varnarliðið, gengju í þau. Varnarmála- nefnd hefur haft forgang um að samið yrði við samtökin af hálfu varnarliðsins. Stjórn Sameinaðra verlttaka hafa skipað frá byrjun þeir: Halldór H. Jónsson arkitekt, formaður, Árni Snævarr verk- fræðingur, varaformaður, Tóm as Vigfússon byggingameist-: ari, ritari, Einar Gíslason mál- arameistari, gjaldkeri og Guðm. Halldórsson bvgginga- meistari. Enn fremur hefur Þorbjörn Jóhannesson kaupm. gegnt stjórnarstörfum að jafn- aði. Tæknilegur framkvæmda- stjóri ar Gústaf E. Fálsson verkfræðingur og lögfræðing- ur samtakanna Geir Hali-. grímsson, er hefur jafnframt ;gegnt störfum sem viðskipta- legur framkvæmdastjóri til AÐALFUNDI nýlokíð Aðalfundi samtakanna er nýlokið og var stjórnin öll end urkjörin. Sameinaðir verktak- Bátagjaldeyrir . . . (Frh. af 1. síðu,) Nú er nýlokið að selja þeim an gjaldeyri oy er AB ókunn Ugt um, -hve mörgum milljón um þetta hefur ruimið, eu tal ið af sumum hafa numið uni 3 milljónum, sem á máttí leggja 60%, eða skatturinn samtals um 1800 þúsund krón ur. Gg þennan vafasamasta skatt allra ska.tta allra iíma, sem í algerðri ilögleysu, og án allrar heimildar, var it lagður, er nú islenzkur al- menningur í dag og næstu vils ur að greiða. Getur nú lagáleysi og ófyr- irleitni í stjórnarathöfnum gengið öllu lengra? Einstaka framfeiðendur og þar á meðal einn úr kjör- dæmi fomianns Sjálfstæðis- flókksins, hafa fengið bróðup partinn og hina síðast nefndl á fjórða hundrað þús. kr. Þjóðin þarf að fá að vitá um slíkar aðgerðir og fram- ferði ráðherra simia, og væri ekki úr vegi að einhver al- þingismannanna gerði fyrir- spurn um þessa nýju og frumlegu skattheimitu, senj mun vera algert einsdæmi 3 lýðræðislandi. Ný vainsvelín fyrir Paf- reksfjörð; mlkið mann« NÝLEGA er búið að leggjá nýja vatnsveitu fyrir Patreks- fjörð, mikið mannvirki, og á. hún að vera nægjanleg leng® þótt byggðin aúkizt áð mun. Ep hún -til mikilla bóta fyrir íbú- ana hér og afgreiðslu skipa, því að vatn var hér af skornuns skammti áður. Vatnið er leitt cfan úr svo- nefndum Litladal, skamman veg fyrir ofan þorpið. ÁP. í FRÉ.TTUM frá Bretlandl segir, að utanríkismálaráðu- neyti Bandaríkjanr.a 'ha'fi fvr- irlagt amerískum olíufélögum að kaupa ekki ol'u frá Iran. Bretar halda því fram að með þessari ákvörðun viðurkenn? Bandaríkjastjórn eignarrétfi brezk-íranska olíi'félagsins M olíunni í Abadan. ar eru samtök byggingafélaga, byggingameistara, pípulagn- ingameistara, raf idrkjameist- ara, vélsmiða og málarameist- ar. Er öllum þeim, sem rétt- indi hafa í ofangmindum iðn- greinum, heimil þátttaica 1 samtokunum. Skrifstofa samta-kanna er ?J Hafnarhvoli. AB 1

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.