Alþýðublaðið - 07.12.1952, Side 5

Alþýðublaðið - 07.12.1952, Side 5
imB Skyrsta r> T rs johanm a pinginu EINS OG Á UNDANFÖRNUM FLOKKSÞING- UM þykir mér'hlýða að gefa skýrslu: sérstaklega varðandi stjórnmálin á liðnu kjörtímabili og af- stöðu og afskipti flokksins af beim. Verður þessi skýrsla hvergi nærri tæmandi. heldur verður þar aðallega rætt um einstök mál. sem ég tel mest einkennandi fyrir stjórnmálin og baráttu Alþýðu- flokksins. Ég hef einnig í þingsetningarræðu minni drepið nokkuð á einstök atriði. og geí þvf hér farið um bau færri orðu.m. En það er fyrst og fremsí ætlunin með bessari skýrslu. að varpa Ijósi á nokkur höfuðatriði, sem eru mest einkenn- andi og sýna hvernig miðstjórn og þingflokkur Jjefur brugðizt við málum. Er það og einnig ætl- /unin að rifja uþp og skýra nánar stjórnmálavið- buroina, cg gefa þá fulltrúum kost á, ef beir vilja ræða nái:ar afstöðu þingmálanna og miðstjórnar t,íl þeirra, og leggja sinn dóm á,- hversu með hefur vérið farið og við brugoizt. Af fortíð og reynslu xná alitaí læra og draga ályktanir varðandi bar- áttuna í framtíðinni. Þessi skýrsla mín snýst því eingöngu um stiórn- xnálin og afstöðu flokksins til þeirra eins og hún hefur verið mörkuð. En í framhaldi af henni mun Titarinn flytja skýrslu um flokksskipulag og flokks- starf á kjörtímabilinu, og gjaldkeri flokksíns og formaður blaðstjórnar mun svo einnig skýra frá íjárhagsaíkomu flokksins og Alþýðublaðsins og því, sem gert héfur verið og framkvæmt varðandi þau atriði á kjörtímabilinu. Síðan gefst þinginu iækifæri til þess að ræða þessi mál og gera þær ályktnnir, sem það sér ástæðu til. UíariríkismáL Það hefur orðið svo með Alþýðuflokkinn á ís- landi, eins og með jafnaðarmannaflokkana í flest- um nágrannalöndunum, að myndazt hefur nokkuð akveðin samstaða lýðræðisflokkanna allra varð- sndi höfuðatriði utanríkismála. Hefur þetta að verulegu leyti orðið á líka lund, hvort sem jafn- aðarmannaflokkarnir hafa farið með ríkisstjórn eða verið í stjórnarandstöðu. í Noregi og Svíþjóð sitja jafnaðarmannaflokkarnir í stjórn. Hinir borg- aralegu lýðræði sflokkar, sern eru þar í andófi, eru þó í öllum meginatriðum sammála utanríkisstefnu þessara stjórna. Jafnaðarmannaflokkurinn danski er í stjórnarandstöðu, en styður og er mjög í ráð- lim við ríkisstjórnina um framkvæmd utanríkis- málanna, enda væri þeirri stjórn, er hefur að öðru leyti minnihluta þings að baki sér. ekki unnt að framfylgja utanríkismálum, nema með beinum og óbeinum atbeina Alþýðuflokksins. Svipaða sögu er að segja frá Bretlandi. Þar hefur löngum. hin síðari ár, verið að mestu leyti samstaða á milli Alþýðuflokksins og íhaldsflokksins um utanríkis- mál, þótt nokkuð hafi bólað á ágreiningi síðustu timana, og þá aðallega fyrir áhrif einstakra manna í Alþýðuflokknum, og er mjög óvíst, til hversu mikilla heilla það leiðir fyrir flokkinn yfirleitt. Err samt má segja, að bilið sé ekki breitt á milli aðalílokkanna um höfuðstefnu í utanríkismálum. Hér á landi hefur orðið mjög svipað uppi á teningnum. Alþýðuflokkurinn hefur í helztu at- riðum átt samleið með hinum lýðræðisflokkunum. Að vísu veit flokkurinn það vel, að andstæðingar hans geta ekki notið til fulls sama trúnaðar og trausts og hans eigin flokksmenn, og að þörf er á að fylgja með gagnrýnum augum öllum athöfn- um og málameðferð. Og það verður að sjálfsögðu gert. E’": þó benda allar líkur til béss, að hvað sem verður um ríkisstjórn, haldist. í höfuðatriðum samstaða rneð lýðræðisflokkunum í ut.anríkismál- um. Þar er um svo mikilsverð verkefni að ræða, er að verulegu levti geta ráðio örlögum þjóðar- ínnar, að það er alls ekki sæmandi að draga þau 3ii ður á svið krits og deiina, og allra sízt að gera leik að því að nota bau til smámunaiegrar keppni í ávinningsskyni um atkvæðafylgi. Á sáma tíma og utanríkismálin hafa þjappað Jýðræðisflokkunum saman til úrlausna, hefur það orðið hér, eins og alls staðar annars staðar, að kommúnistar eru berir að því. að fylgja í einu og ÖIlu og í algerri blindni hinni óvægnu utanríkis- stefnu og útþensluáformum Sovét-Rússlands. Og þar eru. línurnar skýrastar og djúpið auðsæileg- ast og óbrúanlegast á milli kommúnista annars vegar og heilbrigðra lýðræðisflokka hins vegar. Það er og mun svo áfram verða. Vamaj'samimingiiriíiíi. í skýrslu mirmi til síðasta flokksþings skýrði ég frá afstöðu Alþýðuflokksins til Atlantshafs- bandalagrins, og sé ég enga ástæðu til þess að íara nánar inn á það mál. En rökrétt aíleiðing af varnarban.dalagi vestrænna þjóða eru hinar margþættu ráðstafanir, er síðan hafa verið gerðar til bess að geta varizt árásum frá austri, ef til þeirra kæmi. og bó öllu heldur til þess að reyna rneö sterkum og órjúfanlegum varnarvirkiuin að hindra bað. að' til árása dra.gi. Það er segin saga, 'ög e'nkennir öll einræðisríki, að þau nota sér hverja smugu varnarlevsisins til þess að komk ar smni sem bezt fyriir borð og ná þán'iig áuknum áhrifum og yfirráðum. Þetta sýriir saga nazismans og komrnúnismans hin síðari ár. Þeg'ar stjórn Atlantshafsbandalagsins för að g:-.ra auknar öryggisráðstafanir, og. þar sem margt beht': til Hes?.. að ástæða væri tii að öttast, að árásir úr austri gætu skollið á, var þáð næsta eðlilegt að ísland gleymdist ekki í þeim athug- unum. Hér var um algerlega óvarið land að ræða. en land sem augsvnilega hefði 'mikla þýðingu. ef ril áíaka kæmi. Hófust því nokkrár umræður um það mál á þeim vettvangi. A þingflokksfundi 2. okt. 1950 skýrði ég frá Því , að ég hefði fengiðjiær upplýsinsar hiá utan- ríkisráðunevtinu, að í istjórn Atlaníshafsbanda- lagsins væri ástand alþióðarnála taliö miög ótryggt' og að rnenn væru har uggandi um að til átaka gæti komið, fyrr eða síóar; og í því sambandi hefði verið rætt bar um. varnaýíeysi íslands, en éngurn óskum bó verið beínt til íslenzkra stjórn- valda varðandi það atriði sérstaklega. Fulltrúi frá Alþýðuflokknum fékk alltaf iafnóðum vitneskju um, hvað liði þróun þessara mála. Þegar kom fram á árið 1951. hófust samtöl á milli íslenzkra stjórnvalda og fúlltrúa frá Atlants- hafsbandalaginu um nauðsyn til varna á íslandi. Þingflokkurinn eða trúnaðrmenn fró honum ívlgdust með þessum viðræðum og framvinöu þeirra. Á bingflokksfundi 12. apríl 1951, þar sem mætt- ir voru þingrnenn flokksins og áuk beirra Stefán Pétursson ritstjóri. Guðm. I. Guðmundsson, Er- iendur Þorsteinsson og Sigurjón A. Ólafsson. er betta bókað: „Formaður skýrffi frá umræffum. sem fram höfffu fariff um öryggisniál landsins viff Banda- ríkjamenn f. h. Atlantshafsbandaiagsins, en í þeim umræffum ;hefur G. í. G. tekið J>átt af hálfu Alþýffuflokksins meff vitund þingflokks- ins. Skýrffi G. í. G. nánar frá samningsgerð- inni, sem staoið hefur síffan í febrúarmánuffi. Var hann á fundunum meff uppkast að samn- ingi, sem báðir affilar hafa komiff sér saman um aff leggja fvrir umbjóðendur sína, og skýrffi hann frá því, hversu samningsupnkastiff væri byggt upp og um innihald þess. Rætt var um máliff á víff og dreif. SVO' og meðferð þess, einkum, hvort nauffsyn myndi vera að leggja þaff fyrir alþingi. G. í. G. upplýsti, aff lög- fræffiieg athugun hefffi farið fram á þessu, og teldu menn þaff ekki nauðsynlegt frá því sjón- armiði. Afsfaffa var ekki tekin uin þetta at- ríði; hins vegar Ieiíaffi formaður eftir skoff- unum manna á málinu principielí, og tjáffu allir viffstaddir siy samþvkka í heiid, en ýmsir meff fyrirvara um eins. ök atriði.“ Þetta var þá um málið bókað í þingflokknum. Umræður á milli samninstsaðila héidu síðan a- fram, og voru fulltrúar frá þingflokknum þar raeð í ráðum, bentu á ýmis atriði pg gerðu at- hugasemdir. Á þingflokksfundi 23. apríl 1951. þar sem mætt- ii' voru allir þingmenn Alþýouflokksins og auk þeirra Guðm. í. Guðmundsson, Sigurj'ón Á. Ól- afsson og Stefán Pétursson, var þetta bókað: y.Guffm. í. Guðmundsson skýrði írá breyfing- um, sem orffiff hafa á samningsuppkasti því, sem var íil umræffu á siffasta þingflokksfundi. Rætt var um má.lið mjög ýtarlega, og lagffj formaffur fram svohljóðandi tillögu: „Þingflokkur Albýffuflokksins he-fur gaum- gæfiiega athugaff frumvarp að samningi um varnir fslands, sem gerður hcfur veriff af ut- anrikisráðherra íslands annars vegar og sendi- herra Eandarikjanna f. h. Atlantshafsbanda- lagsins. hins vegar. Trúnaffarmaffur þingflokks- ins hefur nákvæmlega fylgzt með' þessari samn- íngsgerff og þing'flokkurinn rætt máíið á fundi sínum 12. b. m. og gert nokkrar athugasemdir, sem í verulegum atriffum hafa veriff teknar til greina. Vegna híns alvarlega og hætfalega ásíands í alþjóffamálum og meff hliðsjón af þeim upp- lýsingum, er þingflokkurinn hefur fengið í því samþanái, og einnig vegna þess, að ísland er riffili aff Atlantshafsbahdalaginu, hefur öfflazi • rétt til varna af hálfu bandalagsins og tekiS Þar á sig skyldur. ályktar þingflokkurinn ao rétt sé aff gera samning þann. sem hér um ræffir. og samþvkkir hann fyrir sitt lcyti.“ Af- kvæffagre-iffsla fór frant meff nafnakaíli, og var tUlagan samþykkt meff samhljoffa atkveeffum aílra viffstaddra 10 fundarmanna. Aö lokum var á fundinum samþykkt meö öllurn greiddum aíkvæffum gegn einu (F. J.), aff þingflokkurínn gerffi fyrjr sitt Ievti ekkl kröfu tii þess, aff alþingi yrðj kvatt saman til áfgreiffshi máisins.“ Þannig var bókun þingflokksins og endanleg afstaða hans til málsins. En vegna levnöar þeirrar, er rétt þótti að hafa um mál þetta. var það ekkl bá borio undir flokkssrtjórnina: bins vegar höfðu. ailir fulltrúar flokksins í framkvæmdastjórn hans ijallað únj málið.og verið því'samþýkkir. Eins og kunnugt er var svo hervarnarramningur þessi undirritaður 5. maí 1951. o? á flokksstiórnar- íundi 4. október 1951 var eítirfárandi ályktun sarúbvkkt með 24 samhljóða. atkvæðum: ..Vegna hins alvarlega og hættúíega ástanefs í alþjóðamálum, og eins vegrra þess. að íslaná er aðili að Atlantshafsbaiidalaginu, hefur öðl- art þar réft f.i‘ vama.af hálfu bandaíagsinö og tefeið þar ó sig skykhir,. samþykk.ir stjóm A• J>,ýðíiflo-kksms að staðfesta áiyktun 'þing- Hokksins frá 28. apríl s. .1. urn að gpra samn- mg þann um hervernd íslands, er undirrit- aður var af ríkisstfórn. íslánds oy stjórn Banda- ríkjanna í umboði Átla^ýhafsbandalagsins -5..- maí 1351.“ Síðan var þessi hervarna«samningur staðfestur alþingi, og greiddu allir þiágmsnn flokksina atkvseði með bví. Um þetia mál var gleðileg eíning og samstaða innan stjórnar og þingflokks Alþýðuflokksins. og ekki er annað vitað, en að flokksmerm yfjHeitji hafi látið' sér það vel líka. Varnarherinn korn sí-ðan t.il landsins og hefur dvalizt hér síðan. Ég hef í þinigsetnirigarræðu •riiihni minnzt nokkuð á dvöl hersins "og varidamál ■ í sambandi við haria, og sé ég því ekki ástæðu ti.l þess að fjölyrða hér um það frekar. Utanrikismálastefna AlþýSuflokksins, cína og alira annarra jafnaffarman;iaflokka, blýtui' fyrst oy frcmst að vera miðuð við hað tvennt, AÐ ÖRYGGJA FRELSI LANDSINS OG VINNA AÐ FRIÐI í HEIMINUM. Þess vegntv hefur flokkurinn viljað styðja að þátttöku ís- íands í Sameinuðu þjóðunum, og vill að fuli- trúar landsins Iegsri þar .sitt I'óff í vogarskáíw ína til þess að styðiá þar að hví, að vernda friðinn. I annan séað vildi' flokkurinn að Is- íand yrði aðili að Atlantshafsbandaiagmu, einungis í því skyni að efla varnir og sans- síöffu friðsamra Iýðræðisþjóð'a og þá um iei<> treysta varnir landsins. Og ég te’. að að því æt'ti að vinna, að ná öflugri samtökum innan þess bandalags um samvinnu og sameiginlegá úi'lausn á fjárhags-, toenningar- og félagsmálum. Sú skoðun er nú mjög uppi meðal óhrifamanna innan jafnaðarmannaflokkanna í Vestur-Evrópu. Landhelgisdeilan. Eitt at.riði vil ég að lokum riefna, er snértið utanríkismálin. En það er ákvörðun um landhelg- islínun^ nýju... Það mál er undirbúið af öllum lýð- . ræðisflokkunum í sameiningu, og haía þeir haft um það samstöðu. Og þar sem nú er risirt upp nokkur togstreiita viS Breta út af þessu máli, ,þá er mjög nauðsyn-* legt að einhugur ríkí um höð hér, og ekki verðJ livikaff frá rétti Islands til þess aS ákveða Ianét- heígíslínuna og framkvæma á þarui hátt nauð- synlega verndun fiskimiðanna. Eg tel bað að sjálfsögðu nauðsyn. að trúnaðar- noenri Alþýðuflokksins eigi þess kost frainvegm éiris og hingað til að fylgjast gaumgæfilega með utanríkismálunum, og vissulega geta þau atriði. fcomið þar f'ram. er Alþýðuflokkurinn hlýtur að fhuga rækilega af sinni hálfu og taka þá afstöðu íil, út frá meginstefnu sinrii í utanríkismálum. Og 'vel gæti einnig ti^ þess komíð, að hann sæi sig knúinn til hess að gera athugasemdir og finna að framkvæmd og 'starfsaðferðum í þessum málum. Mun ílokkurinn standa þar vel á verði. (Síðari hluti skýrslunnar birtist næstu daga.)

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.