Alþýðublaðið - 11.12.1952, Qupperneq 2
1
Flugliersliöf^íiiglnn
(Command Decision)
Áhrifamikil amerísk kvik-
mynd.
Glark Gable
Walter Pidgeon
Brian Donleuy
Van Johnson
John Hodiak
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Kiukkan kaliar
(For wohom the bell tolls)
Hin heimsfræga litmynd
eftir sögu Hemingways,
sem komið hefur út á ís-
lenzku.
Cary Cooper
Irigrid Bergman
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 9.
ELS'KHUGINN MI.KLI
Skopmyndin fræga
Sýnd kl 5 og 7.
austusi- m æ nýja bio
BÆMit BlÚ fE
Rio Grande
Mjög spennandi og við-
burðarík ný amerísk kvik
mynd er fjallar um bar-
áttuna við Apache Indíán-
ann.
Aðaihlutverk:
John Wayne,
Maureen O’Hara.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sýnd M. ö og 9.
Hljómleikar kl. 7.
iar<
(„Song of Scheherazade”;-
Hin skemmtilega og íburða
mikla stórmynd í eðlileg-
um litum er sýnir þætti úr
ævi og stórbrotna hljóm-
list rússneska tónskálsins
Rimski Korsakoff.
Aðalhlutverk:
Yvonne De Carlo
Jeap Pierre Aumont
Sýnd Id. 5, 7 og 9.
Sjóræningjaforinginn
Mjög spennandi amerísk
sjóræningjamynd full af
ævintýrum um handtekna
menn og njósnara,
Donald Woods
Trudy Marshall
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
æ raiFouBid æ
sarar
Jimmy fekur völdiíi
(Jimmy steps out)
Létt og skemmtileg ame-
rísk gamanmynd, mcð fjör
;ugri mússík og skemmti-
legum atb.urðum.
James Steward
Paulette Coddard
Chax-les Winninger
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
JLB 2
(Southside 1—1000)
Afarspennandi, ný, amer-
ísk kvikmynd um baráttu
bandarísku ríkislögregiunn
ar við peningafalsara,
byggð á sannsögulegum at-
burðum.
Ðon De Fore
Andrea King
Aukamynd:
Einhver bezta skíðamynd
sem hér hefur veriö
sýnd, tekin í litum.
Sýnd kl, 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Gög og Gokke í cirkus.
Sýnd kl. 3.
Sala hefst ld. 11 f. h.
EB HAFNAR- S
ffi FJARÐARBty (B
Háfíð í Havana
M-jög skemmtileg og fjörug
amerísk dans- og •söngva
mynd, sem gerist meðal
hinna lífsglöðu Kubu-búa.
Ðesi Arnaz
Mary Hatcher
Sýnd Id. 7 og 9.
Sími 9249.
Gylfi Þ. Gísiason:
frí\
Laugardag kl. 20.
Síðasta sinn fyrir jól.
- Aðgöngumiðasala • opin frá ^
kl. 13.15—20. — Tekið áS
$ móti pöntunum í síma S
V 8000. ' ^
s
'Skúli Guðm«rid.sson fór með atrangar tölur.
a
Sýning í kvöld idukkan 8.
Aðgöngumiðasala frá kl.
2 í dag. Sírni 3191.'
Dömsikápur
Ný efni. Fallegar gerðir
úr vönduðum efnum.
Hagstætt verð.
Kápuverzl. og saumastofan,
Laugaveg 11.
I UTVARPSUMRÆÐUNUM
í fyrrakyöld véfengdi Skúli
: Guðmundsson alþm. tölur þær,
' sem ég hafði sk-ýrt frá um
aulkningíu á kaurpmætti fíma-
kaups frá janúar—marz 1939
til 1- des. 1950. Ég hafði sagt
þá aultningu nema 30%. Hafði
ég yfirleitt notað' tölur úr riti
próf. Ólafs B-jörnssonar, ,,Þjóð-
arbúskapur íslendinga“.
Þar er þessi aukning talin
34%, en su taláT liöfð innan
sviga, ásamt ýmsum öðrum,
sem tákn þesS, að liún væri
ekki nákvæm; en mér var
kunnugt um, að próf. Ólafur
liafð'i endurskoðað þessa íölu,
síðan hann skrifaði hók
sína, og talið hana 30%.
Þessa töíu hefur próf. Ólafur
birt í sérstakri áíitsgerð.
Notaði ég- auðvitað hina nýju
ög leiðréttu tölu, enda vari
tekinn við hinni töíunni með
því að birta hana innan sviga.
Skúli Guðmundsson alþm.
fullyrti að talan 30 % væri röng.
Sagði hann, að samkv. tölum í
bók Ólafs hefði kaupmáttur
i launa vaxið um 41%. Er sú talá
Ég var búinn að geta þess,
að próf. Ólai'ur teldi töluna 134
of háa. Það er og skýrt tekiS
fram í .skýringum við töflu þá?
sem um er að ræða," að kaup-
máttarvísitalan fyrir 1. des.
1950 sé miðuð við jan.—marz
1939, en ekki okt. 1939.
Það er hví tvímælalausí
í'angt, að kaupmáttur tíma-
kaupsiiis hafi vaxið um 41 %\
frá jan.—marz 1939 til 1. des„
1950.
Um þetta er enginn útreikn-
ingur til annar en sá útreikn-
ingur próf. Ólafs, sem ég
nefndi, og verður honum auð-
vitað ekki'hnekkt með því að
nota ranga tölu (134) og bera!
hana saman við annan grund-
Völl en talan 30% var miðuð við
(okt. 1939 í stað jan.—marz
1939). Ég skal þó gefa þess til
skýringar og afsö’kunar á þess-
ari skekkju Skú'la, að fafla su
í bók próf. Ólafs, sem tölurnar;
eru úr, er dájitið villandi, e£
ekki eru athugaðar skýringarö
ar, sem henni fylgja.
Nú er rétt að taka fram, að !
því sambandi, sem um er aðí
: fengin með því að bera saman i ræða í þessum umræðum, værS
töluna 95, sem er vísitala kaup
máttar tímakaupsins í október
1939, og töluna 134, s>em birt
er jnnan sviga sem kaupmótt-
: arvísitala 1. des. 1950 miðað við
jan.—rnarz. 1939.
En háðar þessar tölur, tal-
an 95 og talan 134 eru rang-
ar í þessu samhaiidi, og er
þá auðvitað ekki von á því,
að hliiífalj[slega aukningin
verði rétt.
*
S
s
s
Slysavarnafélags fslands S
kaupa flestir. Fást hjá ^
slysavarnadeildum um)
land allt. í Rvík í hann-s
yrðaverzluninni, Banka- S
stræti 6, Yerzl. Gunnþór- ^
unnar Halldórsd. og skrif- ^
stofu félagsins, Grófin 1. S
Afgreidd í síma 4897. — í
Heitið á slysavamaíélagið. i
Það bregst ekki. ^
i
HAFNAR FIRÐI
y y
auðvitað æskile^ast, að hægjj
væri að bera saman meðalkaup-
máttarvísitölu áranna 1939 og
1950. Það er talsvert verk að,
reikna út slíka visitölu fyrici
1950. Mér vitanlega hefur það
ekki verið gert, og ég hef ekkl
iTÍaft tíma til .ÞeSs .að vinna
það verk. >
Ef í Ijós kærai, að hækkuft
hennar væri meiri en 30%., skal
(Frh. á 7. síðu.)
fetrarai
Mjög spennandi ný amer-
ísk mynd um miskunnar-
lausa baráttu milli jár-
hættaspilara.
Glenn Ford
Eveiyn Keyes
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9184.
JÓLIN NÁLGAST og Vetrar
•hjálpin hefur hafið síarf sitfc.
Fyrir jólin í fyrra var út-
hlutaö um 30 þúsund krónum,
en auk hans nokkru af fatnaði,
til 135 heimila og einstaklinga,
Nu fekk Vetrarhjálpin og all-
mikið .af þeim eplum, ,sem hing
að voru gefin frá Þýzkalandi,
og var þeim skipt milli margra
heimila.
Skátar munu innan skamms
kveðja dyra hjá ykkur, eins og
þeir hafa gert áður fyrir jól-
in.
Er heitið á ykkur, góðir
•Hafnfirðingar, að bregðast vel
við komu þeirra, líkt og jafnan
fyrr, svo að árangur söfnuna'-
innar verði sem beztur.
Öæjarsjóður mun styrkia
starf Vetrathjálparinnar með
fjárframlagi, og það er von
Vetrarhjálparinnar, að bæjar-
búar láti ekki sinn hlut eftic
liggja-
Þörfin er áreiðanlega mikil,
og væri æskilegt að sem allra
flestir láti eitthvað af hendjj
rakna, .pening'a eða föt, til þesa
að hægt að gera öllum, eft-
ir því sem kostur er á, glatíj
í geði á jólunum.
Stjórnarnefndarmenn. Veti’-i
arhjálparinnar veita einnisg
gjöfum viðtöku, en ‘þeir erus
Séra Garðar Þorsteinssona
Kristinn Stefánsson, ÓI:M» H,
Jónsson kaupmaður, Guðjónj
Magnússon skísmíðameistat'l
og Guðjón Gunnarsson fram-i
færslufulltrúi.
BÓKHALD - E NDUflSKOÐ U N
FASTEIGNASALA - SAMNINGAGERÐII^
MW Ó. ««
AUSTURSTRÆTI M - SÍMl 356SI
VIÐTALSTÍMI KL. 10-12 OG 2-H
verður haldinn í Iðnó kl. 2 x dag.
Fundarefni: VERKFALLSMÁLIN.
Stjórnin,