Alþýðublaðið - 11.12.1952, Qupperneq 3
3.8.30 Þetta vil ég heyra! —
Birgir Möller stjórnarráðs-
fulltrúi velur sér hljómplöt-
ur.
19.25 Danslög (plötur).
S0.20 íslenzkt mál (Bjarni Vil-
hjálmsson cand. rnag.).
20.40 Tónleikar: „ILtudes syrn-
phonique“, píanóverk eftir
Schumann (Moura Lympany
leikur).
21 Erindi: Um sjómannamál
(Helgi Halldórsson cancl.
mag.).
21.25 Einsöngur: Marian Ancl-
erson.sygnur (plötur).
21.45 Frá útlöndum (Jón Magn
ússon fréttastjóri).
22.10 Sinfónískir. tónléikm:
'(plötur): a) Cellókonsert nr.
3 í A-dúr eftir Karl Philip
, EmanueJ Bach (Andre Na-
varra og hljómsveit Tónlist-
arskólans í París; André
Cluytens stjórnar). b) ,,Matt
Iiías málari“, sinfónía effir
Plindemith.
)\B-krossgáta Nr. 297
HANNES Á HORNINU
Vettvaugur dagBÍns
Tilhæfuiaus' ósanrsindi. — Sprottin- af siaæðartil-
finningu. — Eafmagnið tii Reykjavíkur. — M-jóII
urskömmtun.
Svartur markaður.
i " s ¥ S
.’V'jý &
[7 |8 VSglö
io ii
IJ
Tf~
r JtíU •amtzr
Lárétt: 1 skammirnar, 6
gælunafn (konu), 7 kindin, 9
reglubróðir, sk.st., 10 fum, 12
fxumeínistákn, 14 sorg, 15
greinir, 3 7 þvinga.
Lóðrétt: I ágirnclin, 2 sleit, 3
grískur bókstafur, 4 afleiðslu-
ending, 5 nákvæmur, 8 lík, 11
!band,v13 æða, 16 t.víhljóði.
Uausn, á krossgátu nr. 296.
Lárétt: 1 afferma, 6 ból, 7
|nar, 9 rr, 10 göt, 12 ás, 14 gerö,
35 læk, 17 frálag.
Lóðrétt: 1 alikálf, 2 flag, 3
pb., 4 mór, 5 alræði, 8 rög, 11
|tema, 13 sær, 16 ká.
ÞAD' ES AUÐS-ES af síírif-
um borgarablaS'anna, að ]ia '•
viía baö, að almenningur styð-
ur verkalýðsfélögin í báráttu
þeirra iýrir stöðvua d trtiðar-
innar og- fyrir kaunrnætti laun-
anna. Þau leyfa sér hva'ð’ cfíir
annað að birta staðiausa staii
um tleiluna og afsföou samn-
inganefndari'nnar oy;. þá sérstak
íega afstöðu og uramæii for-
manns nefndariimar, Ilanni-
bals Valdimarssonar.
EFTIR FUNDINN á laugíir-
dagin héldu blöðin því íram, að
Hannibal hefði sagt að ákveðið
væri að stöðva rafma.;niö frá
Sogi. Enginn fótur var fyrir
þessu, Hannibal lét ekki eitt
eir.asta orð falla í þessa átt,
enda hefur þefta ekki komið til
orða í verkfallsnefndinr.i. Þess
ari ósannindafregn er aðeins
dreift út til þess að reyrsi með
því að svipta verkfallsrnenn
stuðningi almennings.
ÞÁ VAR ÞVÍ j af níramt
haldið fram effir fundinn, að
Hannibal hefði sagt, að st.ööv-
aðir myndu verða að fullu og
öllu mjólkurflutningar til bæj-
arins og þar með yrðu börn,
gamalmenni og sj.úkli.ngar svipt
þeim. mjólkurskammti, sevn
þeim hefur verið ætlaður. Ekk
ert orð var sagt í þessa- átt,
enda hefur það akki komið til
-orða. Hér var eiunig urn til-
hæfuiaus ósannindi að ræðít.
HINS VEGAR hefur mjólkur
samsalan nú minnkað skanrmt-
inn — og það kemur fólki al-
veg á óvart. Hér er um rtistök
að ræða, mistök, sem heMi ver-
ið hægt að forðast. Eftir því
sem eitt blaðanna liefur sagt,
reynist mjóíkin- ekk-i nógu m-jfe
il til þess að fullnægja skönvmf
unnni. Það er ekki sök verk-
fallsmanna.
EEKI ER IIÆGT að sjá anh-
ao en rnjólkurskorturinn tir ná-
grenni Reykjavíkur stafi af
öðru en þ-ví, -aö bændur selji
mjólk sína frarn bjá mjólkur-
samsölunni. Þannig kemur sú
mjólk ekfci í bæinn th sárnsöl-
unnar, sem venjulega kernur
þangað úr nágrenni bæjarins.
Menn haía orðið' varir við það,
að mjólk er nú allin.ikið seid
manna á meðal — og p||Ög á
svörtum markaoi. Bændttr virð
ast stunda þessa iðju.
ÞETTA ER LJÓTT, ef satt
reynisf. IJað er ckki sök verk-
fallsmanna, lieldur bændanna i
nágrenni Reykjavíkur — og þá
þeirra um leið, s.-nl eig'a að
gæta þess að mjóiknflögin séu
halclin. Gróðafíkn veldur því,
að mjólkin er ekkj r.óg í borg-
inni samkvæmt ' þeim reglum,
sem settar voru í upphafi. Og'
er það ekki fagur vottur út af
fyrir sig.
FLEIRI ÓSANMNDI hafa
:verið sett af stað urn cleiluna og
þá, sem hafa af verkalýðsfélög-
unurn verið valdir til að stjórna
henni. Þessi ósannindi eru
sprottin af því. að stjórnarfor-
sprakkarnir finna hve höllum
fæti þ'sir standa í átö.kunum við
verkalýðsfélögin.. það er eina
skýringin.
UNDARLEGT er það. að rík-
isstjórnin tilnefnir ekki sátta-
nefnd í deilunni íyrr en hún
hefur staoið á aðra viku. Og þó
visSi ríkisstjórnin fyrir löngu
hvernig málin stóðu. Þetta sýn-
ir tómlæti hennar og. hirðu-
leysi.
Hannes á liorninu.
I DAG er fimmtudagurinn
31. desember 1952.
Nætúrvarzla er í Ingólfs apó-
feki, sími 1330.
Næturlæknir er i læknavarð
gtofunni, shni 5030.
SKIPAFKÉTTIR
Eimskipafélag Reykjavíkur.
. M.s. Katla er á Ítlíu.
gldpadeild SÍS.
M.s. IívassafeU kom til Hels-
íng'fors í gærmorgun. M.s. Arn
- arfell er í Jteykjavík. M.s. Jök-
u-lfell er í Reykjavik.
Eimskip.
Brúarfoss fer frá Rostock í
dag til Hamborgar, Antwerpen,
Hull og Reykjavíkúr. Dettifoss
'kom til Reykjavíkur 8/12 frá
;New York. Goð'afoss kom til
New York 7/12 frá Reykjavílt.
Gullfoss kom til Reykjavíkur
5/12 frá Leith, Lagarfoss kom
,til Reykjavíkur 29/11 frá Hull.
Rejdcjafoss kom til Reykjavík-
ur 1/12 frá Rotterdam. Selfoss
hefur væntanlega í'arið frá Rot
terdam 9/12 til Lc-ltn. og Rvík-
ur. Tröllafoss kom til New
York 8/12 frá Reykjavík.
BLÖÐ O G T í M A R I T
ÚtvarpsUðindi, 8. hefti ér
komið út með forsíðumynd af
Benedikt Gröndal, grein er um
ITelgu Valtýsdóttú’.', -er ies
í
barn^söguna, smásagan. Endui’-
fundir eftir Einar Kristjánsson,
yfirlit um efni útvarpssögunn-
ar Ðes-irée, Ferðafélagið 25 áv.i,
Ferðavísur eftir Hallgrím Jóh-
asson. Skýringamynd tóm-
stundaþáttarins, Dagskráin,
Raddir hlustenda og fleira.
Einingin, jólablaðið hefur
AB barizt, og efni hennar er
þetta: Jólaíriður. Parísarför.
Hjúkrunar- og elliheimilið
Grund 30 ára. Til formanna
allra áfengisvarnanefnda í
landinu, eftir Brynleif Tobias-
son. Stórstúka íslands andmæl-
ir áfengslagáfrumvarpinu nýja.
Klutverk læknas[éttarinnar.
Um kvöldvökur Góðtemplara.
Æskulýðsþáttur. Segull sálar-
lífsins. Draumurinn bsnnar
mömmu, eftir Svein í Dal. Eiga
þeir að fá ölið? Afengissýki og
áfengssjúklingar. Leika for-
eldrar .sér að því að ala upp
giæpamenn?'. og margt fi.
Blaðinu hefu r'oorizt nóv.—
dessmberbiað Samvinnunnav.
Af efni hannar má nefna: Sölu-
vika íslenzkrar :,3naðarvöru.
Ein nótt og einn dagur í Jerú-
salem. S'nillinguriirn Mich'elan-
gelo, eftir Dónald Curos Peat-
tie. Bláa perlufestin. Blessaður
maturinn, böivað brimið, eftir
Þóri Friðgeirsson. Vor stefna.
kvæði eftir Halldór Krisijáns-
son. Hervarnir á íslandi. íslend
ingar í aðalstöðvum SÞ. Is-
lenzkir sanivinnumenn þurfa
að eignast námsheimili. Frá
Lundúnum til Hrútafjaiðar,
eftir R. N. Stewart o. m. fl.
Bréfaskipti.
Sjöfn Ólafsdóttir, Fífilgötu
10, Vestmannaeyjum, og Þór-
'úniV' Gunnarsdóttir, Vestmaniia
braut 1, Vestmannaeyjum, óska
eftir bréfasambandi sln við
hvorn piltinn á aldrinum 14-
15 ára í Reýkjavík.
Sfiérnmálaskóli FUJ
MÁLFUNDUR vevður hald-
inn í stjórnmálaskóla FU.í í
kvöld kl. 8,30 í skrifstofu fé-
lagsins í Alþýðuhúsinu. Rætt
verðílr um stj'ófnriiálaálýktun
Alþýðuflokksius, er samþykkt
var á flokksþÍHiginu, og birzt
hefur hér í blaðinti áður. Fram
sögramenn verða Albcrý Ims-
land og Ingimumlur Erlends-
son, en Halklór Steinsen fu-nd
arstjóri. Fjölménnið og mætift’
stwndvíslega.
HANDRITIN HEIM
er takmark Íslendinga.
Handritin heim á hvert ís-
lenzkt heirnili í hanclhægri
lesútgáfu er takmark Is-
Iendiiigasagnaútgáfunnar.
ÍSLENBÍNGASAGNAÚTGÁFAN hefur lagt fram drýgst
an skerf allra útgáfufyrirtækja, til að kynna fornbók-
mcnníirnar. — Hin hagkvæmu afborgunarkjör útgáfunn-
ar gerá öllum kleift að eignast þau 37 bindi, sem út eru
komin.
H
A
N
D
R
I
T
I
N
1. íslendinga sögur, 13 bindi kr. 520,00
2. Byskupa sögúr, Sturíunga saga,
Annálar og Nafnaskrá, 7 bindi kr. 350,00
3. Riddarasögur, I—III, 3 bindi kr. 165,00
4. Eddu-kvæði, I—II, Snorra-Edda
og'Eddulyklar, 4 bindi. kr. 220,00
5. Karlamagnús saga I—III, 3
bindi . kr. 175,00
6. Fornaldarsögur Norðurl. 1—IV, 4
bindi kr. 270.00
7.. Riddarasögur IV-VI, 3 bindi kr. 200,00
8. Þiðreks saga af Bern I—II kr. 125,00
H
A
N
D
R
I
T
í
N
II
E
I
M
Alla þessa fíokka eða hvern fyrir sig, gétið þér fengið
heimsenda. nú þegar, gegn 100 króna mánaðargreiðslu.
Bækur ísl.endingasagnaútgáfunnar verða ávallt
f
Bezía jólagjöfin
Kærkomnasta vinargjöfin
Mesta eiffnin
Komið — Skrifið — Ilringið
og bækurnar ver'ða sendar heim.
íslendingasagnaúfgáfðn h.f.
Sambandshúsinu — Pósthólf 73
Sími .7508 — Reykjavík
Þj óðdansaféíag Reykj avíkur.
Kynningarkvöld
fyrir félaga og' gesti, dans og danssýningar, verða
n.k. föstudag kl. 8,30 síðd. í Skátaheimilinu.
Stjórnin.
!ðjaf félag verksiniSjyfólks
í Þórskaffi kl. 13.30 í dag.
Fjölmennið.
Stjórnin.
!l!!!l!lllll!llllll!H!!!ll!l!l!!ll
i!!!l!!!!!!lll!ll!ll!!ll!l!!i!i!i!!!!!!l!
Framhaldsaðalfundur félagsins verður á
mánudag 15. þ. m. og' hefst kl. 5 e. h, í skrií-
stofum félagsins, Lindargötu 9.
Byggingarsamvinnufélag
Reykjavíkur.
■■niMiBiiiiiiiiiiiiiiiii
I' I
in'jlllilllííifllill ííijílitlílliliíi
AB 3
u
fi fi r-