Alþýðublaðið - 11.12.1952, Side 4

Alþýðublaðið - 11.12.1952, Side 4
AB-AIþýðublaðið Það er hægf 11. des. 1952 ■ “fííFí . » P X MORGUNBLAÐIÐ, sem síðan verkfallið hófst hefuí gengið lengst íhaldsblaðanm í því að rægja það með dag- legum, vísvitandi ósannind- Bm, svo sem þeim, að það sé pólitískt, hindri landhelgis- gæzluna, hóti að taka raf- magnið af Reykjavík og standi í vegi fyrir því, að ungbörn, sjúklingar og gam. almenni geti fengið mjólk, þykist engu að síður í gær vera'"'fullt af góðum vilja til þess, að verkfaUið og kjara- deilan sé leyst með skatta- og tollalækkunum, eins og verkalýðsfélögin telja lang- æskilegast og krefjast fyrst og fremst. En svo þýkist það bara sjá, að þetta sé ekki hægt frekar en annað, sem um er rætt. „Um þessa kröxu er það að segja“ — þannig skrifar Morgunblaðið í aðalritstjórn argrein sinni í gær — „að mjög æskilegt væri, að unnt væri að verða við henni. Skattar og aðrar opinberar álögur eru orðnar allt of há- ar í þessú landi . . . En vand- inn er aðeins sá, að finna, hvar eigi að spara. hver ,af útgjöldum ríkisins eigi að skera niður; Meginhlutinn af útgjöldum ríkisins eru ýmist lögbundin eða ganga til nauð synlegra framkvæmda“. Við þessar bollaleggingar bætir Morgunblaðið svo því, að í eldhúsumræðunum á alþingi hafi stjórnarandstæðingar ekki heldur fært nein skyn- samleg rök fyrir því, að unnt væri í einu vetfangi, að stór lækka útgjöld ríkissjóðs. Uetta er ósatt. Þó að Morg unblaðið þykist ekki sjá neina neina leið til þess að spara svo á fjárlögum, að unnt væri væri að lækka skatta og tolla og leysa með því verkfallið og kjaradeiluna, sýndi Hanni bal Valdimarsson, hilltrúi A1 þýðuflokksins í fjárveitinga. nefnd, fram á það í eldhús- umræðunum, að vandalaust væri, ef ekki vantaði viljann, að spara á fjárlögunum 60— 70 milljónir til skatta- og tollalækkana, svo og til ann arra löggjafaraðgerða til lausnar vinnudeilunni. Nefndi hann í því sambandi, að ekki aðeins væri tekjuáætlun fiár laganna 20 milljónum of lág, heldur.mættu og margir. ut- gáldaliðir þeirra- alveg missa sig, eins og 10 milljónir til risnu, bífreiðakostnaðar cg aukavinnu hjá ríkinu og stofnunum þess og milljóna- eða .iafnvel tugmilljónaút- giöld önnur, sem ekki gætu talizt nein lífsnauðsyn fyrir fátækt bjóðfélag, og allra . sízt eins og nú stendur á. Það væri vissulega hægt að - gera margt til lausnar vinnu deilunni með 60—70 milljóna spamaði á fiárlöaunum. Að minnsta kosti æt^i bá að mega létta nokkuð þær drápsklyfj. ar skatta og tolla. sem allur almenninaur og ekki hvað sízt verkalvðurinn stvnur undir. Væri bað til dæmis ekki vor>- um fvrr, að ríkisstjórnin lækkaði bá eitthvað söluskátt inn. sem hún lofaði við valda töku sfoa að afnema með öúu. Það eru einmitt slíkar ráð=t.afanir til iækkunar á sköttum. tollum og verðlagi í'lfsnauðsvnia, sem nu þarf að gera til bess að leysa vand ann. Og hvorki Morgunblað- ið né ráðherrar ríkisstiórn- arinnar geta talið neinum trú um bað. að ekki sé hæat að aera bær, ef vit og vilji er fvrir hendi. Lækkun d.ýrtíðarinnar — bað er laus.nin. En sú lausn er á valdi ríkisstjórnarinnar einnar. Og á henni stendur! jomsson miöi Frásagnir, sem Elinborg Lárúsdótíir Iieínr safn- Ef|;r Eisenhower var hýr á svipinn er hann ók með Dewey í bíl urn göturnar í New York eitt kvöldið skömmu eftir hinn mikla kosningasigur yfir Stev enson. Embættisáhyggjurnar voru þá ekki byrjaoar, enda tek- ur hann ekki við forsetadómi fyrr en 20. janúar. En hvíldm varð skammvinn fyrir hann éftir kosningabardagann. Hann ag einhver merkasti miðillirm, að og séð am útgáíu á. FYRIK SKÖMMU kom «t; ný bók um Hafstein Björnsson rrdðil, sein ber sama heiti og fyrri bókin, sem út kom fyrir fimm árum bg er fjrir löngtt uppseld. Ekketi, sem skráð er í þessa bók,- heftír komið-út. áð- ur, nema það,.sem. íekxð erhpp úr .,Morgni“. í .þessari ’.bók eru. frásögur merkra manna úr öllurn stétt- um þjóðfélagsins um dulræn fyrirbæri, sem gerzt hafa í sambandi við miðilsstarfsemi Hafsteins Björnssonar. En Haf steinn er miðill hjá Sálarrann- sóknafélagi íslands — og óef-‘ hefur undanfarið verið að velja sér ráðherra og samstarfsmenn. Og nú er hann á heimleið á Kyrrahafi ur Kóreuförinni, sem hann hafði lofað í hita kosninganna, hvað sem nú' út af henni kann að koma. Bœkiir og höfundar: H It S Hér með auglýsist eftir kirkjuorgelleikara fyrir Há- teigssókn í Reykjavík. Umsóknir sendist formanni safnaðarnefndar, Þor- birni Jóhannessyni, Flókagötu 59 fyrir 16. þ. m. Safnaðarnefndin. AB — AlþýSublíiSið. Útgefandi: AlþýSuflokkurinn. Ritstjóri: Stefán Pjeturssoa. Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Auglýsingastjóri: Emma Möller. — Ritstjóm- arsímar: 4901 og 4902. — Auglýsmgasimi: 4906. — AfgreiSslusími: 4900. — AlþýSu- prentsmiSjan, Hverfisgötu 8—10. ÁskriftarverS 15 kr. á mánuSl; 1 kr. 1 lausasölu. AB 4 Guomunöur G. Ragalín: „S.JÖ VORU SÓLIR Á I,OFTI“. Rókfeílsútgáfan, — Reykjavík 1952. Pi-entað í Aíþýðuprentsniiðjunni li.f. „SÉÐ, heyrt og lifað“ er undirtitill þessarar bókar, sem er annað bindi sjálfsævisögu höfundar, en fyrsta bindið ber einnig (þennan undirtitii. f fljótu bragði kann það að yirð- ast dálítið einkennilegt, þótt ekki skipti það i sjálfu sér miklu máli, að hafa hið sameig- inlega heiti heildarverksins sem undirtitil hvers einstaks bindis. Við lestur cg nánari at- hugun kemur þó í Ijós, að það er með ráðum gert. Endá þótt þessi tvö fyrstu bindi sjálfsævi sögunnar séu í nánum tengsl- um hvað frásögn og atburðarás snertir, eru þau samt svo sjálf- stæð verk, hvort fyrir sig, að lesandinn getur uotið annars þeirra, að minnsta kosti að vissu marki, án þess að kynna sér hitt. Annað mál er það, að þeir munu fáir verða, sem lesa svo annað bindið, að þeir verði í rónni fyrr en þeir hafa lesið bæði, — og bíða í eftirvænt- ingu þeirra, sem enn eru ókom- in. í bindi þessu rekur höfundur endurminningar sínar frá árun- um um ferminguna. Þar segir frá fyrstu dvalarárum höfund- ar og fjölskyldu hans að Hauka dal, smalamennsku, fermingu, veiðiferðum, námsdvöl að Núpi, kvennamálum og skútu- sjómennsku, svo að nokkuð sé nefnt. Áður hefur Guðmundur getið sér .mikinn crðstfr fyrir að rita ævisögur annarra, og er því ekki að undra, þótt mörg- um leiki forvitni á að vita, hvernig honum tekst með sína eigin ævisögu. Að svo miklu leyti, sem þessi tvö fyrstu bindi hennar svara þeirri spurningu, er óhætt að fullyrða, að aldrei hafi honum jafn vel fskizt í þeirri bókmenntagrein, og er þa mikið sagt. Það er ekki langt tímabil æviskeiðsins, sem höfundur tekur til meðferðar á þessum 232 blaðsíðum bókarinnar, „Sjö voru sólir á lofti“. En höfundur segir þá sögu svo vel, .að engum mun finnast þar neinu ofaukið. Frásagnargleði höfund arins hrífur huga iesandans ag sem nú er uppi hér á landi. Bókin er í fjórum köflum: Skyggnilýsingar. — Frá. fund- um. —Reimleikar. — Lækn- ingar. Þá er greinargerð þeirra, sem aðstoða. við fúndina, og að sfðustu kafli, sem heitir: „Hvernig bókin ’-'arð til“. Sá kafli er skrifaður af Elinborgu Lárusdóttur rithöfundi, sem safnað hefur í bókina og unnið að henni. Bókin er 256 blaðsíð ur, prentuð í Alþýðuprent- smiðjunni. Allur frágangur bókarínnar er hinn prýðileg- asti. Engmn hefur be$iS m bréfaskspti vlð féík t iretfands. Guðm. Gíslason Hagalín. heldur honum í föstu taki frá fyrstu blaðsíðu ti'l hinnar síð- ustu. Talsvert er írásagnarstíll- inn á þessari bók ólíkur því, sem er á öðrum bókum hans. Ef tiT viU ekki eins mergjaður, ekki seiilst eins eftir fótiðum orðum eða sérkennilegum orða- samiböndum, heldar svo eðli- lega látlaus og frjáls, heiður og tær, að helzt.minnir á kátan og syngjandi fjallalæk í sólskini á vordegi. Höfundur segir sögu bernsku sinnar frá sjónarmiði bernskumannsins og með heið- rikju æskunnar í augum; af- staða hans til manna, atburða og málefna mótast af bjartsýni, hreinskilni og trúuaðartrausti, sem óspilltum bernskumanni er eiginleg; með ráðnum huga meinar höfundurinn hinum lífs reynda og baráttúherta manni að hafa vísvitandi áhrif á frá- sögnina, og um leið Iætur hann, einnig af ráðnum huga, öll áunnin frásagnarsérkenni, allar listrænar stílorellur, lönd og leið. Fyrir bragðið verður frásögnin heillandi, sónn og ein læg, og frásagnarstíllinn heiður og tær í samræmi við hana. SMkt er aðeins á færi hins leikna og snialla iistamanns, sem veif til hliítar hvað hann ætlar ’ sér,- veit hver þau list- rænu tök eru, sem viðfangs- efnið krefst, og að honum tekst Eramhald a 7. síðu. ALLS eru nú komnir sexííu þátttakendur í bréfaskiptin, sern. apglýst voru í blaðinu um daginn. Flestir óska eftir aS komast í bréfaskipti við jafn- aldra sína og jafnöldrur á Norðurlöndum, einkum í Dan- mörku og Svíb.ióð, en nokkrir kjósa heldur að skrifa á ensku og komast 'í bréfaskipti við unglinga í Kanada, Bandaríkj- unum, Suðurhafseyjum og víðs vegar um he’m. Einkennilegt er það, að enginn óskar eftir bréfaskiptum við unglinga á Bretlandi, en einn kýs hins vegar að komast í samband við úngiing á írlandi. Vegna þels,’ að nú er nokkuð um.liðið, síðan sagt' var'.frá fýr irkomulagi þessara bréia- skipta hér í blaðinu, skal þetta tekið fram: Danski sendi herrann hér,- frú Bodil Bcg- trub, befur gensizt fyrir því að koma á þþéfasMptum á milli íslenzkra oe danskra unglinga. Fyr'ir atbema hennar hefur danskur menntamaður tekið ,að sér. að ahnast milligöngu um framkvæmdir, en hann eir kunnur fvrir hað í Danmörku, að koma á slíkum bréfasam- feöndum miúi danskra ung- linga og unúiinsa um víða vér,- öld. Þeir uncrlingar: íslénzkir, sem vilia taka bátt í þessú, þurfa ekki annars við en senda Alþýðublaðinu .nafn sitt og heimilisfauc ov merkja nm- . slagið með orðinu „Bréía- skipti“, o« annast blaðið þá aðra fyrircfeiðdu áð kostnað- arlausu. Mnuu þátttakéndum síðan berart hriú bréf, — eitt frá dönskum unglingi og tvö frá unglinEfum einhvers staðar l í veröldinni, og geta þeir þá annast sjálfir framhaldíð.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.