Alþýðublaðið - 16.12.1952, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 16.12.1952, Qupperneq 1
XXXffl. árganjfrar. , Þriðjudagur 16. des. 1952. 283. tbl. Leyfí að flytja olíu og kol I til upphitunar íbúðarhúsa.; SÁTTANEFNDÍN í vinnu-' deilunni hélt fund méð sámn- inganefndum verkalýðsfé!a|- anna og atvinnurekenda í gær- kveidi, og var þeim funái ólok ið, ei’ blaSið fór í prémun. — Ekki hafði verið sáttafundm- síðan á finimtudag. MOKGUNBLAÐIÐ segir frá því ó sunnudáginn, að verk- fallsverðir hafi helit niður 1000 lítrum af mjóík af bifréið Bjarna í Tiini fyrir uían ferðaskrifstofuna á laugardagsmorg- . unhm. I þessari rosafregn MorgunblaSsins. er staðreyndum snú- íð við, þar eð Bjarni í Túni hellti mjóikinni niður sjálfur gegn mótmœhim verkfalis.varðar. Bjarni þessi liefur, síðan verkfallið skall á, selt mjólk á heimili sínu á Snorrabraut, að Eitt félag bætfist við í tölu því er maður úr sarnninga- þeirra, sem í verkfalli eru, i nefndinni hefur tjáð Alþýðu- Framh. á 8. síðu. iblaðinu. Mjóikina heíur hann Tilraun til þess að spilla milli íslenzks verkalýðs og verkalýðssamtaka annarra lýðræðislanda. ---------*----------- ÞAÐ ER NÚ UPPLÝST, að „félagi“ Björn, hinn kommúnistíski formaður Iðju, fór ekki aðeins á bak við verkfallsstjórnina, er hann símaði til alþjóðaverka- lýðssambands kommúnista í Wien (WFTU) og bað þ'að um fjárhagslegan stuðning við verkfallið hér, heldur gekk hann þar með beinlínis á gert samkomulag verka- lýðsfélaganna, sem að verkfallinu standa! Þetta kemur fram í grein eftir Eðvarð Sigurðsson í Þjóð viljanum á sunnudaginn. En Eðvarð á sem kunnugt er sæti í samninganefnd verkalýðsfé- laganna; og má urn þetta vel vita. Hann segir: ,,í samkomulagi verkalýös VerSjöfnun á olíu og rædd á alþsng! MIKLAR umræður urðu í neðri deild alþingis í gær um frumvarpið um vlerðjöfnun á olíu og benzíni. Hefur meiri- hluti nefndar þeirrar, sem um málið fjallar, skilað áliti og leggur til að írumvarpið verði samþykkt, en minnihluti nefnd arinnar hefur enn ekki lokið við álit sitt, en það mun liggja fyrir við þriðju umræðu máls- ins. Annarri umræðu málsins lauk í gær, og var því vísað til þriðju umræðu. félaganna, sem þau gerðu sín í milli aður en lagt var I út í deilúna, er ábvæði um, að ASÍ leiti til Álþjóoasam- bands frjáísra verkalýðs- félaga (ICFTIJ) nm fjárhags legan stuðning íU félaganna, ef til yerkfalls ír«mi“. Með öðrum orðtmi: Það var fastmælum bundið, hvert leita skyldi fjár'styrks erlendis, ef til verkfalls 'kæmi, — og það átti að gera hjá ICFTU — þ. e. alíþjððasanibandi frjálsra verkalýðsfélaga í Briissel, enda er Alþýðúsamband Islands í því —' en ekki hjá WFTU. þ. e. alþjóðasam.bandi komm- únista í Wien' Engu að síður símar „félagi“ Björn á bak við verkfallsstjórr.iná til kornm- únistasambandsins í Wien og biður um fjárhagsaðstoð það- an! TILGANGUK KOMM- ÚNÍSTA. Það fer svo sem ekki á milli mála, hver tilgangurinn hefur verið méð þessu. Hann hefur beinlínis verið sá; að spilla því, (Frh. á 7. síðu.) sótt austur í Árnessýslu á bif- reiðum sínum. Á föstudaginn var tóku verkíallsverðir Bjarna þegar hann var á ieið í bæinn með mikið af mjólk. LOFAÐI AÐ FAKA MEÐ MJÓLKINA AUSTUR. Verkfallsverðirnir báðu hann um að fara með mjólkina aust ur aftur, og lofaði hann því. Verðirnir fýlgdu ,honum inn fyrir bæinn, og vissu þeir ekki annað en að fullt samkomulag væri við Bjarna um það, að hann keyrði mjólkina austur aftur. Síðar um daginn tóku svo aðrir verkfallsverðir Bjarna, þegar hann var enn að koma með sömu mjólkina í bæ inn eftir öðrum vegi. Þá fóru verðirnir með hann að Hverf- isgötu 21, þar sem verkfalls- stjórnin hefur bækistöð sína, og voru bíllyklarnir þá teknir af honum því að þá var orðið áliðið dags. Bjarna var sagt að koma snemma á laugardags- • morguninn og sækja bíllykl- ana, svo að hann gæti lokið erindi sínu í bænum og farið með mjólkina austur aftur. Sö þús. hafa borizf fil sffrkfar verkfaíiS" mmmm Gáfa 10 þúsund krónur úr aívinnuleysisstyrktarsjóði sínum og 10% af kaupi sínu meðan verkfailið varir, auk 10 þúsuncl króna, sem þeir eru búxiir að gefa. ----------------------------♦----------- PRENTARAR ákváðu á fundi á sunnudaginn aS leggja fram tll styrktar verkfailsmönnum 10 þús. kr. úr atvinnuleys- isstýrktarsjóSi sínum og enn fremur hefur mikiil l'jöicíi prent- ara heitið 10% af kaupi sínu tii styrktar þeim rneðan deilan varir. ' ' * Það var formaður félagsins, Magnús H. Jónsson, sem bar fyrir hönd stjórnarimiar frarn tillöguna um að íramlagið úr atvinnuley sisstýrktars j óðnum, og einnig tilmælin um 10% framiagið til stýrktar þeinx,, sem í kjaradeilunni eiga, og á meðan hún varir. Lagði stjórn. in íram lista, þar sem inenn skrifuðu nofn sín á i því skyni, og á fundinum á sunnudaginn komu þegar yfir 60 nöfn karla og kvenna, sem- skuldbundu sig til það verða við þeim til- mælum, og einnig verður til— mælum stjórnarinnar komið til þeirra meðlima félagsins, ekki voru á fundinum, en eru í vinnu. j' TÍU ÞÚSUND ÁÐUR. Áður en þessar ákvarðanir voru teknar höfðu safnazt hjá prenturum yfir 10 þúsund krónur, sem afhentar hafa ver ið fjársöfnunarnefnd verkfalls manna. Er því ekki um að vill ast, að prentarar ætli að veitá mjög rausnarlega íé til þeirra, sem í verkfallinu eru og tekju lausir með öllu af þeim sökum rétt fyrir jólin, Á fundinum á sunnudaginn var felld með 71 atkvæði gegn. 23 að endurtaka allsherjarat- kvæðagreiðslu um samúðar- verkfall. RÚMAR 50 þúsundir króna 'böfðu í gær saínazt til fjársöfn unarnefndar verkfallsmanna í Reykjavík í gær, en á Akureyri 10 þúsundir. Eru framlög stöð- ugt að berast. Fjársöfnunarnefndin hefur leitað til þriggja félagasam- taka, sem ekki eiga í deilu og standá utan hennar, að þau veiti verkfallsmönnum stuðn- ing. Þau félög eru Verzlunar- mannafélag Reykjavíkur, Far- manna- og fiskimannasamband íslands og Samband íslenzkra bankamanna. HELLTI MJOLKINNI NBÖUR, ER I-IANN FÉKK EKKI AÐ SELJA HANA. Á elléfta tímanum á laugar- dagsmorguninn kom Bjarni svo á skrifstofu fulltrúaráðsins (Framh. á 3. síðu.) Hvefur til ssmheídni s Á FUNBI Sveinafélags hús- gagnasmiða í gær var eftirfar- andi tillaga samþykkt í einu hljóði: ..Fundur í Sveinafélag’i hús- gagnasmiða í Reykjavík, hald- inn 14. desember 1952, skorar eindregið á atvinnurekendur og ríkisstjórn að ganga þegar til samninga við verkalýðsfé- lögin. Jafnframt skorar fund- urinn á verkalýðsfélögin . að standa einhuga saman, þar til sigur hefur unnizt í þeirri deilu, sem nú stenaur yfir. 301onn af fiski úr Jngólfi Arn i i FISKUR úr togaranum Ing ólfi A&arsyni var seldur frá skipshlið í gær, og var eftir- spurn mikil. Togarinn var a'ð koma af fiskveiðum í salt, en, eftir aö saltið var þrotið var fiskað enn nokkuö og flutt á þiljum upp til lands. Mun það haía verið um 30 tonn. Salan hófst kl. 8 og kom fólk unnvörpum í skipið til að fá sér fisk. Var allur fiskui'- , inn þi’otixin um kaífitímann eftir hádegi. Verðið á fiskin- um var sanngjarnt. Togarinn var með 100 tonn af saltfiski, sem ekki er hægt að taka úr skipinu vegna verk fallsins. Stöðvast skipið nú, unz verkfallinu er lokið. Ing- ólfur fiskaoi þetta vestur á Halamiðum, og hefur þar ver ið góður afli undanfarið, þeg- ar vel hefur viðrað. Munu þéir togarar, sem eru að veioum, halda sig mest þar. f I vegna var mjólkÍR ekki láíin í ypp í ikammilnnl ! S MJÓLKURSAMSALAN mun eiga allmiklar birgðir af dósamjólk, sem hún geymir. Eftir því sem blaðið hefur frétt er þar um að rseða um 2000 kassa með 48 dósum i hverjum kassa. Þetta er ail- mikið magn, og væri fróðlegt að frétta, hvort rétt sé, að það sé fyrir hendi í samsölunni. O.g sé svo, hvers vegna lét þá mjólkursamsalan það ekki út til gamalmeniia og barna, er hún fékk ekki nægilegt mag« til að fullnægja mjólkur- skammtinum? Eða var meiri þörf talin á því að ófrægja verkfallsmenn en fullnægja mjólkurskammtinum til sjúk- linga, barna og gamalmenna?

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.