Alþýðublaðið - 16.12.1952, Síða 3
HANNES Á HORNINU -----+
Vettvangur dagsins
Ekki sambærilegar aðstæður. — Reynslan af yfir*
standandi launadeilu. — Það, sem er mest áríð-
, andi fyrir íslcnzkan verkalýð.
17.30 EnskU'kennsla; II. fl.
18.00 Dönskukennsla; I. fl.
,18.30 Framburðarkennsla í
ensku, dönsku og esperantó.
19.25 Óperulög (plötur).
20.30 Erindi; Um aðbúð kenn.
, ara (Símon Jóh. Ágústsson
prófessor).
20.55 Undir ljúfum lögum:
Carl Billich o. fl. flytja smá-
% eftir Jóhann Sebastian
Bach.
21.25 Gamlir tónsnillingar; I:
Johann Pachelbel). Páll ís-
, ólfsson talar um Pachelbel
og leikur orgelverk eftir
hann.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
,22.10 Upplestur: ,,Heimur í
hnotskurn“, sögukafli eftir
Giovanni Guareschi (Andrés
Björnsson).
22.30 Samleikur á fiðlu og
píanó: Sónata í A-dúr eftir
César Franck (Ingvar Jónas-
son og Hilary Leech leika).
23.00 Dagskrárlok.
Skáíar safna til vefrar-
hjálparinnar í kvöld
I KVÖLD fara skátar á veg
lim vetrarhjálparinnar um Mið
bæinn, Vesturbæinn, Skjólin,
Grímsstaðaholt o-g Skerjafjörð
Og taka á móti gjöfum til vetr
arhjálparinnar. Fólk er beðið
að taka vel á móti skátunum
éins og undanfarin ár, því nú
er þörfin brýnni en hún hefur
nokkurn tíma verið. Fólk er
varað við að afhenda gjafir til
vetrarhjálparinnar öðrum en
þeim, er bera merki vetrar-
hjálparínnar.
120 hjálparbeionir bárust
vetrarhjálpinni í gær og eru
nú hjálparbeiðnirnar orðnar
330 talsins.
Skátar eru beðnir að mæta
kl. 7,30 í kvöld í skrifstofu
vetrarhjálparinnar í húsakynn
um rauða krossins í Thorvald-
senstræti 6.
BLAÐIÐ TÍMINN hefur það
eftir fulltrúa danskra verka-
manna á síðasta Alþýðusam-
bandsþingi, að De samvirkeade
fagforbund haíi aldrei, i verk
fölium, stöðvað rijólk, póst
eða sporvagna. Petta er rétt svo
longt, sem það nær, cn aðstaða
danskra verknunna cr mjög ó
Iík þeirri, sem i.sleníkir verka
menn hafa — og þetta virð.ast
menn ekki koma auga á. —
í DANMÖRKU eíga verka-
menn svo að segja eingqngu í
höggi við prívat kapítalisma,
einka-auðmagn, hér er öSru
máli að gegna að flestu Isyti.
Jafnvel mikið af dönskum járn
brautum er í einkaeign, enn-
fremur rafmagnsstöðvar og
sími. Hér er þetta abt sósíalh
serað, ríkisrekið eða rskið af
bæjarfélögum, svo er og að
verða í ae stærri sfíl með tog-
araúitgerþ. frystihús og fieiri
atvinnutæki.
ÍSLENZIR VERKAMENN
hafa enn ekki til fulls áttað sig
á því hvaða þýðingu þetta hef-
ur fyrir þá og baráttu þeirra. f
Danmörku er það aðalatriði
fyrir verkamenn, að samtök
þeirra séu svo öflug, að þau
geti verndað hagsmuni alþýð-
unnar gegn einkaaeðynldinu.
Og vitanlega er það þýðingar
mikið atriði að verkaraenn þar
hafi öflugt lið í bæjarsljó.m.mn
o-g á þingi.
HÉR LIGGUR veikleiki
verkalýðsins fyrst og fremst í
því, hve Alþýðuflokkurinn má
sín enn lítils í bæjarstjórnum
og á alþingi. Effir að rikisrekst
urinn hefur aukizt, svo mjög
sem raunin er á hér, er jaað vit-
anlega enn þýðingarmeira að
geta haft sem mest áhrif á það
hvernig rík;svaldinu. í öllum
þess greinum, er s'tjórnað.
EN VEGNA ÞESS, aó stétt-
arandstæðingar verkalýðsi'.is
fara með öll völd á aliþin.gi og
ráða mesfu um stjórn bæjarfé
laganna. hljóta baráituaðíerðir
verkalýðsins að mötast af því.
í>e:S5 vegna neyðasc varKamenn
til að stöðva ýmsar þær lind-
ir. sem streyma í þjóðfélagtnu,
og snerta mjög opinberan rekst-
ur- og þess vegna hrikdr Irér
meir i allri þjóðfé’agsbygging
unni við launadeilur en annars
staðar.
AÐ SJÁÉFSÖGÐU hljóta al
þýðusamtökin að hafa lært
margt af rekstri þessarar geig-
vænlegu launadeilu, sem er sú
megta og áhrifaríkasta, sem
verkalýðurinn hefur átt í. Vit-
anlega má gagnrýna ýmislegí,
en menn mega vara sig á því að
miða allt .við aðstæður annars
staðar, þar sem þjóðfélagsbygg
ingin er öðruvísi en hér.
EN ÞAÐ ÆTTI verkalýður-
inn að skilja nú befur en áður,
að hér er það fyrst og fremst
nauðsynlegt, að völd hans auk-
ist í stjórn ríkisins og bæjar-
félaganna, og þá fyrst og fremst
vegna þess, hve atvinnulífið er
allt orðið samtvinnað stjórn-
málunum. En í þessu efni er
verkalýðurinn svo sundraður,
að jafnvel handbendi afvinnu-
rekenda, maður, sem notár
Framhald á 7. síðu.
í DAG er þrið'judagurinn 16.
Ideseinber 1952.
Næturvarzla er í Ingólfsapó-
íeki, sími 1330.
Næturlæknir er í Læknavarð
jstofunni, sími 5030.
SKIPAFRÉTTIR
Éimskip:
Brúarfoss er í Antwerpen.
Ser þaðan til Reykjavíkur. Detti
foss er í Reykjavík. Goðafoss
fer væntanlega frá New York
á morgun til Reykjavíkur. Gull
foss er í Reykjavík. Lagarfoss
er í Reykjavík. Reykjafoss er
í Reykjavík. S'elfoss fór í gær
frá Leith til Reykjavíkur.
Tröllafoss er í New York. Vatna
jökull fer frá Hull í dag til*
Reykjavíkur.
Éimskipafél, Reykjavíkur li.f.:
Katla er í Napoli.
Skipadeilcl SÍS:
Hvassafell iestar timbur i
Hamina í Finnlaadi. Arnarfell
er í Reykjavík. Jökulfell er í
Reykjavík.
SKRIFSTOFA VETRAR.
IÍJÁLPARINNAR
er í Tliorvaldsenstræti 6 í
húsakynnum rauða krossins;
opin kl. 10—12 árrlegis og 2—G
síðdegis. Sömi 80785,
M U N I Ð VETRAUHJÁLP-
INA f HAFNARFIRÐI.
Svarfamarkaðsbraskarai
Framhald af 1. síðu.
þeirra erinda að sækja lykla
sína. Sagði hann, að í bílnum
væri ýmiss farþegaflutningur,
sem hann þyrfti að aka út um
bæinn. Var þá sendur með hon
um verkfallsvörður til þess að
gæta þess, að hann seldi ekki
mjólkina. Þegar Bjarni hafði
fengið bíllyklana, ólc hann
niður að ferðaskrifstofu og
hellti niður allri mjólkinni í
göturæsið við ferða.skrifstof-
una með aðstoð Jóns bróður
síns, sem einnig var með hon-
um í ferðinni. Verkfallsvörð-
urinn bað Bjarna að hæ.tta þess
um ósóma. Fjöldi manns safn
aðist þarna saman í kringum
bílinn og mótmælti aðförum
bílstjórans.
Af framansögðu er ljóst, að
það var eigandi mjólkurinnar
en ekki verkfallsverðir, sem
heiltu mjólkinni niður. Þessu
líkar munu flestar æsifregnir
Morgunblaðsins um verkfalls-
vörzluna.
Að lokum skal þess getið, að
verkfallsstjórnin hefur gert
ráðstafanir til málshöfðunar á
Morgunblaðið fyrir þessa ó-
hróðursfregn.
Bœkur og höfuridar:
Yngvsldur föprkinn
SNEMMA í HAUST kom út
annað bindi af skáidsögu Sig-
urjóns Jónssonar, Yngvildur
Fögurkinn. og er hún þar með
kornin öll ,enda engin smásmíði,
nærfellt fimm hundruð blaðt
síður. Hún er glæsiiega út gef-
in. pappír góður. ietur stórt,
prentun vönduð og prófarka-
lest.ur vel af hendi ieystur. Én
sagan er ekki einungis eigu-
leg fyrir þessar sakir.
Svarfdæla saga hefur löng-
um þótt ýkjukennd <>g af fáum
verið t.alin til hinna merkari
íslending'asagna. En mörgum
manninum hefur þó Svarfdæla
skemmt, og ýmsum hefur svo
farið eftir lesturinn. að hug-
urinn hefur dvalið oft og lengi
við sitthvað, sem hjmn hefur
þar kynnzt. Hið furðulega í frá
sögn höfundar er satt fram af
slíku hispursleysi, að það er
eins og hann sé að segja þar
frá hinum hversdagslegustu
hlutum. sem engum geti dottið
í hug að rengja cðru fremur.
Slíkum frásagnarhætti fylgja á
vallt nokkrir töfraa. Þá er og
glæsibragur á Yngvildi sög-
unnar, og yfir frásögninni um
hana blær mikillar gerðar og
rammra örlaga.
það er vitað af hinum fyrstu
bókum Sigurjóns, að yfirskil-
vitlegir hlutir hafa Tpngum ver
ið honum hugleiknir. svo að
ekki þarf neinum að koma á 6
vart, þótt furður Svarfdælu haíi
á vissan hátt heillað liann. Þá
hefur og mynd Yngyildar. fan-g
að hug hans, og hefur hann ekki
getað sætt sig við, að hún hafi
látið bugazt af Pjpingum og:
þrælatökum. ósiðaðra dóna. Hér ;
hlaut annað að hafa komið td- |
En hvað? Hughvörf, breytt viS
horf við persónu sinm og Ufinu
í heild. Og það, er Sigurjpn
finnur sem hið eina andlega
vald, er slíku fengi orkað, er
kristindómurinn, sem á tfnaa
sögunnar fór eldi um hugi
fjöldra manna og var aíger
andstæða við þá Ufsskoðun, er
var, ásamt mikilli gerð, grund-
völlur þeirrar stórbrofnu reisn
ar, sem var yfir persónuT.ojka
Yngviidar.
furður Svarfæiu koma fram
jafnathugasemdalaust og væru
þær hversdagsviðburðir — og
lesandinn lætur sér þær vel
líka. Þær verða í hans augum
litlu fjars-tæðari háttum og Ufi
nútímans en sitthvað það í sög
unni og sögunum fornu, sem
hver og einn telur innan tak_
marka þess skilvitlega. Þær eru
og með nokkrum h'ætti sa.m-
ræmdar þeim b.læ, sem er yfir
skáldsögunni allri, og þá ekki
sízt. lýsingunum á hinum mjög
ólíku, en á sinn hátt jafnheill-
andi. persónum, Klaufa og Yng
vildi.
Sagan er sérkenmlega, en þó
fjörleg sögð og víða glæ.sibrag
ur yfír frásögninni og svo sem
biær gróðrar- og Ufsna'utjjar.
en . sums staðar fatast skáldinu
smekkvísin. svp að skrautfjaðr
ir máls ag stils verði. of marg
ar og lilríkar, og er alltaf
vandratað msðalhófið á þe'.ra
leiðum. Þessa gætir helzt í !ýs
ingum skáldsins á náttúrunni,
en annars.er henni oft vel lýst
og fagurlega i þessari bók. At-
burðalýsingar eru mjög snjail
ar, og virðist höfu.idurimi
gæddur glöggri skyggni á þao,
sem litkar og lífgar. Af per-
sónum sögunnar er langmest
rækt lögð við Yngviidi, og hef
ur höfundurinn mikið íyrir
henni haft frá því að hann sýi'-
ir okkur hana. fyrst sem gjaí-
vaxta mey, þar sem hún stígur
gullinhærð úr baði og hleypur
allsnakiii eftir árbakk&r.um, qg
þangað til við sjáum hana, þá
er hún grípur hönd KaiTs hjijs
unga og kyssir hana, höndina,
sem drap syni hennar prjá. En
fleiri lifandi persónum er brugð
ið upp í. þessari bpk, og auk
Yngvildar nefni ég fyrst iil þá
Klaufa og Grísi.
Þessi bók er skemmtileg og
að ýmsu glæsileg. og þrátt fyr
ir það, þó að sumt sé þar vafa
samt frá listrænu qg s.annfræði
legu sjónarmiði og ljós vansmíði.
hér og þar, þá hefur höfundur
inn unnið með hennv afrek, seia
ekki er heiglum hent..
Guffm. Gíslaspn Hagnlín.
Sigurjón hefur vfírleitt fvlgt
Svarfdælu sem heimild þó að
raunar sé. hún aðeins unpis'.að
an í skáldverkin,u. í fyrstu bók
um sínum reyndi hann að
skýra og skilgreina yfirskilvit
lega hluti, og þá reis lesandinn
öndverður. Hér lætur Sigurjón
KONUR í ÍRAK.
500 heldr konur í írak hafa
sent stjórn landsins skjöl, ag
er þess krafist, að konur þar i
landi fái kosningarétt því aS
þær myndu ekki ógreindari esi
konur í Evrópu. Flestar kon_
urnar áttu heima í Bagdad.
Þeir, sem senda ætla
jólakveðjur í aðfanga-
dagsblað Alþýðublaðs-
ins, hringi vinsamleg-
ast í síma