Alþýðublaðið - 16.12.1952, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 16.12.1952, Qupperneq 5
milljónarvirði í fasteignum, hann á nú 10 milljóna virði. Hafi hann skuldað út á það, þá hafa skuldirnar minnkað utn 9/10 hluía. Þær 500 millj. króna, sern talið er að menn eigi nú inni í bönk- um og- sparisjóðum. eru nú ekki meira virði heldur en sem svarar 50 millj. fyrir s'ríð. Gróði þeirra, sem hafa grætt á gengislækkuninni »g vaxandi verðbólgu, var tekinn /áf þeim, sem áttu sparifé og lögðu bönkunum það til sem starfsfé, og þeim, '«m ekki höfðu annað en launatekjur til að lifa á. Því er nú komið svo, að Reykja vík er orðin rík af milljóna mseringum. 20 einstak- lingar og 20 félög, hin rík- ustu í Revkjavík. áttu mn s. I. áramót milli 500 og 600 milljónir króna. VONSVIKIN ÞJÓÐ: í blaðinu Vísi stóð, þann 26. nóv. s. I: .,Á miklu veltur. að almenn íngur sreti borið fullt travst til löggiafaibings og ríkisstiórn- ar, en á því hefur verið nnkkur misbrestur um langt skeið“. Hér er vissule.va hófsamlega til orða tekið. Það er ekki sagt, að bað sé nauðsvnlegt að þ.ióð in beri traust til ríkisstiórnar Og albingis, beMur aðeins talið mikils vert að almenningur geti það. geti borið traivt til stiórn arinnar. En að dómi þessa Ibezta stuðningsblaðs hæstv. ríkisstiórnar gengur jafnvel þessi fróma ósk lengra en svo, að nokkrar likur séu til að liægt sé að verða við henni. Það hefur verið á bví „nokkur misbrestur um langt skeið“, segir blaðið, að almenningur geíi borið /raiist til hæstv. rík Isstiórnar og meiri hluta al- þingis, sem hana styður. En hvernig stendur á þess. tim ósköDum, að stuðningsblað ríkisstiórnarinnár skuli kom- ast að þessari niðurstöðu? Þetta er vissulega réttmæli. Þeir útvegsmenn og siómenn, sem trúðu bví, að þessi ríkis. stiórn mundi með gengislækk un. bátagialdevri og skulda- skilum trvgoia atvinnu heirra og afkomu, hafa alhr orðið fvr ir sárum vonbriVðum. Þeir bændur. sem vonuðu að gengis lópkkunaraðgprriir ríkisstióm- arinnar mundu trvggia beim öruagan monkað fvrir afurð- fr beirra. ekki aðeins hér inn. anlands hptrtur einnig eríendis, eru nú sárlega vonwiknir. Þeir iðnaðarmen-n og ’ðiurekendur, sem vomiíVn nð gencrislækkun- ín 'mnnd.i bætq aðcföíiu íríenzks iðnoðar og iðill. b.ifq orðið að segia uno verkafóiWinu, láta mikínn OCT dvran vélpkost Og húss ónotaðan eða hólfnotað- an. Oct beir verkamenn. sem trúðn twí að cíongirímVkunin mundi veita brím aukna at- vinnu án skerðingar á kavm. mimtti iaunanna. bafa fenffið Jprvkknn launp no atórWlt at- VÍnnn''ov=i i ofanálag. Og beir, gprrj -f?Cr» lAfrvnííiviv, þ*’lr*'gc:t‘ÍÓ'r‘'n arirrnar mn 1 n OS" Koíf cVnl'ii Iffp á fÍPi*. ]p cfo-fmi 7 no1 „QÍá, VTTr>^ til þeirra upplýsinga, sem ég gaf hér áðan. Þess vegna er misbrestur á því, að almenningur geti, jafn- vel þótt hann feginn vildi, bor- ið traust til hæstvirtrar ríkis- stjórnar, Þeir, sem trúðu eða vonuðu, að kjör og hagur al~ mennings mundi verða betri eða öruggari en þegar ríkis- stjórnin tók við, eða a. m. k ekki verri en þá var, hafa vev- ið sárlega sviknir. Hins vega'* hefur hæstvirt ríkisstjórn gerr að fullum sannindum óg aijg- Ijósum staðreyndum allar spár mínar og okkar Alþýðuflokks- manna um hinar háskalegu af- leiðingar gengislækkunarinnar og stefnu ríkisstjórnarinnar í fjárhags, viðskÍDta og atvinnu- málum, því miður. MÍSÍÍEPPNUÐ GENGÍS- LÆKKUN. Hæstvirt ríkisstjórn lýsti því vfir. þegar hún tók við völd- um, að hún teldi það-sití höf- uð hlutverk, að bjarga útflutn- ingsatvinnuvegunum frá stöðv- un og hruni, að koma rekstri þeirra á heiibrigðan grundvöll, létta skattana, afstýra atvinnu- leysi og tryggja örugga at- vinnu. Þessu marki átti að ná með gengislækkuninni. Eg leyfði mér þá að leiða rök að hækkaði þetta. Hækkun á kaup- ; gjaldi verkafólksins átti svo að koma þremur mánuðum síðar, ' eftir á, þá átti það að fá þá ' uppbót, sem yísitala næsta mán- j aðar á undan sagði til um. ^ Eftir tvö og hálft ár er svo komið, að frarnfærsluvísital- i an í nóv. er orðin 163 stig. ■ Hækkunin er næstum því sexfalt meiri heldur en sér- ' fræðingar og ráðunautar ' stjórnarinnar sögðu fyrir um. A sama tíma hefur kaup- Prmrn gjaldsvísitalan þó aðeins i hækkað um 50 stig. Framfærsluvísitalan segir. að ! sjálfsögðu ekki nema hálfan j sannleikann. Og hún segir i raun og veru ekkí neitt til um það, hvað frarnleiðslukostnaður útflutningsvaranna hefur auk- izt. En það er augljóst mál, að sú hækkuri, sem gengislækk- unin kann.að hafa haft í för með sér á vöruverði útflutn- ings, hún er meira en étin upp af þeirri verðhækkun, sem ríkisstjórnin hefur skap að í landinu. Ella hefði ekki þurí't að bæta báíagjaldeyr- inum við. 1949 OG 1952. Ráðherrarnir hæstvirtir, ÓI- og Steingrímur afur Thors því, að gengislækkun út af fyr- steinþórsson, hafa með mörgum Seljum næstu daga prjónavörur á svo lækkuðu verði, að slíkt hefur ekki þekkzt áður. Svo sem: Barnahosur ........................... 5,00 Barnavettlingar ..................... 4,00 Barnasokkar ........................ 9 00 Barnasportsokkar...................... 5.00 Húfa og trefill ...................... 7,00 Karlmannasokkar ...................... 7,00 Karlmannavesti frá .................. 35,00 Karlmannapeysur frá.................. 55,00 Drengjavesti frá .................... 25,00 Brengjapeysur frá ................... 22,50 Gammosíubuxur frá ................... 25,00 Barnaútiföt á ...................... 125,00 Golftreyjur ......................... 49,50 Smábarnaíöt ........................ 28,00 Sjómannapeysur frá ................ 70,00 og margt, margt íleira. Notið þetta einstaka tækifæri urnar, sem margar eru mjög og kaupið prjónvör- hentugar til jólagjafa. ir sig gæti engan vanda leyst í þessu efni, en með henni vævi gerð stórfelld röskun á efnahag j landsbúa, eignir sparifjáreig- e^da væru skertar og töp þeirra gerð að gróða hinna, er ættu fasteignir og notuðu láns- fé. Eg sýndi fram á, að tekjur launþega mundu verða rýrðar, en gróði auðstéttarinnar aukinn að sama skapi. Gengislækkun, verðfelling peninga, er ávallt háskasamleg og hlýtur að skapa nokkuð ranglæti. En jafnframt reyndi ég að sýna fram á, að gengislækkun án fjölmargrp annarra samtímisráðstafana til þess að festa hið nýja gengi og i koma í veg fyrir að stéttir eða ' einstaklingar gerðu sér hana að gróðalind og féþúfu á kostnað annarra, væri augljóst glæfra- spil, sem hlyti að leiða beint til ófarnað"" crn til nýrrar geng- islækkunar. Engar slíkar ráðstafanir voru gerðar af hæstvirtri ríkisstjórn. Hún gerði ekkert til þess að festa hið nýja gengi. Hún sýndi enga viðleitni til þess að hafa hemil á dýrtíðaraukningunni eða gróðabrallinu. Þvert á móti. Hún ýtti undir hækkan- irnar, gaf álagninguna frjálsa og gróðabrallinu lausan taum. Útlendu vörurnar hækkuðu að sjálfsögðu. Flutningsgjöldin hækkuðu líka, vextir, umboðs- laun, þóknun, tollar hækkuðu, skattarnir sömuleiðis. Innlenda varan, kjöt, smjör og mjólk 'hækkaði einnig. Rafmagn, hita- veitugjöld til að fylgja kola- verðinu, útsvör o. s. frv. Allt eVVJ ]rv>lri7-77r»iri„ Krrí ■fiínfet eWi. Orr pf til víll ]p TrPt r-Ay* TTOr*^ p hOQf5t.''r jnVívc 4-5/»■**•*■» vmrnríi in’rípq pft b,r' rro micrQffi orf o- A Ismrlcmannp —4- ry'X m r+át+iitv, K"'! O <-» £ O■»-»>-»o Irnr+rio?! hoí" voi fvó i'm'i KqÍwj vvf lí^nv ur minni. Vísa ég um það efni orðum lýst því, hve hörmulegt ástandið hafi verið, þegar stjórn Stefáns Jóhanns fór /ríí í árslok 1949 og núverandi stjórn tók við. Ekki hafa ráð- herrarnir þó sagt, að þá hafi verið komið í strand. Þeir hafa sagt, að það hafi litið út fyrit' hrun og stöðvun. Þessu hruni og stöðvun, sem fram undan var, ætluðu þeir að afstýra, bjarga þjóðinni frá því. Allt þeirra skraf um hrunið, sem fram undan væri, var spá- saga. AHt árið 1949 kenndi engr ar stöðvunar hjá atvínnuveg- unum, og nær einskis at- vinnuleysis varð þá vart. En til uppbótagreiðslu á útflutn- ingsafurðir var varið um 31 millj. króna, eða sem því svarar rösklega þriðjungnum af því, sem f jármálaráöherra nú gerir ráð fyrir að sölu- skatturinn einn gefi honum á næsta ári. Þannig var ástandið þá. Hvernig er þá ástandið nú, eft ir að hæstvirt ríkisstjórn hefuy verið að bjarga bátaútveginum, sjávarútveginum allan þennan tíma, eftir að búið er að gera Ódýri ma rkaðu rinn Templarasundi 3. halla, 11 eru auglýstir til nauðungarsölu. Horfir þmig- lega með sölu saltfisks vegna birgða, bæði LuSjr heima og erlendis. Voveiflegt útlit með söíu á freðfiski, 2/3 frani- leiðslunnar óseldir hér oj í markaðslöndunum. Þetta er lýsingin, sem hæst- virtur ráðherra gefur af árangr- inum af gengislaekkuninni og rá.ðstöfunum riíkisstjórnarinn- ar öðrum. En við þetía má bæta: Ó- selt smjör og ostar hrúgast upp í birgðaskemmum bænd- anna. Mjólkursalan minnkar mánuð frá mánuði. Atvinnu- leysingjar skiptu þúsundum á síðasta vetri. Atviimulcys- iö er þegar byrjað aftur, þó að hátt á annað þús. manns hafi vinnu á Keflavíkurflug- velli. Svona er þá ástandíð eftir lýs .... , . . . , mgu hæstvirtra ráðherra gengislækkun a gengislækkun sj|]fra Hæstvirtur sjávarútvegsmáia ofan, leggja á bátagjaldeyri o. s. frv. Hér þarf enga spásögn. Staðreyndirnar tala. Ólafur Thors lýsti þessu svo í ræðu sinni í gærkvöldi. Bátaútvegurinn hefur orðið fyrir stórfelldu tapi og held- unartogaranna er rekinn með ónavóru Ullarbúðinni, Laugaveg 118 ráðherra kvað svo' að orði, að ríkisstjóril ani hefði lánazt að afstýra stórslysum til þessa. Hún mætti vera ánægð með þessi afrek sín. una hag sínum _ „, vel og ganga óhrædd til kosn- ur við stöðvun vegna siídar- j na næst. Eg er ekki viss leysisms. Mein híut. nyskop- um ag mat og dómur kjósenda sé hið sama á afrekum ráðherr- ans. Hæstvirtur ráðherra sagði einnig, að til þess að afstýra gengislækkun og halda útveg ínum gangandi, hefði þurft að leggja yfir eitt hundrað millj. króna á í nýjum sköítum, og að það hefSi veriið ómögu- legí. En hvað hefur almeini- ingur nú fengið? Hann hefur fengið gengislækkunina og eitt hundrað millj. króna í nýjum sköttum í gegnum bátagjaídeyrisfyrirkomulag- ið í viðbót við skattahækk- anir þær, sem koina fram í fjárlagafrumvarpi hjá Eý- steini Jónssyni. En út úr þessu hafa þó ekki útflytjendur fengið meira en s 54 millj. króna vegna fram- leiðslu ársins 1951. Og hefur þó Vegna hinna sérstöku ástæðna og erfiðleika fölks, sem skapazt hafa út af verkfallinu, mun prjóna- vevrksmiðja Ó.F.Ó. selja prjónavörur úr íslenzku bandi með 15%afslætti frá verksmiðjuverði. Seld- ar verða herra- og dömupeysur, margar gerðir, barna- og unglingapeysur, margs konar. munstr- aðar og einlitar. Vörurnar verða aðeins til sölu þessa viku í J ekki öll sú upphæð runnið í útvegsmannahlut, því að hrað- frystihúsin munu hafa fengið af því mjög verulegan skerí. EF OG HEFÐI . . . Svör og afsakanir hæstvirtr- ar ríkisstjórnar einkennast af tveinpir orðum. Það er stöðugt endurtekið: EF og HEFÐi. Ef verzlunarárferði hefði vérið beíra en það var, þá hefðí þetta nú slarkað. Ef síldveiðin hefðí ek;ki brugð- ' iz{ þá stæðum við oltkur bara vel. Ef ekki Iiefði komið ó- htkku stríðið í Kóreu, þá væri þetta allt í himnalagi. Ef ekki hefðu komið harðindi á Austuriandi og grasbrestur, ja, þá hefði ástandið verio aíít annað og beíra. Ef meira hefði fiskazt, þá væri allt á bezta lagi. Og svo er bætt við: ef meira hefði selzt og' fyrir beíra verð, þá væri allt í fullúm gangi. Ef og hefðí, hefði og ef, það eru svör hæsfvirtrar ríkisstjórnar. Yfirieitt er það nú svo, að flestár ríkisstjórnir verða að mæta ýmsum örðugleikum. Og' dómur kjósenda, dómur fólks- ins um frammistöðu þeirra fer eftir því, hvernig þær bregðas': við þeim, en ekki eftir því, hvað hefði orðið, ef svona og svona hefði verið í pottinn búið. Það er vissulega rétt, að ekki er hægt til lengdar að eyða meiru fé en aflað, ekki hægt að skipta meiru til neytenda en aflað er. Og það er líka rétt, að sjávar- útvegurinn hefur, þrátt fyrir alla ,,björgunarstarfsemina“ orðið fyrir stórfelldum töpum á síðasta ári. En hitt er jafn- víst, að einmitt þessi töp sjáv- arútvegsins hafa orðið að stórfelldustu gróða og tekju- ’ind fyrir aðrar stéttir og ein- staklinga. Fyrst af öllu heild- salana, sem hafa fengið stór- kostlega aukinn innflutnings- gróða í sínar hendur. Og einnig fyrir aðra þá viðskiptaaðila, eins og vinnslustöðvar, hrað- frystihús, vélaverkstæði, veio- (Frh. á 7. síðu.) ABS

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.