Alþýðublaðið - 16.12.1952, Side 6

Alþýðublaðið - 16.12.1952, Side 6
Framhaldssagan 79 Susan Morleyi UNDIRHEIMAR OG ABALSHALLIt Leifar Leirs: GANGSTÉTT. frá horni til horns liggur gangstéttin eins og granitsilla undir snararbröttum hamraþiljum húsveggjanna ! og helmyrkt djúp malbiksins ■ langir rönd hennar áleitið og ógnandi en glómsa'ugu glugganna stara glottköld og sljó á tilgangslausa för lýðsins sem þræðir gangstéttar sill u n a frá horni til horns ,, fram og aftur aftur og fram en úr hyljum malbiksins stara margarmaður ófreskjur gráðugar og soltnar eftir bráð--------- ' gangstétt hversu mörgum hefur þessi hála silla * orðið að falli-------- Leifur Leirs. 1 i PEDOX fófabaðsaltl Fedox fótabaö eySir ^ skjótlega þreytu, sárind- ^ um og óþægindum í fót- S unum. Gott er að láta) dálítið af Pedox í hár- S þvottavatnið. Eftir fárra^ daga notkun kemur ér- S angurinn í ljós. • S Fæst f næstu. búð. ^ CHEMEl H.F.$ S Paradine lagði heilann í bleyti. Hann fitjaði upp á ýms- um herbrögðum við nánustu ráðgjafa sína, en tókst ekki að búa.til áætlun, sem nógu sterk- ar líkur voru til að hægt myndi að framkvæma. Koma skipsins nálgaðist óðum og ekki var ■ annað sýnna, en ,,hringurinn“ yrði að gefast upp við fyrir- 'tækið. Honum féll það mjög illa. Aldrei hafði slík veiði vev- ið sýnd, en hún var líka vissu- lega alls ekki gefin. Það var Glory, sem leysti vandann. Eitt sinn hafði hún sem oft- ar farið ásamt Aragon til þess að kynna sér aðstæður í Arth- ursgötu, þar sem aðalskrifstof- an var. Gatan er stutt en fjöl- farin mjög. Frá henni til beggja enda eru miklar umferðagötur. Stórir vöruvagnar hlaðnir korm og hvers konar stykkjavöru komu eftir aðalgötunum frá há$um erjim lögðu leið sína ýmist að eða frá Arthurs götu. Það var ys og þys, hróp og köll og allt iðandi af lífi og starfi. Við verzlanirnar stein- lagðar gangstéttir þaktar fólki. Upp með skrifstofubygging- unni var lítil og fáfarin hliðar- gata. Þar var flokkur manna að gera við holræsi. Það var hellirigning og allir voru verka mennirnir með barðastóra hatta til þess að hlífa sér fyrir vatn- inu, sem streymdi úr loftinu. Þeir grófu djúpar holur niður í leirinn og kringum holurnar mynduðust stórar leirhrúgur. Flokksstjóri við verkið hallaði sér fram á grindverk úr tré, sem slegið hafði verið upp í kringum eina af dýpstu holun- um. Hann var fýlulegur á svip- inn og spýtti við og við ólund arlega ofan í holuna. Glory og Aragon gengu yfir til skrifstofunnar. Gegnum glugga á neðstu hæð sáu þau Comfort, þar sem hann sat niðursokkinn við skriftir sínai’ á háum stól. Hann hafði blýanl bak við eyrað, og þegar hann kom auga á þau fyrir utan gluggann, setti hann frá sér pennann og tók til við að skerpa blýantinn í ákafa. Hann hé|t blýanteodd/ num niður á við og pikkaði sex sinnum með honum í borðplötuna ofurlaust. Þau héldu áfram. Bæði skildu þau ^nerkið. Það voru þá sextíu þús. sterlingspunda virði af gulli með skipinu. Og þar sem hann hafði haldið blý- antinum niður á við, þá þýddl það, að búið var að skipa því UPP og að það var geymt í jarðhvelfingu undir skrifstofu- byggingunni. Þau lögðu leið sína inn í aðra hliðargötuna. Hvorugt sagði orð. Glory var niðurlút og lagð ist djúpt. Brúnirnar voru hnyklaðar og munnurinn var samanbitinn. Það er þá bara svona, frú mín góð. Sextíu þúsund pund er .líka skildingur. Bara að við hefðum lyklana að geymslunni, þá gætum við einhvernveginn ráðið niðurlögum varðanna, enda þótt ég sé yfirleitt mót- fallinn því að þurfa að hafa marga hjálparmenn í slíkar ferðir. Það er svo hætt við. að einhver svíki annað hvort viij andi eða óafvitandi. Við komumst ekki af meb fáa menn, ef við ætlum að fa^a svoleiðis að, minnsta kosti 20 menn. Heyrðu annars, Aragon. Hvað voru margir menn að vinna við holræsin áðan Tókstu eftir því. Sjö eða átta, sýndist mér, frú mín. En af hverju spyrðu að því? Hvers konar menn eru það, Aragon? Hvernig lífi lifa þeir? Það eru víst flestir írar. Þeir eru ekki vel séðir hér á Eng- landi og þykjast víst góðir að ta að vinna, þótt ekki séu nema skítverk. Ja, hvernig þeir lifa. Eg geri ráð fyrir að þeir drekki fyrir meginpartinn af kaupinu sínu en eyði afganginum í kven fólk. Leigja þeir sér nokkur sér— stök herbergi úti í boi'ginni? Nei, það held ég ekki. Þeir sofa annað hvort hjá kvenfó’ki sem þeir hitta á götunni, og svo sofa þeir á götunni sjálfri, þegar þeir eru búnir með viku kaupið, þangað til þeir fá íit- borgað næst. Ágætt, Ágætt. Það var eins og það hefði runnið upp fyrir Itienni ljós. Hún snérist á hæli á rás þang- að, sem mennirnir voru að vinna. Hún nam staðar í fjar- lægð og taldi þá nákvæmlega. Það kom allt heim: Sjö verka- menn og flokkstjórinn sá átt- undi. Hún gekk fram á pallinn til verkstjórans og leit ofan í holuna. í huganum myndaði hún sér skoðun um afstöðuna til skrifstofubyggingarinnar eins og Comfort hafði lýst húsa skipun þar. Hún gaf Ai’agon merki um að koma með sér og þau gengu inn í skuggalega krá í hliðar- götunni. Þau settust út í horn og fengu sér að drekka. Hér sagði hún Aragon allt af létta um ráðagerðir sínar, lýsti þeim fyrir honum í smáatriðum. Hún hafði engu gleymt, gert ráð fyrir smáu sem stóru í hverju einasta atriði. Að því loknu ha'laði hún sér aftur á bak í stóiinn og horfði sigri hrósandi framan í félaga sinn. Aragon var náfölur en stór- hrifinn. Sem ég er lifandi, frú mín góð. Þetta er það snjall- asta, sem ég hef heyrt. Alveg (Stórfenglegt. Bíddu snöggvast við. Eg ætla að ná í flokks- stjórann strax. Við skulum setja hann inn í þetta strax. Þetta er það snjallasta, sem ég hef heyrt. Hann sló á lærið, stóð upp og gekk út. Ut um gluggann sá hún að hann stikaði niður eftir göt- unni í átt til verkamannanna. Hann hægði á ferð sinni, þeg- ar hann nálgaðist flokkinn og gekk hægt til þeirra með hönd- ur í vösum og pípuna hangandi kæruleysislega í öðru munn- munnvikinu. Hann nam staðar fyrir framan flokksstjórann og hún sá af hreyfingum hans að hann bað um eld í pípuna sína. Verkstjórinn hafði ekki eld á sér, heldur stungu þeir samati nefjum, lögðu pípurnar hvora að annarri og soguðu báðir í ákafa. Það kviknaði í pípunni hjá Aragon. Hún sá hann blása reykjarmekki út úr sér tvisv- ar eða þrisvar. Hann hallaðist fram á grindverkið hjá flokks- stjóranum, kinkaði kolli nokkr um sinnum og benti með höfð- inu nokkrum sinnum í átt til mannanna niðri í holunni. Síð- an veifaði hann til flokksstjór- ans í kveðjuskyni og lagði af stað á ný í áttina til krárinn- ar. Honum var mikið fyrir, þeg ar hann kom inn til Glory úr þessari för. Hann gat ekki á sér setið að stíga dansspor inn gólfið til hennar af kátínu. Dásamlegt, prýðilegt, það er allt eins og ég hélt. Þeir -eru allir írar, • favjer einajsti einn. Leír eru allir ókvæntir nema í'lokksstjórinn. Hann á konu og átta börn. En kerlingi.it myndi ekkert verða hissa þóit hann ekki kæmi heim eina eða tvær nætur. Hann segist oft lenda á því stundum og slást í förina með vinnufélögum sínum þegar þeir fara á veið- ar. Þeir eru komnir nógu langt niður, að minnsta kosti eftir daginn í dag. í fyrramái- 'ið jfatra |þeir að graía ilárétt göng út í aðalæðina í Arthur- götu. Þeir byrja klukkan átta í fyrramálið. Við byrjum klukkan átta í fyrramálið, Aragon. Glory brosti. Sextíu pundin verða i okkar eigu áður en langt urn líður. Hvert einasta penný. Af stað nú. Við skulum koma strax til foringjans og segja honum frá þessari ráðagerð. Það er margt, sem þarf að gera, áður en þeir hafa lokið sínu verki. Þau hröðuðu sér upp í Cheap side og sögðu Paradine frá fyr- irætluninni. Það leyndi sér ekki, að hann öfundaði Glory af að eiga hugmyndina að þessu. Hún vissi, að það var. ekki vegna þess; að sjálfur gæti hann ekki vel unnt henni þess, heldur fyrir hitt, að for- F.U.J. F.U.J. Félag^ ungra jafnaðarmanna, Reykjavík. Félagsfund verður haldinn miðvikudaginn 17. desembar 1952 j Alþýðuhúsinu við Hverfisgölu klukkan 8.30 e. hád. FUNDAREFNI: 1. Inntaka nýrra meðlima. 2. Fiéttir frá 14. þingi S.U..T. 3. Ræða: Hannibal Valdimarsson, forni. Alþfl. 4. Kvikmyndasýning. 5 Onnur mál. Félagsmenn hvattir til að fjölmenna. Stjórnin. J Smyrt brauð. : Snittur. ; Til í búðinni allan daginn. • Komið og veljið eða símið : Ss!d & FiskurJ Öra-viSáerðir. ■ Fljót og góð afgreiðsla. ■ GUÐL. GÍSLASON, : Laugavegi 63, : BÍmi 81218. : Siriurt brauð oá snittur. Nestispakkar. j Ódýrast og bezt. Vin-: samlegast pantið meB; fyrirvara. j MATBARINN i Lækjargötu 6. I Simi 80340. i Köld borð oö heitur veizlu- matur. Síld & Fiskur. Minnintíarso.iöid : Ivalarheimilis aldraðra sjó-: manna fást á eftirtöldum; stöðum í Reykjavík: Skrif- j s'tofu sjómannadagsráðs, : Grófin 1 (gengið inn frá: ’ Tryggvagötu) sími £0275,- skrifstofu Sjómannafélags: Reykjavíkur, Hverfisgötu: 8—1Ö, Veiðarfæraverzlunin; Verðandi, Mjólkurfélagshúsf-: inu, Guðmundur Andrésson: 'gullsmiður, Laugavegi 50,; Verzluninni Laugateigur, • Laugateigi 24, tóbaksverzlun: inni Boston, Laugaveg 8,:' og Nesbúðinm, Nesvegi 39. • í Hafnarfirði hjá V. Long.: Nýia sendi- • bílastöðín h.f. : hefur afgreiðslu í Bæjar-: bílastöðimji í Aðalstræti- 16. — Shni 1395. í MinnbigarsDÍöid \ Barnasþítálasjóðs Hringsini; er'u afgreidd í Hannyrða- “' verzl. Refill, Aðalstræti 12; (áður verzl. Aug. Svend-: sen), í Verzluninni Victor,; Laugavegi 33, Holts-A.pó- • teki, Langholtsvegi 84, L Verzl. Álfabrekku við Suð-; urlandsbraut, og Þorsteins-; búð, Snorrabraut 61. : Hús og íhúðir l af ýmsum stærðum I ■ bænum, útverfum bæj-■ arins og fyrir utan bæ-:. inn til sö] u. — Höfuna; einnig til sölu jarðir, j vélbáta, bifreiðir oa ; verðbréf. ; Nýja fasteignasalun. Bankastræti 7. • Sími 1518 og kl. 7,30- 8,30 e. h. 81546. « inn a hvert heimili! áB 6

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.