Alþýðublaðið - 21.12.1952, Page 1

Alþýðublaðið - 21.12.1952, Page 1
r 2000 verkamenn leífuðu vinnu vSð Reykjavíkurhöfn í gær (Sjá 8. síðu). KXXm. áxfanfur. •fl Sunnudagur 21. des. 1952. 288. tbl, únisfar reyndii fil siðusfu stundar ■ AIÞYBOBi&BIi Ptoiifeew' is ^ f* ' unnar Markviss forusía alþýðufiokks manna í samninganefnd verka- 9 iSafnið sm mesíu cg j skiiið fljcfí. + 9- L-L.-KMnMá wW *» *rfj0i™ww teh Forsíða Alþýðublaðsfns á föstudagsmorguninn. tetAisiÍMwlÍK: GBt>m mtJts f IKtSW : sliiííssrónar. •' i . w Ííjr«lt<ííp*íé'«0 ’ I Lokatilraim ríkhstjórnaritmar trl að sundra varkfalísmönnum: ' " [BQIEHN LMT FRAtf? Hofi ríklssíjórmn eftfei látio of f;anóskap stmtm » nóH mó j Hmrfaeifctrter^ Hin fræga forsíða Þjóðviljans sama morgun. Hlægileg lygaþvæla til þess að gera hetjudáð úr uppgjöf kommúnista fyrir „smánarboðinu.‘£ ----------4,--------- * HVERNIG átti Þjóðviljinn að segja flokksmönnum smum og lesendum frá því í gær, að kommúnistar hefðu á föstudags- morguninn fallizt á samkomulagið um lausn vinnudeilunnar, sem Þjóðviljinn sjálfur kallaði „smánarboð“ sarna morguafeui? Mörgum var nokkur forvitni á því á föstudaginn, hvernig hann færi áð þvi, að gera það. Nú er þeirri forvitni svarað. Þjóðviljinn reyndi í gærmorg- un að komast úr klípunni með því að hrópa um „uppgjöf og . svik einstakra AB-*nanna“, sem AB hefði auglýst með frá- sögn sinni a£ samkomulaginu á föstudagsmorguninn! LJÓSMYNDAÐAR LYGAR Þjóðviljinn heldur því fram að AB hafi farið í prentun á föstudagsnótt 8—9 klukku- stundum áður en samkomulag náðist, og því ekkert vitað um það. Þess vegna hafi frétt þess um samkomulag í vinnudeil- unni ekki getað byggzt á neinu öðru en að AB-menn hafi þá verið búnir að „svíkja“ og gera sitt samkomulag við rík- -isstjórnina, enda hefði fréttin í AB komið eins og „rýtingur“ aftan í „eininganmenn“, þ. e. þá Eðvarð og Co, þegar þeir hefðu verið að berjast fyrir mjög verulegum lagfæringum á miðlunartillögu sáttanefndar — „eftir að AB var prentað“. En þá hefðu þeir verið að knýja fram 5 stiga hækkun á Dagsbrúnarkaupi og fulla visi- töluuppbót á allt kaup iðnaðar manna upp að 2200 krónum á mánuði, og raunar tryggt hvorttveggja, þrátt fyrir „svik“ AB-manna óg Alþýðublaðsins! Þessum þvættingi til „stað- festingar“ birti Þjóðviljinn svo tvær myndir, sem liann segir vera af .frásögn AB á föstudags morguninn af samkomulaginu, en eru raunar af tveimur grein um í miðlunartillögu sátta- nefndar, sem AB birti orðrétta og' óbreytta með frétt sinni af samkomulaginu. AB BETUR Á VERÐI En AB var allt öðruvísi og betur á verði á föstudags- nóttina en Þjóðviljinn held- ur, — og ólíkt betur en liann sjálfur. Honn fór í prentim á venjulegum Framh. á 8. síðu. KOMMÚNISTAR reyndu aila aðfaranótt föstudags að spilla samkomulagi í vinnudeilunni og töldu þeir allt fram undir morgun enga lausn til nema 15% grunn ! kaupshækkun. Var Brynjólfur Bjamason í alþingis- húsjnu mest alla nóttina og hefur vafalaust stjórnað þessum tilraunum þeirra. Þjóðviljinn á fostudag birti forsíðufregn undir fyrirsögninni „Smánartilboð enn lagt fram?“ og sést ótvírætt á blaðinu, að kommúnist- ar trúðu því, að þeim mundi takast að hindra lausn deilunnar. Eftir þessa smánarlegu fram komu kommúnista reyna þeir nú að þakka sjálfum sér Þann árangur, sem. náðist, og ásaka alþýðuflokksmenn um „upp- gjöf og svik“, Sannleikurínn um úrslit deilunnar er liins vegar þessi: Sáttahefndin gaf að síðustu upp allu von um lausn deilunnar við samn- ingaborð, og afhenti blöðun- um á fimmta límanum um nóttina miðlunartillögu, er fara skyldi til allsherjarat- kvæðagreiðslu í verkalýðsfé lögunum. Þá bar Hannibal Valdimarsson fram þá txl- lögu í samninganefnd verka lýðsfélaganna, að gera þá lokatilraun til lausnar deil- unni að krefjast fullrar fram færsluvísitölu á alla kaup- taxta verkalýðsfélaganna upp í 9,24 kr. á klst. og enn fremur að full framfærslu- vísltala yrði greidd á mán- aðarlaun allt að 1830 kr. og að skerðing vísitölu við 123 stig miðist við 2200 kr. á mánuði í stað 1830 áður. Aðalmenn konunúnista tóku því dræmt, að þessi til- raun yrði gerð, en treystu sér þó ekki til að standa á móti því. Fór því Haxmibal með þessa tillögu til sátta- nefndar, og tók hún að sér Mæt 500 farþegar í 8 fíugvéium á 2-3 klst. 8 FLUGVÉLAR áttu að fara hér um Keflavíkurflug- völl í nótt á 2—3 klst. og voru með þeim 500—G00 far- þegar. Lifjiaði þannig mjög skjótlega yfir flugsamgöugun um um völlinn, er verkfajlið leystist. — Flugvélarnar voru sumar frá París, Lond- on og Briissel. : ÞÓTT verkfallinu sé lok- ■ ið, þarf enn að herða fjár- ; söfnunina dil styrktar verk- • fallsmönnum. Það era að- I eins fáir dagar -til. jóla, og ; þótt vinna sé bafin, mujm ; fáir verkamsnn fá útborg- » að fyrir jól. Fc þéí. seni I safnazt he'fur, verður úthlut : að á mánudaghm, og þurfa • þeir, sem hafa lisia, að skila • þeim sem fyrst og iiaí'a safn : að sem mestu; Herðið því ; söfnunina af frémsta megni. f»jóf$yil]agsannlRcium flutning hennar við átvinnu- rekendur. J Þessu næst fól samninga-; nefnd verkalýðsfélaganna‘ þeim Hannibal og Eðvarð Sigurðssyni að tilkynna sáttanefnd, að deilan myndi leysast, ef jxetta næði fram að ganga að fuilu. Lét Eð- ( varð Sigurðsson þá í ljós, að sér væri nauðug þessi för, en varð þó við vilja nefndar- innar. Þegar sáttancfndin bafði fengið þessari tillögu fram- geugt, og fékk jákvætt svar frá samninganefnd atvinnu- rekenda, var deilan efnis- lega leyst. ALÞÝHUBLADIÐ BEIÐ FREGNA ALLT TIL ÞESS- AJRAR STUNDAR. OG BYGGÐIST FRÁSÖGN BLAÐSINS í FYRRADAG Á ÞESSARI LAUSN ÐF.IL- UNNAR, OG GAT ÞAÐ ÞVÍ SKÝRT FRÁ HENNI FYRST ALLRA BLAÐA. UNDANBRÖGÐ KOMMÚNISTA Nú hófst langvinnur undan- bragðaþáttur af hálfu komm- únista og urðu nú tíðar ferðir þeirra til Brynjólfs Bjarnason- ar, sem mun hafa setið í flokks herbergi kommúnista á efstu hæð alþingishússins. Tókst þeim þannig að draga undir- skrift samninganna frá kl. 5 um nóttina til kl. 12.30 Héldu þeir uppi málþófi um það, hveráu lengi samningur- inn skyldi gilda, og í annan stað um ósamræmi milli þess, sem ýms félög innan verkalýðs hreyfingarinnar fengju út úr samkomulaginu. FORUSTA HANNIBALS — SIGUR ALÞÝÐU- SAMTAKANNA Af þessari frásögn verður (Framh. á 3. síðu.) ÞAÐ ER UPPSPUNI frá rót um, sem birt er á 8. síðu Þjóð- viljans í gær undir 3 dálka fyrirsögn, að Hannibal Valdi- marsson hafi verið samþykkur upphaflegu tilboði ríkisstjórn- arinnar. Sannast það bezt með því, að einmitt hann og Sæ- mundur Ólafsson báru fram á fundi fulltrúanefndar verka- lýðsfélaganna tillöguna um það, að það samningstilboð gengi of skammt, en þessi til- laga var samþykkt og var meira að segja tekin upp í sam þykkt Dagsbrúnar, er gerð var sama dag. Annars verður þessi þvættingur hrakinn 'lið fyrir lið seinna hér í blaðinu. 700 hjálparbefdnir fi! vefrartsjálparinnar. I Aðeins fjorir dagar tii jóla. Nú er hver síð- astur. YFIR 700 hjálparbeiðnir hafa nú borizt Vetrarhjálpinni og daglega bætast við beiðnir frá einstaklingum og fjölskyld um, sem hafa ekki einu sinri til nauðþurfta. Nú eru aðeins fjórir dagar til jóla og ef jafn- margar hjálparbeiðnir berast daglega Þessa daga, sem eftir eru, og frá því Vetrarhjálpin tók til starfa, má gera ráð fyr- ir- að hjálparbeiðnírnar fari að nálgast þúsundið. Svo hörmu- leg eru kjör alþýðunnar í höf- uðstað íslands, að nærri liggur að einn af hverjum 70 íbúanna hafi vart málungi mátar til að seðja hungur sitt á jólunum. Nú er hver síðastur að leggja sinn skerf til glaðnings hinum bágstöddu fyrir jólin. Veðrið i dag: ' Norffaustan gola, léttskýjað. 2—4 stiga frost.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.