Alþýðublaðið - 21.12.1952, Page 3

Alþýðublaðið - 21.12.1952, Page 3
ÖTVÁRP REYKJÁVÍK J.l Messa í Dómkirkjunni (sr. Jón Þorvarðsson prestur í Háteigsprestakalli). 315.30 Miðdegistónleikar. J8.30 Barnatími (Hildur Kal- man leikkona). J9.30 Tónleikar; Fri-tz Kreisler leikur á fiðlu (plötur). 20.20 Tónleikar (plÓtur). g0.35Upplestur: Haildór Kilj- i an Laxness les kaíla úr hannes á HORNINU -„—„.f Vettvangur dagsins •b'—""—»« Furðuleg' íausn eftir allar fúllyrðingar — Von- brigði margra kommúnista — Engin slagsmál við varnarliðið — Mistök, sem áttu sér stað í deilunni. . . iiiHiiiiiiiffiMppuisiiiiiiniiíiiHjunumiiiHiiiiiiiHiuiiiisujiHupuiiuniwutwniiiiiniitnniiif^^raiijiiniimiiniiQiiinnuiiiiiiœ Seljum á verksmiðjuverðl Kulílaúlpur með loðkraga og laustri hettu á börn. Barnablússur með loðkraga. Fallegustu og beztu prjónavörurnar fáið þið hjá okkur. Gerið svoNVél og lítið ínn. og berið saman verð og gæði. Skólavörðustíg 18 Eftir baðið Nivea í DAG er sunnudagurinn 21. désember. Helgidagslæknir er Eggert 'Steinþórsson, Mávahlíð 24, BÍmi 7269. Næturvarzla er i Reykjavík- Ur apóteki, sími 1760. JEimskip: Brúarfoss fór frá Antwerpen 18. þ. m. til Reykjavíkur. Detti ifoss er í Reykjavik. Goðafoss fór frá New York 17. þ. m. til Reykjavíkur. Gullfoss, Lagar- foss og Reykjafoss eru í Rvík. Selfoss var væntanlegur í mörg un til Reykjavíkur frá Leith. Tröllafoss fer frá New Yorlc á morgun. eða þriðjudag' ti'l Rvfk- ur. Vatnajökull fór frá Thors- havn í fyrrinótt til Reykjavík- ur. Skipadeiltl SÍS: Hvassafell. lesfar timtour í Kotka í Finnlandi. Arnarfell er í Reykjavík. Jökulfell er í Reykjavík. . j'SUay .lUfii's iin annarra vegíaren FRÁ SÁMViNNUTRYGGljpM, Þar sem gera má ráð fyrir, að umferð bifreiða og gangandi fólks verði mjög mikil næstu dagá, bæði vegna jólaundirbúnings og ástands þess, sem skapast hefur við verkfalliðj viljum vér brýna það fyrir ökumönnum og öðrum vegfai'Qndum, að gæta ýtrustu varfærni í um- ferðinni. Látið ekki umferðarslys sþilla jólagleði yðar. , SAMVINNUTRYGGINGAR. iiliÍlillliiliSili MESSUR Dómkirkjan: Messa kl. 5 e. h. Séra Óskar J. Þorláksson. Börnin taki með sér barna- sálmabók. B R tJ Ð K A U P í gær voru géfin sáman í hjónaband uiigfrú Guðríður Jensdóttir-, Spítalastíg 6, og Hannes Kolbeins, Meðalholti, 19. Heimili þeirra verður að Spítalastíg 6. HJÓNAEFNI Opinberað hafa trúlofun sína Elísa Guðmundsdóttir, Hlíðakbraut 40, Kópavogi, og Jafet Sigurðsson, Nésvegi 13. Happdrætti Yíkings. Vinningaskrá í happdrætti Knattspyrnufélagsins Víkingur, sém dregið var í þann 10. des- ember s. l.: 394 1167 1864 2018 2302 2360 2568 2899 3406 3843 4503 6262 7623 7844 8142 8452 8724 9474 9942 19446 19843 19994 19995. — Vjnningarnir verða afhsntir í Austurstræti 10, 5. hæð, milli kl. 5—6 dag- lega til jóla. SKRIFSTOFÁ VETRAR. HJÁLPARINNAR er i Thorvaldsenstræti 6 í húsakynnum rauða krossins; opin kl. 10—12 árdegis og 2—6 síðdegis. Sömi 80785, Jarðarför móður okkar , „ ÞRLJÐAR GÍSLADÓTTUR fer' fram frá Fossvogskirkju mánud. 22. þ. m. kl. 11 f, h, Fyrir hönd systkina minna Jahus Halldórsson. .Tarðarför mannsins nríns, BENÓNÝS STEFÁNSSONAR stýrimanns, frá Meðaldal Dýrafirði, fer fram frá Dómkirkjunni mánudag- inr. 22. þ. m. kl. 10.30. Athöíhinni í kirkjunni verður útvarpað. Vinsamlegast. ser.dið ekfei fclóm eða kranza. Guðriiunda Guðrmmdsdóttir. . 2 ,,Gerplu“. ®1.05 Frá fimmta móti nor- rænna kirkjutónlistarmarina: i Færeysk og íslenzk kirkju- tónlist. 21.45 Upplestur: Steingerður Guðmundsdóttir ieikkona les jólakvæði eftir Guðmund Guðmundsson. 22.05 Danslög (plötur). fCommúnisfar reyndu að Iföðva lausn deiiunnar.. Framhald af 1. siðu. jþað augljóst, að hin giftusam- lega lausn deilunnar náðist fyrst og fremst fýrir ötula for- Sistu Hannibals Valdimársson- ®r, formanns samninganefndar Ýerkalýðssamtakanna, og er Eriikill persónulegur sigur fyrir Ihann. Ríkisstjórnin var knúin inn 6 nýjar brautir í dýrtíðarmál- axnum, og deilan var leyst í ©nda þeirrar meginstefnu, sem alþýðusamtökin hafa haft um langt skeið. Lausn deilunnar er því einnig sigiir fyrir Al- Þýðusamband íslands og Al- þýðuflokkinn, sem stóð ein- huga að baki verkalýðnum í íiinni harðvítugu baréttu háns. Er þáð í fersku minrii, að al- þýðuflokksmenn í úivarpsum- ræðunum héldu einir fram og Vörðu þá stefnu, sem leiddi til lausnar deilunni. ~ -------------' - Sr. Jón Þorvarðsson, prestur í Háteigsþrestakalli, ibýr í Barmahlíð 9, simi 82272. LAUSN vinnudeilunnar mun, vægast sagt, koma landsmönn- um á óvart. Árum saman hef- ur því verið' haldið fram, að ekki væri hægt aff lækka dýr- tíðina, að ekki væri hægt að lækka álagninguna, að ekki væri hægt að lækka mjólkur- verðið og alveg útilokað aff létta skattabyrðarnar á fólki. OG NÝLEGA eru af staðnar! eldhúsumræður, þar sem allir | helztu gæðingar stjórnarflokk- anna, ráðherrar óg alþingis- men.n sfaðfesta þetta með ,,ó- hrekjadl“ dæmisögum ^og töl- um. Og' fólk var farið að trúa því. EN SVO GERÐÍST sá undar- legi atburður, að fátækasti hluti landsmanna hóf virka bar áttu gegn dýrtíðinni, gerði verk fall, stöðvaði atvinnuvegina — og tók þar með svo að segja brauðið frá niúrini sínum. -—■ Og þá gerist það, að dýrtíðin er lækkuð, mjólkin lækkuð, kaffið, fiskurinn, sykurinn — og álagningin, — álagningin, sem ekki hefur mátf snerta. — Einnig útsvör og skattar á hin um lægst launuðu! — Það er því von að landsmenn viti varla hvaðan á þá stendur veðrið. í»AÐ ERU MARGIR, sem eru hissa,.. — og þá ekki sízt marg- ir kommúnistar. Þeir réðu séf ekki fyrir reiði á föstudags- morguninn, þegar Þjóðviljinn sagði ,,smánartilboð“, en Al- þýðublaðið af sinni hógværð: ..Samkomulag í viririúdeilurini“. Þeir voru ekki lengi að stimpla ummæli Alþýðublaðsins ósann indi. Frá sjónarmiði margra kommúnista, er þetta Ijóta lausnin. Engir peningar frá al- þjóðasambandi kommúnista og heldur engin slagsmál við varn arliðið! — Og þó voru þessi tvö atriði mjög þýðingarmikil frá sjónarmiði margra komm- úhista. DEILUNNI er lokið og allt er komið í gang. Verkamenn geta margt lært af því, sem gerðist í ■ deilunni. Þeir öfluðu sér óvinsælda með ýmsum ffam kvæmdum sínum og þá fyrst og fremst með stöðvun pósts- ins — t. d. með þvi að leyfa ekki að pósturinn væri tekirin úr drottningunhi. Enn fremur með ýmsúm öðrum framkvæmd um, sem ekki geta haft áhrif á gang deilunnar, en magnaði gremju á heimilum. Fólk stóð yfirleitt með verkfallsmönriúm í öllum þeim málum, sem því skildist að styrkti aðstöðu verka manna, því meiri varð gremj- an þegar verkafallsmönnunum urðu mistök á. Hannes á horninu. FELAGSLSF Ármenningar — Ískíóamemi. Þeir ssem ætla að dvelja í skálunum um jólin, láti skrá sig á skrifstofunni í Iþrótta- húsinu á mánudag kl. 8—10. Pakistan og' Japan. Pakistan ætlar að senda 25 gamla liðsforingja til Japan til þess að kynna sér sjálfshjálpar kerfi það, sem komið hefur. ver ið á í mörgum sveila.þorpum í. Japan, og kvað hafa gefizt þar vel. Drengjábuxur úr riffluðu flauéli. Mjög hentugar jólagjafiro Liniy HAFNARSTRÆTI 11 AB 1

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.