Alþýðublaðið - 21.12.1952, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 21.12.1952, Qupperneq 5
MINNINGARORÐ t ft S ,s s 5 Vinsælustu jólabækurna i Norðra-bækurnar eru allra bóka vinsælastar kærkomnustu jólagjafirnar. Þær eru þjóð- legar, fræðandi og skemmtilegar og jafnframt . . þær ódýrusíu og glæsilegustu. Langf inn í liðna Hð gefur gömlum atburðum lit og líf á ný.i- an leik, úr penna sögufróðra manna. ■— Heft kr. 48.00, inrtb. kr. 68.00. m söguleg skáldsaga eftir Jón Björnsson. (Saga mikilla mannrauna. hetjudáða og drengskapar. — Heft kr. 55,00, ib. kr. 75 s s s s s s s \ s s s s s s s s s s s s s s s s s s S s s s V s s s s eftir Arnfríði Sigurgeirsdóttur, Skútu- stöðum. —- Endurminningar hennar og þættir. — Heft kr. 45,00, innb. kr. 65,00. Úr biámóðu aldanna 15 rammíslenzkir sagnaþættir um sér- stæð örlög-.ag Wögulega atbúrði,. Guð- mundur Gíslason Hagalín skráði eftir munnlegum heimildum. — Heft kr. 40,00, innb. kr. 50,00. Þjóðlegir og fróðlegir sagnaþættir af Austurlandi. Halldór Stefánsson fvrrv. alþingismaður sá um útgáfuna. — Heft kr. 45,00, innb. ltr. 65,00. Endurminningar hans, skráðar af Vil- hjálmi-S. Vilhjálmssyni. —. Hér birt.ist saga löngu horfinna manna og atburða. slysfara og svaðilfara á sjó og landi. — Heft kr. 45,00, innb. kr. 58,00. Gðnpr og rétlir IV. flytur þætti frá Vestmannaeyjum, Vest- ur- og Suðurlandi. Göngur og réttir I.— IV. er eitt merkasta heimildarrit um ís- lenzka þjóðhætti. — Heft kr. 60.00, ínnb. kr. 80.00, skinnb. kr. 95,00. aiur og eítir Sóley i Hlíð. Þessi hugljúfa skáld- saga hefur verið ófáanleg um tveggja ára skeið, en fæst nú aftur í flestum bóka- verzlunum. Heft kr. 40.00, ib. kr, 60. - Guðmundur H. Páísson kennari Kapr mj liiid Irerniimarkið ú. eftir Poul Bahnsen í þýðingu dr. Brodda Jóhannessonar. Bókin fjallar um verk- tækni, verkstjórn og mannþekkingu. — Þetta er bók fytir ajlla, er ráða yfir mönnum, svo sem verkstjóra, kennara, verzlunarmenn og iðnaðarmenn. — Heft kr. 70,00, innb. kr. 85,00. Afburða skemmtileg og sérstæð amerísk ' skáldsaga eftir Kr. N. Burt, í þýðingu ; séra Sefáns Björnssonar, prófasts á Eski- f'irði. Sagan lýsir sérstæðu mannlífi og verður öllum, er hana lesa, til ánægju ; og göfgandi hugsunarháttar. 40.00, innb. kr. 50,00. Heft kr. eftir Dóra Jónsson. Óvenju snjöll islenzk unglingabók — Innb. kr. 28.00. s 'S s s * \ Sögubókin á erindi til allra íslenzkra barna. Hún ffiytur falíeg ævintýjri og úrvaús sögur, lærdómsríkar og skemmtilegar — Innb. kr. 22.00. sma mmn nefnist 9. Benna-'bókin, bók harðra átaka og mikilla atburða og röskum drengjum ' að skapi. — Ib, kr. 35.00. Sfúifean frá London er nýstárleg og ævin- týrarík bók fyrír ung- ar stúlkur. — Innb. kr. 38,00. ÞANN 13. desember andað- ist í Landsspítalanum, eftir þunga sjúkdómslegu, Guð- mundur H. Pálsson kennari. Hann var fæddur í Hnífsdal 20. júlí 1918. Faðir hans var Páll Jónsson sjómaður þar, Skagfirðingur að ætt, sonur Jóns Einarssonar bónda í Svínavallakoti og konu hans, Helgu Jónsdóttur frá Hróars- dal. Guðmundur ólst uþp í Hnífs dal hjá föður sínum og fósíru sinni, Þorbjörgu Sigmunds- dóttur, til fermingaraldurs, en þá flytjast þau tfl Flateyrar. Þar var þá starfandi unglinga skóli og mun faðir hans hafa skipt um bústað til þess að hinn gáfaði og námfúsi ung- lingur fengi betur fullnægt fróðleikslöngun sinni. Að loknu námi við þennan skóla leggur hann leið sína til Revkjavrkur og tekur inntökupróf í 1. bekk kennaraskólans. og lýkur' það- an prófi 1941. Sírax nækta hausí gerðist hann skólastjóri við barnaskól ann á Diúpavogi orr gegndi því starfi til ársins 1946, en þá flyzt hann til Revkjavíkur og ræðst kennari við Melaskólann. og starfaði þar til september- Ioka s. 1. Þá var sjúkdómur sá, er dróg hann til dauða, kom- inn á það stig, að hann mátti ekki lengur uppi standa. Við starfsfélagar Guðmundar sá- um það ekki á honum. að þar færí helsjúkur maður. Okkur varð það ljósara siðar, hvílíkri karlmennsku og ósérhlifni þessi fíngerði maður var gædd ur. Það er sagt, að beir einir séu skáld. sem ná til hjarta fólks- ins. Ég held að þessu sé einníg bannig íarið með kennara — þeir einir verði góðir kennar- ar. sem ná til hjartna nem- enda sinna. Guðmundur var einn af þessum mönnum, sem náði til hiartans, ekki einung is nemenda sinna, heldur og allra þeirra er kvnntust hon- um. Hann náði frábærum starfsárapgri, enda sparaðí hann sjálfum sér hvorki tíma né erfiði. Hann aflaði sér víð- tækrar þekkingar í sambandí við starf sitt, fram yfir það, sem krafizt var í skóla m. a. stundaði hann frarahaldsnám í íslenzku hjá,: dr. Birni Guð- i finnssvni og mun sú náms- grein hafa verið honum eínna hjartfólgnust. Hann hafði einn ig mikinn áhuaa fyrir vinnu- bókagerð og skiidi mahria bezt þá þýðingu, sem samstarfið millí huga og hanöar hefur. Traust og virðinau riiemenda sinna átti hann óskerta. Guðimundur var mikilli á- BJÖRT MEY OG HREIN er ein bezta skáldsaga efíir Frank Slaughter. BJQRT MEY OG HREIIS er tilvalin jólagjöf. BJÖRT MEY OG HREIN fæst í öllurn bókabúðum. ÚtgefancEi, Guðmundur K. Pálsson. hugamaður um félagsmá]. Hann iagði - hverju því máli lið, er hann hugði gott, og beitti þá rökum og mælsku, Ho-num var íalið að gegna margs konar trúnaðarstörf.um fyrir stétt sína og brást aldrel því trausti, sem honum. var sýnt. í sínum hóp vár Guðmundur allra manns kátastur, því aö eðiisfari var hann léttlyndur og áiti skeirimtiiega kýmni- gafu. Það. kom oft fyrir, er menn sátu hljóðir. áð líf færð ist vfir hópínn. þegar Guð- mund bar þar að. með ljóð á vör. eða góðlátlega kýmni. Á skerhmtisamkomum innan skólafélagsins. var hann hrók- ur alls fagnaðar og oft til hans ieitað með skemmtiatriði. Haustið 1941 kvæntist Guð- mundur eítírlifandi konu sinni, Ásdísi Steinþórsdóttur kennara Guðmundssonar og konu hans Ingibjargar Bene- diktsdóttur skáldkonu. Þau eru bæði þjóðkunnar ágætis- manneskjur og þarf ekkx að kvnna þau hér. Guðmundur og Ásdís voru sérstaklega samhent. Þau námu saman í skóla og störf- uðu saman, fyrst við barna- skólann á Djúpavogi og síðar Melaskólanti. Enginní veít hversu ómetanlegxir styrkur Guðmundi var að þessari.ágæt iskonu. Við starfsfélagar þínir í Melaskólanum þökkum þér, Guðmundur fyrir allt sem þú gerðir fyrir okkur, og geymum minninguna um ágætan félaga og góðan areng. Það er sár harmur kyeðinn að öllum vin- um þínum, en sárastur þó af þinni ástríku eiginkonu og lengdaforeidrum:, sem kveðja þig frá heimili sínu Nesvegi 10 á morgun, en eftir verður fögur mirmíng, og hún verður ekki frá neinum tekin. GuSjón Þwgilsson. nl AB 8

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.