Alþýðublaðið - 28.12.1952, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.12.1952, Blaðsíða 1
/ ALÞYÐUBLAÐIÐ Ffuttt jólavörur og gjafir vesfur að Reykhólum í fyrradag (Sjá 8. ssðu) í. árfangtar. Í5 Sunnudagur 28. des. 1952 291. tbl. ræða við Eisenhower Irlraun fí! masm- rám í Vesíur Berltn á jéladaginn verðiaunaður r ■ Hann var einn af fimm, sem fengu samtals 2,5 millj- ónir franka aó friðarverðlaunum ja4<| í hAfnínni £>að var fögur sjón að líta yfir höfnina um jólin, enda var þar sann- 1 ■'« jólabirta, Voru öll skip Eimskipafélagsins, sem í höfninm voru, svo og Vatnajökull, fagurlega skrej'tt srafr.a miili alla vega litum Ijósum, og v-örpuou ljó'sin töfraljóma á höfnina. Aldrei fyrr mumi jafnmörg skip hafa verið saman kornin í höfninni um jól, og að þessu sinni. Til dæmis voru allir ,,fossarlí Eimskipafélagsins þar urn hádegið í gær, að undanteknum Tröilafossi. on Goðafoss var þá nýkominn vestan um haf. Urn hádegið fór svo Gullfoss til Akureyrar og mun skipunum nú fara fækkandi í höfninni hvern daginn sem líður. Oaiillisfi reynír eð MÁJLGAGN danskra kömmúnista „Land. og Folk‘‘ flutti þá fregn 19. desembcr s. 1., áá Halldór Kiljan Laxness sé einn af jjeim er úíh-lutað verður friðarverðlaunum kommúnista á þessu áxi fyrir ritstörf eða önnur störf í þágu friöarins. Tilnefning verð launahafa fór fram á nýáfstöðnu friðarþingi kommúnista í Vín- arborg. Heiðursverðlaun voru veitt búlgarska riíhöfundinum Vatcarov látnum; en hann féll á stríðsáruuum í baráttunni við nazi.sta. ---------------------------- ♦ Verðlaunanafamir eru, að því er segir í „Land og Folk“: Franska skáMið Paul Eiluard, ameríski vísindamaðurrnn W. Du Bois. þýzku- hjónin Kurt og Jeánne Stern fyrir kvik- myndina „Þorpið dauða- dæmda“, íslenzki rithöfundur- inn Halldór Kiljan Laxness fyrir ritstörf í þágu friðariris, mexikanski myndskurðarmað- urinn Leopoldo Mendez og sam starísmenn hans frá „Taller de Grafica Popular“ fyrir lista- verk í þágu friðarins, og ind- verski rithöfundurinn Mulk Radj Anand. Þá voru franska teiknaranum Jean Effel og finnska myndhöggvaranum Vaino Aaltonen veitt gullmerki f r i ðarverðl aunann a. JACQUEE SOUSTHÉLLI úr samÆylkingu De Gaulles mun í dag gera nýja tilraun til stjórnarmyndunar. I gær átti hann viðræður við ýmsa for- ustumenn flokkanna um stjórn armyndun, en það er ætlun hans að mynda samsteypu- stjóm með stuðningi allra flokka nema kommúnista. Sousthélli segir, að væntan- leg stjórn sín muni bera fram tillögur (um breytingar á stjórnarskránni, svo og tillög- ur um lækkun á vöruverði og' aukna framleiðslu. Friðarverðlaunin eru 2.5 milljónir franka, sem deilt er á milli verðlaunahafa. Og segir styrjöld milli Sovétríkjamia og Banda- ríkjanna ekki óumflýjanlega -------------♦---------- SVÖfl STALINS víð spurningum fréttaritara New York Times, sem birt voru á jóladag, voru helzta fréttaefni heims- folaðanna í gær. Stalin segir í svari sínu, að hann álíti að styrj- öld milli Sovétríkjanna og Bandaríkjanna sé ekki óumflýjan- leg og að hann sé ekki ófús að ræöa við Eisenliower um heims málin. Bandarísku, ensku og vestur-þýzku blöðin íaka orð Stalins me'ð varuð og telja ekki í vændum neina breytingu á utanríkismálastefnu Rússa. Á SJÁLFAN JÓLADAGINN kom til átaka milli rússneskra hermanna og vestur-þýzkra lögregluþjóna á hernámssvæði Frakka í Berlín. Rússneskir hermenn fóru inn á hernáms- s’/seði Frakka og gerðu tilraun til að nema mann nokkum á brott, en lögregla kom honurn til hjálpar. Franski hemáms- Stjórinn mótmælti þegar og kallaði aðgerðir Rússanna hið mesta níðingsverk. Tvelr nýlr bálar kéypf- irlllðoliHigavíkur BOLUNGAVÍK í gær. EINAR GUÐFINNSSON hefur nýlega keypt Öafborg- ina, og byrjar hún veiðar upp úr áramótum. í apríl er von á vélbátnum, sem Einar lét smíða í Danmörku. — Ingim. Kertaljós loguðu í kirkjugarðinum yfir öll jólin jólatrjám, svo að hundruðum skipti, á leiðunum Telja vestrænir stjórnmála-*- menn að þessi ummæli Stalins þafi enga breytingu í utanrík- ismálastefnu Rússa í för með sér, og séu þau aðeins til þess að básúna betur út hina svo- kölluðu ,,friðarstefnu“ Rússa, sem sé yfirskyn eitt til þess að villa öðrum þjóðum sýn um hið raunverulega markmið kommúnistaríkjanna. Forster Dulles verðandi utan ríkismálaráðherra Bandaríkj- anna lýsti yfir því í gær, að hafi Stalin raunhæfar tillögur fram að bera til eflingar heims friði, muni hin nýja stjórn Bandaríkjanna taka þær til gaumgæfilegrar athugunar. Gross fulltrúi Bandaríkjanna á þingi S.Þ. kvað afstöðu full- trúa Rússa á síðasta þingi S. Þ. ekki hafa borið vitni friðar d'iljf\ þar s|em Rússejri, einir allra þjóða þar á þingi, greiddu atkvæði gegn þeim tillögum er Framhald á 2. síðu. Eafmagnsljós logandi á ÞVÍ VAR VEITT ATHYGLI um fótaferðatíma á jóladags morgun, a'ó ljós loguðu á kcrí um í gamla kirkjugarðmum við Suðurgötu. Hugulsamt fólk hafði kveikt á kertunum á leiðum látinna ættingja á aðfangadagskvöld, og veður- blíðaa var svo mikil á jóla- nóttina, að enn Ioga'ði á jóla dagsmorgun snémma. Að því er blaðið hefur frétt logaði þá enn á að minnsta kosti tveim ur á kertum í gamla kirkju garðinum. NÆRRI LOGN ALLA JÓLA- NÓTTINA. Samkvæmt því sem veður- stofan skýrði blaðinu frá í gær, mátti heita að logn væri alla jólanóttina. Komst vind ur mest upp í 14 hnúta um þrjú leytið, en var oftast um 6 hnútar eða þá, að alveg var logn. Varð veðurliæ'ðin því aldrei meiri en svo, að kall- ast gæti blær. Ekki mundi keraljós þó loga á bersvæði í slíku veðri, en þyrfti ekki nema að standa í vari til að siokkna ekki. LÖGAÐI Á KERTI í FOSS- VOGSKIRKJUGARÐI ÖLL JÓLIN? Kertin, sem brunnu í gamla kirkjugarðinum á jólanóttina, voru bara venjuleg kerti, að því er bláðinu hefur verið tjáð. En suður í Fossvogs- kirkjugarði var stórt kerti tendrað um jólin, og er jafm vtjl útllt fyrlr, að jþað hafi bruunið það jólin ölk FANN KERTALJÓS BLAKT- ANDI í GÆRMORGUN. Eftir því, sem Sigurbjörn Þorkelsson, framkvæmdastjóri kirkjugarðanna skýrði blað- inu frá í gær, veitti hann því athygli, er hann kom suður í kirkjugarðinn um hálf níu leytið í gærmorgun, að kerta- Ijós blakti þar á leiði nokkru. Var þá enn liálfdimmt, cn veðurblíða. Sigurbjörn athug- aði kertið og sá, að þetta hafSi verið gjeysistórt kerti, á að gizka 8—10 cm í þver- mál, að hann taldi. Var það miMS forunnið niður, en svo niikíð vax var runnið úr því, Framhald á 2. síðu. Fliiffi raeS sér rjéraa frá Eshjerg til jóianna heima s _ S ^ Haí|ði Jieyrí, aS lítið s Syrði um rjóma í Reykja^ $ vík fyrir jólin í S --------' s s FYRIR JÓLIN voru * 4 >V Emargir Reykvnkingar í öng-^ •um sínum yfir því, að þeir ^ ^fengju engan rjóma til jól*s ^ anna, en eins og kunnugts ^er, var aðeins lítið m?/;n til V S sölu hér í mjólkurbúðum. S SMunu ýmsir hafa reynt aðS S verða sér úti um rjóma með S Sþví að hnippa í kunnirsgja^ Ssína uppi í sveit, en eftir» S því sem Alþýðublaðið hefur^ Mrétt, var þó sjómaður nokk^ ^ur fyrirhyggjusamari og^ ^ráðabetri en flestir ef ekkiy ^allir aðrir. Ha.nn var úti j's ^Esbjerg í Danmörku nokkrus \fyrir jól, og hafði þá þegarS Sgrun um, að lítið yrði umi Srjóma vegna verkfallsinsó SHafði hann engar sveiílur á^ Snema hann keypti einn lítra^ Saf rjóma í Esbjerg, flutti^ ^ heim og færði konu sinni til ^ ^jólanna. s

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.