Alþýðublaðið - 28.12.1952, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.12.1952, Blaðsíða 2
sr saaa far Lisa í Undralandinu (Alice In Wonderland) Nýjasta söngva- og teikni- mynd snillingsins Walt Disney, gerð eftir víð- kunnri sögu Lewis Carroll. Aukamynd: PARADÍS DÝRANNA (In Beaver Yalley) Skemmtileg og undirfögur verðlaunamynd í litum. Sýnd á annan í jólum Ivl. 3, 5, 7 og 9. — Glcðileg jól! — m austur- m H BÆJAR BfÓ m Dæfurnar þrjár Bráðskemmtileg og fjörug ný amerísk dans- og söngva mynd. tekin- í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Hin fallega og vinsæla I June Haver, söngvarinn vinsæli . Gordon MacRae, og nýi dansarinn Gene Nelson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. I jög re gl u f ori n gi n n Roy Rogers. Sýnd kl. 3. Hefjur Hróa Haffar Afburða glæsileg og skemmtileg ný amerísk lit- mynd um ný og spennandt sevintýri hinna þekktu kappa Hróa Hattar og son- ar hans John Derek Liana Lynn Sýnd kl. 3. 5, 7 og 9. — Gleðileg jól.' — Víkifigaforingifin Ævintýrarík og spennandi ný amerísk Víkingamynd í litum, um sjóvíkinginn og glæsimennið Fredrich Bap- tiste, ástir hans og sigra, Yvonne de Carlo Philip Friend Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd annan jóladag kl. 5, 7 og 9. Jólamynd barnanna: TÝNDA PRINSESSAN Skemmtileg og hugnæm barnamynd, eingöngu leik- in af börnum. Sýnd annan jóladag kl. 3 ____ — Gleðileg jól! — iéfadrðumur Afburða vel leikin og á- hrifamikil mynd, gerð eftir samnefndu snilldarverki Charles Dickens. Myndin hefur hvarvetna hlotið mikið lof og miklar vinsældir. Aðalhlutverk: Alastair Sim Kathleen Harrison Jack Warner Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. ffi NViA BIO ffi Söngvar fösumannsiss Mon Amour Est Pres De Toi Gullfalleg og skemmtileg frönsk söngvamynd. Aðal- hlutverkin leikur og syngur hinn frægi tenorsöngvari TINO ROSSI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GEORG Á HÁLUM ÍS I Sprellfjörug gamanmynd með grínleikaranum George Formby. Sýnd kl. 3. œ v»wöUBið œ Aiaddín og lampinn (Aladdin and his lamp) Skemmtileg, spennandi og fögur, ný, amerísk ævin- týrakvikmynd í eðlilegum litum uáa Aladdín og lamp ann úr ævintýrununi ,Þús- und og einni nótt“. Aðalhlutverk: John Sands Patrice Madina Sýnd á annan jóladag kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. II f. h. — Gleðileg jól! —< m RAFNAR- æ 88 FJARÐARBI0 B Broslð þlff bfíða. Falleg og skemmtileg ný söngvum, tekin í eðlilegum amerísk rnynd með fögrum litum. Aðalhlutv. leika: Betty Grable Dan Dailey Sýnd klukkan 9. Síðasta sinn. VARIST LÖGREGLUNA Bráðfyndin og fjörui, gamanmynd með grínleik- aranum og banjospilaran- um ' George Formby, Sýnd kl. 3, 5 og 7, Sírni 9249. úf <!» ■IB i|8 WÓDLEIKHÚSIO Skugga-Sveinn Sýning í kvöld og þriðju- dagskvöld. — Uppselt. Næsta sýning 2. jan. kl. 20. Aðgöngumiðasalan frá kl. 11—20. opin b S Tekið á móti pöntunum. S Sími 80000. S Ævinfýrí á gönguför Sýning í kvöld kl. 8. í dag. Næsta sýning þriðjud. klukkan 8. Aðgöngumiðasala kl, 4—• 7 á morgun. Sími 3191. BÓKHALD - ENDUR5KOÐUN FASTEICNASALA - SAMNINGAGERÐIR iií Ó. iii AUSTURSTRÆTI 14 - SÍMI 3565 VIÐTALSTÍMI K.L. 10-12 OG 2-3 Honfana Mjög spennandi og við- burða'rík ný ameríslc kvik- mynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Errol Flynn Alexis Smith Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. EINU SINNI VAR (Fjögur ævintýri) Hugnæm og skemmtileg mynd, leikin af börnum. Sýnd kl. 3. Sími 9184. Kerfaijós (Frh. af 1. síðu.) að hann taldi sennilegt, að það hefði brunnið þarna öll jól- in. STÓÐ í VARI. Ekld mun þó vera óhætí að fullyrða, að þetta stóra kerta- Ijós hafi logað á leíðinu sam fleytt öll jólin, heldur hafi verið kveikt á því aftur, ef það slokki(»ði. Á hinn bóginn kveður Sigurbjörn, að það liaf i staðið í vari, og af þeim sök um hefur þáð getað betur var izt andvaranum. Stóð það upp við steynsteyptan gafl, er gerður hefur verið upp með norðurkanti leiðisins. MANNFJÖLDI í KIRKJU- GARÐINUM Á AÐFANGA DAG. Mikill fjöldi manna fór að vitja legstáða skyldmenna sinna í Fossvogskirkjugarði á aðfangadag. Voru eitt sinn um 60 bifreiðir við garðinn í einu, og Sigurbjörn gizkar á, að alls hafi um 1000 bílar komið með fólk að gar'ðinum um daginn. KIRKJUGARÐURINN FULLUR AF FÓLKI. Sigurbjörn fór eldsnenuna um morguninn suður í kirkju garð til að leiðbeina fólki, sem þangað mundi koma. VÍtr þá þegar farið að safnast þangao fólk. Fjölgaði svo um eitt skeið, að Þórður, starfsmaður kirkjugarðanna, sagði vi'ð Sig urbjörn, að nú væri kirkja garðurinn oúðinn fullur af fólki. KVEIKTI Á JÓLATRJÁM '! Á LEIÐUNUM. Fólk kom þarna með jólalr® og grenigreinar. Lagði sumf greinarnar á leiðin, cn sumfi reisti jólatrén og tendraði S þeim rafmagnsljós við rafhlöíS ur. Aðrir settu ljósasamstæð«i ur á tré, er á leíðunum vaxa. STÖÐUGUR STRAUMUR ALLAN DAGINN. Þannig hélt fólk áfram a<§ streyma í garðinn allan dag< inn, og eitthvað töluvert koni þangað yfir jóladagana. Muiai ógerningur að áætla, hversia margir komu þangað alls, erí þeir hafa áreiðanlega skipfi mörgum þúsundum. Logaði þar líka á hundruðum jólao trjáa á jólanótt, og á mörguarí enn í gær. | Svar Stalins Framhald af 1. síðu. gátu leyst fangaskiptadeiluna | Kóreu, en Stalin lét þess ein* mitt getið í svari til frétta-, mannsins, að hann óskaði þess_, að saminn yrði friður í Kóíj eu hið fyrsta. | í rússnesku blöðunum kveð-, ur hins vegar við annan tón og telja bæði Pravda op Isvestia a<3 Stalin hafi lagt fram nýjan og stóran skerf til fr-iðarmálanna. í Isvestia er framsett sú kenning, sem ný er í Rússlandi,- að ríki kommúnisW^og kapital- ista geti þroskast árekstralaust hlið við hlið, en í sömu greirí er að finna hatramma ádeilú §. vesturveldin. Jófakvöfdvaka i verður haldin í Sjálfstæðishúsinu þriðjudaginn i 30. des. og hefst klukkan 9 síðdegis. Fjölbreyff skemmfiskrá. Aðgöngumiðar seldir í Sjálfstæðishúsinu kl. 5—7 á morgun, mánudag, 29. desember. Þetta er síðasta kvöldvaka fyrir „siðaskipti“. ^^im^Éy^ra|^|i^^^j|^^ÉÉi(iiniiipiiÉii!iiKini!!!ii«i!nHipp|pM^iraBi_yÉipBpiý|||i!^imDn{papa í Ingólfskaffi í kvöld klukkan 9, SIGRÚN JÓNSDÓTTIR syngur nýjustu danslöghi Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 8, Þórscafé, Þórscafé Á ÞÓRSCAFÉ í KVÖLD KLUKKAN 9 Aðgöngumiða má panta í síma 6497 frá kl. 5—7.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.