Alþýðublaðið - 28.12.1952, Blaðsíða 4
JÓLIN era ekki í neininn
hávegum höfð í ríki Stalins;
enda boðskapur þeirra lítið
í 'anda hins rtíssneska komm-
únásma. Þegar jólahátíð er
haldin hér á Vestuxlöndum
til minningar um meistarann
frá Nazareth, sem boðaði
frið á jörðu, er austur í ríki
Stalins unnið jafn kappsam-
iega að því og alla aðra daga,
að framleiða vopn og vígvél-
ar handa rauða hernunu Eng-
in jólahátíð má teíja eða
trufla það starf.
En þó að þegnar Stalins
verði jólanna þannig lítið var
ir, veit einrEeðisherrann sjáif
ur það vel, hvert gildi sú há-
tíð hefur á Vesturlöndum: og
því mun það vissulega eng-
in tilviljun, að hann leyfði
um þessi jól stórblaði vestan
hafs að birta eins konar jóla
boðskap frá sér, þess efnis,
að víst teldi hann _það vel
unnt, að tryggja frið,- með
Bandaríkjunum og Rússlandi;
enda væri hann fús til þess
að eiga hlut að ráðstefnu í
því skyni, að foinda enda á
stríðið í Kóreu, og myndi
jafnvel ekki á honum standa,
að þeir Eisenhower gaétu
ræðst við með frið og öryggi
aiira þjóða fyrir augum.
Það er að vísu ekkert nýtt,
að Stalin láti slík friðarboð
frá sér fara, þó að það sé nú
í fyrsta sinn, sem hann hefur
það við, að tengja þau við
hátíð fríðarins á Vesturlönd-
um. Híngað til hafa efndir á
þeim þó jafnan þótt litl-
ar, svo að víst þyrfti hann
ekkert að undrast, þótt jóla-
boðskap hans nú yrði tekíð
með nokkurri tortryggni, •—•
og það því fremur, sem ekki
er vitað, að neitt sé verið að
draga úr vígbúnaði austan
járntialds.
Engu að síður geta hin
nýju friðarboð Stalins verið
undanfari eínhverrar stefnu-
breytingar í bili, þó að áreið
anlega sé þar ekki rnn neína
hugarfarsbreytingu að ræða
frekar en áður. Til dæmis
væri það ekki óhugsaniegt,
að hann teldi forseta- og
strjórnarskipftiin, sem fram
undan eru í Bandaríkjunum,
LOdeg til þess að bjóða upp á
bætta vígstöðu Rússlands, ef
clregið yrði samtímis eitthvað
úr hinu kalda stríði og K‘k-
lega látið um möguieika á
því að binda enda á blóðsút-
heHingamar í Kóreu. Stalin
veit vel, að einangrunarsinn
ar í Bandaríkjunum eig?
sterk ítök í flokki Eisenfaow:
ers, sem nú tekur við völd
um, og að sumir þeirra myndu
engu meira fagna en að geta
kallað hermenn Bandaríkj-
anna í Kóreu og Vestur-Ev-
rópu heim og hætt að verja
of fjár til vamarviðbúnaðar
austan bæði Atlantshafs og
Kyrrahafs. Myndi hinn rúss-
neski einræðisherra og ekki
síður fagna því, ef á þann
hátt yrði dregið úr vörnum
Vestur-Evrópu; en þar að
auki myndi það sjálfsagt
vekja honum nýjar vonir um
þá viðskiptakreppu í Banda-
ríkjunum, sem hann hefur
árangurslaust beðið eftir síð-
an í striðslok, en talin er
austur í Moskvu mundu verða
sá mesti pólitíski hvalreki,
sem á fjörur kommúnismanis
gæti komið.
En hvað sem kaldrifiuðum
huerenningtjm og útreikning
um hins rússneska einræðis-
herra kann að líða, mun jóla
bo^’kartux Ih-ans vissuletra
verða athugaður vel, bæði
vestan hafs og austan, ef
vera mætti, að hann á
einn eða annan hátt orðíð til
bess að draíTa úr ófriðaríioott
umi. Víð hinu er auðviteð
pvvt að bóast. að lvðrí»ðis-
bíóðírnar láti Rtalín hate ríg
að neinum einninearfjfhmt.
eftir allt bað, sem þær hafa
af honum reynt.
IhtaCVAÍetftÍHÍi ItAtacl ^að er Jireinc eJíJil svo auðve.t fyrir Þa. „em eru viovaningar í að
JUiOjVtmltiHifll tiIOiesMi bera ag matast svo, að slíkt gangi stórslysalaust fyrir sig. En
þegar sá hinn sami hlýtur jafn dásamlega aðstoð við fcorðhaldið og hér sýnir, sleppa jafnvéi
síðskeggjuðustu „jólasveinar" klakklaúst úr þeirri þraut.
ig sem rithöfudur, pg til að
tryggja . .hag íslenzkra tóp-
skálda ög • • útbreiðslu verka
þeirra. Hann er mikill ættjarð-
arvinur, og það er ósk hans að
mega verða til gagns í þessum
efnum framvegis án þess að
taka laun. Hann vill styðja
hagsmunamál höfunda, svo að
Þeir geti, er fram líða stundír,
orðið óháðari styi’kjum af op-
inberu fé. Hins vegar er aug-
Ijóst að íslenzku þjóðinni kann
að verða ómetanlegur ávinn-
ingur í bví, að hann, sem nú er
á 54. ári æyi sinnar, megi enn
öðlazt færi á að skapa sem
flest tónverk án tillits til aná-
arra starfa.“
Reykjavík, í desember 1952.
F. h. stjómar Tónskáldafélags
íslands:
Skóli Ilal’dórsson (sign.).
varaformaður.
Cyðingar uni
löndum kommúnisfa
Hinar opinberu gyðirtgaofsókmr í Tékkóslóvakíti og
völd fyrrverandi SS-maima Hiílers í leyniþjómtste
kommúnista vekja mikinn ugg meðal gyðinga. . .
TUGIR og jafnvel hundruS jþúsundir gySinga í löndum:
kommúnista í Austur-Evrópu búa sig irndir að flýja þaðan vegna
þess a'ð útséð þykir að gyðingaofsókniim þar mani verða b.akliS
áfram leynt og Ijóst eins og i Þýzkalandi Hítlers. Hin sterkasta
sönnun þessa eru aftökar Mrtna 8 gyðinga í Prag í Tékkósló-
vakíxi' í síðasta mánuði og stöðugar ásakanir á hendur gvS-
ingum fyrir skemmdarxærk í íeppríkjum Rússa.
Að því er segir í Social- á húsin eða rúður verzlunar-
568
að þá er húðin sérstaklega viðkvæm.
Þess vegna ættuð þér að nudda Nivea*
kremi rækilega á hörundið frá hvirfli
til ilja. Nivea-krem hefir inni að halda
euzerit, og þessvegna gætir strax
hinna hollu áhrífa þess á huðína.
"Bað með Niveaíkremi" gerir
húðina mjúka og eykur hreysti hennar.
AB — AtþýtSubtaðiS. tttgefandi: Aiþýðuflokkurinn. Rltstjóri: Stefán PJetursson
Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Auglýsingastjóri: Emma Möller. — Hitstjóm-
arsimar: 4901 eg 4902. — Auglýsingasimi: 4306. — Afgreiðslusími: 4900. — Alþýðu-
orentsmiðjan, Hverfisgötu 8—10. AsteriftarverS 15 ter. £ mánuði: 1 kr. 1 lausaaölu
Demokraten hafa fyrrverandi
SSmönnum Hitlers verið feng
in mikil völd innan leyniþjón-
ustu kommúnista í Austur-
Þýzkalandi, og er talið að þeir
hafi þar sérstöku hlutverki að
! gegna, en þar fer gyðingahat-
ur í vöxt, þótt ekki hafi verið
hafinn opinber áróður gegn
þeim enn, líkt og í Tékkósló-
vakíu og öðrum leppríkjturl
Rússa.
Að því er talsmaður ísraels
stjómar í London sagði við
fréttamenn í byrjun þessa mán
aðar, er ísraelsstjórn tilneydd
og við því búin að veita tugum
þúsunda flóttamanna frá Rúss
landi og leppríkjum þess við-
töku á næstunni. Undirbúning
ur er þegar hafinn fyrir þetta
vandasama viðfangsefni, þar
sem líklegt þykir að kommún-
istastjórnirnar muni ekki vilia
sleppa einum einasta gyðingi
út fyrir landamæri sín. Sumir
þeir menn, sem hiálpuðu Gyð-
íngum að flýja böðla Hitlers,
búa sig nú undir það að halda
starfinu áfram.
FLÓTTI FRÁ AUSTUR-
| ÞÝZKALANDL
Yfirvöldin í Vestur-Berlín
hafa undanfarið fengið ýmsar
húsa, er Gyðingar eiga.
I London er það álitið, að j
gyðingahatarar í fylkingum
kommúnista hafi fengið kær-
komið tækifæri til að opinbera
ofsóknarhug sinn, þegar Isra-
elsríki tók opinbera afstöðu
gegn kommúnistum, sem
reyndu al’lt hvað þeir gátu til
þess að gera ísrael oð útverði
kommúnista fyrir botni Mið-
jarðarhafs.
SkoraS á alþingl aS veita
Jónl Leifs helðurslaini,
fi! félagsmanna
s
s
■ S
s
s
s
NOKKUR ung og áhimga1)
STJÓRN Tónskáldafélags í$
lands hefur sent alþirigi eftir-
farandi áskorun um föst heið-
urslaun til handa Jóni Leifs: )
„Undirrítaðir leyfa sér hér
með virðingarfyllst að fara
þess á leit við hið háa alþingí,
að bað veiti Jóni Leifs íón-
skáldi full heiðurslaun á borð
við rithöfunda þá, sem bezt
eru launaðir.
Jóu Leifs er einn þeirra ör-!
fáu ísJendinba, sem lengst af
helga sig tónsmfðavinnu ein-
göngu, án bess að hafa tekjur
f af öðrum störfum. Sem frum- j
upplýsingar um það, að Gyð-iheHi bióðiegrar tónlistar t.s-'
j
S
s
s
s
^söm félagssystkin munu *
Sannað kvöld og þriðjmiags-)
Skvöld bera út til félaganna?
S Afmæíisrit FUJ. ^
S FUJ-félagar fá ritiS ókeyp (
) ís, en þó skal enga dul á<J
■ það drara, áð æskiíegt værfj
• að félagarfsir sæju sér færtS
^að borga bvert ein,4ak ineðS
i^kr. 10.. sem eru útgáfukostii S
^aður hvers eintaks. TakíðV
(vel á móti dreifendum ríts- ^
l
Sins og verið þeim tii a&ÍQið- •
S ar, ef hægt er.
Ingar í Austur-ÍÞýzkalandi séu
að undirbúa flótta þaðan. Eins
og áður er sagt frá, eru opin-
berar gvðíngaofsóknir ekki
1 stefnuskrá stjórnarinnar, enn
lendinea osi sem einn af stór-
brat.nu^tu og rammíslenzkustu
listamönnum bióðarinnar hef-
ur hann hlotið ytðurkennírts'u
niargra mætra og sérfróðra
sem komið er, en Gvðingar I manna irman lands og af.an.
óttast að þess sé s7{"J:mt að
bíða,
Þá herma frengir frá Vínar-
borg. að crvðingahatur fari bar
í vöv-t. Hús gvðinga bafa ver-
jð auðkennd að næturbeli með
proviu Vipfur samið mörg og
mjlHi bliómisveitarverk, sem
oWí Vio-fnv ireHð bægt að ílytja
5 ipndi eins oft og vel og
hpn Víifq ve>Hð f 1 iitt exdendis.
Fb'ðan Tónskáldafélag ís-
bm' að sniald með áletruninni lands var cWr|að 1945 hefur
,.Hér bvr Gvðingur11, ,.Burt > bann fóraað mikiT'i vinnu án
með Gyðinga“ hafa verið fest' launa til að kynna Island, einn
PED0I tótabaðsaíll
Pedoj fótabafi eyðir)
skjótlego þreytu, sárind- ?
urr. og öþægindum í fót- %
unun, Gott ei a8 láta)
dálítir 4' Pedox I hár-)
þvottavatnið Eftir fárra \
dagj- notkun kemur ár-)
•ngunnr- t Ijós. /
Fæsi • næstu búB.
CHEMIA H.F.
AB — AlþýðuMaðið 28. áes. 1952
Jólaboðskapur Stalins
4B 4