Alþýðublaðið - 30.12.1952, Síða 1
ALÞYÐUBLASIÐ
Islendingur, sem var vélstjóri
fogara frá Ceylon, kominn heim
(Sjá 8. síðu)
XJLXlIi. árgangar. %S Þriðjudagur 30. des. 1952
292. tblj
hinna 1000
hvenna m
göfur Yínarborgar,
Þær kröfðust sona
sinna, bræðra og eig-
inmanna úr fangels-
um Rússa.
Samið í gær
; MEITí 100ÍI lionur, sem
eiga braeður, syni og eigin-
níenn innan fangelsismúra í
Rússlandi, gengu jíöslar. hver
irieð sitt blys í íylkingu um
götur Vínarborgar að kvöldi
hins 3. desember s.í. Margar
þeirra voru mjös uldurhnignar
og gengu við stafi eða hækjur.
Hinn veiki flöktar.di bjarmi
af blysunum lýsti upp sojöld,
er þær báru og var þess beðizt
að fangarnir yrðu iálnir lausir. 1
Engin þeirra mælti orð, ekki |
einu sinni er þær gengu fram j
hjá höll rússneska hernáms- !
stjórans.
Aður en fvlkingin fór af I
stað mælti óþekkt kona úr'
hópnum nokkur orð og sagði
að ganga þeirra væri ekki
stjórnmálalegs eðlis, heldur
væri hún til þess að varðveita
minningu hinna mörgu rnanna,
er dvelja 8. jólin siðan stríðinu
lauk í fangabúðum.
Þúsundir áhorfer.da söfr.uð-
ust saman er fylkíngin fór
fram hjá og margar konur tár-
felldu er þær lásu á spjöldun-
um: „Það er heitust ósk aldr-
aðra og sjúkra foreldra að fá
að sjá syni sína einu sinni oft-
isí effir verkfalliS fyrir jólin
Fundur um bátakjörin í dag; — nýir bátasamningaí
hafa verið gerðir á Akranesi.
SJÓMANNAFÉLAG REYKJAV3RUR gerði í gær nýja samn-
inga fyrir farmenn, 05 eru beir'byggðir á samningúm þeim, sem
verkalýðsfélögin gerðu vi'ð> atvinmirekendur fyrir jólin.
Júgóslðvar, Tyrkir og
Grikkir undirbua varn-
arbandalag.
PAPAGOS forsætisráðherra
Grikklands tilkynnti í gær að
Framh. á 4. síðu.
Þannig fá fannenn sömu
kjarabætur og það verkafólk.
sem samið. var fyrir á dögun-
um, þ. e. hækkun á dýrtíðar-
uppbót samkvæmt vísitölu og
or’ofsfé.
Samningum farraanna hafði
°kki verið savt upn, heldur
fékk sjómannáfélagið þessum
kjarabctum framgenet fyrir
fsrmennina án uppsagnar.
FUNDUR UM BÁTAKJÖRIN
í DAG
Eins og frá hefur vérið skýrt
hér í blaðinu. áður, hefur Sjó-
mannafélag Revkjavíkur boð-
að verkfall á vélbátum frá ára
mótum, hafi ekki tekizt samn-
ingar fyrir þann tíma. Ekkert
samkomulag hefur enn orðið,
en sáttasemjari ríkisins boðar
deiluaðila á fund í dag.
SAMIÐ Á AKRANESI
Þá hafa verið gerðir samn-
ingar á Akranesi íyrir bátasjó-
menn. Voru áðurgildandi samn
ingar framlengdir óbreyttir að
öðru leyti en því, að teknar
voru upp í þá allar kjarabæt-
ur, sem um samdist milli
verkalýðsfélaganna og atvinnu
rekenda fyrir jólin.
HEILDARSAMNINGARNIR
VESTRA
Samningaumleitanir hafa
staðið yfir á Vestfjörðum, en
þar var sjómannasamningnum
sagt upp í haust með það fyrir
augum, að komið yrði á heild-
arsamningum fyrir þá. Eftir
því, sem blaðið frátti í gær að
vestan, voru þá góðar horfur á
að sámkómúlag næðist.
Btolf reynir sljórnar-
1
myndun í dag.
| A.URIOL Frakklandsforseti
fór bess á leit við Bidault, einn
af foringjum kristilega lýðræð
ipflokksins, að gera tilraun til
að mynda stjórn. eftir að Sous-
thelle gafst upp við stjórnar-
myndun í gær.
Bidalut átti viðræður við
nokkra af leiðtogum stjórn-
málaflokkanna þegar í gær og
mun ganga á fund forseta í
dag og gera grein fyrir árangri
af viðræðum sínum.
Bidault nýtur mikilla vin-
sælda sem stjórnmálamaður og
var fyrr meir forsætisráðherra
og utanríkisráðherra.
Gerharf Eisier úr öskunni
í eldinn,
Sumir bændur á Skaga ekki
farnir að hýsa fé sitf enn
------>------
Elztu menn þar muna ekki slíka veðurblíðu.
Frá fréttaritara AB.
KÁLFSHAMARSVtK í gær.
TÍÐIN hefur verið svo góð
hér á Skaga það, sem af er
vetrinuin, að elztu mcnn
muna varla annað eins. Hef-
ur blíðan verið slík, gð enn
liafa fjórir bændur ekki tek-
ið fé í hús, og aliir aðrir eru
nýfarnir að hýsa.
Féð gengur ekki ginvörð-
ungu í fjörunni, heldur upp
um alla haga, enda er hér að
heita má snjólaust, aðcins
smáskaflar í brekkum og
giljum. Elztu menn muna að
vísu oft eftir rauðum jólum,
en slík góðviðri allan vetur-
inn fram að áramótum telja
þeir algert einsdæmi.
Vegna þess að nú er komið
að fengitíma og þörf er að
fara að baða fé, munu allir
væntanlega fara að hýsa bráð
lega, þótt blíðviðrin haldist.
FTÚ ER röðin komin að Ger-
hart Eisler, yfirmanni áróðurs
deildar aústurjþýzku komm-
únistastjórnarinnar. — Otto
Grotewohl forsætisráðherra
Austur-Þýzkalands byrjaði ný
lega hreinsanir í stjórn sinni
með því að fangelsa verzlun-
armá'laráðherrann dr. Karl
Harmann og birgðamálaráð-
herrann Rudolf Albrecht, sem
Grotewohl kallaði s\rikara og
skemmdarverkamann. Næstir
í röðinni voru nokkrir hátt-
settir menn, er sakaðir voru um
a<5 kolaframleiðslan stóðst
ekki áætlu og fengu hofkkur
vel valin viðurnefni af Grote-
wohl. Nú er röðin komin að
Eisler, sem ekki er sagður duga
tli síns starfa sem áróðursmað
ur og var honum bent á það,
að hann hefði enn mikið að
læra af Lenin sáluga í þeivri
list.
Eisler flúði frá jBandaríkj-
unum fyrir nokkrum árum, er
honum var sleppt þar úr haldi
gegn tryggjgigu. Komst hann
til Evrópu með pólska skipinii
Batory Jsem laumufædþegi ogi
var vel fagnað af kommúnist-
um. vinum hans, í Evrópu, er
þótti að þangað komu hans
mikill ávinningur.
Álexandrine ekkjudroftning
iézt aðfaranóH sunnudags
■--------------
ALEXANDRINE DROTTNING, ekkja Kristjáns konungs X.
Iézt 73 ára að aldri 28. desember í sjúkrahúsi í Kaupmannahöfn
eftir skamma sjúkralegu. Við dánarbeð Alexandrine ekkju-
drottningar var sonur hennar, Friðrik VHI. Danakonungur,
drottning hans og ríkisarfi ásamt öðrum ástvinum. Jarðarför
AJexandrine drottningar fer fram á sunnudaginn.
Alexandrine drottning var* : '
Sbeli h.f. leilar olíu i
Persaflóa. 1'
var
fædd 24. desember 1877, dóttir
Friðriks Franz 11. af Mecklen-
burg-Schwerin í Þýzkalandi,
og giftist 1898 Kristjáni, síðar
ríkisarfa og konungi Danmerk
ur. er tók konungsheitið Krist-
ján X. 1912, er hann tók við
konungdómi. Kristján konung-
ur X. lézt árið 1947 og var Al-
exandrine því drottning Dan-
merkur í 35 ár og drottning ís-
lands frá árinu 191.8 til ársins
1944, er lýðveldi var endur-
reist á íslandi.
Alexandrihe úrottning og
l Kristján konungur X. nutu
mikilla vinsælda meðal þegna
siniia. Kom Alexandrine
drottning fjórum sinnum til Is
! lands og m. a. á alþingishátíð-
, ina. 1930 með manni sínum,
■ konunginum. Drottningin lagði
j nokkra stund á að læra ís-
' lenzku.
Á sunnudagskvöldið minnt-
ist Steingrímur Steinþórsson
forsætisráðherra hinnar látnu
drottningar í útvarpsræðu.
Forseti íslands, Ásgeir Ásgeirs
son, gekk á fund sendiherra
Dana og vottaði henni hlut-
tekningu. Sigurður Nordal
verður íulltrúi forseta Islands
við útför drottningarinnar. I
Framhald á 2. síðu. '
Olíufélagið Shell hefur 2
undirbúningi leit að olíu undir
botni Persaflóa og hefur þegar
varið til þess miklu fé. HefuP
félagið gert samning við ríki
þau, er að flóanum liggja, um
skiptingu olíunnar ef hún
finnst, þannig að landeigendur
og Shell skipta til he’.minga.
Miklar líkur eru fyrir því að
gnægð olíu sé unclir botni
Persaflóa. Olía er viða undip
sjávarbotni, eins og t. d. Mexi-
coflóa, fyrir ströndum Kali-
forníu og víðar. ,
Snjóiðusi aifur að kalla
á Siglufirðl. í
SIGLUFIRÐI í gær.
HÉR er nú að verða snjó-
laust aftur, enda heíur verið
hlýtt veður og hláka um nokk-
urn tíma. Þótt nokkuð snjóaðf
framan af þessum mánuði, get
ur ekki talizt að komið hafi
enn vetrarveður. SS.