Alþýðublaðið - 30.12.1952, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 30.12.1952, Qupperneq 5
A lagstakmörkun Gamlársda g Miðvikudag 31. des. ' klukkán 10.45-—12.30 15.30— 16,00 16,00—16,30 16.30— 17,00 17,00—17,30 17.30— 18,00 2.' hverfi 3. hverfi 4. hverfi og þunga legu. 1. hverfi 2. hverfi Nýársdag 1. jan. Engin. Föstudag 2. jan.'úar klukkan 10,45—12,30 3. hverfi Laugardag 3. janúar ■ klukkan 10,45—12,30 4. hverfi ram- Skömmtunin, sem að ofan er tilgreind fyrir kvæmd að svo miklu leyti, sem nauðsynlegl reynist. SÖGSVIKKJUNIN. Eldhússinnréttingar óskast í 'hús Byggnigarsarnvinnu- félags símamanna. — Teikninga sé vitjað í herbergi 208 Landssímahúsinu 2. jan. klukkan 17—19 gegn 50 kr. skilatryggingu. Stjórain. M INNINGARO RÐ Þórður Jónssoit, Fáskrúðsfirðí WFTU. híitn VÍNARBORG, höfuðborg .AuSturríkis, hefur sérstöðu um margt. Þar til má meðal ann- ®rs telja, að hún er eina borg- in í heiminum, sem stjórnað <er að öllu leyti af hreinum and jkommúnistum, en verður þó að sitja uppi með rússneskt setulið. Kommúnistar hafa lieldur ekki minnstu áhrif á stjórn Austurríkis. Þar með er þó ekki sagt, að Rússar geri ekki sitt bezta til þessað reyna Stneð brögðum að láta þar til sín íaka. Eftirfarandi grein segir frá einu af mörgum dæm szrn þar um. GAUKSEGGIÐ Alþýðusamband Austuríkis er meðlimur í IFCTU, þ. e. al- þjóðasambandi frjálsra verka- lýðsfélaga. Rússum, hefur samt tekizt að lauma því gaukseggi í -hreiður austurríska alþýðu- sambandsins, sem því af eigin rammlei'k er öldungis ókleift að varpa þaðan burt á ný. Það skeði hinn 18. apríl s. I, að blöð í Austurríki fengu til- kynningu frá WFTU, hinu Moskvu-stýrða alþjóðaverka' WFTU, þ. e. alþjóðaverka • ýðssamband kommúnista í ■ Vín, hefur verið nokkuð um: talað hér undanfarna daga; út af beiðni þeirri um fjár-j styrk til verkfallsins, seml kommúnistar sendu á bak: við verkfallsstjórnin.a og * reyndu að þröngva upp á ís- • ienzk verkalýðssamtök til j [»ess að draga þau í dilk mcð: kommúnisíum og einangra; þau frá verkalýðssamiökum j lýðræðislandanna. Hér fer áj eftír fróðleg lýsing á því,; hvernig þetta alþjóðaverka-j iýðssamband kommúnista erj komið til Vín, þar sem það; heldur til í húsi rússneská; setuliðsins. Greinin er eftir: hinn þekkta rithöfund og: blaðamann. G. E. R. Gedye,; sem hefst við í Vín og erj þar meðal annars fréttarit-: ari hins ága&ta vikurits jafn; aðarmanna t New Vork,; „The New Ueader“. 1 ið lét ekki á sér standa að lýsa yfir, að WFTU .væri þangað komið í algerri óþökk þess. Forseti þess. Johann Böhm, lýsti því yfir þegar daginn eft- ir komu WFTU til Vínarborg- AUSTUR í Búðakauptúni er .nú -sorg og hrvggð í hugum I márgra, Til moldar er borinn í dag alþýðuleiðtoginn þár á staðnum, Þórður Jónsson. Hann andaðist hér í bænum 11. des. 1. 64 ára að aldri, eftir langa Utan sjálfrar al var Þórð ur Jónsson ekki sérsiaklega þekktur maður, víða um land- i ið. Én allir þeir, er setið hafa | allmörg síðustu þing Alþýðu- flokksins, kannast mæta vel við Þórð Jónsson, þann hinn hógláfa en þó glaðværa og göf Ugmánnlega, sem í ræðum gat blossað upp af eldi áhuga pg innilpgrar sannfæringar, mann inn, sem vék góðu að öllum fé I lögum sínum, lagði alltaí hið bezta -til xnála, og var fús til allra starfa. { Þannig biasa við minningarn * ar um .Þórð Jónsson. imian landssamt'aka verkalý'ðsins og Alþýðuflokksins. Þar naut hann vinsemdar, hylli og trúnaðar, og allt mjög að maklegleíkum. , Hann hafði einnig mörg síðustu ‘ árin verið valinn sem einn af fulltrúum Austurlands bæði í stjórn Alþý ðusámba ndsins og ar, að samband hans hefði ekkí Alþýðuflokksins. Og ef heilsa átt neinn minnsta þátt í kom- hans hefði leyft, myndi hann j unni og ekki væri WFTU boðið hafa setið síðustu þing beggja. I þangað af austurrískum verka- 1 En þegar þau voru háð, lá hann mönnum. Hins vegar myndu þungt haldinn á sjúkrahúsi. En kommúnistar innan hinnar ( samt var hugur hans í bana- austurrísku verkalýðshrevfing- j legunni mjög bundinn við þing ar ekki syrgja komu þess, enda j.in og hann fylgdist með störf- . hafði WFTU hælzt um að fé-1 um þeirra af áhuga og einlægni, 1 lagsskapur austurrískra bryta,! og það jók á sárindi hans, er eitt af örfáum félögum verka- hann fékk þaðan fréttir, sem manna þar í landir undir stjórn ! honum, mialíkaði. En til síð- kommúnista, hefði boðið sam-' ustu stundar var hugur hans bandið velkomið. Og víst hafði bundinn órofaböndum við þau WFTU ekki. alllitla ástæðu til einlægu áhugamálefni hans, er þess að fagna slíkum kveðjum, rædd voru og ákvörðuð á þess- þar sem aðeins sex af hverjum um þingum. Þar var einbeittur þundrað verkamöanum í Aust hugur hans og hið hlýja hjarta- urríki teljast til korrrmúnista! Meðan þessu fór fram hreiðr aði framkvæmdanefnd WFTU um sig undir verndarvæng rússneska setuliðsins. Starfslið FERILL WFTU , WFTU var stofnað árið 1945. lyðssambandi komrnúnþsta, að Hvarvetna í heiminum ríkti það hefði flutt bækistöðvar mikm ótti við að UDp kynnu sínar til Vinarborgar og setzt að rísa 4 ný þau fasistísku öfl, að í Seilerstatte númer 3, Co- sem 4 fyrirstríðsárunum reynd burg-5iöllinni svonefndu. Þessi us^. foygging er undir hernaðareft- v'ga £ Miti rússneska setuliðsins. Með skami_ Mtttakendur í WFTU þessari ráðstöfun gerðu Rússar gerðust flest verkalýðssambönd sig bera að því að brjóta samn • hei,minum, þar á meðal hin ínga sína við Austumkismenn, PQiitísku verkalýðssamtök þax 'sem þeir höfðu heitið að SovétríkÍanna. í vonglaðri trú hmast ekki annað að en það, 4 framtíðina voru samtökin sem þeír teldu nauðsynlegt keiiuð þegar í upnhafi „alþjóða lag. í Búðakauptúni og nærliggj andi héruðum þekktu allir Þórð Jónsson. Hann naut þar mikill ar hylli og margsháttar trúnað io taldi 46 menn. WFTU hefur j ar \ Fáskrúðsfirði höfðu allir fra fyrstu tið boðið austurrísku ! kyn^st hinni miklu góðvild lögreglunni byrgin og ekki tal, hans og hjálpfýsi. Hann hafði ið sig þurfa að lúta lögnm landsins, og er þetta gert í skjóli þess, að rússneska setu- liðið hefur komið upp eigin lög reglustöðvum á hernámssvæði sínu, öllum skipuðum kom- vegna setuliðsins sjálfs. samband verkalýðsfélaganna". , , , , , En svo sem vænta naátti frá Austurnska alþyðusamband- hafi hóf þ^. ið sagð! sig ur WFTU a annu ar . stað filraunir ‘tiI pess að 19^ og samtunas gekk það t ^ sambandinu fyrir aróð- semi telur yfir 51 u n aiheim,skommúnism. miHjon felagsbundmna manna LnSj Qg bvi var það> að albýðu i verkalyðsfelogum lyðræðis- ,.ambíind Bretlands. Hollands, rikxanna. Alhr vita, að^ raun'Belffíu bg bandariska verka. og veru er WFTU aðems eitt • lýðssambandið CIO gengu öll verkalýðshreyfingunni m4nistum einum, sem ekki heimmum svo þung i skeyta um fyrirs,kipanir lands_ stjórnarinnar, heldur lúta Rúss um í einu og öllu. Nokkur hlutj starfsliðsins hafði í fór- um sínum venjuleg vegabréf, en lét hjá líða að sækja um nauðsynleg dvalarleyfi., Aðrir komu til landsins oftir alls kon ar krókaleiðum, sérstaklega þar með höndum mai gskonar tn.jnaðarstörf. Hann sat í hreppsnefnd, skattanefnd, var framkvæmdastjóri sjúkrasam- lagsins, umboðsmaður Bruna- bótafélags íslands, átti sæti í stjórn togarafélags Austfjarða, og um langt skeið var hann for maður verkalýðsfélagsins og Alþýðuflokksfélagsins á staðn um. Öll sín störf innti hann af hendi með sérstakri samvizku- semi, dugnaði, áhuga og ein- beittrii. Hann hjálpaði mörgum og greiddi götu þeirra, og ekki sízt nutu þeir einlægrar og um Þórffur Jónsson. ríkum mæli ástúðar þeirra. Þaú harma hann nú hrvgg í huga. Félagar og flokkssystkiiil Þórðar í Búðakauptúni finna vel, hvað mikið þau hafa misst, Og svo mun vera um flesta aðra íbúa kauptúnsins. Hann var áf þeim virtur vel, og skipti þar minnstu máli um marga þeirra hvaða skoðanir þeir höfðu á stjórnmálum. Kauptúnið hefur mikið misst við fráfall Þórðar, en þó að sjálfsögðu mest ásí- vinir hans. Ég hef haft all náin kvnni af Þórði Jónssyni hart nær tvp tugi ára. Þegar hann kom hing að til bæjarins bjó hann á heim ili mínu. Allir voru glaðir þeg- ar Þórður köm. Hann var au- fúsugestur. Vingjarnlegur var hann, glaður og spaugsamur, en undir bjó hin djúpa alvara líí's reynds manns. Hann hafði óbif andi trú á jafnaðarstefnunni til lausnar á vandamálum þjóðfá- lagsins. Ekkért fékk raskað þess ari rótgrónu og einiægu sann - færingu hans. Og fyrir þessa lífshugsjón vár hann albúmh að fórna frístundum sínum o'g allri orku. Þórður Jónsson var höfðingi í alþýðustétt, prúður, háttvis, með viðkvæma einlæga lund, en undir niðri bjó alvara og ó- þrjótandi afl þess manns, sem vissi hvað hann vildi og lét enga ýta sér af markaðri, settri braut. Ég og allt heimilisfólk miít minnist Þórðar Jónssonar rneð innilegu þakklæti fyrir sérstaJj; lega ánægjuríka viðkynningu og vináttu. Við söknum og syrgjum tryggan vin og Maga og óvenjulega heilsteyptan, göf ugan, háttvísan og góðan dreng. Stefám Jóh. Stefánsson. frá Tékkóslávakíu með aðstoð i tölulausrar aðstoðar hans, af mörgum tækjiun Moskvu- stjórnarinnar, sem hún beitir til þess að valda glundroða og úr því og mynduðu ICFTU. í janúar árið 1950 januar arið 1950 voru eríiðleikum í efnahagslífi vest1 Frakkar orðnir svo langþreytt rænna þjóða. En vitanlega hæf < ir á dvöl WFTU í landi sínu, xr það ekki baráttuaðferðum Rússa að láta slíka ,,starfsemi“ fara fram fyrir opnum tjöld- um. Þess í stað er játið í veðri vaka. að stafnunin sé „alheims samtök“ verkamanna og leit- azt við að fá henni samastað þar sem andkotramúnistísk ríki hafa minnsta möguleika til þess að koma við gagnnjósnum. að innanríkísráðherra landsins sá sig tilneyddan til þess að svipta það landvistarleyfi. WFTU flutti sig til bráðabirgða til Varsjá, en Moskvu hefur víst ekki fundist það eins vel í sveit sett þar og í Vínarborg. í LEYFISLEYSI í VÍN Austurríska alþýðusamband- russneskra yfirvalda. Aðalritari WFTU, Louís Sail lant. tók sér bólfestu á Hotel Carltón, einu af dýrustu gisti- húsum Vínarborgar. Næstum allt starfsliðíð hefur aðsetur á rússneska hernámssvæðinu. Eitt af fyrstu verkum WFTU eftir komuna til Austurríkis var að krefjast þess af her- námsyfirvöldum landsins, að stofnunin yrði undanþegin rit skoðun allri. Urn. sama. leyti fengu hernámsyfin’öldin ''orð- sendingu frá kanzlara Austur- ríkis, dr. Leopold Figl. bar sem bent var á heimildarlevsi WFTU til þess að taka sér ból- festu í landinu og spurzt fvrir um, hvort „innrás“ þess, eins og það var orðað, hefði farið íFrh. á 7. síðu.) lífið hafði leikið grátt eða áttu örðugt uppdráttar. Hann var boðinn og búinn til hjálpar. Börnum sínum tveimur upp- komnum, frú Nönnu og Gunn- ari, og ungum börnum þeirra beggja var hann umhyggju- samur og ástríkur, óg naut í Sfys m heígina .. „ Framhald af 8. síðu. á bifreið, séiri ók fram hjá. Hann var fluttur á sjúkrahús og þar gert að meiðslum hans. Hjólxeiðamaður varð fyrir bíl á gatnamótum Eiríksgötu og Barónsstígs á surmudaginn og ákarst á andliti. ABS

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.