Alþýðublaðið - 30.12.1952, Page 8

Alþýðublaðið - 30.12.1952, Page 8
íslenömgur kominn heim frá Austurlöndum ¥ar vélitjóri á iogara frá Ceylon, sem veiddi hákaria og sköiur við Indiandssirendur fsrsefínn voffar sesidi- fierra Dana hiufíekn- ingu sína. ! 'Frá forseíaritara í gær. (FORSETI ÍSLAND3 gekk í gafer á fund frú Bodil Begt.rup, sefediher'ra Dana. og vottaði henni hluttekningu sina ’vegna frafalis Aiexandrine drottning a.q ■Fulltrúi forseta fslands við útför Aiexandrine dfottningar vsrðúr prófessor Sigurður Nor , öal, sendíherra íslands í Kaup- mannahöfn Stundum komu eiturslöngur í vörpuna. --------------------».—....... Féii vel við ceyionisku sjómennina; sumir þeirra köfinuðusi við Ísíand og vissu hvar það var. Tiregur affi fijá Hnífs- dafsháfum. : i Frá fréftaritara AB. I HNÍFSDAL í gær. LRÍR BÁTAR saekja nú sjó feéðan, og er afli tregur, þetta 2—4 tonn í-róðri: "Var einn bát- nr, sá minnstí seldur liéð'an úr þorpinu á árimi. Bátarnir verða að sækja á d.júpmið, því að ekkert fisk- ast 'á grunnslóðinni. Fara þeir ö.orður ■ á Strandagrunn og ifforribanka. og hefur verið feægt að sækja þangað vegnu þess, hve tíð hefur verið góð. Menn vonuðu, að fiskur mundi koma hér á grunnmið- {n eftir garðinn, sem gerði á liöguiium fyrir Vestfjörðum. er togarar gátu ekki verið að veiðum vegna óveðurs. En sú von virðist hafa brugðizt. HB. landknaffieíksmóiicL ÚRSLITAKVÖLD Haná- fenattLeikSsmóijsins er í kvöild, jþá keppa Mfl. kvenna, Fram— Ármann, 2. fl. karla, Valur—• ÍE, KR—Ármann. Úrslitaleik- tirinn í 3. fl. karla, (ekki vitað ennþá milli hvaða félaga). 1. fi. karla, Valur—Ármann. Ár- mann sér um leikina, Leikirn- ír á sunnudaginn fóru þannig: K2. 2: 2. fl. kvenna, Ármann Fram; 2—0, 2. fl. karla, Vík fngur—ÍR, 6—4; KR—Valur, 12—5; Ármann—Fram, 11—5; 2. fl. karla, Á, Valur—KR, 12 «—1; kl, 8: Mfl, kvenna, Ai'm, —KR, 5—1; 2. fl. karla, Val- tir—Fram. 7—5; Ármann—ÍR, 7—6; KR—Víkingur, 7—7; 3, fl. karla A, Valur—ÍR, 9—1; B, Fram—Arm., 5—4, Úrslit- ín úr lelkunum í gærkveldi verður sagt frá í miðvikudags felaðinu. ÐALLL Jólaíagnaður áfþýón- fldkksfélagsleykja- ¥íkur, ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG EEYKJAVÍKUR heldur jóla- (fagnað fyrir börn í Iðnó föstu- daginn 2. janúar. Um kvöldið verður félagsvist og skemmtun fyrir fullorðna. Sjá nánar í augfýsingu annars stðaar í blaðinu. UNGUR REYKVÍKINGUR, Guðmundur Hermannsson að naíni, er nýkominn austan frá Geýlon, þar sem hann var vél- •stjóri á togara um 8—9 mánaða skeí’ð á þessu ári. Féll honum véi vistin hjá Ceyionbúum,., sem fiska hákarl, skötu og ýmsar austrænar fisktegundir í botnvörpu við Indlandsstrendur, þar sem við ber, að eitráðar sæslöngur komi í vörpuna. Guðmundur Hermannsson 'er i og Múhameðstrúar. Ekkert bar 29 ára gamail. Hanri er vélvirki, en réðist í fyrra á Súðina gömlu, sem siglt var héðan austur að Ceylon og síðan seld til Honkong. Flestir skip- verja af Súðinni >héldu heim eftir áramót í fyrra, en einxi •réf(Íst á grískt flutningaskáp. auk Guðmundar, sem gerðist togarasjómaður hjá Ceylón- búum. RÍKIÐ GERIR ÚT TOGARA. Ríkið gerir þar ut tvo tog- ara. Er annar gamall, en hinn nýlega keyptur frá Englandi. Guðmundur var fyrst annar vélstjóri á nýja togaranum en skipstjórnin var enskur og 1- vélstjóri einnig, sem ráðinn var til Ceylon af FAO. Síðan fór Guðmundur á eldri togar- ann, en þeim togara ,var síðar lagt. Togararnir eru venjulegr ar gerðar, um 400 tonn. FISKAÐ VIÐ INDLANDS- STRENDUR, Togveiðarnar stunda Ceyl- onbúar mest við Indlands- sti'endur. Fiskitegundirnar, sem aðúllega veiðast, eru skata, hákarl og ýmsar fiski- tegundir, sem ekki veiðast hér samt á erjum milii þeirra. SUMIR KÖNNUÐUST VIÐ ÍSLAND. Misjafnlega kvað Guðmund- ur sjómennina vera vel að sér, en sumir höfðu þó heyrt eitt- hvað um Island í heimsfrétt- um og vissu hvar það er. Má það kallast gott, par eð fjöldi manna í nálægari löndum vita ekkert um ísland. Allur aðbún aður við skipverja segir Guð- mundur að sé góður, TÚNFISKAVEIÐAR í REK- NET. Auk togara útgerðarinnar rekur ríkið einnig nokkra vél- bátaútgerð. Og var Guðmund- ur á einum slíkurn um tíma við dragnótaveiðar. 3>á hafa ný lega verið keyptir inn trillu- bátar frá Danmörku og eru túnfiskveiðar stundaðar með þeim í reknet. HANDFÆRAVEIÐAR Á EINTRJÁNINGUM. Ceylonbúar stunda einnig handfæraveiðar á arrowum, litlum eintrjáningsbátum, >njo um, með flotholti við hliðina. um slóðir. Þá kemur fyrir að Er bátum þessum siglt og get- slöngur koma í vörpuna, og j ur ganghraðinn orðið þetta 5— munu þær vera hættulegar, ef 6 sjómílur. Þeir stunda einnig þær ná að höggva. Er bit þeirra talið banvænt. En eeyl- onsku sjómennirnir eru ekkert smeykir við þær, og tína þær ofur rólegir úr nytjafiskinum, sem kemur úr vörpunni. ENGIR BOBBINGAR Varpan er alveg sams konar og hér gerist, að því undan- skildu. að engir bobbingar eru notaðir, enda botninn mjög góður, mestmegnis sléttur sandur. Veitt er á ekki miklu dýpi, þetta 33 föðmum. SJÓRINN 25 STIGA HEITUR En sjórinn er 25 stiga heitur, og þarf að ísa fiskinn vel, ef ] þóttu Guðmundi Indverjar sjó á stærri bátum, sem sum- ir eru eintrjáningar en aðrir líkir evróspískum bátum. VEITT MEÐ MÍLU LÖNGUM NETJUM ÚR LANDI. Þá er sú veiðiaðferð tíðkuð á Ceylon, að róið er með geysi lega langt net frá landi og það lagt í boga. Getur það verið upp undir ein sjómíla á lengd. Síðan er það dregið í land með handafli, og þarf til þess all- marga menn. 4—5 Á 3 PLÖNKUM 30 MÍLUR FRÁ LANDI. En harðsnúnastir sjómenn hann á að komast óskemmdur til hafnar. Fór oft tonn af ís í tonn af fiski, segir Gúð- mundur. En til þess að verja bæði fiskinn og ísinn fyrir hit anum, er kæliútbúnaður í skip inu. Fiskurinn er fluttur til Colombo, höfuðborgar Ceylon, vera. Hittu þeir á togaranum oft indverska sjósóknara 30 sjó mílur undan strönd Indlands 4—5 saman í þremur plönkum, sem bundnir eru hver við annan. Sigla þeir þessum frum lega farkosti út á miðin og veiða svo á handfæri. Eru þeir þar sem togaraútgerðin er og í sjóferðum þessum matarlaus ir, og vatnslausir í sólarhitan- um. GOTT VEÐUR OG SLETTUR SJÓR. Guðmundur kvað oftast vera þarna á miðunum við strendur Indlands gott veður og sléttan sjó. Fellibyljir koma þar við og við, en þá er auðvelt að forðast eftir veðurfregnum. Og úrkoma er ekki mjög stórfelld um rigningatímann. Hiti er oft Framh. á 4. síðu. seldur þar til neyzlu innan- lands, og er gott verð þar á fiski. GÓÐUR FÉLAGSSKAPUR, ÝMIS TRÚARBRÖGÐ. Guðmundi féll vel við skips félaga sína, sem flestir voru innfæddir Ceylonbúar, margir. af indverskum ættum. Játuðu þeir ýmis trúarbrögð. En flest- ir voru þó Buddhatrúar eða Brahmatrúar, einnig voru þar þó rómversk-kaþólskir rnenn lærra skip en „Breiðirnar leggzf að bryggju í OÍahvi En „Breiðimar<£ hafa aldrei iagzt þar upp að bryggjuu ------------------------- Frá fréttaritara AB. ÓLAFSVÍK í gær. FYRIR SKÖMMU kom vélskipið „Einar Ólafsson“ frá Akur- ureyri með kol til Ólafsvíkur. Nam farmurinn tvö hundruS lestum, og enda þótt skipið risti 16 fet, lagðist það að bryggjú þeirri, sem lengd hefur verið í sumar, ásamt nyrðri hafnar- garðinum. Er nú þriggja metra dýpi um fjöru við brvggju« endann. 1 * Þetta gkip. er hið. stærsta* 'sem. enn ;hefur 1 agzt afl bryggju í Ólafsvík.. pg má ■benda á, að það ristir 3—4 fét« um dýpi-a en strandfer.ðaskip* iri, Herðubreið og Skjaldbreið, sem þó hafa ekki lagzt þar aS feryggju enn. Hefur verið unn- ið að lengingu bryggjunnar og hafnargarðsins í tvö ár, og v-erður mikil bót. að fyrir ibúa kauptúnsins, þegar uppskipurs á flutningi úr stærri skipura getur farið fram við bryggjuna. Vélbátur frá Akra- nesi Frá fréttaritara AB. AKRANE3I í gær. VÉLBÁTURINN Bjarni Jó- hannesson hefur fárið í tvo róðra eftir jóladagana, og í dag fiskaði hann 7 tor.n. Aðrir bátar e.ru í þann veg- inn að hefja róðra, og munu bátarnir almenrit byrja vertíð- ina þegar r( p úr áramótunum. H. SV. Víðir frá Reykjavík keypí ur fil Djúayogs. Frá fréttariiara AB. DJÚPAVOGI í gær. NÝLEGA hefur verið keypt ur hingað bátur, vélbáturinn Víðir frá Reykjavík, og er hann 104 tonn að stærð. Kom hann hingað í þessum mánuði. Gert er ráð fyrir, að héðan verði gexðir út 4 bátar eftir áramótin, og er verið að búa þá út til veiðanna. Þeir hafa þó ekkert gengið til róðra undan- farið. ÁSBJÖRN. 7 VELBATAR Á VERTÍÐINNI Veðurfar hefur verið meði afbrigðum gott og gæftír góð« ar. Að undanförnu hafa þrír bátar úr kauptúninu stundað fiskveiðar, og hefur háseta- hlutur munið þrem búsundura króna á mánuði. Aflinn hefur verið hraðfrystur. NokkuS liggur enn af hraðfrystura fiski í frystihúsinu, en allui? saltaður fiskur hefur veriffl seldur. Verið er nú að gangá frá samningum á milli úigerð* armanna o,g hraðfrystihúsanna^ en gert er ráð fyrir að siö vél* bátar stundi veiða.r frá Ólafs- vík á vetrarvertíðinni, og eí stærð þeirra 20—40 tonn. Eri það stærri bátar en gengu þaði an síðastliðinn vetur og fleirio OTTÓ. Ivær nýjar hljómpiöíur með lögum eftir Sigfús Halldórsson komnar; ---------_+- j Lögin eru sungin og leikin af honum sjálfum, en i íslenzkir tónar gefa plöturnar út. —........... »------ TVÆR NÝJAR íslenzkar hljómplötur eru komnar á marlg aðinn frá íslenzkum tónum, og eru þær báðar sungnar af Síg- fúsi Halldórssyni tónskáldi og leikur hann sjálfur undir. Lögiffl á plötunum eru öll eftir Sigfús, og eru „Litla flugan“, „Tonde- leyo“, „í dag“ við texta eftir Sig. Sigurðsson frá ArnarholtS og „Við Vatnsmýrina" vfð texta eftir Tómas Guðmundsson. Ríkisútvarpið tók lögin upp, íslenzkir tónar munu hafa I hyggju að halda áfram útgáftí hljómplatna, þar sem hinar ís~ lenzkú plötur, sem gefnar hafa verið út, hafa hlotið svo góða? viðtökur, sem raun ber vitnL og hefur upptakan heppnast mjög vel, en plöturnar voru pressaðar eða hertar í Noregi. Eins og kunnugt. er gáfu ís- lenzkir tónar nýlega út fjórar plötur með hinum vinsæla dægurlagasöngvara, Svavari Lárussyni, með unaírleik SY- WE-LA-kvintettsins og kvart- etts Jan Moráveks, og hafa plötur þessar notið mikilla vin sælda. Ein þeirra er nú þegar uppseld, og tvær eru á þrotum og munu að líkindum seljast upp fyrir áramóf. Talsveri um slys um helgina. FJÖGURRA ára drengur meiddist á Grettisgötu á laug- ardaginn með þeim hætti, að hann hljóp út á götuna og lenti Framhald á 5. síðu. og éru nú 5—6 hljómplötUr I undirbúningi, þar af fjóraa dansplötur með vinsælusttt söngvurunum óg danshíjóm- sveitunum hér. Þess má geta, að tvö af lög- um þeim, sem íslenzkir t.ónar hafa kynnt, „Hreðavatnsvals- inn“ og „Litla flugan“ hafa nú tekið sín fyrstu skref á heims- markaðinum og verða gefin út í Noregi, og munu þeir Kurt Foss &Reidar Böe, sem margir kannast hér við, syngja lögin* og ætti það út af fyrir sig a'S iO'ggja sölu þeirra. Mun því verða haldið áfraral að gera tilraunir með að komá íslenzkum lögu.V á erlendan markað, þar sem þessar fyrstu t.ilraunir íslenzkra tóna hafa tekizt svo vel.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.