Alþýðublaðið - 03.01.1953, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 03.01.1953, Blaðsíða 6
Framhaldssagan 88 Susan Morley: UNDIRHEIM&R OG AÐALSHALLIR. Mannauminginn vissi ekki íhvaðan á sig stóð veðrið. „É- ég var bara að . . . að tala við sjálfan mig“ stamaði hann. — j „Slepptu mér, maður. — Hvað hef ég gert þér?“ „Þú nefndir eitthvert nafn. Móðir . . . eitthvað . . Var það móðir de Varney? Eða hvað var það? — Fljótur, maður . . . Var það de Varney?“ Sljótt, bjálfalegt bros breidd íst yfir andlit mannsins. „Já, það . . . Móðir Davann- ey . . Ertu að leita að henni, karlinn . . ha . . ha. Það þýð- ir ekkert fyrir þig að fara þang að í kvöld. — Það er lokað hjá henni í kvöld. — Stúikurnar eiga allar frí. — Það er lokað Aramótin eru stund stórra’hjá henni, skal ég segja þér. heitstrenginga. Og um leið oft' ~ Það eru allir í sorg þar. — ©g tíðum, ef til vill oftast nær, upphaf jafn sfórra heitbrota. Dr: Álfur Orðheagils: ARAMÓT. Þessar áramótaheitstrenging- Við erum öll í sorg í dag“. „Hvar er það? . . . Hvar er hún? . . . í guðs bænurn, tal- ar gaetu annars orðið nógu aðu, maður“. skemmtilegt og fróðlegt rann- j „Þér þýðir ekkert að biðja til sóknarefni fyrir til dæmis hag-' guðs um það, maður minn. — fræðing, sem hefði hug á að Þú færð enga stúlku hjá móð- semja doktorsritgerö. Það væri ur Davanney í kvöld . . . En þú til dæmis ekki ófróðlegt að fá J getur reynt, ef þú endilega vilt. úr því skorið, bæði í prósenfum ( Það er stóra húsið í Millington og línuriti, 'hve margir dagar ( Lane. — Hér um bil í miðri líði frá áramótum að meðaltali; götunni vinstra megin, þegar unz sá eða sú, sem sver þess þá' gengið er inn í hana frá Mil. dýran eið að láta ekki sígarettu ' fordstræti. Þú getur reynt, milli vara sinna, brýtur það ( fyrst þú trúir mér ekki. Þú get- heit. Hvort sá meðaltími er, ur reynt. — En stúlkurnar eru lengri, þegar konur eiga í hlut allar í fríi. . eða karlar. Hve mörgum af, er dauður, hvoru kyni, reiknað í prósent- ym, tekst að halda það heit til næstu áramóta, og mætti lengi telja. Þá mæfti reikna út á sama háfi, hvernig fer um heitstrengingar þeirra, sem sverja sig úr lögum við Bakkus konung; síðan mætti semja nákvæmt samanþurðar- línurit, varðandi þessar tvenns konar lieitstrengingar. .Ef þetía væri ekki kjörið rannnsóknar- efni fyrir hagfræðing — ég get bara tii dæmis bent á, að þarna mætti fara út 'í svo fjölbreyti- lega sundurgreiningu, að henni virðast lítiL takmörk sett; hvort halda þeir, — reiknað í prósent um, — lengur heit sitt, sem reykfu Ohesterfield eða Cam- el, Lucky Strike eða WrUing- ton? Eða þeir, sem r ;ukku konjakk, whisky eða f-% rfa- dauða? Allt reiknað í pró-snt- urr.' Skemmtilegast væri þó, að. tveir eða fleiri hagfræðingar fækju sér slíka rannsókn fyrir hendur, og ynnu sjálfstætt, hvor eða hver um sig. Þá yrðu niðurstöðurnar jafn margar og ólíkar þeim, er við rannsókn- irnar fengjust. og þó allar ó- vefengjanlega, hagfræðilega sannar, því að hagfræðin er jú vísindagrein. Þetta var nú smávægilegt rabb um hinar smávægilegu áramótaheitstrengingar; þær persónur munu til dæmis fyrir finnast, sem strengja þess heit, . Gamli Innocent gamli innocent Paradine er dauður, stúlkum_ ar eru allar flúnar, skal ég þannig | segja þér. — Það verða alíir úr ,,lhringnum“ að hátta ein- samlir í kvöld“. Lambert heyrði ekki það síð asta, sem hann sagði. — Hann var þotinn á dyr. Hann hljóp í áttina til Millington Lane, eins hratt og fæturnir gátu borið hann. í miðri götu til vinstri, frá Milfordsstræti . . . 4. Glory reikaði frá aftökustaðn um. Hún hélt í norðurátt en skeytti því ekki neitt hvert 'hún*hélt. —■ Bara gékk og gékk, hugsunarlaust. — Blaðadrengir rákust utan í hana, menn og konur í verzlunarerindum gáfu henni olnbogaskot, enda gætti hún þess ekki að víkja úr vegi fyrir neinum. Hún gékk lengi vel. -— Nú var hún komin á fáfarnar göt ur. — Klukkan var orðin eitt. Hún hafði gengið í meira en að verða að nýjum og betri mannverum, um hver einustu áramót, sem þeim auðnast að lifa. Hvort þær heitstrenging- ar duga, eða hvernig þær duga, er sennilega ekki á færi hag- fræðinganna að reikna út, þó að styngir séu. Nerna að þeir gætu fundið einhveria algilda þlutfallstölu úf frá endingar- þoli hinna heitst.renginganna, — reikuðu í prósentum. Dr. Álfur Orðhengils. þrjár klukkustundir. — Húsin voru orðin strjálli. — Hún var stödd á hæð, þar sem útsýn var gott yfir næsta umhverfi og suður yfir borgina. — Hún tyllti sér niður á mosavaxinn stein og varð fegin hvíldinni. Loksins var hún ein . . . al_ gerlega ein. . . . Nú átti hún engan að. — Svo slæmur sem hann þó var, sá sem nú hékk í snöru sinni, þá hafði hann þó verið henni eins konar skjöldur — Þar hafði hún þó átt athvarf. — En nú var hann j líka farinn . . . jafnvel hann. Að það var hún, sem hafði koni ; ið honum í glötuna. Allt, sem hún hafði snert, I hafði farizt. — Ekkert hafði j hún aðhafzt, sem nokkurt gildi hafði fyrir hana. — Hver sá kunningsskapur, sem hún hafði stofnað til, var í rústir lagður. — Fyrir hugskot hennar liðu myndir af öllum kunningjun. um, frá þeim fyrsta til þess síðasta. — Hún staðnæmdist að síðustu við myndina af sak_ leysislegu og barnslegu andliti Lambert Garlands, þar sem þau stóðu á hæðinni fyrir utan Birmingham og hann bað henn ar. — Hún andvarpaði. Hann var sá eini, sem raunverulega hafði elskað hana. — Hann einn hafði getað bjargað henni. — Frá hverju svo sem? Frá Paradine? Nei. — Hann var ekki jafnoki Innocent Paradine í klækjum og óþokkabrögðum. — Frá sjálfri henni? . . . Já, kannske frá sjálfri henni . . . Hún grét sáran. Hún grét yf ir sjálfri sér, yfir því, hvað hún var, yfir því hvað hún hefði verið, yfir því hvað hún hefði illt gert, yfir því hvað gott hún hafði látið ógert. — Hún öðlað- ist engan frið enda þótt hún úthellti sér í tárum. — Enginn í ‘öljium h’eiminum gæti létt henni byrgðarnar. — Nema. . . Hún greip andann á lofti. — í augum . hennar brá fyrir glampa af nýrri von. Hún hafði næstum gleymt . ... í angist sinni hafði hún næstum gleymt honum . . . Drengurinn, barn- ið hennar . . Allir sögðu að hann væri ekkert líkur Para- dine. •—• Bara henni . . . Það var hún, sem átti hann, eng_ inn annar . . . Hún þaut á fætur og æddi niður brekkuna. —- Hún gerði sér ekki ljóst, hvert hún væri að fara. — Allt ,sem hún vissi, var einungis það, að hún ætlaði að sækja drenginn sinn, fara með hann burt, burt úr hinu gamla, viðbjóðslega umhverfi. — Hún ætlaði að þræla fyrir honum á heiðarlegan hátt héð an af allt sitt líf, helga líf sitt barninu sínu. Það var farið að skyggja þeg ar hún nálgaðist Millington Lane. — Hún hljóp heim að gamla kumbaldanum, þar sem líf hennar hafði hafizt, og það- an sem líf hennar myndi nú 'hverfa að fullu og öllu og byrja nýtt líf. Hún hratt upp hurðinni og 'hljóp inn. Húsið virtist mannlaust og tómt. Þá mundi hún eftir því að hafa heyrt móður Davanney um morguninn gefa stúlkunum frí í dag. A13|ir voru í sorg vegna aftöku Innooent Para- dine. Hún fann brátt að fleiri voru horfnir úr húsinu en stúlkurn ar. Flún hljóp inn í almenning. inn, þar sem hún hafði slitið barnssóknum. Olíulampi log- aði þar á borði en herbergið var mannlaust. — Þögnin var ógnþrungin og skelfileg. — Henni varð litið á djúpa stól- inn fyrir miðjum vegg, þar sem móðir Davanney jafnan sat eins og drottning í hásæti sínu. —- Þar sat enginn. — Hún hljóp inn í litla herbergið inn_ ar af. •—■ Þar var enginn heldur. Það var ekki von. — Móðir Davanney hafði rýmt það fyr- ir Paradine og flutt upp á aðra hæð. — Hún hljóp upp stigann og gekk upp og niður af mæði. — Þegar hún kom ppp á stigapallinn, sá hún ljósbjarma leggja út á milli stafs og hurðar. ■—- Hún reif opna hurðina og skundaði inn. Lampi logaði á borði á miðju gólfi. Gömlu konunm varð hverft við. Hún hafði eng an umgang heyrt niðri, því heernin var farin að sljóvgast. Á borðinu fyrir framan hana var peningahrúga, — ýmis konar skjöl og reikningar. Hún hafði verið að telja þá, það var auðséð. Glory lét hurð falla að stöf- um að baki sér áður en hún hóf máls. — Og ósjálfrátt bar rödd hennar þess vott, að hún átti ekki á góðu von. „Hvar er barnið mitt“, spurði hún þjösnalega. „Hvar er dreng Þeir, sem vilja fylgjast með því sem nýjast er, 1 e s a lAlþýðublaðið j Smurt brauð. i Snittur. : ■ Til í búðinni allan daglrm..: Komið og veljið eða símiO.: SíSd & Fiskur.l Ora-viðáerðir. Fljót og góð afgreiðsl*. GUÐL. GÍSLASON, Laugavegi 63, sími 81218. Smurt brauð j oú snittur. : Nestispakkar. : Ódýrast og bezt. Vin-jj samlegast pantið me8" fyrirvara. jj MATBARINN j Lækjargötu 8. * Sími 80340. : Köld borð oá heitur veizlu- matúr. Sííd & Fiskur. Minninéarsoföld : ivalarheimilis aldraðra sjó-; manna fást á eftirtöldum jj stöðum í Reykjavík: Skrif-: stofu sjómannadagsráðs, ■ Grófin 1 (gengið inn frá ■ Trvggvagötu) sími 80275,: skrifstofu Sjómannafélagi; Reykjavíkur, Hverfisgötu; 8—10, Veiðarfæraverzlunin: Verðandi, Mjólkurfélagshú*.: inu, Guðmundur Andréssoc; gullsmiður, Laugavegi 50,- Verzluninni Laugaieigur,: Laugateigi 24, tóbaksverzlun: inni Boston, Laugaveg 8, ■ og Nesbúðinni, Nesvegi 39.: í Hafnarfirði hjá V. Long.: Ný.ia sendf- : bííastöðin b.f. j hefur afgreiðslu í Bæjar-; bílastöðinni í Aðalstræti: 16. — Sími 1395. ■ MinnlnéarsDlöId j Barnaspítalasjóðs Hringsinj: eru afgreidd í Hannyrða-; verzl. Refill, Aðalstræti 12 jj (áður verzl. Aug. Svend-: sen), í Verzluninni Vietor,; Laugavegi 33, Holts-Apó-; teki, Langholtsvegi 84,: Verzl. Álfabrekku við Suð-: urlandsbraut, og Þorst.einj-; búð, Snorrabraut 61. : Hús og íbúðir af ýmsum stærðum f ■ bænum, útverfum bæj-: arins og fyrir utan bæ-: inn til sölu. — Höfum; einnig til sölu jarðir,: vélbáta, bifreiðir ag: verðbréf. ■ Nýja fasteig-nasalan. : Bankastræti 7. | Sími 1518 og kl. 7,30— [ 8,30 e. h. 81546. : « inn á AE hvert heimili! I 6 — Alþýðufolaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.