Alþýðublaðið - 03.01.1953, Blaðsíða 8
8-10 þús. manns vi'ð brennur
iegreglunnar á nýársnóif
-----------------*--------
Og fólkið hlustaði á Vilhjálm Þ. Gíslason við ylinn
a.f bálinu; — engin teljandi ólæti voru um nóttina,
en j>ó var stúlka slösuð með sprengjukasti.
——— *-----------
ALÞÝÐUBLAÐIÐ átti í gær tal við Erling Pálsson yfirlög-
regluþjón, um gamlárskvöld og nýársnótt. Skýrði hann svo Frá,
að brennur 'hefðu alis verið á 22 stöðum í bænum; hefði lögregl-
an gengist fyrir tveim þeirra: þeirri er var á horni Sigtúns og
Laugarnesvegar og í Vatnsmýrinni fvrir .neðan Nýja. Stúdenta-
garðjhn. - - ......"
Breixnur þ.ær voru geysi-* ' ; '~T, V
miídar og voru á hvorum
sáað um 4i—5 þú.s. manna, eri
lbifreiðar streymdu fram hjá
með fólki, er lét sér nægja
að sjá brennurnar snöggvast
tilsýndar. Lögregian var á
hvorum stað með „radíó-
bí!a<! sína, og útvarþaði í
gjállarhórnum áramótadag-
skrá útvarpsins, og; rakettum
vac skotið, Hlurtaði fólk t.
d. á VHhjálm í». við ylinrf irá
báiinu, og lét hið bezta af.
' 1 r ' r
i husi i
Hafnarfirði
STRAKAR ÐUGLEGIK
VIÐ BREXNLRNAE
Aðrar brennur, er fram fóru
og sem voru uiidir eftirliti lög-
reglunnar, voru til orðnar fyr-
xr áhuga og dugnað stráka á
aldrinum 4—5 ára upp í 14—
15 ára. Höfðu þeir sýnt mikinn
áhuga, hlaðið allstóra kesti
víða um bæ, en unnið að þessu
mikinn hluta desembermánað-
ar, að vísu með góðri hjálp
fullorðinna oft og tíðum.
AFSKIPTI AF 50
ÖLVUÐUM MÖNNUM
Vínneyzla vra.r mikil, að sögn
yfirlögregluþjónsins. Tók lög-
reglan úr umferð 22 menn, en
hafði. alls afskipti af um 50
mönnum vegna ölvunar beirra.
Aak þess sem mönnum var fyr’
ir komið í ,,kjallaranum!t,
hafði lögreglan fangahúsið við
Skólavörðustíg til afnota til kl.
1 á nýársnótt. Ekki taldi hún,
að meiri ölvunar hefði gætt
ír.eðal yngra fólks.
SPRENGJU FLEYGT •
AÐ STÚLKU
Aldrei urðu nein ólæti eða
nein spellvirki unnin. Enda
hafði lögreglan margs konar
víðbúnað. Strákar gerðu að
vísu tilraunir til að velta tunn
nm um göturnar, en lögreglan
og vinnuflokkur frá bænum
höfðu sérstaklega búið sig und
ir þetta „atriði hátíðahald-
anna“ og tóku þær jafnóðum
„úr umferð“.
Fleygt var beimatilbúinm
Framhald á 7. síðu.
ELDUR kpm upp að Hverfis
götu 39 í Hafnarfirði í gærdag.
Kviknaði í kl. 4.05 út frá jóla-
tré'sseHu-, en slökkviliðið kom
að skammri stundu liðinni og
tókst að ráða niðurlögum elds-
ins svo til strax. Þó urðu mikl-
ar skenimdir á herberginu og
innanstokksmunum bæði af
völdum vatns og elds.
Sfórgjafir fil háskóians
fil minningar m f>or
vald íinnbogason.
PRÓFESSOR Finnbogi R.
Þorvaldsson og frú Sigríður Ei
ríksdóttir hafa afhent háskól-
anum 50 þúsund krónur að
gjöf, er verja skal til stofnun-
ar sjóðs, sem nefnist Minning-
arsjóður Þorvalds Finnboga-
sonar stúdents. Sjóðurinn er
stofnaður á afmælisdegi hans
21. des. 1952. Tilgangur s.jpðs-
ins er að styrkja stúdenta til
náms við verkfræðideild há-
skólans eða til framhaldsnáms
í verkfræði við annan háskóla,
að loknu fvrra hluta prófi í
verkfræðideild Háskóla ís-
lands. Styrknum verður úthlut
að að hverju sinni án umsókn-
ar. Fer úthlutun fram á af-
mælisdegi Þorvalds sáluga.
Þessum sjóð hafa þegar
bætzt aðrar gjafir: Vigdís Finn
bogadóttir 500 kr.. Kristmund-
ur Breiðfjörð 200 kr., Ársæll
Jónasson 500 kr., ónefndir vin-
ir 1000 kr.
Þá hefur fjölskylda próf.
Finnboga gefið og afhent há-
skólanum 10 þús. kr .til .minn-
ingarherbergis Þorvalds Finn-
bogasonar í stúdentagarði.
JJndir grímu
KOMMÚNISTAR þyikjast nú
einnig mestir og beztir sam-
vinnu- og kaupfélagsmenn,
rét.t eins og þeir telja sig
vera hina einu og sönnu
verkalýðsforingja .og yfirleitt
hina einu liðsmenn, er alvar
lega séu takandi í öllum
þjóðþrifahreyfingum þessa'
lands. En hér sem fyrr hylur
sauðargæran úlfinn, og á
dekri þeirra við kaupfélags-
skapinn er víst áreiðanlega
engu meira mark takandi en
a ’blíðmælum þeirra við
verkamenn.
ATHUGUM lauslega, hvernig
kommúnistar hafa sjáifir
haldið á kaupfélagi, sem þeir
stjórna, meira að segja fjöl-
mennasta kaupfélagi lands-
ins, KRON. Hefur ekki það
félag verið dæmt fyrir brot
a innflutningslögunum —
þegar það flutti ólöglega inn
rússnesk áróðursrit í stórum
stíl? Hefur ekki KRON verið
dæmt fyrir . verðlagsbrot í
viðskiptum sínum við fátæka
alþýðu Reykiavíkur? Eru
ekki kaupfélagsmálin í
Reykjavík undir stjórn kom-
múnista veikasti hlekkurinn
í kaupfélagsstarfi landsins?
Eða hvaða átök hafa komm-
únistar í KRON t. d. gert á
síðustu árum til að sporna
við vaxandi kaupmannavaldi
á stærsta og auðugasta mark
aði landsins, — í Reykjavík?
ÞANNIG MÆTTI lengi spyrja
Þjóðviljann. Og því nánar,
sem spurt er um hið raun-
verulega starf kommúnista í
þessum málum, því augljós-
ari verður hræsni þeirra, því
að öll vandlætingasemi
þeirra í sambandi við hinar
fjölmennu alþýðuhreyfingar
hér á landi er aðeins grím-a,
til að dylja hinn eina sanna
tilgang þeirra — þjónustuna
við Rússa og Moskvukomm-
únismann.
Helmingur Akurnesinga dans—
aði við álfabrennur á nýársnótt
Kórar sungu gamla árið á braut og nýárið í garð —*
og síðan dönsuðu fimm hundruð manns fram á nótt,
i . _ ■ > ; V
Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. AKRANE’SI í gær. ’
AKURNESINGAR áttu nú skemmtilegri áramót en nokkria'
sinni fyrr. Um helmlngixr allra bæjarbúa, ungra og aldinna var
viðstaddur brennur, sem kynntar voru á Langasandi og JaðarsJ
bökkum; kórar sungu gamla árið brott og nýja árið í garð, og
dansað var svo fram eftir nóttu. |
* Áramótahelgin hófst kl. 6
með guðsþjónustu í kirkjunní
kl. 6 og var kirkjan þétsskipuð
fólki. Um kl. 9 um kvöldið hóf-
ust svo brennur á tveimur
stöðum. Skátar höfðu undirbú-
ið brennu á Langasandi, en
aðrir menn, sem fáu höfðu að’
sinna á gamlársdag, undir-
bjuggu aðra á Jaðarsbökkum
þar rétt hjá.
Aidraður maður linnsf
örendur í Horðurárda!
ALDRAÐUR maður. Pétur
Samúelsson frá Litlaskarði í
Stafholtstungum fannst örend-
ur skammt frá bænum Hvassa
fell í Norðurárdal. Pétur hafði
farið einsamall á rjúpnaveiðar.
Á líki hans voru óverkar, sem
talið er að hafi stafað af byltu.
Pétur var á sjötugsaldri.
Fjöimenni á jóiafrésíagn*
aði Aiþýöufiokksféiags-
ins í gær.
ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG
REYKJAVÍKUR liélt síðdegis
í gær jólatrésfagnað fyrir
börn. Var þar mikið fjölmenni
barna saman komið og
skemmtu þau sér hið bezta.
í gærkveldi var svo spila-
-kvöld og skemmtifundur í
Iðnó fyrir fullorðna.
Glervörur úr íslenzkum hráefn-
um vœntanlegar á markaðinn
Skortur á húsrými torveidar aí-
greiðsiu í pósthúsinu í Reykjavík
■ ■■'■■■+».—.
Feikna magn af pósti afgreitt þar fyrir og eftir jólin.
ALFADANS
Á LANGASÁNDI
Múgur og margmenni flykkt
ist svo að brennunni, og er tal-
ið, að þar hafi verið samarx
kominn helmingur bæjarbúa
eða taisvert á annað þúsund
manns. Skátar hófu svo álfa-
dans á Langasandi með fjöl-
mennum álfasveitum. Álfa-
kóngur var Þorvaldur Þor-
valdsson, en álfadrottning Elín
Þorv'aldsdótti-r,-
FLUGELDAR
UM ALLAN BÆINN
Flugeldum var skotið víða
um bæinn, en á miðnætti hóf
karlakórinn Svanir söng af
tröppum kirkjunnar og þar á
eftir kirkjukór Akraneskirkju.
Hlustaði fólk hundruðum sam-
an á spng þeirra og klappaði
lof í lófa.
Síðan hófst dansleikur á veg
um íþróttafélaganna í íþrótta-
húsinu. Dansaði þar um 500
manns til kl. hálffimm.
H. SV.
MEIRA MAGN AF PÓSTI var afgreitt dagana fyrir og eftir
jólin í pósthúsinu í Reykjavík en nokkurn tíma áður í sögu þess.
í hinum miklu jólaönnum kom-það bersýnilega í ljós, að pósL
afgreiðslan býr við ófullnægjandi húsrými í hinum ört vaxandi
bæ — og tafðist afgreiðsla póstsins nokkuð sökum þéssa, þrátt
fyrir dugnað og hæfni starfsmanna pósthússins.
INNAN SKAMMS koma á
markaðinn glervörur, vasar,
glös o. s. frv., sem gert er í
Glersteypunni h.f. í Reykja-
vík. Fyrirtæki þetta er enn
varla ársgamalt, að bezt er
vitað, en fyrstu glermunirnir
(;,prufur!) eru komnir úr
,,ofninum“ og virðasf Iofa
* góðu, Til framleiðsiunnar er
xxotaður ofn mikill, og er hrá-
efnið brætt í hoiium. Síðan
er það tekið og mótað, Herzl-
«na annast tveir útlendingar,
báðir mjög vel íærir £ sinni
grein, og er til þess ætlazt, að
íslendingar taki síðar við af
þeim. Eins og áður er sagt,
verða búnar til hvers kyns
glervörur, svo sem glös, vas-
ar, diskar o. s. frv., eftir því
sem tímar Jíða og fyrirtæk-
inu vex fiskur um hrygg. For
stjóri þess er Ingvar S. Ingv-
arsson, en meðal hlu.thafa
mun vera EgiII Thorarensen
í Sigtúnum.
Hráefnið er innient, að
mestu a. m. k., og er i formi
málingrýtis sótt inn í Hval-
fjörð. I ofninum er síðan öðr
um efnum, t. d. kísil, bætt í
það, sem skilið hefur verið
frá.
Auk hins venjulega jóla-
pósts tók pósthúsið á móti
miklu magni af pósti rétt fyrir
jólin úr þrem skipum, sem
póstur hafði ekki fengizt af-
greiddur úr vegna verkfallsins
og olli þetfa miklum erfiðleik-
um og þá sérstaklega sökum
þrengsla á pósthúsinu, að því
er Magnús Jochumsson póst-
meistari í Reykjavík tjáði
fréttamönnum í gær.
16 500 BRÉF
OG JÓLAKORT
Hið fasta starfslið pósthúss-
ins hafði nóg að starfa við.að
aðgreina og raða niður póstin-
um, sem borinn var út í Rvík
á Þorláksmessu, aðfangadag og
þriðja í jólum, en bréfburðinn
önnuðust 124 menn, sem ráðn-
ir voru þessa daga. Alls var
dreift af pósthúsinu 165 þús-
und bréfum og. jóJakortum, en
af þeim voru um 50 þúsund
utan af landi og frá útlöndum.
Póstur þessi var allur veginn
og reyndist vera 2237 kg. Auk
hinna þriggja bifreiða, er póst-
húsið hefur til afnota, voru
teknir þrír bílar á ieigu til að
annast póstflutninginn fyrir og
eftir jól.
Kveðjur frá Ohio.
LUÐVIK GIZURARSON,
er nú dvelst við verkfræðinám.
í Ohio, Bandaríkjunum, hefur
beðið blaðið að færa öllum vin
um sínum og kunmngjum hér
heima innileg-ar nýársóskir
með þökk fyrir liðið ár.
Lúðvík er í hinu bezta yfir-
læti þar ytra; hann mun hafa.
dvalizt. um jólin í Florida með
skólabróður sínum einum og'
hefur flutt nokkra fyrirlestra
um ísland og íslenzk málefni
við hinar beztu undirtektir.
Þjóðarsorg í Chile í þrjá daga
FYRIRSKIPUÐ hefur verið
þriggja daga þjóðarsorg í Chile
vegna slyssins, er varð í borg-
inni Valpariso í fyrradag er
sprenging í vopnageymslu
varð 42 mönnum að bana, en
300 særðust og 75 alvarlega.
Auk iþess er saknað um 100
manns. '^itljl?!^
Engin skýring hefur verið
gefin á hver var orsök spreng-
ingarinnar. Mikill mannfjöldi
safnaðist að byggingunni er
eldurinn varð laus og beið
margt af því fólki bana, er
þangað kom fyrir forvitni sak-
ir. Allmargir slökkviliðsmenn
létu lífið í eldsvoðanum.
Veðriðídag: í
Allhvass suðaustan, rigxiing.