Alþýðublaðið - 04.01.1953, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.01.1953, Blaðsíða 1
Umbo'ðsmenn blaðsins út um land eru beðnir að gera skil hið allra fyrsta. Gerist áskrif- endur að Alþýðu blaðinu strax í dag' Hringið í síma 4900 eða 4900. XXXIV. árgangur. Sunnudagur 4. janúar 1953 2. tbl, FYRIR JÖL í ]ok verk \ fallsins auglýsti borgarstjórN S inn með miklum bægsla-ý Sgangi, að verkamenn hjá) Hænum fengju útborgað) Hraunsfeypan undirbýr stórframleiðslu á Idlum og frökum úr steinsteypu Æílar a8 framleiða heil hús úr innlend- um hráefruim nær einvörðungu - og ódýr. HRAUNSTEYPAN í Hafnarfirði hefur nú í undir- búningi stórframleiðslu á alls konar veggjasteini til húsagerðar, steyptum gluggagrindum og loftum í hús og jafnvel sperrum og þökum einnig úr steinsteypu. s s ^Hðrdieikin innheimfd j bðrgarsfjórans í Rvík.s Öll fyrirframgreiðslan S fyrir jólin tekin í einu um nýárið. af kaupi, því að morgitm S f.vrirfram r 1 v Shjá mörgúm verkamanni ^ • munði neyðin knýja nógu^ • fa?t að dyrum samt. Á Þor-^ ^láksmessu fengu svo verka-( ^ mennirnir útborgaðar 400 \ ^ krónur hver. En ekki var s S Adam lengi í Paradís. Á S S gamlársdag, þegar vcrka-S S mennirnir fengu útborguð^ S vikulaun sín, voni í flestum ij S umslögunum þetta frá 20 upp í G0 krónur, þegar bezt\ Orsök þcssa var sú, að> borgarstjóri hafði látið end-S urgreiða alla fyrirfram-S greiðsluna — 400 krónur —S einu lagi! Og höfðu þvU S $ lét s s s s! -= -------• . S flestir verkamennirnir ekkií S nema 20—60 krónur til^ Sframfæris yfir nýársvikuna.^ S Þetta er liið f urðulegasta^ S ráðslag, og er helzt sambæri^ S legt við það, þ. ^ yfirvöldin Iá+a ^hluta af útborgunum verka-S Út-S S c Alþýðublaðið átti í gær tal við Jóhannes Teitíson, fram- kvæmdastjóra Hraunstevpunn- ar h.f., og skýrði hann þá frá helztu verkefnum, sem fyrir- tækið hefur valið sér. VERKSMIÐJUBYGGING í SMÍÐUM Jóhannes sagði, að fyrirtæk- ið hefði nú í smíðum 380 íer- metra verksmiðjubyggingu, sem er komin undir þak. Verð- ur framleiðsla hafin þar í hús- inu eins fljótt og kostur er á, en fyrirtækið gat ekki full- ráði, að steyptar verði 6—7 tegundir af veggjastemi. NÝJUNGAR, SEM GETA VALDIÐ BYLTINGU Auk þessa undirbýr Jóhann- es nú framieiðslu á steyptu gluggagrindunum, sem fram- leiða á í stórum stíl.. ásamt loft um og jafnvel þökum. Getur svo farið, að þessi framleiðsla valdi stórfeildri byltingu í húsabyggingum almennings. 3-OFT UR BITUM STÉYPTUM loftanna, sem verk- igar skatta- 5 taka meiri-S manna upp í skatta eða svor. nægt eftirspurninni á veggja- . steini að hálfu á síðastliðnu | Gerð ári, svo að full þörf er á auk- ! smiðjan hyggst framleiða, er inni framleiðslu hans. Er í slík, að sögn Jóhannesar, að _______________________________! gerðir verða grannir bitar úr járnbentri steinsteypu og þeir a lagðir yfir ofan á veggi húss- ins. Milli bitanna á svo að raða þar til gerðum stemum. STEINSTEYPT ÞÖK SERA SIGURGEIR SIGURÐS ! Steinsteyptu þökin eru þann SON BISKUP hefur fengið boð ig hugsuð, að flekum úr stein- um að vera viðstaddur í sumar hátíðatiöld, sem haldin verða í Niðarósi í tilefni þess, að 800 ár eru liðin frá .stófnun erki_ biskupsstóls þar. Iíátíðáhöldin verða 28.—29. júlí. steypu 5^rði raðað á steinsteypt ar sperrur. En auk þessara nýj unga allra er ætlunin að hafa samvinnu við arkitekta um stærð steina, svo að sem minnst þurfi að höggva og til þess að öll byggingarvinnan verði sem allra auð\Teldust og efnið nýtist sem bezt. HÚS ÚR INNLENBUM HRÁEFNUM Þegar þessar bugmyndir eru orðnar að veruleika, er hægt að byggja nýtízku hús á ís- landi úr innlendum hráefnum TVÆR HVÍTAR KONUR í Kenya sýndu mikið hugrekki í | að mestöllu le5rti. Viður spar- : ast þá hér um bil alveg. og þeg ar sementsverksmiðjan hefur i tekið til starfa er steinninn al- íslenzkur. Ivær fjora fSIvrÉja inya í Gætið hins rétta verðs Hvað eiga nauðsynjavörur að kosfa eftir verðlækkun! NÚ RÍÐUR Á, að fólk fylgist vel með ver'ðlagi þeirra vara, sem lækka áttu í verði samkvæmt loforðum ríkis-' stjórnarinnar í sambandi við lausn verkfallsins. Einn lítri mjóikur á að kosta kr. 2,70 Eitt kg. kartöflur á að kosta kr. 1,75 Eitt kg. kaffi á að kosta kr. 40,80 Eitt kg. sykur á að kosta kr. 3,70 Eitt kg. saltfiskur á a‘ð kosta kr. 5,20 Verð á brennsluolíu átti að lækka um 4 aura lítrinn. Verð á benzini átti einnig að lækka um 4 aura lítrinn. Þá átti álagning að lækka á hvciti, rúgmjöli, hafra- mjöli, strausykri, óbremidu kaffi, lérefti, nærfatnaði -karla og kvenna, erlendu ullartaui, erlendum prjónafatn- aði, nylonsokkum og búsáhöldum úr aluminium, leir og gleri. — Þessar vörur eiga því allar að lækka frá því sem þær kostuðu fyrir verkfallið. — Er nú unnið að VÁ hvernig auðveldast verði að láta almenning fylgjast með réttu verði þessara vara. \ S s s s s s ý s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s Ý s s s m spp sii aS faka áfangapróf —.—.»-------------- Hann ætlaði að stytta námstíma sinn um sex mánuði; hefur stundað námið af fádæma kappi. -------4» - BJARNI SIGURÐSSON stud. theol. hefur farið þess á Ieit við prófessora guðfræðideildar háskólans, að hann fengi að ganga undir áfangapróf nú um jólin, en Bjami hefur lesið undir þessi áfangapróf á sex mánaða skemmri tíma en ákveðið er í reglugerð deildarinnar að vera beri. *' Bjarni hefur að vísu háskóla próf, er lögfræðingur að mennt, en hyggst nú einnig taka embættispróf i guðfræði. Fái hann að taka þessi áfanga- próf, sparar það honum sex mánaða tíma, en prófessorar guðfræðideildar neituðu hon- um um það. Minmncfðrafhöfn m i gær, er fjórir vopnaðir blökkumenn, vopnaðir spjótum og hníf- um, veittu þehn aðför á afskekktum sveitahæ í héraöi einu í Kenya, þar sem Mau Mau menn liafa framið mörg illvirki und- anfárn&y vikur. Konurnar skutu þrjá af illvirkjunum til bana, en einn þeirra fannst síðar mjög mikið særður. Að því er brezka útvarpið sagði í gærkveldi, voru konurn ar einar á bænum með nokkr- um svörtum þjónum. Sátu þær og hlustuðu á útvarp. Tóku þær allt í einu eftir því að einn þjónninn hagaði sér grunsam- lega. Hlupu þær á fætur og gripu byssur sínar. Á sama augnabliki réðust að þeim fjór ir blökkumenn vopnaðir spjót- um og hnífum. Það skipti engum togum að þær felldu tvo þeirra strax. Hundur, er var í stofunni, réðst gegn einum blökkumanninum, er hann náði að grípa til ann- arrar konunnar. Var sá felldur fljótlega, en sá fjórði hljóp inn í baðherbergi, er var inn af MARKMIÐIÐ ER ODYRAR HÚSABYGGIGAR Jóhannes kvað markmið stofunni og læsti að sér. Skutu : Hraunstevpunnar vera að gera konurnar þá í gegnum hurðina húsabyggingar sem allra ódýr- og fóru síðan inn í baðherberg ið. Hafði blökkumaöurinn far- ið út um gluggann augsýnilega særður, ,sem og sannaðist er hann fannst skammt frá hús- j að inu. , Talið er að þjónustufólkið hafi verið í vitorði nieð árásar- mönnunum. Líklegast þykir að þar hafi verið Ivíau Mau menn að verki. Atburður þessi skeði skammt frá.beim siað, er tveir hvítir menn voru myrtir af Mau Mau á joláhóttina. astar og auðveldastar fyrir al- menning; án þess þó að bvggð séu lakari hús. Telur hann meira að segja fulla ástæðu til ætla, að húsin geti orðið betri. Efnið, sem fyrirtækið notar, hraungjallið. er viður- kennt fyrir styrkleik, og vegg- ir úr því eru hlýrri en venju- legir húsveggir, ef rétt er að farið. Má í því sambandi benda á, að Rómverjar byggðu hús úr svipuðu efni fyrir 2000 árum, og standa slík hús enn í dag. EINS OG skýrt hefur verið frá, fer' fram minningarguðs- þjónusta um hennar hátign Al- exandrine drottningu í Dóm- I kirkjunni kl. 11 í dag (sunnu- j dag). Ríkisstjórn, alþingisforset- um, hæstaréttardómurum, full trúum erlendra ríkja, dönsk- um ríkisborgurum og nokkr- um eldri embættismönnum frá tið konungs hafa verið látnir í té aðgöngumiðar, sem tryggja þeim sæti í kirkjunnl. Að öðru leyti er aðgangur að kirkjunni frjáls. Eru menn vinsamlega beðnir að vera komnir í sæti fyrir klukkan ellefu. Forsetahjónin verða viðstödd minningarguðsþj ónustuna. Alexandrine drottning verð- ur jarðsett í dag. Lík hennar verður flutt til Hróarskeldu þar sem hún fær legstað í dóm- kirkjunni við hlið manns síns, Kristjáns konungs X. GUÐFRÆÐISTUDENTAR Á MÓTI UMSÓKNINNI Og, furðulegt ef satt reynist, orðrómur er á kreiki um það, að félag guðfræðistúdenta hafi með fundarsamþykkt veitzt gegn umsókn Bjacna! Bjarni lét sér nú að vísu ekki segjast við synjun prófessoranna, heldur áfrýjaði hana málinu til háskólaráðs, sem hefur um það æðsta úrskurðarvald. FEKK UNDANÞÁGÍJ í VOR Komið hefur fyrir áður, að stúdentum hefur verið synjað um að ganga undir próf, sakir of skamms undirbúningstíma undir prófið, samkv. reglugerð um, en þó er nú öðiu máli að gegna. Bjarna var í vor veitt undanþága hvað þetta atriði snertir, og stóð sig ekki lakara en meðallag má teljast, að ekki sé meira sagt. (Framh. á 3. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.