Alþýðublaðið - 08.01.1953, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.01.1953, Blaðsíða 3
ÖTVAHP REYKJÁVÍK ,18.30 Þetta vil ég hevra! Hlust- andi velur sér hljómplötur. 19 Upplestur: ,,Við Steini byggj um snjóhús“, smásaga eftir Svein Auðun Sveinsson (Jó- hann Hjaltalín leikkona). 19.15 Tóleikar: Danslög (pl.). 20.20 íslenzkt miál (Bjarni Vil- hjálmsson cand. mag.). 20.40 Tónleikar (plötur); „Lít- ið næturljóð“ eftir Mozart (Pro Arte kvartetfinn leik- ur). 20.55 Erindi: Á Heiðmörk (Árni G. Eylands stjórnarráðsfull- rúi). 21.20 Einsöngur: Maggie Teyte syngur (plötur). 21.45 Veðrið í desember (Páll Bergþórsson veðurfr.). 22.10 Sinfónískir fónleikar. H'ANNES Á ÍX OBNINB Vettvangur dagsins iKrossgáta. Nr. 312. Húsmóðir vekur athygli á vandamáli. rekendur heldur segja ódýrt en gott. - - Vilja iðn- Mata-súpur. HÚSMÓÐIR skrifar mér á þessa leið: ,,Mikið' er búiff aff skrifa um íslenzkan iffnaff og það hefur ekki verffi aff ófyrir- synju, þar sem þetta er orffinn einn fjölmennasti atvinuvegur þjóffarinnar, en ástand lians í ýmsum efnum svo slæmt, aff ekki verffur viff unaff. Núver- antli rikisstjórn hefur af mikilli skammsýni beitt hann slikurn brög'ffum, aff hann hefur ekki fengiff undir risiff og má segja um þaff, að' sízt var á sliku von úr þeirri átt. 1 Lárétt: 1 erfið, 6 hvarf á 7 enskur titill, 9 frum- efnistákn, 10 í kirkju, 12 ryk, 34 ungviði, 15 matjurt, 17 Þyngja. Lóðrétt: 1 fjölga, 2 dugleg, 3 þamfenging, 4 lokuð vík, 5 jslarka, 8 himintungl, 11 slark, 13 pípa, 16 tónn. ^ausn á krossgátu nr. 311. Lárétt: 1 glettur, 6 Ása, 7 (töng, 9 SU, 10 nót, 12 es, 14 Irtýri, 15 sko, 17 kappur. Lóðrétt: 1 gotnesk, 2 einn, 3 íá, 4 uss, 5 raunir, 8 góm, 11 jtýru, 13 ske, 16 op. Auglýsið í Alþýðublaðinu ISLENZICUR IÐNAÐUR hef- úf gert margt afburða vel, en vitanlega hefur hann átt við sína barnasjúkdóma að stríða eins og allt annað, en hann er á þroskabraut, eða hefur að minnsta kosti verið það, þó að allt sé gert til þess að stöðva þann þroska. En um leið og við tölum um möguleika iðnaðar- ins, verðum við að "agnrýna hann þegar þess er þörf. Mætti það gjarnan verða til þess að hjélpa honum. ÉG HEF GRUN UM, að ýms- ir íslenzkir iðnrelcendur vilji heldur selja ódýrt heldur en að hafa verðið eftir gæðunum. Þetta er ákaflega hættuleg stefna og mun verða til þess að eyðileggja möguleika iðnaðar okkar í samkeppninni við hinn erlenda. Markmiðið á að vera, að hafa vöruna eins góða og hina erlendu og þá verðið eins. var mikill fengur fvrir okkur húsmæðurnar og hefur verið mikið kej'pt af þeim. EN ADAM var ekki lengi í Paradís. Dósir, sem ég keypti núna fyrir síðustu jól voru alls ekki góðar. Framleiðslan er breytt, nú eru súpur ,,Mata“ orðnar miklu verri en þær er- lendu. Hvað veldur þessu? Er ástæðan sú, að framleiðendur getí ekki haidið hinum upp- runalegu gæðum með sama verði og var í byrjun? Ef svo er, þá er það' ákaflega mikill misskilningur af þéim, að ininnka gæðin til þess að hálda verðinu. Vitanlega áftu þeir að hækka verðið til þess að geta haldið gæðunum. ÉG SEGI ÞETTA að gefnu tilefni og skal ég gjarnan geta þess. Geri ég það í von um u;m- bætur. — Fyrir nokkrum árum hóf fyrirtæki starfsemi sína, sem ,,Mata“ nefndist. Fram- leiddi það súpur í dósum og var þar niðursoðið grænmeti. Súp- ur þessar voru mjög góðar, alls ekki síðri en þær erlendu og þær útlendu voru dýrari. Þetta ÉG VONA að íramleiðend- urnir athugi þetta vandlega. Ég fullvissa þá um að þeir voru á mjög góðri leið. Þeir fram- leiddu ágæfan mat, sem var mjög vinsæll og ég .er alveg sannfærð um það, að mikil framtíð lá í matvælaframleiðslu fyrirtækisins. En nú hafa orðið örlagarík mistök, sem hljóta að verða fjötur um fót fyrirtækis- ins. Ég vona þó, að framleiðslan komist aftur í gott horf og að fyrirtækið geti blessast og blómgast." . Nýkominn Plastvír 1,5 mm. á aðeins 0,81 kr. m. Höfum einnig flestar aðr- ar stærðir af vír. Sendum gegn póstkröfu. Véla- og raftækjaverzlunin Tryggvag. 23. Sími 81279. G er fimmtudagurinn 8. 1953. er £ læknavarð sími 5030. Austfjarða. Tröllafoss kom til Reykjavíkur 3. þ. m. frá New York. ,la er sími 1330. Ingólfs- FLU GFEEÐIE IFlugfélag íslands, sími 6600: Flogið verður í dag til Ak- lureyrar, Blönduóss, Fáskrúðs- fjarðar, Neskaupstaðar, Reyð- iarfjarðar, Sauðárkróks, Seyðis íjarðar, Vestmannaeyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, ísafjarðar, Pat- S-eksf jarðar, Kirkj ubæjarklaust ,®irs og Vestmannaeyja. SKIPAFRÉTTIR Eimskip: Brúarfoss kom til Grundar- iEjarðar síðdegis í gær, fer það- &n til Stykkishólms og Kefla- víkur. Dettifoss er á leið til New York. Goðafoss er í Reykja vík. Gnllfoss er í Kaupmanna- höfn. Lagarfoss kom til Gdyn- ia í fyrradag, fer þaðan 10. þ. m. til Kaupmannahafnar og Gautaborgar. Reykjafoss fer í clag frá Hamborg til Rotterdam og Antwerpen. Selfóss fór frá Vestmannaeyjum 5. þ. m. til Ríkisskip: Hekla er á leið frá Austfjörð um til Reykjavíkur. Esja er á Vestfjörðum-á suðurleið. Herðu breið er á Austfjörðum. Þyrill er norðanlands. Skaftfellingur fer frá Reykjavík á morgun tli Vestmannaeyja. Skipadeild SIS: Hvassafell losar j imbur í Reykjavík. Arnarfell kom til Helsingfors 6. þ. m., iosar þar síld. Jökulfell fór fi”á Akranesi 5. þ. m: áleiðis til New York. Jörundur leggur upp af!a í Daivík Gefspé Áiþýðublaðsins DALVÍK í gær. EKKERT er hér um róðra um þessar mundir, en samning ur hefur verið gerður um, að logarinn Jörundur leggi afla sinn á land hér út janúarmán- uð. Er vinnan við þennan afla helzta atvinnan. KR. J. Kynningðrkvöid hjá FUJ á iaugardðginn Arsenal — Doncaster 1 Aston V — Midlesbro 1 Brentford — Leids Derby County— Chelses 1 Huddersf. — British Roo. 1 Hull City — Gharlton Leicester — No.tts County Luton — Blackburn 1 Portsmouth — Bnrnley 1 Preston — Wolverhampt. Cheffield W —Blackpool 1 i West Ham. — W. 3. H. 1 FUJ í Reykjavík heldur kynningarkvöld í Edduhús- inu viö Lindargötu á laug- ardaginn kemur kl. 9. Þar verðui” fepurningaþáttur og böggláuppboð til skemmtun ar. Dansaff yerður á mill'i skcmmtiatriðai. f Aðgöngu- miðar gilda sem liappdrættis miðar og ver'ður dregið á skemmtuninni. Verða þeir scldir á skrifstofu félagsins á morgun og laugardag og auk þess má panta þá í síma 5020. kaftstofu Sérstaklega er því beint til allra þeirra, sem fengið hafa byggingarleyfi hjá Reykjavíkurbæ. og því verið send- ar launaskýrslur. að standa skil á þeim til Skattstofunnar, enda þótt þeir hafi ekki byggt, ella mega þeir búast við áætluðum sköttum. Á það skal bent, að orlofsfé telst að fullu til tekna Um launauppgjöf sjómanna. athugist, að fæði sjómanna, sem dvelja fjarri heimilum sínum, telst eigi til tekna. 2. Skýrslum um hlutafé og arðsútborgarnir hlutafélaga ber að skila til Skattstofunnar.í síðasta lagi þann 10. þ. m. 3. Þeim, sem hafa í huga að njóta aðstoðar Skattstof- unnar við að útfylla framtal, skal á það bent, að koma sem fyrst til að láta útfylla framtölin, en geyma það ekki til loka mánaðarins, þegar ösin er orðin svo mikil. að bið v.erður á afgrei.ðslu. Þess er krafist af þeim. sem vilja fá aðstoð við út- fyllingu framtalsins, að þeir hafi meðferðis öll nauðsyn- leg gögn til þess að framtalið verði réttilega útfyllt. Skafísíjórinn í leykjavík. .......", 'iB verður í FélagsheimiH ÁEþý5uflokksinsr Kársnesbraut 21, laugard. 10. jan. 1953 kl. 9 e. h. Kópavogsbúar fjölmennið á fyrsta grímudansleik, sem haldinn er í Kópavogshreþpi. Ef fólk vill tryggja sér að- gang að skemmtuninni þá hringið í síma 6990_ !l>BII!!i!!l!lll>!l!!!ll!!!!l!l!!l!i!!> lilllllllllliillllllllllllilllliillllíllllillill SjómannaféSag Reykjavíkur og Sjómannaféiag Hafnarfjarðar halda fund með bátasjómönnum í Iðnó uppi kl. 9 í kvöld. Gengið inn frá Vonarstræti. Umræðuefni: Samningarnir. Sljórnir félaganna. Eiginmaður minn GÍSLI GÍSLASON frá Skúmsstöðum, Eyrarbakka, andaðist 7. þessa mánaðar. Valgerður Grímsdóttir frá Óseyrarnesi. 1. Atvinnurekendur og stofnanir í Reykjavík og aðrir í sem hafa haft launað starfsfólk á árinu, eru áminntir um ! að skila launauppgjöfum til Skattstofunnar í síðasta lagi þann 10. þ. m...ella verður dagsektum beitt. Launaskýrsl- um skal skilað í tvíriti. Komi í ljós að launauppgjöf er að einhverju leyti ábótavant, s. s. óuppgefinn hluti af launa- greiðslum, hlunnindi vantalin, nöfn eða heimilisfang laun- þega skakkt tilfærð, heimilisföng vantar, eða starfstími ótilgreindur, telst það til ófúllnægjandi framtals, og viður- lögum beitt samkvæmt því. Við launauppgjöf giftra kvenna, skal nafn eiginmanns tilgreint_ Alþýðublaðið — 3 r

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.