Alþýðublaðið - 08.01.1953, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 08.01.1953, Blaðsíða 6
FRANK YERBY Mill Jónahölli Jón J. Gangan. FORRETTNINGAR OG FLEIRA Við heima erum alltaf að kvarta yfir því, að fiskurinn okkar seljist ekki, og að við þurfum að ná í nýjan markað fyrir hann, og ég veit ekki hvað. þetta er ekki nema satt, en þetta er okkur sjálfum að kenna, og vitanlega ekkert betra fyrir það. Við höfum nefnilega aldrei vanið okkur á að hugsa rökrétt. Hvers vegna foorða Suðurlandabúar bara saltfisk á föstunni? Vegna þess að þeir eru kaþólskir, — jú, mikið rétt, þetta veit hvert mannsbarn heima, og hefur vit- að í mörg ár. Samt nefur okli- ur aldrei komið {.11 hugar að draga af þessu þá einföldu en rökréttu ályktun, að bezta ráð- ið til þess að auka fiskmarkað okkar væri þar af íeiðandi að siá svo um, að kaþólskan v ?ði sem útbreiddust, því að hver maður, sem þar bæiist við, er vitanlega markaðsaukning í sjálfu sér. LarugSniðugast væri þó, ef takast mætti að gera alla Norsara kaþólska, því að þá ætu þeir megnið af sínum saltfiski heima, og hæftu að keppa við okkur um markaðinn á Suður- Iöndum. Okkur ber þvi strax á raesta þingi að samþykkja ríf- legt fjárframlag til þess að efla kaþólskt trúboð í Noregi. Þeir pen'ngar koma aftur með rent- um. tívo eigum við bar eT- auki að púkka á.rúan fiáil urdir þá mau.: æöissérfræðasérvitringa, sem halda fram þejrri kenn- ingu, að menn egi ekki að éta ket, heldur bara fisk. heilsunn- ar vegna. Hvort sem þeir eru innlendir eða útlsndir, eigum við að styrfcja þá ríflegá til fyr- irlestraferða um alla álfuna og til útgáfu á vísindaritum, sem sanna siíkar kenningar, svo að ekki verði um villzt.. Um leið eígum við líka að verja fé til að foerja niður alla jurtaátsprédik- ara, erlendis að minnsta kosti, —- annað mál þótt viö styrkjum þá heima.fyrir, því að eftir því, sem við ctum minna af kjöti og fiski heima fyrir, getum við Sjálfsánægja lýsti í svipnum Hann gerði sér til dundurs að henda smáhlut nokkrum upp í loftið og grípa jafnharðan með hendinni. Það glampaði á hlut- inn í sólskininu. Tim vislsi, hvað þetta vár: Moli úr skíru gulli, snyrtilegá tilhöggvinn og gljáfægður með viðfestri lítilli gullkeðju. Tim vissi líka, að gullsmiður nok.k- ur í San Fransisco hafði graf- ið á stærsta flötinn: Pride Dawson. — Hann Iengi lifi! Yíst þurftu þeir nú á því að halda, félagarnir, að gæfan yrði þeim hliðholl. Aleiga þeirra voru einir þrjú hundruð og fimmtíu dollarar, unnir í spilum á leiðinnþ Lögðu þó af stað austur eftir með 5000 dollara í vasanum, andvirði alls þess, sem þeir gátu við sig losað fyrir vestan, þar á með- al heillar námu. Fín föt — en tómir vasar. Pride hafði he’.dur ekki látið þá svelta á leiðinni. Vildi hvergi gista nema á fín- ustu hótelum og veitti kor.ung lega. Já, veitti. Það var nú svo og svo_ Veitti reyndar þar tii hann var búinn með sinn hluta farareyrisins, en tók það sem á vantaði að láni hjá Tim. — Aldrei skyldi ég hafa verið slíkt flón, að lána honum nokk- uð, hugsaði Tim. Að vísu sver hann og sárt við leggur, að hann skuli greiða hyert ein- asta cent með vöxtum og vaxta vöxtum. Og sennilega efnir hann það, þegar allt kemur tii alls. Pride er því vanastur, að greiða skuldir sínar, að vísu heldur seint stundum, en hann greiðir þær samt. Sennilegast að nú verði einhver bið þar á, og þess vegna öldungis útilok- flutt meira út og arfinn og skarfakálið kostar ekkert í gjaldeyri. Við lráskoJann heima ætti svo að stofr.a sérstaka deild, sem útskrifaði fiskáts- postula og sæmdi þá doktors- nafnbót, og síðan á ríkið að kosta þá til fiskátstrúboðs út um allan heim, — þá koma markaðirnir af sjái.fu sér. Og svo eru það Bretarnir. Verðj þeir ekki búnjr aö makka rétt í sumar, eigum við að leika á þá, svo að þeir verði sér til alheimsathlægis. Við eigum að senda drottningunni að krýn- ingargjöf nýsköpuartogarafarm af fíasta ísfiski, — ef við fengj myndi það vekja fieimsathygli um ekki að landa gjöfinni, þá og öll blöð fara að ræða málið, og ef við fengjum að landa henni, myndi það líka vekja heimsathygli og allir skeili- hlægja að Jóni gamla bola. . . . Meira seinna. .... P. t. orlendis. Jón J. Gangan. að að hægt verði að fá til kon- una, hana Lucy, og litla strák- inn þeirra. O jæja. Ég er hvort sem er búinn að bíða svo lengi. Það ætti ekki að saka svo mjög, þótt biðin yrði dálítið lengri. . . . Tim MacCarthy leit upp á félaga sinn, Pride Dawson. ,,Jæja,“ umlaði í Tim. ,,Þá erum við hingað k.omnir." Pride svaraði ekki. Hann ýtti hattinum aftur á hnakk- ann, þreifaði í brjóstvasann, kom upp með vindil og stakk honum í munninn. Af ýtrustu rósemi kyöikti hann í vindlin- um, sogaði að sér reykinn og blés honum út um nefið. Það glytti í augu Prides í gegnum reykinn, sem Tim virt ist umlykja höfuð hans eins og þok afjallstind. Svo lagði reyk- inn frá, og Tim sá að munnvik- in á félaganum voru farin að teygjast upp á við. Það gat vit- anlega ekki boðað nema eitt: Pride var að verða léttara í skapi. ,,Skrattans góð borg, Tim. Ha?“ „Ég kunni ágætlega við mig í Chicago,“ nöldraoi Tim. „Og San. Francisco var heldur ekki svo slæm. Ég skil ekki ennþá hvers vegna þú endilega vildir þeytast svona langt' austur á bóginn.“ Príde leit við félaga sínum. „Ég las nýlega í blaði, að það væri fleira fólk á hverri ferhyrningsmílu íiér í New York heldur en í allri Chicago, Cincinnati og St. Lous til sam- ans. Svei mér þá ef við ekki sjáum hér í kringum okkur fleira fólk en fyrii’finnst í allri San Francisco þinni.“ ,,Fólk?“ hvæsti Tim. „Hvað viltu svo sem með þetta fólk?“ Pride svaraði honum ekki. Hann renndi augunum vfir mannþyrpinguna. Aragrúi hest vagna fyllti allar götur. Þeir voru allir eða flestir hlaðn'r ýmist mönnum eða varmingi, og svo þungir, að ökumennirn- ir urðu að knýja dauðþreytta hestana áfram með svipum sín um. Á einum stað v'arð umferð arþröng. Lögregluþjónn hljóp til, ruddist út á götuna og hugðist greiða úr, en fórst þsð heldur óhönduglega. Þrengslin mögnuðust. Til briggia hiiða sfóð öll umferð föst. Ökumer.n irnir ókyrrðust, kenndu hver öðrum um, reiddu svipurnar og létu ófirðlega. Pride hallaði. höfðinu aftur og hló, dimmum, draugalegum og köidu.m hlátii. Hann potaði þumalfingri í síðuna á veslings Tim svo að hann sárkenndi til. „Mín borg, Tim,“ sagði hann. „Eins og hún leggur sig. Mín borg, karlinn m:nn.“ Tim glápti á hann. „Getur verið. Ekki öldungis óhugsandi að einhver úr þessum hópi kynni nú samt aS hafa ein- hverjar athugasemdir að gera um það.“ „Fólk, Tim. Þar sem er fólk, þar eru líka peningar. M'kJir peningar. Ég ætla að fá minn skerf af þeim.“ „O, ég þekki þig, Pride. Fg þori að veðja míimm síðasta skítuga skildingi um að þú hyggist taka reiðinnar kynstur fram yfir það, >em þér ber. Held líka meira að segj a að þér takist það. Þér verður aldrei nein skotaskuld úr að af!a þér peninga. Lætur verr að gæta fengins fjár.“ Pride ygldi sig. Glottið hvarf af vörum hans sem snöggvast. „Ég ætla líka að láta mér takast. þaS í þetía skipti. Vittu til.“ Þeir lögðu af stað og létu. berast með striaumnum. Pride bar höfuð og heröar yí'ir. alla.. Út um opnar dyr á veitinga- húsi barst ómur af hljómlist. Úr annarri átt heyrðist í dæg- urlagasöngvara. Pride lagði eymn við og greindi eitt eða tvö erindi. Hann gretti sig. Textinn var klúryrtur. Min borg, hugsaði hann. Farí kolað, ef hún er ekki mín borg. Víða voru knæpur. Þevr lilu inn um gluggana. Þær voru sóðalegar, nykugar og daunill- ar. Hálfdrukknir mérin röngi- uðu þar út og inn: óhreinir og tötralega klæddir héldu þeir titrandi fingrum dauoalialdi utan um flöskur og krúsir með hinu frá Þeirra sjónarmiði dýr mæta innihaldi, vissuiega vand fengnu og verðmætu fyrir ör- eiga vesálinga. Þeir .gengu :nn' í veitingahús nokkurt, sem virtist af betri endanum. Það vottaði fyrir meðaumkur.. í svip Tims, en Pride lei'i ekki við þess konar lýð. Aftur á móti virti hann meS sýnilegri ánægju fyrin sér léttklæddar. hispursmeyjar, sem við og við stukku léttfættar ains og fjálla lömb-upp stigana og upp á-Ioft. Þar mundi þeirra beðiö, gat hann sér til. Mín borg, tísti hann. Visulega mín borg. Þeir gengu út á ný og béldu áfram. Á einum stað, þar sern gangstéltin var hvað rúmbezt,. voru menji að komi fyrir liti- um vinnuborðum. Rétt þar hjá sat maður við sams konar borð. Pride kannaðist strax við. þessa manntegund. í vestrinu- voru þetta ævinlega blásnauð- ir menn. Þessir voru vel klædd k i.á';.'p’^nlífevi llllIllMIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlj Smurt brauð. Snittur. Til í búðinni allan daginn . Komið og veljið eða símiS. SíSd & Fiskur Ðra'VÍðöérðir. Fljót og góð afgreiðslas. GUÐL. GÍSLASON, Laugavegi 63, eími 81218. Smurt brauð og snittur. Nestispakkar. Ódýrast og bezt. Vin' samlegast pantið me8 fyrirvara. MATBARINN Lækjargötu 6. Sími 80340. Köld borð oá heitur veizlu» matur. Síld & Fiskur. Santúðarkori Slysavárnafélags fslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarnadeildum um land allt. í Rvík í hann- yrðaverzluninni, Banka- stræti 6, Verzl. Gunnþór- unnar Halldórsd. og skrif- stofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd í síma 4897. Heitið á slysavarnafélaglð. Það bregst ekki. Ný,ia sendi» bíiastöðin h.f. hefpr afgreiðslu í Bæjar. bílcistöð-inni í Aðalstræti 16. — Sími 1395. MinnlnöarsDÍöId Barnaspítalasjóðs Hringsin* eru afgreidd í Hannyrða- verzl. Refill, Aðalstræti 12 (áður verzl. Aug. Svend- sen), í Verzluninni Victor, Laugavegi 33, tlolts-A.pó- teki, Langholtsvegi 84s Verzl. Álfabrekku við Suð- urlandsbraut, og Þorst.eing- búð, Snorrabraut 61. Hús og íbúðir af ýmsum stærðum 6 bænum, útverfum bæj- arins og fyrir utan bæ- inn til sölu. — Höfum einnig til sölu jarðir, vélbáta, bifreiðir ag verðbréf. Nýja fasteignasalan. Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7,30- 8,30 e. h. 81546. r »*> r Alþýðublaðinu 6 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.