Alþýðublaðið - 09.01.1953, Blaðsíða 1
Umboðsmenn
blaðsins ú.t «m
iand eru beðnir
aS gera skil hið
allra fyrsta.
Gerist áskrif-
endur að Aljiýðu
blaðinu strax í
dag! Hringið í
síma 4080 eða
4906.
XXXIV. árgangur. Föstudagur 9. janúar 1953 6. tbl.
Sjémenn á ákranesi
me§ fyrirvara
Hætta fyrirvaralaust,
ef fiskverðið verður
ekki komið 25. þ
m.
I á Sandaerðisbáfum á
Verkalýðsfélögin, sem eltki tóku þátt í Verkfallinu,
farin að semja um kjarabæturnar, sem þá náðust.
Taka Svíar kvíkmynd af Sölku
Völkii í Grindavík í vor?
Menn frá Svensk Tonefilm voru í fyrradag suður í
Grindavík ásamt skáldinu og þjóðleikhússtjóra.
BATAR á Akranesi hófu
róðra í fyrradag, enda þótt Ver'kalýðs- .og sjómannafé-:
fisk%'erðið hafi enri ekki verið' Miðneshrepps sagði upp
ákveðið, en sjómennimir létu bátasjómannasamningum síti-
skrá sig á skipin með fýrir- um eins og 'til Stóð í vetur, og
vara. féilu þeir úr' gildi með ára-
motunum: Rétt fyrir áramótLn
Þegar sýnt þótti,. að standa fóru útgerðarmenn fram á það
mundi l.engi á fiskverðinu hjá -yið félagið; að það framlengdi
LIÚ og ríkisstjóminni, hél; samningana óbreytta með
stjórn . sjómannadeildarinnar í þefm- breýtingum, sem sam-
verkalýðsfélagi Akraness fund. komulagið frá 19. desember
\ ar þar ákveðið, að sjómenn gaf tilefni til. Hélt stjórn og
skyldu skrá sig á skipin, .eri trúnaðarmanriaráð síðári fund
ga.nga af þeim fyrirvraralaust. jnálið, og var á honurri á-
er fisxverð er ekki komið fyiir kveðiðj - að hafna þessu tilboði.
25. þ. m. Við skráningu sjó- Samþykkti fundurmn jafn-
ma.nna er gerður fyrirvari framt að boða veikfallið frá og
vegna þessarar samþykktar. j még n janúar.
' Átta bátar frá.Akránési voru Verkaiýðsféiögin sem ekki
á sjó 'í fyrradag, og fengu reyt toku þatt 1 verkfallmu fynr
ingsafla, að þeir kalla, 4—5
VERKFALL hefst hjá sjómönnum á Sandgerðsbótum frá
og með sunnudeginum kemur, ef samningar hafa ekki tekizt
fyrir þann tínta, að því er skrifstofa Alþýðusambands íslands
tjáði blaðinu í gær.
1 Læfur nú Titó af
fólsku við kaþólska?
tonn á bát. 10 bátar réru í gær
kvöldi.
Þingmenn gera hróp
að Hossedegh
jóliri, eru nú að byrja að gera
nýja samninga um kjarabart-
urnar, er náðust fram við samn
ingana þá. Til dæmis var und-
irrdtaður í Dalvik á þriðjudag-
inn slíkur samningur milli
Verkalýðsfélagsiris og atvinnu
rekenda.
TITO . MARSKÁLKUR boð-
aði í gáer aeðstu menn kaþólsku
kirkjunnar í Júgóslavíu á sinn
fund. Engin fréttatilkynning
hefur verið gefin út um þann
fund en álitið er að þeir hafi
rætt ágreiningsmál Títóstjórn-
arinnar og kaþólsku kirkjunnar
sem undanfarin ár. hefur orðið
að láta í minni pokann fyrir
Titó. 1
Titó sleit stjórnmálasam-
bandi við páfagarð í desember
siðastliðnum, en fundur hans og
klerkanna þykir benda ti! að
hann muni þess fýsandi að
sættir geti orðið
HALLDOR KILJAN LAX-
NESS skáld, Guðlaugur Rós-
inhrans þjóðleikhússtjóri og
sænskir menn voru í fyrra-
dag suður í Griudavík, og
hefur heyrzt, að þeir hafi í
sameiningu verið að athuga
skilyrði fyrir að kvikmynda
þar skáldsögu Laxness um
Sölku Völku. Er jafnvel talað
um, að kvilímyndatakan hefj
ist í vor. j
Hingað til lands eru nú
komnir menn frá Svensk Tone ■;
film vegna kvikmyndar, er!
það kvikmyndafélag hefur í
hyggju að gera af skáldsög-
unni. Hefur það lcitað hóf-1
anna um samninga við skáld
ið ó bessu ári.
Fyrir nokkrum árum var
talið, að franskt kvikmynda-
félag gerði kvikmynd hér á
landi af Sölku Völku, og var
þó einnig gert ráð fyrir, að
hún yrði tekin í Grindavík,
sem vegna ýmissa ástæðna
þykir henta vel til þess. Var
máUð svo langt komið, að
skipulagningu verksins var
að verða lokið, einn af kunn-
ustu leikrita- og kvikmynda
höfundum Frakka hafði sam
ið handrit að kvikmyndinni
og ung' leikkona ráðin í að-
alhlutverkið. Á síðustu stundtt
kom þó einhver . ufturkippur
í aUt saman, og hefur ekki
heyrzt, að Frakkar hafi frek
ari áætlanir á prjónunum,
— en nú eru Svtar famir að
hugsa sér til hreyfings, hvað
sem úr yerður.
Gerasf tfafir aóilar aó
vænfanfegu
Bafkanfaandaiagi!
Og
Og
Brofizf inn og sfoi-
iB 200 krónum
ÞINGMENN á fransþingi
gerðu hróp mikið að Mossar
degh forsætisráðherra, er hann
krafðist þess að þingið afsalaði
isór afskiptum af stjómarað- BROTIZT var inn í trésmiðj
gerðum hans í heilt ár. Gekk una Sögin h.f. í fyrrinótt. Var
fjöldi þingmanna af fundi, en brotizt inn í skrifstofu trésmiðj
síðar í gser var haldinn lokað-; unnar, skápur brotinrr upp, er
ur þingfundur. Hussein Makka þar stóð og úr honum rænt 200
hefur sagt af sér þingmennsku.! krónum. Ekki hefur enn hafzt
Hann var ráðgjafi Mossadeghs, upp á þjófunum, en verið er að
í olíudeilunni. 1 athuga málið nánar.
Biífell strandaói á Brimnesi
¥Í Súgandafjörð í gær
------4—-----
M.s. Esja dró skipið aftur á flot samdægurs.
SÚGANDAFIRÐI í gær.
FLUTNINGASKIPIÐ BLÁFELL, leiguskip SÍS strandaði
hér í morgmi á svokölluðu Brimnesi, rétt fyrir utan hafnargarð
inn. Skipi'ð var að koma frá Þingeyri og ótti að táka hér fiski-
mjöl hjá hý. ísver. Dimmt él var þegar skipið strandaði.
M.s. Esja var hér á suðurleið | aðstoð m. s. Aldan, sem komin
kl. 8 í morgun. Fór hún að
reyna að ná Bláfelli út og var
komið fyrir vírum í þvi með
' DE GASPERI, forsætis-
utanríkisráðlierra' Ítalíu,
forsætisráðherra Grikklands
! ræddust við í gær. Viðræður
1 þeirra f jölluðu m. a- uns
greiðslu stríðsskaðabóta tii
Grikkja, en l^kur þykja benda
til að hið væntanlega vamar-
bandalag Balkansríkjanna hafi
verið á döfinni og að ítaiir séii
þess æskjandi að gerast aðilan
að því. i
Greinðffokkur m ís-
land í ýmsum blöð !
um í Evrópu
Dasmi um, að eiff einasfa herbergi sé leigt á
800 kr. á mánuSi í Keflavík og koja á 110 kr.
Samkomuhús og verbúðir leigðar til íbúðar fyrir verkamenn,
beðið um að fá sjúkrahúsið leigt í sama tilgangi.
og
MIKIL húsnæðisvandræði
eru nú og hafa verið í Kefla-
vík, og nmnu dæmi vera um
það, að eitt einasta herbergi
sé leigt á 800 krónur á mán-
uði. Enn fremur finnast þess
dæmí, að átta manns búi í
sama herbergi, ekki ýkja
stóru. Sofi niennirnir í koj-
um, eins og í skipi eða bragga,
og hafi lítið sem ekkert rúm
fyrir fatnað sinn eða annan
farangur.
180 KR. KOJAN.
Þá er vitað til, að eitt liús,
landshafnarhúsið svouefnda,
er íeigt út með þeim kjörum,
að hver maður, sem í því býr,
greiðir 180 krónur á mánuði
fyrir kojuna. Hefur þetta hús
verið tekið á leigu fyrir verka
menn, er á KeíIavíkurfIug-
velli vinna, og leiguupphæð-
inni siðan jafnað niður á koj
urnar.
50—80 MANNS í ALÞÝÐU-
HÚSINU.
Húsnæðiseklan liefur verið
syo mikil, að óhjákvæmilegt
reyndist að leigja annað að-
alsamkomuliúsið í bænum,
Alþýðuliúsið, sameinuðum
verktökum fyrir verkamerm
þeirra. Mimu nú vera þar 50
til 60 manns, sem sofa í koj-
uin í samkomusalnum og ann
ars staðar í húsinu. Þarf ekki
að efa, að liver smuga er
notuð til íbúðar í Keflavík,
VILDU FÁ SJÚKRAHÚSIÐ
Á LEIGU.
Ean fremur var farið fram
á það við bæjarstjórnina, að
hún leigði sjúkrahúsið, sem
er í byggingu, út til íbúðar
fyrir verkamenn. Synjaði hún
beyðniimi, þar eð unnt reynd
Framhald á 2. síðu.
var a standstaðinn. Lánaðist
svo að ná Bláfelli út rétt fyr
ir klukkan 11.
Enginn leki var kominn að
skipinu og vélar þess og skrúfa
unnu eðlilega, en stýrisútbún
aður skipsins var laskaður. Er
nú verið að skipa fiskimjölinu
um borð í það, en skipið þarf
viðgerðar til þess að komast
út héðan fyrir eigin krafti.
7 drepnir og 50 særMr
í sfúdenfaéeiröum
i Karachi s gær
HÁSKÓLASTÚDENTAR í
Karchi í Pakistan efndu til
kröfugöngu og útifunda í gær
til að krefjast afnáms skóla-
gjalds og ýmissa fríðinda. Lög
reglan reyndi að dreif fylking
um stúdenta og þegar táragas
og kylfur dugðu ekki skaut hún
á hópinn með þeim afleiðing-
um að 7 stúdentar voru drepnir
og 50 særðir.
BLAÐENU hafa nýlega bor-
izt nokkrar úrklippur úr blað-
inu Le Soir í Brussel, sem í nóv
ember s. 1. birti greinaflokk
um ísland, eftir franska blaða
manninn Michel Salmon, sem
lesendum er að góðu kunnur af
greinum þeim. er eftir hana
birtust hér í blaðinu s. 1. sum
ar um írland.
M- Salmon dvaldi hér nokkr
ar vikur í sumar og hefur nú
skrifað greinaflokk þennan,
sem birtist í ýmsum blöðum á
meginlandi Evrópu. Grainar
þessar eru vel og skáldlega skrif
aðar, eins og búast mátti viS
af höfundi, og verður maður
mest var við hve vel M. Salmon
hefur kynnzt viðhorfum hér á
skömmum tíma. Þær eru skrif
aðar af mestu vinsemd, misr
skilningur sáralítill óg a. m.
k. miklu minni, en maður á að
venjást um allan fjölda greina
erlendra manna, sem gist hafa
okkar land skamman tíma.
Risaskip kíofnar í fvennf
SÆNSKT olíuflutningsskip,
10 þús. lestir að stærð. ldofn-
aði í tvennt í ofviðri fyrir
ströndum Japanseyja í gær.