Alþýðublaðið - 09.01.1953, Blaðsíða 5
! KEFLAVÍK er staður, sem
oft heyrist nefndur nú hin síð-
ári ár, og þó einkum í sam-
bandi við hinn stóra flugvöll,
Eem þar var byggður í ná-
grenninu og dregur nafn ai
þænump’'Að sjálfsögðu ber • sitt
af hverju fyrir augu á flug-
Welli ssem þessum, og kennir
þar majgra grasa, þvi þar fara
lim flugvélar af ýmsum mis-
tnunandi þjóðernum, með fólk
finnanborðs af flestum þjóð-
ernum veraldar.
FRÁ FÍLUM TIL GULLFISKA
Óhætt er .að segja, að farmur
$á, er um völlinn fer, sé af öll-
pm hugsanlegum tegundum,
Ný hlaupastjarna
í í Ásfraííu.
1
' Híeypur míluna á 4:02,1
! mínutu.
1 JOHN LANDY heitir ný
Maupastjama, sem komin er
fram í Ástralíu, og hefur hann
íkomist mjög nærri heims
anetunum í míluhlaupi (1609
sn.) og þá um Iei<$ 1500 metr-
aim. Hann hefur hlaupið míl-
Bina á 4:02,1 (í desember) og
4:02,8 mín. nú fyrir nokkmm
'dögum. Þá var tími hans á 1500
metrum tekinn og reyndist
vera 3:44,8 mín.
Heimsmetið í míluhlaupi er
4:01,4 og var sett af Svíanum
Gunder Hágg árið 1945. Segist
Landv vera viss um, að sér
snuni innan skamms tíma tak-
ast að hlaupa á styttri tíma en
4 mínútum en til skamms
tíma hafa margir sérfræðingar
talið útilokað, að nokkur mað-
air gæti það. Aðstæður voru
slæmar í bæði skiptin, sem
Landy hljóp míluna, og til eru
jþeír íþróttafréttaritarar stór-
Iblaða erlendis, sem draga í efa
tímatökuna.
John Landy er 22 ára. —
Hann tók þátt í ólympisku
Seikunum, en komst þá ekki
feinu sinni í miHiriðla. En hann
tók að stæla hlaupastíl Zato-
peks hins tékkneska og er
Eagður hlaupa með áþekku'
blaupalagi og hann.
AÐRAR ÍÞRÓTTAFREGNIR.
! Frá Jamaica berast fregnir
cf miklum frjálsíþróttamótum.
|Þa<r |hiefur Ametíkumaðurinn
Harrison Dillard hlaupið 120
yards grindahlaup á 14.4 sek.
og Milton Campbell lilaupið
110 metra grinda'hlaup á sama
tíma, 14,4 sek. Herb McKen-
iey hefur hlaupið 200 metra á
21,3 sek á grafflraut og Ja-
imaicamenn hlupu 1000 metra
íboðhlaup á 1:52,3 mín. Sveit-
fna skipuðu Labeach, McKen-
|ey, Wint og Rhoden.
! Frá Dortmund í Þýzkalandi
Iberast þær fregnir, að Ame-
ji-íkumaðurinn Böb Riohards
Shafi stokkið 4,60 í stangar-
Etökki á móti þar.
Hljóp með lokuð augun.
Knattspyrnukappleikur var
i borginni Detroit, og var mað
Mr í öðru liðinu, er( hét Alex-
ancler Jones. Þegar hæst stóð
bardaginn, hljóp Alexander
|>essí á sívalan stálstólpa og
irotaðist við Það, en varamaður
lcom í hans stað í leikinn. Þeg-
ar hann seint og síðar meir
allt frá fílum niður í örsmáa i
gullfiska og allt hugsanlegt I
þar á milli og svo á hinn bóg-
inn póstur alls konar og vöru-
tegundir hvers konar, sem
nöfnum tjáir að nefna. Ailur
fjöldi heimskunnra manna á
léið þarna um, menn, sem ,við
rétt heyrum nefnda í fréttum
og jafnvel að stafi einhver æv-
intýraljómi af nöfnum þeirra.
BÆR í ÖRUM VEXTÍ.
Það mun enginn bær á land
inu vera í öðrum eins vexti og
Keflavík', þar munu vera í
byggingu hlutfallslega fleiri
hús en nokkursstaðax annars
staðar. Víða þar sem um ára-
mót 1951—1952 var ekki farið
að hrófla við jörð með gru-nn-
greftri, gefur nú að líta hálf-
byggt hús, heil hverfi af hálf-
byggðum húsum, sum eru'
langt á veg komin, og fólk jafn 1
vel í þau flutt, en svo aftur ,
önnur ekki fokheld, allt eftir
því, hversu vel stæður efnalega
sá er, sem byggir eða hversu
vel honum hefur tekizt að afla
sér lánsfjár_ Húsnæðisvand-
ræði eru mikil í Keflavík, því
að gífurlegur fjöldi aðkomu-
fólks hefur. setzt þar að á hínu
liðna ári, sumír með aðeins
skamma dvöl fyrir augum, aðr-
ir lengri, margir aðfluttir með
(allt sitt. Segja má,; að hver
smuga undir þaki sé setin, og
hefur þetta ástand gefið mörg-
um okraranum gott tækifæri
og munu dæmi til, að meðal-
stórt herbergi sé leigt á 800 kr.
Sama ástand hefur skapast í
Njarðvíkum, og allt af sama
toga spunnið, aðkomumenn,
sem koma í vinnu á Kefiavík-
urflugvelli og verða að fá eitt-
hvað skýli yfir höfuðið og er
því ílest bjóðandi við háu
verði.
ÁTTA MANNS í SAMA
HERBERGI.
Þess eru dæmi, að allt að 8
i.manns sofi í herbergi, í bærri
og lægri kojum, herbergið er
ekki búið neinum öðrum hús-
gögnum en kojunum, lítið mun
Um staði til að hengja upp föt
eða koma fyrir öðrum nauð-
synlegum farangri, svo mun
ekki meira en svo, að meðal-
maður geti rétt úr sér í kojun-
um. Það stórar eru þær, en
þó greiðir leigjandi 180 kr. á
mánuði fyrir kojuna. Má segja
að einhver þénar meira en
honum með nokkurri saringirni
ber. Áður en flugvöllurinn kom
til sögunnar, var Keflavíkur
aðeins getið í sambandi við sjó
sókn, útgerð og fiskveiðar. Enn
er svo, að hér eru fiskveiðarn-!
ar aðal atvinnuvegurinn, þótt
margt nýtt hafi við bæzt.
i
NYJU KJOSIN.
Fyrir áramót leystist í Kefia
vík sú deila, sem uppi var á
iriilli sjómanna á landróðra-
bátum og útgerðarmannap Það
helzta af kjarabötum, sem
náðist sjómönnum • til handa,
er sem hér segir: Aukahlutur (
stýrimanns, sem áður var
greiddur af óskiptu, greiðist nú ,
af útgerð, og þar af leiðir. að
með 12 menn á, sem einnig er
um samið, skiptist í 24 staði,
áður í 24!á. Trygging hækkar
úr 1734 kr. í 1830 kr. Orlof
hækkar upp í 5%. Útgerðar-
menn flytja loðnu til beitu í
Ibeitingarskúrana, jhlutarmönn
um að kostnaðarlausu, og eins
mt satf, bó ai ótrúleaf sé.
Maðurinn beit höfuðið af eiturslöngunni.
raknaði úr rotinu, var hann
spurður hvernig hefði á því
síaðið, að hann heíði ekki séð
stólpann. Sagðist hann vera
fljótari að hlaupa þegar hann
lokaði augunum, og gera það
alltaf þegar á lægi.
Ók á gangstéttmni.
í annarriNborg í Bandaríkj-
unum, sem heitir Mt. Clement,
stöðvaði lögreglan mann að
nafni Melvin Renó, sem ók bif-
reið eftir gangstéttinni, og
spurði hann hvað hann væri
eiginlega að hugsa. Maðurinn
svaraði, og heldur óskýrt, að
hann væri of drukkinn til þess
að vera á sjálfri götunni, og
færi því eftir gangstéttinni,
svo hann yrði ekki sektaður
fyrir drykkjuskap.
ix var á skemmtigöngu. einn á
og áður er getið, samið er um j ferð, rétt utari við borgina Rio
að 12 menn séu á báti hverj- | de Janeiro, og hélt á flösku, er
um, 6 í landi og 6 á sjó, þar af , hann var búinn að tæma. Sér
einn matsveinnp Róðrar hófust hann þá litla slöngu. rétt fyrir
svo strax eftir áramót, hefur, framan sig. En af því hann
verið reitings afli hjá bátum. í hafði heyrt, að það mætti
ár, á í hönd farandi vetrarver- veiða þessi kvikindi með því
tíð munu auk allra heimabáta J að ota að þeim tómri flösku,
róa fleiri aðkomubátar frá . því þær skirðu þá niður í hana,
Keflavík en áður hefur verið,1 af því þær héldu að þarna væri
svo fólki mun enn fjölga í bæn örugg hola, þá hugkvæmdist
um, og þykir sumura það vera. honum að reyna þetta. En er
að bera í bakkafuHan lækinn, Frans setti flöskuna niður fyr-
en heldur er það til bóta, að ir framan slönguna, varð hún
mínum dómi. Einkum veldur hrædd, hjó í hendina á honum
það fólki heilabrota, hvar á að og tók á sprett. En Frans bölv-
MAÐUR að nafni Frans Fel- j sagði að þarna væri hún. Læfca
iriinn skoðaði nú slönguna i
flöskunni og sagði að þessi teg
und væri svo lítið eiiruð, að bit
hennar myndi ekki geta graná
koma öllu þessu fólki fyrir, því
bæði er, að á Keflavíkurbát-
um sjálfum er alltaf fjöldi að-
komusjómanna, en auk þess
þurfa sjómenn á aðkomubátun-
um einhvern samastað, en e'iris
og áður er að vikið í þessari
grein( er vöntun á húsnæði til-
finnanlegast. Vonandi sést
aði á portúgölsku. því í Brasi-
líu tala þeir það mál hver við
annan og líka við sjálfa sig. En
er hann Ieit upp, sá hann að
slangan var ekki komin langt;
tók hann þá á rás og náði
henni, og beit hana (það var
hún, sem hafði byrjað á þessu)
og varð þetta bani bennar. Síð-
fram úr þessu öllu saman, þar an fróð hknn henni niður um
sem viljinn er fyrir hendi, er
einnig vegur.
MIKIL ATVINNA.
Þörf verður fyrir alla vinnu-
færa menn á vertíðinni, og
meira en nóg handa öllum að
gera Þannig ætti það víðar að
vera. Skilýrðin t'il sjósóknar
hafa Úl stórra muna Ibatnað
við lengingu bryggjunnar, sem
gerð var seint á ,síðasta ári.
Þrátt fyrir það, að enn er ekki
fært að landa á þessa bryggju-
aukningu, þá er aukið skjól,
sem hún gefur ómetanleg ör-
yggisaukningu á legu bátanna,
einkum í norðanátt, sem allra
játta er \isirst. {Segja má, a.ð
stórar og miklar framfarir hafi
átt sér stað á fáum undanförn-
um árum í þessum bæ, en þó
eru enn fjölmörg verkefni ó-
leyst, en að þeim mun unnið af
sama framfarahug og einkennt
hefur gerðir á hinum síðari ár-
um, það mun leysa vandann
til heilla landi og lýð.
G. E
!!!!!!!!
stútinn á flöskunni, því þang-
að skyldi hún fara samt, dauð.
úr því hún ekki vildi fara það
lifandi. Saug hann nú sárið til
þess að ná úr því eitrinu, og
spýtti frá sér.
Eftir hálfrari stundar gang
náði hann strætisvagni, og var
eftir aðra hálfa stund kominn
að húsinu. sem hann átti
heíma í. Mætti hann þá Iækni,
er hann þekkti, og átti heima
skammt frá. Bað hann lækn-
inn skreppa með sér inn í hús-
ið, og líta á slöngubítið. En er
læknirinn heyrði að það væri
klukkustund liðin frá því
Frans varð fyrir bitinu, og
ekkert þrot var komið í sárið,
taldi hann það hættulaust, en
batt samt um _ það. En meðan
bann var að bví, lét hann hinn
lýsa fyrir sér slöngunni; en
meðan Frans var að því, mundi
hann allt í einu eftir að hann
yar með hana í ílöskurini.
Benti hann þá, með heilu hend
inni. í áttina bangað, sem hann
hafði látið flöskuna á borð, og
s
ipstjóra
ð Á
HELDUR FUND sunnudaginn 11. janúar kl. 14 í
fundarsal Slysavarnafélagsins, Grófin 1.
Ýms mál rædd. — Fjölmennið,
Félagsstjórnin.
að fullorðnum manni; en segir
svo: ,.En hvað gerðuð þér við
hausinn af henni?'1 Frans þreif
nú flöskuna og sá þá, að slang-
an var hauslaus. Aíundi hana
þá, að hann hafði í bræði sinrú
bitið af henni höfuðið, og varð
svo hverft við, að hann ákal'!-
aði á svipstyndu þrjá eða. f jóra
helga menn og bað þá hjálpa,
en var ekki vanur að kalla á
nema 1 eða 2. Þeir hafa þenn-
an sið þar syðra að kalla á
helga menn, og segja að þaS
hafi góð áhrif. Biður hann nú í
ofboði’ lækninn að láta sig Iiafa
uppsölumeðal, því hánn muni
hafa gleypt höfuðiö a£ slöng-
unni. Læknirinn segir honum
a'S eitrið verki ekki nema þeg-
ar það komist beint í blóðið.
en magasýrurnar eyði' því. En
af því hann sá hvað Frans var
skelkaður, fékk hann honum
tvo skammta, sem hann var
með í tösku sinni. Fer Frans
nú með flýti inn í hús, tekur
báða skammtana og svelgir þá
í sig með þunnu vírii, því þeir
álíta vatn óhollt til ínnvortís
notkunar þar syðra. Brátt
byrja uppköstin, en ekki sést
slönguhöfuðið. Kemuu nú ráðs
konan heim, og biður hann
hana að fara í mésta flýti í
lyfjabúðin og kaupa ííu
skammta af uppsöltuneðaii. og
segir að líf sitt lig.gi viö. ?.ð hún
sé fljót. Flýtir húa nú sem
mest för sínni, en Frans var
háttaður þegar hún korn aftur,
þó að dagur væri enn á ‘lofti.
Færir hún honum nóg af
þnnna vininu og setur nógar
skálar framan við rúmið. En
hann segir að hún skuli ekki
koma nema hann kalli.
Líður nú dagurinn og kvöld-
ið og á Frans hina yerstu ævi,
en loks hættir ráðskonan að
heyra til haris. Læðist hún þá
inn til hans og er hann þá sofn,-
aður. Verður hún ekki vör vIS
hann um nóttina, en um sólar-
upprás fer hún á fætur og læð~
ist til herbergis hans, og sefur
hann þá enn. Hún fer mi fram
með fötín hans, og bursiar Þau,
flytur síðan á burt skálarnar,
er hann hafðí notað, en er hún
kemur inn með fötin. vaknar
Frans. Spyr hann hana nú
hvort hún hefði ekki orðið vör
við að hann hefði kastað upp
slönguhöfði. En er húri neitar
því, sér hún á horum, að hon-
um þykir þcð afskapiega leið-
inlegt. En af því kvenfólk á
(Frh. á 7. síðu.) >
;u.é, Alþýðablaðið ~ 5