Alþýðublaðið - 09.01.1953, Blaðsíða 7
Spiiakvöld SG!
eiturnöðrunni, sem réðist á
hann, og er hann nú ekki sæt-
ur? enda þær talið; enda fáum
dottið þetta snjallræði í hug
fyrr, og því síður íramkvæmt
það.
NY SPILAKEPPNI hefst í
kvöld hjá SGT í Góðtemplara-
húsinu, eftir hlé, sem verið,
hefur um jólin. I
,,Félagsvist og dans“ SGT á Fréftabréf frá Sandgerði
föstudagskvöldum er orðin ein
. vinsælasta tegund skemml ana,
sem hér eru haldnar. Ágæt
.spilaverðlaun eru veitt fyrir
hvert kvöld. Auk þess eru
Framhald af 4. síðu.
koma þjóðinni út úr henni aft _
uri, sé þess kostur, og það er
engin skömm fyrir þá að fara |
möguleikar, á að vinna aðalverð eftir ábendingum alþýðunnar
laun eftir nokkur kvöld, fyrir ^ tii bjargar, þegar þeir sjá að
þá, sem sækja þessi spilakvöld ; þeirra eig1;n jáð duga ekki. Og
að staðaldri og taka þannig þátt ( yissuíega getur alþýðan ís-
í allri keppninni. Fjórir þátt-. ienzba kennt. sjálfri sér um ó-
takendur fá aðalverðlaun. farnaðinn, þar sem hún hef-
ur látið glepiast af fögrurn lof
orðum, og af gáleysi falið þeim
mönnum forustu þjóðarmál-
anna, sem ekki hafa reynzt
starfinu vaxnir.
ÓL. VILHJ.
Næsta keppni stendur. yfir 5 (
föstudagskvöld. Stundum hef- j
' ur verið svo fjölmennt, að spil!
að hefur verið bæði í aðalsal,
hússins og uppi í loftsalnum. I
Spilað er frá kl. 9 til kl. um i
‘ 10,30 og síðán dansað til kl. -1, j
aðallega eldri dansarnir og hin ■
ir látlausari af þeim nýju.
Skemmtanir þessar sækir I
fólk á öllum aldri frá 16 til
75 ára, sem vill skemmta sér
á ódýran hátt og án áfengis,
enda e'mkennast þessar sam-
komur af menningarbrag og
óspilltri skemmtun. — Veiting j ADLAI STEVENSON fram- j
ar eru ágætt kaffi, góðar heima i bjóðandi demókraía í forseta-
Happdrætti
r
Háskóla Islands
dag og á morgun hafa viðskiptamenn íor-|
ngsrétt
þann tíma má se!ja þau öðrum.
á ferðalag ufflhverfls
Áfhugið: AÐ aS alfir heil níiiSar og hálfmiðar eru (segar sefdir.;
Fjöldi manna bíður þessr aS einhverjir miSar losni.
bakaðar kökur og gosdrykkir,
allt á miög hóflesu verði. —
SGT á þakkir skilið fyrir þess-
ar ágætu skemmtanir, og því
fremur, að þær virðast ekki
haldnar í þeim tilgangi að
græða á þeim. Fastagestur.
Samt satt ...
Framh. a-. 5. síðu.
suðurhveli- jarðar er bæði ráða
gott og góðhjartað, réti eins og
hér norðurfrá, þá detíur henni
ráð í hug og segir: „Nú, var j ætla ég að nota tækifærið með
kosningunum í Bandaríkjunum
s. 1. haust, hefur, ákveðio að
fara í ferðalag umhverfis hnött
inn. Stevenson er fylkisstjóri
Illinois, en embættistímabil
hans rennur út 12. þ. m., og
hefur hann ákveðið að leggja
upp í ferðalag sitt 1. marz.
Stevenson hefur ráðgert að
leggja leið sína til Kóreu og
þaðan til ýmissa Asíulanda og
halda áfram för sinni um Ev-
rópu og þaðan heim aftur.
„Ég hef lengi haft hug á að
leggja upp í slíka för og nú
það slönguhöfuð? Eg hélt bað
væri höfuð af litluni fiski.“
Verður Frans nú mjög glaður,
en biður hana að finna slöngr
an ég hef ekki embættisstörf-
um að gegna“, sagði Steven-
son.
Hann sagðist ekki hafa
höfuðið í sorpkymunni. Kem- neinn hug á að afia sér met-
ur hún aftur eftir stutta stund, j orða eða valda á sviði stjórn-
og er Frans bá búinn að snara mála, en kvað sér það nauðsyn
.sér í fötin, og segist hún ekki legl, að kynnast ýmsum al-
. finna höfuðið,- líklegast haíi þjóðavandamálum af eigin
kattarskrattarnir, sem alltaf reynd, ef hann héldi áfram að
séu að snuðra har á nótti-nni að ræða um þau og rita.
húsabaki, étið bað. Segist j Truman forseti hefur einnig
Frans nú ætla að fá' sér göngu látið í Ijós löngun til ferða-
áður en hann borði. Var hann
nú allhress, en finnst þó, eftir
,að hann er kominn í fötin, ein-
hver óþefur vera í kringum sig
við og við. Heldur hann nú nið starfi forseta.
ur a ðsjó og snýr þá við. Er nú
fólkið sem óðast að streyma til
.miðbæjarins, því betta var um
.þann tíma morguns, En er
hann nálga'st götuna, er hann
•átti heima vi;ð, mætir hann
.tveim mönnum. er hann þekkti,
og taka þeiri honum með fagn
aðarópum. Skilur hann fyrst
.ekki. hvað beir eru sð tala, en
er þeir kalla hann ‘dnngubana,
þá -skilur hann að læknirinn
„hefur trúað einbverjum fyrir
viðureign hans slönsuna,
'og svo maður manni. Sér hann
nú vandræði fram undan, en
til bess að láta minna bera á
því, hvað hann ré cð hugsa, fer
hann ofan í va^a "?nn og tekur
upp vindlinga. le'dar að eld-
spýtum, en verðup bá var við
eitthvað í vass sinum, vafið í
horin af dagblaði en um leið og
hann sér hvað Lað er, tekur
hann viðbragð, en 0f seint, vin
irnir voru búnir að sjá að þetta
var slönguhau^’nn, os man
hann nú, að hami hafði hirt
'hann. Sagan Pkki lengri.
Það kom mvnd af honum í
mörgum blöðum na stúlkurn-
ar benda alltaf á að þarna sé
Frtans Felix, sem ^ar svo snar-
ráður að hann beit höfuðið af
laga utan Evrópu, en hefur þó
ekki skýrt frá því ópinberlega
hvað hann muni taka sér fvr-
ir hendur, er hann lætur af
Framh. af 8. síðu.
MIKIL ATVINUUBÖT, EN
SAMT EKKI FULLNÝTT.
Nú er einkum unnið að
frystingu karfa og steinbíts.
Vinna hjá Fiskiðjuverinu hafa
nú um 70—80 manns en þegar
mest var, í fyrravetur, unnu
ar um 150 manns. Framleiðslu
geta versins er ekki fullnýtt,
og ber þar margt til, en eink-
'um hamlar fjárskortur og oft
Ihráefnisskortur. Því að verið
fær ekki nærri lalltaf nógan
•í'sk til verkunar, og féleysi
hefur mjög staðið starfsemi
þess fyrir þrifum. Auglýsinga-
starfsemi erlendis er líka dýr.
og miklu dýrari en svo, að fó
tækir frumherjar í iðnaði hér
geti látið mjög til sín taka.
t veldu knattspyrnumann ársins,
; og völdu þeir Ferenc Puskas,
ungverska knattspyrnusnilling-
inn, en hann hefur átt mestan
þátt í sigri Ungverja á ólympíu
leikmn. Hann fékk þrefalt
fleiri atkvæði en þeir, sem
næstir honum voru; en atkvæð
in féllu þannig;
1. Ferenc Pukas, Ungv., 150.
2. Villy Wrigth, England, 44.
3. Net Lofthouse, Engl., 43.
4. Antenió Bonifaci, Fr„ 21.
5. Ernst Ocwirk, Austurr., 16.
6. Zlatko Cajkovski, Júgv 13.
7. Sander Koccis, Ung., 10.
8. Stanely Matthews, Ehgl., 6.
9. Walter Zeman, Austurr., 3.
Einnig völdu fréttaritararn-
ir hvaða land hefði sýnt mest-
ár framfarir á árinu, og völdu
þau í þessari röð: Frakkland,
Ungverjaland, England, Júgó-
slavía og Búlgaría. Minnsti
munurinn var milli Frakklands
i og Ungverjalands. DALLI.
Puskas var kjörinn
NÝLE'GA gekkst fréttastof
an United Press fyrir því, að
evrópískir íþr óþtafréttaritarar verkamanna um jólin og ára-
Borgarstjóri viðurkennir hina harð-
leiknu innheimtu um áramótin
Frá .skrifstofu borgarstjóra mótin, „þykir rétt að taka fram
hefur Alþýðúblaðinu bor- eftirfarandi:
izt svofelld athugasemd: I Verkamenn hófu vinnu eftir
TT_,_,ATA . , ' verkfallið laugardaginn 20.
aVv. , Sagnar des- Samkvæmt samningum
Alþyðublaðsms um kaupgfeið- hefðu þeir átt að fá
slur Reykjavikurbæjar til sín fyrir þann eina dag greidd
Í27. de(s., én pæstu útborgun
! ekki fyrr en 2. jan Til þess að
bæta nokkuð úr f járskorti
jrerkamanna fyþir jólin eftir
þriggja vikna verkfall, ákvað
; borgarstjóri, að þeir skyldu fá
! greiddar 400,00 kr. hinn 23.
des., en það svarar til vinnu-
launa fyrir 20., 22 , 23. og 24.
des. Var því hér um fyrirfram-
greiðslu að ræða umfram samn
ingsskyldu. 31. de$. var verká-
tnönnum greitt það, sem á
vantaði, en þeir verkamenn,
sem ekki höfðu unnið þá fyrir
hinum umræddu 400,00 kr_
voru ekki krafðir um miínum-
inn, en hann stendur enn sem
fyrirframgreiðsla bæjarins til
þeirra. Þar sem talað er um
„'harðleikna innheimtu“ er þvl
svo fjarri lagi, sem frekast máj
verða.
Enn. má geta þess, að útsvar^
greiðslur hafa að sjálfsögðu'
^l'iki veiiið itþknar af Verka-
mönnum í desember."
Með þessari athugasemd er
fyrri fregn Alþýðublaðsins stað
fest og viðurkennd af hálfu
Ffá iómabora hinni fornu ”Messalina“ er nafnið a kvikmynd, sem látin er gerast í Róma ' þorgarstjóra sjálfs. Er því
3 borg hinni fornu á dögum Nerós keisara. Myndin er af einni: fjarri lagi að kalla hana vill-
af hinum litauðugu senum frá götulífi Rómar. ' andi.
Alþýðublaðið — 7