Alþýðublaðið - 25.01.1953, Page 2
Broadway lokkar
(Two Tickets to Broadway)
Skemmtileg og fjörug ame
rísk dans- og söngvamynd
í litum.
Tony Martin
Janet Leigh
Gloria De Haven
Eddie Bracken
Ann Miller
í Sýnd kl. 5, 7 og 9.
m AUSTUR- 83
1 BÆIAR 'Blð B
Glæfraför
Óvenju spennandi og við
burðarík amerísk striðs-
mynd.
Errol Flynn,
Ronald Reagan,
Bönnuð börnum inn-
16 ára.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
í FÓTSPOR
HRÓA HATTAR
Hin afar spennandi lit-
mynd með
Roy Rogers.
Sýnd aðeins í dag kl. 3.
Anna Lucasfa
Mjög athyglisverð amerísk
mynd um líf ungrar stúlku
er lendir á glapstigum
Paulette Goddard
Bíoderick Crawford
John Ireland
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum inn-
an 14 ára.
LÍNA LANGSOKKUR
Sýnd kl. 3.
&__
Ljúfar minningar
Efnismikii og hrífandi
brezk stórmynd eftir skáld
sögu Franckes Brett
Young's. — í myndinni er
flutt tónlist eftir Schu-
mann, Chopin og Brahms.
Margaret Johnston
Sýnd kl. 5, 7 og 9,
LÍTILL STROKUM AÐUR
Allra síðasta sýning á mynd
inni í dag klukkan 3.
é ■ StAFNAB- m
m PJARÐARBIO m
Vkjdrekar háldfansia
: Ný amerísk stórmynd er
fjallar um lofthernaðinn
gegn Þýzkalandi á styrjald-
arárunum.
Aðalhlutverk:
Gregory Peek
Hugh Marlowe
Gary Merrill.
Sýnd kl. 7 og 9.
SUPERMAN OG DVERG-
ARNIR
Spennandi mynd um af-
rek Spurmans.
Sýnd kl. 3 og 5.
Sími 9249.
Vinsíúika mín Irma
íer vesíur
Sprenghlægileg ný ame-
(híkk skopmymd, 'frambald
myndarinnar Vinstúlka
mín Irma.
Aðalhlutverk: Skopleik-
ararnir frægu
Dean Martin og
Jerry Lewis.
Sýnd kl 3, 5, 7 og 9.
Hraðboði ti! TriesSe.
(„Diplomatic Coui’ier")
Afaa; spennandi ný amerísk
mynd sem fjallar um njósn
ir og gagnnjósnir. Byggð á
sögu eftir Peter Cheyney.
Aðalhlutverk:
Tyrone Power
Hildegarde Neff
Stephen McNally
Patricia Neal
Bönnuð börnum yngri en
12 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 11. f. h.
ffi TRIi’OUBfO
Á glapsfigum
Afar spennandi, ný, ame-
rísk kvikmynd um tilraun
ir til þess að forða ungum
mönnum frá því að verða
að glæpamönnum.
Audie Myrphy
Lloyd Nolan
Jane Wyatt
Bönnuð innan 16 ára.
'Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Aukamynd: Jazzmynd m.
a. Delta Bhythn Boys.
ALADDÍN OG LAMPINN
Sýnd klukkan 3.
Allra síðasta sinn.
Sala hefst kl. 11 f. h.
Samson ogDelila
Heimsfræg amerísk stór-
mynd í eðlilegum litum
^yggð á frásögn ’Gamia
Testamentisins.
Hedy Lamarr
Victor Mature
Sýnd kl. 9.
Bönnuð innan 14 ára.
LOGINN OG ÖRIN
Spennandi amerísk mynd
Sýnd kl. 3, 5 og 7,
Sími 9184.
iWlllllliCiaiiÍlllilllIlÖilllillÍliiiEi!
lafðrki
Gísli Jóh. Sigurðsson,
VTesturgötu 2.
|jf
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
)
S
s Skugga-Sveinn s
S Sýning í dag kl. 15. S
C S
Uppselt. S
S Næsta sýning þriðjudag <
^ klukkan 20. r
S >
|Topaz ^
í Sýning í kvöld kl. 20. S
* S
^ Áðgöngumiðasalan opin frá (
kl. 11—20. Tekið á móti
pöntunum. Simi 80000. s
. ^
Rekkjan s
Sýning í Ungmennafé- S
i.agshúsinu í Kefiavík í dag ^
k.. 15 o * í kvold kl. 20.
Uppselt á sýninguna kl. 20. .
>
m
ÍLEIKFÉLAG
rREYKJAVÍKUR'
Ævinfýri
á gönguför
Sýning í lcvöld
kl. 8.
Aðgöngumiðasala frá kl,
2 í dag.
Sími 3191.
HAFNARFIRÐI
- T
I “ ”
iDJá, Lækjargölu 1ör s
s
Laugaveg 63.
Kosningar í Menntaskólanum:
Sjálfsfæðismenn héldu Framtíðinni
með 25 atkvæðum, en 89 í fyrra!
—...—..-♦-------
íhaldið hafði þrjá bíla í gangi til að smala . .
nemendum á kjörstað!
--------*---:---
FRAMTÍÐIN, féiag Menntaskólanema, kaus sér stjórn í al-
mennum kosningum í Menntaskólanum í fyrradag. Fór kosn-
ingin þannig, að lýðræðissinnaðir sósíalistar juku fylki sitt í
203 atkvæði, en höfðu 126 atkvæði í fyrra. Sjálfstæðismenn
héldu þó meirihluta í félaginu með 231 atkvæði, en höfðu í fyrra
215 atkvæði. Þegar þess er gætt, að fjölgað hefur í skólanum,
tala þessar tölum sínu máli um það, að. Sjálfstæðismenn hai'a
síður en svo ástæðu til að fagna úrslitunum!
Að þessu sinni fór, eins og í
fyi;ra, að tveir listar voru í
kjöri í Framtíðinni, og réðu
íhaldsmenn öðrum, en and-
stæðingar þeirra, k/ðræðissinn
aðir sósíalistar hmum, og
var að sjálfsögðu ckki á þeim
lista einn einasti kommúnisti,
enda þótt Morgunblaðið reyndi
að villa mönnum sýn með því
að kalla listann kommúnista-
lista. Aðrir andstæðingar í-
haldsins, Framsóknarmenn eða
kommúnistar, treystu sér ekki
til að bjóða fram.
KAPP í KOSNINGUNNI.
Mikið kapp var í kosning-
unni, ekki sízt af hálfu í-
haldsins. Hafði það þrjá bíla
í gangi itil að smala nem-
endum á kjörstað, og sækja
þá, sem veikir voru þennan
illl®lliilllllí!l!!ll
dag eða fá skrifleg umboð
hjá þeim. i
Morgunblaðið gerir verðugt
gys að sjálfu sér og ílokki sín-
um í garl. dag, þegar það kveður
íhaldið hafa unnið „gífurleg-
an sigur“! Hingað til hefur það
nefnilega ekki kallast „gífur-
legur sigur“, að eiga jafnmargai
fulltrúa eftir kosningu semi
fyrir hana, og vinna aðeins 15
atkvæði ó megan andstæðing-
arnik vinna 90 atkvæði, og
minnka þar með bilið ofan í
25 atkvæði. En óneitanlega má
þó segja, að það sé „gífurlegun
sigur“ á mælikvarða Sjálf-
stæðisflokksins, sem alltaf er
að tapa! En það verður auð-
vitað að sýna Morgunblaðinu
umburðarlyndi, þegar krefjast
þarf heilbrigðrar skynsemi af
því! Framhald á 5. síðu.
IÐiÁ, Lækjargöfu 10, >
* Laugaveg 63. í
L i
)Odýrar
Ijósakídur \
DáNSáÐ
í kvöld frá kiukkan 9—11,30.
Tjmmarcafé
!illl!ll!lilllllli|l!jllií!!lllllll!lll!ili!Blllllillll!lllllíi:!liílii!aill
lilllillBlilllllilllllllllfflllllllBliliiaa!!*
INGOLFS CAFE
!l!)!l!!!li!lí!!!!lllll'
DANSLEIKUR
ð í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9.
Danskeppni í „JITTERBUG.1
Dansgestir greiða atkvæði um bezta danzparið,
sem hlýtur 300 króna verðlaun.
Þátttakendur gefi sig fram í G.T.-'húsinu í dag.
Sími 3355. — Aðgöngumiðar frá klukkan 7.
lIlll!!!!l!!lll!ll!llll!l!l!íl!i!llí:l!!!!!ii!ii!liiill!:lli>!llli;!p!l{!!!!ll'!l®lll!l!!l!!li!!!!!!!!!l!!!!!!!!ll!l!!l!!!!!!l®'!!i;U!lli!!l1lll!!!!!!l!!!i!l!l!l!!li!ll!i!llll!l!!l1!ffilli!i:i!®IBI!!!!!
r H
kvöld kl. 9.
Hin vinsæli söngvari Alfreð Clausen syngur
gönrul og ný danslög.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. Sími 2826.
{!J!!li!llli!!llill!l!!!!!l'il!B!lBllllí!!!lll!l!i:!!i;il!!!i!''<l!i!ii!!!l!!l'!liiIi!!!l!li!!!!!í!!ll!!!í!!!®!!l!lll!!!!!®l!í!!!!!!!ll
(C
Þórscafé.
Auglýsið
í Alþýðublaðinu
u §g nyju eamarm
Á ÞÓRSCAFÉ í KYÖLD KLUKKAN 9.
Aðgöngumiða má panta í síma 6497 frá kl. 5—7.
2 — Alþýðublaðið