Alþýðublaðið - 25.01.1953, Síða 3

Alþýðublaðið - 25.01.1953, Síða 3
ÖTVARP REYKJ&VÍK 11 Morguntónleikar (plötur). 13.15 Erindi: Alþjóðamál (Árni Böðvarsson cand. mag.). 14 Messa í Laugar.ieskirkju. 15.30 Miðdegistónieikar: a) Sónata í Es-dúr fyrir fiðlu og píanó op. 18 eftir Richard Strauss (Gimette Neveu og Gustav Beek 1 eika). b) 16 Búðrasveit Revkjavíkur leik- ur; Paul Pampichler stj.). 08.30 Barnatími (Þorsteinn Ö. Stephensen). 19.30 Tónleikar: Alfred Cortot leikur á píanó (piötur). £20.20 Sólardagur Tsfirðinga. — Bagskrá Sunnukórsins og Karlakórs ísafjarðar (hljóð- rítuð vestra á plötur og seg- ulband 1. des. s. L). 22.05 Danslög: a) Danshljóm- sveit Vilbergs Vilbergssonar á ísafirði leikur. — b) Ýmis danslög af plötum. HANNES Á HOBNINU Vettvangur dagsins Mótmælt röngum sögum: Tveir félagsskapir og skemmtanir þeirra. Ævintýrið hjá Leikfélaginu. Bökunardroparnir og Áfengisverzlunin. u Krossgáta Nr. 327 f/ í $ ¥ S & 9 IO ii ígS||r IS. .D 1* 1 f | / 7 r Lárétt: 1 gagn, 6 síki, 7 holta gróður, 9 tveir eins, 10 líkams- feluti, 12 málfræðiskammstöf- !in, 14 hrina, 15 togaði, 17 yopn. Lóðrétt: 1 numið land, 2 í Enunni, 3 samtenging, 4 skart- gripur, 5 efni, 8. f jóldi, 11 ung- yiði, 13 kveðið, 16 vóg. .JLausn á krossgátu nr. 326. ( ■ Lárétt: 1 opinber, 6 æsa, 7 raus, 9 au, 10 raf, 12 ss, .14 ,gæra, 15 tog, 17 aðgæta. / Lóðrétt: 1 orrusta, 2 iður, 3 feæ, 4 esa, 5 rauðar, 8 sag, 11 fætt, 13 soð, 16 gg. J. E. SKRIFA.lt: „Blöðin hafa birt fregnir af því, að drykkjuskapur sé nú meiri í danshúsunum en var meðan leyft var að veita þar áfengi. Ég skal viðurkenna það, að ég er ekki á balli í hverri viku, en ég sótti dálítið dansleiki, bæði í Hótel Borg og.eins í Sjálfstæð ishúsinu áður en vínið var bannað og eins á ettir, og ég fullyrði að blöðin fara með ó- sannindi. EN FYRST ég er farinn að skrifa þér, vil ég mínnast á annað. Það er mjög oft talað i um það, að ekki sé hægt að sfcemmta. sér nema að vín sé um hönd haft. Reynsla mín er önnur. Ég tek þátt í tveímur félagssköpum — o-g ég ■ skal taka það fram, að hér er ekkj um stúkur að ræða. Á skemmt- unum þessar.a félaga er bannað að hafa vín um hönd og allir eru samtaka um að halda þá samþykkt. ÉG GET VARLA hugsað mér beiri skemmtanir. í öðru félag- inu, sem er lokið félag, það er, að félagatalan er takmörkuð, eru haldnir dansleikir við og við og þarna skemmtir fólkið sér framúrskarandi vel. Hitt fé Iagið hefur dansleik einu sinni á ári-, og ekfci er fjörið minna þar. Fullyrðingarnar eru því ó- sannar.“ LEIKFÉLAG REYKJAVÍK- UR hefur nú sýnf Ævintýri á gönguför 30 sinnum að þessu sinni, og mun nú láta nærri að Ævintýrið hafi verið sýnt 160 sinnum hér á landi, og hefur ekkert leikrit verið sýnt eins oft. Ekkert lát virðist vera á aðsókninni að sýningum leikfé- lagsins, að minnsta kosti seljast miðar upp urn leið og opnað er. Biiiffiiinii^imtiiiiiiilIilmmiiiilMlIiltliiiIIiiiilMiLÍSdliiiiimiiiiifiiLiiiiiiuniiíiiiiiíiimiiiii.’imiiiiiimiiiiiiioiiii'iUimiimiimiiiitimiiiiiiiiiiiimiiiiiHiniiiimiiiTiT MEÐFERÐ leikfélagsins að þessu sinnj er og með ágætum, sérstaklega er Brynjólfur góð- ur í hlufverki Sknfta-Hans og Þorsteinn Stephensen í hlut- verki Kranz. Þegar þeir leika saman verða þeir alveg ógleym anlegir. Þorsteinn ciregur dá- lítið úr þeim Kranz, sem við höfum áður kynnzt, en ekki spillir það, því að öllu má of mikið gera. Enn mun Ævintýr- ið verða sýnt um sinn, en nú æfir Leikfélagið nýjan leik af miklu kaiopi. IÍAUPMAÐUR skrifar mér j á þessa leið: ..Ég sendi þér þess ar línur fyrir hönd húsmæðr- j j anna í bænum, ég geri það ekki1 sízt vegna þess, að ég vil ekki að- þær séu að skamœa mig fyr- ir það, sem ég get ekki við ráð- ið. Húsmæðurnar b;ðja um bök'j unardropa, en þá er ekki hægt ^ að fá og hefur ekki verið hægt j um nokkurt skeið. ÁFENGISVERIZLIN RÍKIS- INS hefur einkasölu á bökun-j ardropum, og hún stendur ekki betur í stöðu sinni en það, að hún hefur hökunardropana. ekki á boðstólum, Annar kaupmaður sagðist hafa snúið sér til einka- sölunnar og spurt h.verju þetta sætti, og hann fékk það svar, að það stafaði af því að ekki væru t-il glös. En vitanlega ®r þetta ekki néin afsökuh. Það verður að krefjast þess að einkasalan bæti úr þessu svo að húsmæð- urnar geti -bakað sjálfar." Hannes á horninu. Auglýsið í Alþýðublaðinu I DAG er sunudagurinn 25. |anúar 1953. Næturvarzla er í Reykjavík- .urapóteki, sítni 1760. Helgidagslæknir er Jóhann- Björnsson, Hraunteig 24, sími 6489. J Rafmagnstakmörkunin í dag: 1. hverfi. Á morgun (mánudag): 2. og 4 hverfi. Takmörkunin er frá kl. 10,45 fil 12.30. SKIPAFRÉTTIR Eimskixjafélag’ Reykjavíkur. M.s. Katla er á Akureyri. Ríkisskip. Hekla fór frá Reykjavik í gær austur um land í hringferð. Etsja verður væntaolega á Ak- ureyri í dag á austurleíð. Herðu breið er á Austfjörðum á norð- urleið. Þyriil var á Akureyri í gær. Helgi Helgason fór -frá Reykjavík í gærkveldi til Vest- mannaeyja. Skipadeild SÍS. M.s. Hvassafell hleður kol í Slettin. M.s. Arnarfell fór frá 'M..-,ntyluojo 1 Finnlandi 23. þ. m áleiði-s til íslands. M.s. Jök- uirell er í New York. HJÓNAEENI úst'a Kristjánsdóttir, skrifstofu- mær, Norðurbraut 3, Hafnar- firði, og Júixus Hinriksson sjó- maður, Langeyrarveg 7, Hafri- arfirði. MESSURÍDAG Öháffi fríkirkjusöfnuffurinn: Msssa í Aðventkirkjunni kl. 2 e. bád.; séra Emil Björnsson. A F M Æ L I Áttatíu ára er í dag, þann 25. jan., Bjarni Markússon, Hverf- isgötu 24, Hafnai'firði. * V.K.F. Framsókn heldur skemmtifund þriðju- daginn 27. þ. m. kl. 8.30 í AI- þýðuhúsinu. Skemmtiatriði: 1. Félagsvist. 2. VerðJaun veitt. 3. Káffidrykkja o. fl, Tilkynnið þátttöku mánudaginn kl. 4—6. Sími 2931. Lög staðfest á ríkis- ráðsfundi í gær athuga, að Nýlega hafa opinberað trú- ( loiuu sína ungfrú Margrét Á g- ráðagerðxt Félagar í FUJ, Reykjavík, eru beðnir að skrifstofa félagsins í Alþýðu- Msinu er opin alla þríðjudaga frá kl. 5,30—7 og íöstudaga frá kl. 8—9. Verður ársgjöldum þar veitt viðtaka og stjórn fé- ‘lagsins verður við 1il sfcrafs og Á RÍKISRÁÐSFUNDI, sem haldinn var í gær, voru lögð fyrir forseta íslands til stað-- festingar í ríkisráði lög þau öll, sem alþingi hefur samþykkt. frá því síðasti ríkisráðsfundur var haldinn og enn fremur. ým is önnur mál, er forseti hafði fallist á utan fundar, svo sem skipun Vilhjálms Finsen sendi herra í Vestur-Þýzkalandi, Henriks Sv. Björnssonar for- setaritara, Magnúsar V. Magn ússonar skrifstofustióra í utan ríkisráðuneytinu, 'Úlfs Ragn- arssonar héraðslæknis í Kirkju bæjarhéraði o. fl. Hverfakeppnln heldur áfratn í kvöld í KVÖLD lýkur hverfakeppn inni í handknattleik, og fara þá fram þessir leikir: Soga-( mýri—Au&lui'bær í kvennafl., •í karlaflokki keppa fyrst Hlíð- ar—Austui'bær, sdðan Vestur- bær og Kleppsholt. í tilefni af Slysavarnafélags íslands halda kvennadeild Slysavarnaféiagsins í Reykja- vnk og Slysavarnadeildin Ingólfur sameiginlegan skemmtifund með kaffidrykkju miðvikudaginn 28. þ.essa rnán. klukkan 8 í S.jáíf- s.tæðishúsinu. Skemmtiatriði: 1. Upplestur: (Tómas Guðmundsson og A.lfreð Andrésson). 2. Söngur. AÐGÖNGUMIÐAR verðá seldir í miðasölunni í Sjálf- stæðishúsinu frá klukkan 2—4 á mánudag og þriðju-. dag. — Verð kr. 25,00. 1 niiimjiinLÉSEiníiiJiiiiimnsimnMJjmniffliJMnnHiiJiniiimimnimuTijimiimíSíinjmfuíiihiLiiii.HiiMi wmmmmmmmMmwmmwmm Kvenféla irKiu heldur fund í Borgartúni 7, mánudaginn. 26, janúar klukkan 8,30 eftir hád. 1. Félagsmál. 2. Erindi frá Kí-na, frú Astrid Hannesson, 3. Kvikmynd. — Kaffidrykkja. Konur, fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnm. E Áburðarverksmiðjan h,f. óskar tilboða í raflagna- búnað og línuefni fjrrir Ijósalagnir í verksmioj- urnar. Útboðslýsingai' eru til afhendingar í skrif- stofu vorri, Boi'gartúni 7. Útboðsfrestur er til 28. febrúar næstkomandi. Reykjavík, 24. janúar 1953. SNYRTISTOFA Hvei'fisgötu 42. Símanúmer okkar er nú 8-248S og verður framvegis. Sjómannafélag Reykjavíkur. Aðalfundur Sjómannafélags Reykjavíkur verður haldinn i Iðnó í dag (sunnud.) 25. janúax* 1953 klukkan 13,30 (1,30 e. m.). D a g s k r á : . i; Venjnleg aðalfundai'störf samkv. félagslögum. Fundurinn er aðeins fyrir félagsmenn er sýni dyraverði félagsskírteini. Stjórnin. ..................... ................. AlþýðublaSið = ?

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.