Alþýðublaðið - 25.01.1953, Blaðsíða 8
.. Viðtal við tvo vörubifreiðastjóra:
¥ erkfæri aivinnurekenda óf
Aðaiatriði að félag vörubifreiðastjóra losni úr þeirri
einangrun, sem það hefur verið sett í.
------------------*----------
„Á B-LISTANUM:‘ við stjórnarkosningarnar í
Vörubifreiðastjórafélaginu „Þrótti“ eru þrír Alþýðu-
flokksnienn í aðalstjórn, einn utanflokkamaður, sem
er ágætur verkalýðssinni, og lengi hefur staríað í Sjó-
mannafélaginu, Dagsbrún og síðan í Þrótti, og einn mað
ur, sem enn mun vera í kommúnistaflokknum en er
þó góður til samvinnu og lætur málefni félags síns ráða
meiru um afstöðu sína heldur en flokksleg sjónarmið.
Á A-listan\im eru tveir menn, sem fyrir skömmu fylgdu
kommúnistum að málum. — Það er því alveg ástæðulaust fyr-
ír Morgunblaðið að hamast svo mjög sem það gerir. Þetta segja
þeir Jón Guðlaugsson ,sem er í formannssæti á B-listanum og
Ásgi'ímur Gíslason, sem er í varaformannssæti.
Prestur vítti iest-
ur grófra sagna
á skemmíun
— og söfnuðurinn mætir
——^
ekki til kirkju.
ríska hernum kemu
25 manna karlakór og einsöngvarar koma einnig.
„Á B-listanum cru fjórir
raenn, sem gegnt hafa for-
raannsstörfum í félaginu á um-
liðnum árum. Við Alþýðu-
flokksmenn reyndtim eins og
við gátum að koma á sam-
stjórn í félaginu. Sjálfstæðis-
raenn hindruðu þetta, enda Helikopter hafður til taks,
lió't þeir hefðu getað tilnefnt ef Út af hæri
raann í formannssæti, en Al-
Lendingaræfingar á
Skerjafirði í gær
býðuflokksmenn
félaginu
BJORGUNARFLUGVEL af
A SKEMMTISAMKOMU
vestur í Miklaholtshreppi,
sem haldin var milli jóla og
nýárs, gerðust þau tíðindi, að
nokkuð af skemmtiatriðununi ! , , ———————
var af því taginu, að prest- SYMFONIUHDJOMSVEIT bandaríska flughersins er vænt
ur sóknarinnar fann sig knú- arleg hingað í næsta mánuði á vegum Tóníistarfélagsins. Með
inn til þess að vanda um við hljómsveitinni ver’ður 25 manna karlakór og einsöngvarar, og er
forgöngunienn samkomunnar. geit ráð fyrir, að liljómsveitin haldi fjóra íónieika í Þjóðleik-
Ávítun prestsins svaraði söfn húsinu, tvo fyrir styrktarmeðlimi Tónlistarfélagsins og aðra tvo
uðurinn í þessari sveit með fyrír almenning, auk þess sem karlakórinn heldur söngskemmt-
því að koma ekki til kirkju un f Hafnarfirði. Ákveðið Iiefur verið, áð ógóðinn af tveim.
tónleikunum í Þjóðleikhúsinu renni til barnaspítalasjóðs
Hringsins.
Fyrstu tónleikarnir verða
næsta sunnudag.
Að því er biaðið hefur
fregnað, voru þau atriði í
skemmtiskránni, sem prestur , „ , .
.... , , »- ... * sunnudagmn 8. februar, en
xnn vitti, tvxræðar og allt að , . , , ,
peir næstu a manudags- og
þriðjudagskvöld þann 9. og 10.
febrúar. Tónleikar fyrir ung-
linga verða í þjóðleikhúsinu á
upp
vítt
unum. Því næst gekk prest-
urinn af samkomunni.
Næsta sunnudag, er f aixn
átti að messa í Fáskrúðar-
bakkakirkju, kom cnginn úr
hreppnum til kirkjurinar —
ekki |einu sinni orgelleikar-
inn eða söngfólkið.
gátu ekki fallizt á Friðleif Frið ( Keflavíkurflugvelli æfði í gær
i'iksson, og var það eingöngu (lendingar á Ske'-jafirði, en sak
v’egna þess, áð þeim f annst (ir þe?s að flughöfnin þar er í
hann hafa vegið að baki al-1 rauninni lokuð og því enginn
býðusamtökunum í síðustu ( björgunarbátur við hendina af
launadeilu, þegar um 20 þús- (þeim ástæðum, var belikopter
uridir verkamanna hörðust fyr af Keflavíkurflugvelli látinn
ír lækkaðri dýrtið. Og við get- j vera til taks. enda bannað af
um ekki stutt slíka menn til, flugstjórninni, að lent sé á firð
irúnaðarsd’arfa í samtökunum, inum, án þess að bátur sé þar
meðan þeir koma þannig fram. j viðbúinn eða annað tæki, er
IÞetta fer ekki eftir stjornmála jafngildir honum.
iskoðunum, heldur eingöngu j
eftir afstöðunni til hagsmuna-,
mála verkamanna. Morgun-
folaðið noíaði Friðleif til þess
að vega að baki alþýðunni og
):neð framkomu sinni hefur
Friðleifur einangrað vörubif-
s-eiðastjórafélagið frá öðrum
Stéttarsamtökum. Þessa ■ ein-
angrun viljum við brjóta og
gera Þrótt að virkum og lif- FYRIR RÚMUM TVEIM ÁRUM var stofnaður kirkjubygg-
mdi felagsskap i þexrri sam- ingal.sjóður í Kónavogi innan kvennadeildar Alþýðuflokksfé-
a, ía,.'el ’ SCý 3 ý an m?n lagsins þar, og hafa þegar safnast í hann tæpar 6 þúsundir króna.
vr il verndar ai.vomu smni. r,. i,9'x i,„f;
því klúrar sögur og sagnir,
er einhverjir lásu þarna upp.
Taldi prestur þessar sögur
hafa lítið menningar- og , _ , , _ ...
, , þnðiudag þann 10. kl. 3 eftir
skemmtxgildi, og í tyllsta f. , , ö •
., , ,,, „ hadegi, og aðgangur að þeim
mata osmekklegar, ef ekki , , .F s ,
siðlausar. Hafði hann staðið seldnr ýð VæSU Verðl’ H JUm-
r,. .. , , . ' sveitm kemur hmgað fra Wash
eftir sogulestunnn, og . „ ., .
þess konar skemmtiat-! ,in«ton fer Þangað bema
riði og sömuleiðis það fólk, er lelð aftu!r að tonleikunum
gert hafði góðan róm að sög- ° num-
Fjérsöínun hafin vegna
hyggingar i
Skipun B-listans er trygging
f'yrir því, að félagið muni taka
Er þáð nokkuð óvenjulegt, að pólitískt kvenfélag hafi forgöngu
í slíku máli.
'Symfóníuhljómsveit þessi,
sem skipuð er 75 mönnum, hef
ur leikið í flestum höfuðborg-;
um Vestur-Evrópu við mikina
orðstír: er hún meða’l annars
eina hljómsveitin, sem hefur
orðið þess heiðurs aðnjótandi,;
að leika fyrir Georg VI. Breta,
konung og gesti hans í Buck-1
inghamhöll. Stjc(rnandi kórs-
ins, Robert L. Landers er álit-
inn í fremstu röð yngri tón-
listarmanna í Bandaríkjunum.
Stjórnandi hljómsveitarinnar
er George B. Howard ofursti.
Efnisskráin á tónleikum
Mjómsveitajrinnar hér telur
verk eftir Rossini, Shostako-,
vich, Gershvin, Khatsjatúrían,
Wagner, Leoncavallo, Ander-
sen og fleiri. Kórinn syngur
m. a. „Vögguvísu11 Brahms,
Haspodi Pomilu eftir Lvovski
og fleiri kunn söngverk.
upp fulla satnvinnu við önnur Frú Helga Sveinsdóttir, for-*
alþýðusamtök og losna úr maður sjóðsstjórnar skýrði
beirri einangrun, sem það hef- blaðinu frá þessu í gær. Kvað
ur verið sett í. En án fullkom- hún sjóðinn hafa verið stofn-
ins sams+arfs við alþýðusam- aðann 23. september 1950, eða
íökin og heildarsfjórn þeirra um tveim árum áður en Kópa-
getui' Þróttur engum sínum vogur vairð sjálfstæð sókn. Með
málum komið fram.“ handavinnu sinni, jólakortum
- 0g minningarspjöldum hafa
í GÆRKVÖLDI kl. 9,30 þær aflað honum tekna, svo
’höfðu 156 vörubílstjróar kosið að hann telur nú um 6 þús. kr.
Og nú á næstunni ætla þær að
reyna að -efla hann verutega
í Þrótti af 220, sem á kjörskrá
eru. Kosningu átti að ljúka kl.
1.0. í dag hefst kosning M. 1
og stendur til kl. 9. Er þá kosn
ingu lokið, og hefst þá talning
atkvæða.
jÞað er í dag klukkan 2,
s
> - s
jsem fyrsti fyrirlesturinn \
‘íverður haldinn í StjórnmálaS
Skóla FUJ í Reykjavík, ÍS
•’Edduhúsinu vxð ;Lindargötu.S
^FÍytur Gylfi Þ. GísIasonS
^fyrsta erindi sitt þar um jafn'j
^aðarstefnuna, ÖHum er nauð^
^synlegt, að kynna sér þá^
^þjóðfélagsstefnu, sem hefur^
Sbreytt Iífi landsmanna meir^
Sen nokkurn grunar. Fjöl^
Smennum og mætum stund- ^
S víslega! S
með ýmsurn ráðum.
TVEIR STAÐIR KOMA TIL
GREINA.
Tveir staðir koma til greina
undir kirkjubygginguna, og er
gert ráð fyrir þeim. á skipulags
uppdrætti. Er annar yzt úti á
nesi, en hinn upp á Digranes-
hálsinum, á hæð einni rétt vest
an við biðskýlið efst á hálsin-
um. Helga sagði að lokum, að
enda þótt það hefði verið
kvennadeild Alþýðuflokksfé-
lagsins, er hafði forgöngu um
stofnun sjóðsins, mundu þær
mjög. gjajrnan vilja vinna með
öðrufh í sama tilgangi, enda
hefði það verið áhugi fyrir
kirkj ubyggingu í Kópavogi,
sem hvatti bær til að hefjast
handa, en ekki annað.
Brezk alþýðuflokksþingkona ræðsí
harðlega á brezka fogaraeigendur
BREZKA ÞINGKONAN El-
ísabetJh Braddock sagði fyrir
nokkru í þinginu í London, að
ástæðan fyrir brezk-íslenzku
fiskideilunni sé sú, að brezkir
togaraeigendur hafi lengi ver-
ið að reyna að ýta íslendingum
af markaðinum, þar sem ís-
lenzki fiskujrinn héldi niðri
verðinu á brezkum fiski. Þessi
fullyrðing frú Braddock varð
til þess, að brezkur togaraskip
stjóri bauð henni að koma með
sér í þriggja vikna veiðiferð,
en frúin mun þó ekki. hafa þáð
það boð.
FUJ í Hafnaríirði
Minnist þess, að á þriðjudags
kvöld kl. 8,30 hefur málfunda
hópur félagsins starf sitt í A1
þýðuhúsinu. Upplýsingar g’efa
Albert Magnússon, Vitastig 7
og Stefán Sigurbentsson, sími
9808.
23 þús. krónur á 2
dögum 11! ál-
þýðublaðsins
FJÁRSÖFNUN Alþý’ðu-
blaðsins skilaði glæsilegum
árangri strax á fyrsta degi
í fyrradag. Margir verka-
menn koran og færxiu blað-
inu 100—200 krónur hvet.
Tveir flokksmenn af Suður-
Iandsundirlendinu, er hér
voru á ferð, afhentu blaðinu
sínar 500 krónurnar hvor.
Iðna'óarmaðxir afhenti ritt-
stjóra blaðsins 500 króaur á
förnum vegi. Og nokkrir
oinstaklingar (skiluðu stór-
uwphæðum.
í gær kom fjöldi rnanna í
skrifstofu hlaðsin.s nteð
framlög sín, og var nú auð
sætt að vitneskan um söfn
unina var komin út til al-
mennings.
Nemur söfnunin þessa tvo
daga rúmum tuttugu og
þrem þúsund krónum. —
yÞetta eru betri undirtekir en
hægt var a'ð búast við, og
færir Alþýðublaðið liinunt
fórnfúsu styrktarmönnum
sínum alúðarfyllstu þakkir
fyrir stuðninginn.
Eftir helgina verður söfn
uninni haldið áfram, og
vænti ég, að margir eigi enn
þá eftir að sýna hug sinn til
Alþýðublaðsins með góðum
gjöfum,
Hannibal Valdimarsson,
Frú Braddock er Alþýðu-
fiokkskona annáiuð í Engiandi Hreinsanir í kommún*
fyrir myndugleik og röggsemi,
og er hún í þinginu eins konar
persónugerfi neytandans og
stendur dyggilega vörð um
hagsmuni húsmæðra. Á hún í
stöðugri styrjöld við hvers kon
e)r, fjárpllógsstarfsemi í Bret-
landi.
isfafiokki fndlands
IlNDVERSKlRj kommúnist-
ar eru ekki eftirbátar flokks-
bræðra sinna í öðrum löndum,
_ ..... . Hreinsunaraldan hefur náð til
Togaraskipstjormn sem bauð Indlands. Miðstjórn kommún-
henni með sér í veiðiferð, sagð
ist hafa heyrt ummæli hennar
norður í höfum, þegar hásetar
hans voru að höggva ís af skip
inu eftir langan vinnudag við
aðgerð!
Frúin svaraði skipstjóíran
um og sagðist ekki telja eft-
ir kaup sjómannanna. En
hún kvaðst hafa í höndunum
skýrslur um verðiag á fisk-
inum, þegar hann kemur í
land og einnig .þegar hann
er seldur húsmæðrum, og
þar væri bilið, sem,hún væri
að ráðast á.
istaflokksins í Nýju Delhi hef
ur /boða(ð endurskipulagningu
flokksins sem m. a. er í því fólg
in að farið verður vandlega yf
ir meðlimaskrána og þeir strik
aðir út /sj;m ekki hafa sýnt
nógu mikla hollustu við fiokks
forystuna.
Veðrið í dags
Hvass suðaixstan og
iiig öðru hverju.
rign-