Alþýðublaðið - 01.02.1953, Qupperneq 1
Umboðsmenn Gerist áskrif-
blaðsins út om endar að ATþýðu
land eru beðnir blaðinu strax f
að gera skil bið allra fyrsta. dag! Hringið f síma 4900 eða 4900.
XXXIV. árgangur. Sunnudagur 1. febrúar 1953 . 26. tbl.
Bændur í Þingeyjarsýslu bjóða fé
lauoa með Húsríkim
Bandarísk kjamorku- AlíT,ennur áhu9iá Húsavík á togarakaup-
vrnnsiuver fyrir Knaí unun't " Börn °9 aWrað fólk bjóða fjár-
og heimiii. i framlög. hver eftir sinni getu.
• FKÉTTIR frá ameriska raf-- HÚSVÍKINGx\R sækja fast að fá keyptah togara
magnsiðnaðinum herma. að trl útgerðar þar. Er áhugi svo almennur á kaupunum,
innan tveggja ára verði komin að ýmsir bavndur í Suður-Þingeyjarsýslu hafa heitið
upp kjarnorkuvinnsluver, er fjárframlöguro, og á Húsavik hefur allur almenning'
íðnaði Og fyrir heim- ur tekið málið á sína arma. Hafa þar ungir og gamlir
skýrir frá bví, að innan árs heitið fjarframlogum, jafnvel born mnan við ferm-
muni bað ef til viil hafa reist ingaraldur og háaldrað fólk, hver eftir sinni getu, auk
eitt slíkt. Ameríska kjarnorku félaga og fjársterkari manna. Hefur Kaupfélag Suð-
nefndin ^segir, að ..nokkur ár‘: ur-Þingeyinga lofað fimmtungi af hlutafé.
ÁTTU AÐ FÁ SÍLDARVERK-
SMIÐJU; VORU SVIKNIR
Það er upphaf þessa máls, að ]
, . , þvi er Axel Benediktsson!
nertið uðsmm smu og þeirra a skó!astjóli á Húsavík skýrði j
ri rtn I -v— I a «-i r- I v» rtn/\ v, v * ** *
geti liðið. áður en hægt verður
að koma siíkum ve.rum á.fót.
Flóílamenn sfreyma lil
Veslur-Berllnar.
Auk alira þessara áhuga-
manna á Húsavík og nágreruú
hafa Húsvíkingar .og Þingey-
ingar, sem á brott eru fluttir.
flóttamannastraum-
URINN frá Austur-Þýzkalandi
inn í V.-Berlín er óslitinn. 26.
janúar var „nýtt met“ sett, en
þá fóru tvö þúsund flóttamenn
á einum sólarhring yfir til V,-
Berlínar. Frá stríðslokum hafa
yfirleitt komið þetta 1—2 þús-
und flóttamenn á mánuði inn í
V.-Berlín. Síðastliðið sumar
varð iþó meðaltalið 10 000
meðal er Jónas Jónsson frá
Hriflu, fyrrverandi þingmaður
kjördæmisins.
Ferðir varnarliðs-
manna til Keflavíkur
bannaðar.
HÉRAÐSLÆKNIRINN í
Keflavík, Karl G. Magnússon,
blaðin-u frá í viðtali í gær, aðj
Húsvíkingar fengu hér á árun- j
um loforð fvrir síldarverk-,
smiðju, en þá þurfru þeir nauð
synlega að fá stórt atvinnutæki
til þess að geta risið undir
kostnaði við hafnargerðina.
Þetta loforð var beinlínis svik-
ið.
SÓTTU UM TOGARA,
EN FENGU EKKI
Siðar, er til þess kom að út-
hluta nýsköpunartogurunum
VERKAMENN
Gætið þess, að þið hafið full
íéiagsréttindi í Dagsbrún
---------♦--------
STJÓRN VERKAMANNAFÉLAGSINS DAGSSRÚN-
AR liefur nú um skeið liaft verkameim á tvenas konar
féttindum í Dagsbrún.
1. Aðalméólimir, sem njóta allra þeirra réttinda, er
lög og samningar félagsins ákveða.
2. Aukameðlimir, cr aðeins hafa vinnuréttindi næst
á eftir aðalmeðlimum félagsins. Þcir hafa hvorkí
kjörgengi né kosningarétt.
LangfVestir aukameðlimir félagsins eiga óskoraðán
rétt til þess a«S vera aðalmeðlimif í Dagsbrún. ■
Stjórjr Dagsbrúnar hefur með þessu íreklega brotið
rétt á fjöimörgum verkamönnum. Hvaðan kemur hinni
konunúnistísku stjórn heimild til þess að flokka verka-
memi niður í hópa, þannig, að annar hópurinn hefnr öll
réttindi, sem lög félagsins gera ráð fyrir að þeir hafi, en
hinn er réttindalaus?
Lög og reglur Dagsbrúnar ákveáa hvergi siíka flokk-
un á félagsréttindum þeirra manna, sem samkvæmt lög-
unum geta verið fullgildir meðlimir félagsins.
Verkamenu! Látið ekki stjórn félagsins haldasí uppi
að beita slíkum bolabrögðum. Gerið allir skilyrðislausa
kröfu tii Jiess að vera aðalmeðlimir Dagsbrúnar!
mánúði, á fyrstu 261 Waðmu það í gærkyoldi fyrr!i sóttu Húsvíkingar um
" f A l-i n VIVI Þinf rti TomA n loif . . . .
manns a
dögum j anúar-mánaðar flýðu
18 700 manns. Enda er þessi sí-
felldi
orðinn eitt stærsta vandamál
borgarstjórnar V.-Berlínar.
Flóttamennirnir eru af öll-
um stéttum þjóðfélagsins og
koma oft með lítinn sem engan
farangur með sér. Flótta-
mannabúðir hafa verið reistar
í borginni, og þúsundir manna
fara á mánuði hverjum -flug-
leiðis til V.-Þýzkalands. „Eitt-
hvað“ virðist skelfa þá í A.-
Þýzkalandi!
að hann hefði farið þess á leit
við stjórn varnarliðsins á flug-
flóUamannastraumur i tTOllinum'.A að vamarhðsmenn
leggðu mður komur smar til
Keflavíkur, meðan inflúenzan
stæði yfir meðal þeirra.
Varð þetta að ráði.
Af inflúenzunry. í Keflavík
togara, en fengu ekki, enda var
því máli þá ekki svo mjög fylgt
éftir. í ársbyrjun 1950 sam-
þykkti svo bæjarstjórnin að
leita eftir kaupum á togara af
togurunum 10, sem seinna
voru smíðaðir fyrir íslendinga
, „ „ . „ , . í Bretlandi. En í það sinn var
er annarsþað að segjaað þezr Húsvíkin kippt úr pöntun
10 sjuklmgar, er tekið hafa
veikina, eru allir starfsmenn á
flugvellinumvæn ekki hefur þess j
prðið vart, að þpir smituðu út
frá sér meðal Keflvikinga.
$ gæirdag varð vart 2—3
tilfella.
miEIi Goose Bay @g Grænlam
------------------—......
2 menn voru í flugvélinni. — Rjörgunarílugvél frá
Keflavík leiíar hennar í dag.
BANDARÍSK flugvél, 2gja
hreyfla, sem var á leið frá
Ameríku til fslands, týndist í
fyrradag, er hún var á leið
frá Goose Bay á Labra-
dor ti! Bluie West One
flúgvallarins á Grænlandi,
og hefur ekkert til hennar
spurzt síðan.
Vél þessa var verið að
flytja rtil Evrópa, og var á
henni tveggja manna áhöfn:
flugmaður og loftskeytamað-
ur. KI. 10.40 í fyrradag var
lagt upp frá Goosc Bay og
ferðinni heitið til Bluie West
One flugvallarins á Græn-
landi.
Skömrmi eftir að flugvélia
arröð, og svo fór að þeir fengu
engan togara.
FISKVERKUNAR-
SKILYRÐI STÓRBÆTT
Þegar svo var komið, tóku
Síúsvíkingar eftir mætti að
bæta fiskverkunarskilyrðin
hjá sér. Og er nú búið að
koma þar upp einhverju
stærn'a og vandaðasta hrað-
frystihúsi, sem til er úti á
landi. S al tf iskþu rrk una rhús
er komið upp og fisksöltun-
arstöðvar. Síldarverksmiðjur
ríkisins liafa breytt lítilli
síldárverksmiðju, sem þai-
er, þannig, að húa getur ver-
ið beinamjölsverksmiðja. Og
í vor verða reistir herzlu-
hjallar fyrir fisk.
FÁ TILBOÐ UM TOGARA
Eftir þetta óx áhuginn á tog
1 arakaupunum mjög, þar eð sjá
fór frá Goose Bay hafði hún ! anlegt var, að togari væri bráð
samband við flugvöllinn, cn j nauðsynlegur til að afla hrá-
síðan ekki mcir. Bluie West! éfna fyrir vinnslustöðvarnar
One og veðurskip nokkurt á. og auka þar með atvinnuna.
leið hennar heyrðu aldrei. Fékk félagið auk þess s.l. vor
neitt til vélarinnar. VéÍinj tilboð um. kaup á togara, og
(Framh. á 3. síðu.) (Frh. á 7. síðu.)
Gunnar Oskarsson heldur söng
kemmfun hér á fösfu
---------o----------
Söng einsöng með Karlakór Reykjavíkur 12 ára gamall;
er nú nýkominn frá söngnámi á Ítalíu.
-------------------*---------
GUNNAR ÓSKARSSON söngvari er nú nýkominn
heim frá söngnámi á Ítalíu, og heldur hann söng-
skemmtun í Gamla Bíói á föstudagskvöldið kemur
með aðstoð Fritz Weisshappels.
Gunnar Óskarsson er
Reykvíkingur, 25 ára gam-
al!. Þegar hann var 12 ára
gamall, söng hann einsöng
með Karlakór Reykjavíkur
á kirkjutónleikum, og vakti
þá strax athygli fyrir radd-
fegurð. Uni sama ley,ti söng
hann í útvarpið og var söng-
ur hans jafnframt tekinn
upp á Iiljómplötur. Nú hefur
Fáikiim h.f. gefið út þessar
söngplötur.
Áður en Gúnnar fór til ítal-
íu, stundaði hann um skeið
songnám hjá Birgi Halldórs-
syni söngvara og Sigurði Skag
field óperusöngvara.
Kennarar Gunnars í Ítalíu
vom 'þessir: Mo. Angelo Al-
bergoni, Mo. Piccoli (en hann
var kennari hins heimskunna
tenórsöngvara Tito Schipa) og'
nú síðast var Gunnar hjá kunn
um kennara og óperusöngvara
að nafni Mo. Alfredo Cecchi.
Gunnar fkonr opinberlega
fram í Milano í október síðastl.
og segir músíkblaðið Rassegna
Melodrammatica um Gunnar,
að hann hafi vakið athygli með
fagur.ri rödd sinni og meðfædd
um túlkunarhæfileikum.
Gunnar er innilega þakklát-
Gunnar Óskarsson.
ur styrktarmönnum sinum,
sem af mikilli velvild gerðu
honum mögulegt að stunda
söngnám á Ítalíu um þriggja
ára skeið.
VEÐUR fer nú mjög batn-
andi á miðunum við Norður-
Noreg, en þar er eins og á Bret
landseyjum norðanverðum hef-
ur undanfarið geysað aftaka-
veður. Sfldveiðar ganga mjög
vk