Alþýðublaðið - 01.02.1953, Qupperneq 6
■ ■■■■■■■■■■ ■■'■'■'■
< FRANK YERBY
MiBljóncihöSIíii
Filipus
Bessason
Jíreppstjóri:
AÐSENT BREF.
Ritst.ióri sæll.
Hverníg gengur þeim á þing-
jnu? Hvað gera þeir þar, þess-
ir, sem völdin hafa, lil þess að
'koma 'þjóðarskútmini á réttan
kjöl í ólgusjó íjármálanna?
Hve mörg eru þau óþörfu emb
ætti, sem þeir hafa niður lagt;
bitlingar, sem þeír hafa af
numið? Hversu margar nefndir
hafa þeir svipt lautium og um-
Hvað er nú? spurði hann.
Hvers vegna gerðirðu þetta?
Ég get ekki gifzt honum.
Nú get ég það ekki.
Af því að þú elskar mig.
Hún hrissti höfuðið í ákafa
Ég elska þig ekki, Pride. -—
Ég elska þig ekki . . . ekki . . .
ekki. /
Ég skil, sagði Pride þurrlega.
Þú ætlar ekki að giftast Josepn
Fairhill, af því að þú elskar
mig ekki. Gott og vel. Bara
betra fyrir mig.
j Esther eygði sig á tá. Heitan
andardrátt hennar lagði að
andliti hans.
Viltu hætta að tala?
Hann beygði sig niður aö
henni á ný og sá um leið að
hún opnaði varirnar áður en
hann snerti þær. Eftir stutta
boði? Eða fyrirfinnast engin ó-:stund sárkenndi honum til.
þörf embætti; engir ónauðsyn-' Hann skyldi fijótlega hver á-
legir bitlingar, erigar neftídir,! stæðan var. Hún gróf neglurn-
sem komast mætti af án? Lík-1 ar { hörundið á hálsi hans.
iega ekki. Líklega eru öll emb-' Hann reyndi að hætta að
ætti svo þorf, þó ekki sé nema kyssa hana, en hún vildi ekki
þeim, er l>au hafa hlotið, allir
bitLingarnir. svo bváðnauðsyn-
3egir þeim, er þeirra njóta, alit
nefndarstarfið svo mikilsvert,
að minnsta kosti þeim, sem
skipaðir hafa verið, annað
gefa honum það eftir, barðist
af ákafa fyrir að kyssa hann
sem allra lengst.
Eitthvað varð að gera og við
' þessu var aðeint eitt. Hana
hvort'til að leysa það, ’eða levsa | beySði sig niður og tok hana
'upp, leit x kringum sig athug-
ulum augum.
Esther leit
það ekki af hendi, að ekkert af
þessu verði niðurfelit, án þess
að tjón verði að. Sennilega er
jþetta, þegar ö-llu er á bothinn
hvolft, alls í stakasta lagi, og
öll þessi sóun og eyðsla, sem
allaf er verið að ræða um, e'kk-
ert neraa blekkingavaðall ill-
gjarnra manna. Hvað veíx Fili-
pus gmli hreppstjóri Bessasor;
um það? ög þó — liefur hann
ekki fyrir sér útvarpsorð traust
ustu framámanna þjóðarinihar,
þeirra Ólafs, Herxnanns, Fy-
steins, Steingríms og jafnyel
Björns Ólafssonar, fyrir því, að
ekkert sé hægt að spara í þjóð-
gert hefur verið í húsbænda-
tíð þeirra mætu og forsjálu
manna? Hví skyldi hann, dala-
bóndinn, efa orð þeirra? Ekki
er hann farinn að ganga í barn
dómi, enda þótt hann sé farinn
að gerast gamlaður. Heimska
mikil væri það, ef hann tvyði
ekki fullyrðingum slíkra manna,
eða hv-er skýldi vita betur en
einmitt þeir? Þetta hlýtur allt
að vera í himnalagi — — —
En, — efinn lætur ekki að
sér hæða! Það er, þrátt fyrir
allt, eins ög Filipusi gamla
veitist örðugt að t.rúa því, að
ekki sé hægt að spara í neinu,
umfram það, sem gert er. Væri
til dæmis að taka ekkx nokkur
leið að stytta bingíímann um
fáeina daga? Gætu þingmenn
vorir ekki vanið sig á að vera
ögn stuttorðari, og þá vitan-
lega ubi leiö gagnorðari? Mundi
þungið ekki ná sama árangri,
framan í hann.
Evo lyfti hún hendinni og
benti í áttina til einna dyr-
anna út úr herberginu.
Það er lítið svefnherbergi
innar af bókaherberginu hans
pabba þarna. Pabbi er í klúbbn
um í kvöld. Það er rúm þar
inni, Og það er hægt að loka
dyrunum að innanverðu.
iPíride hreyfíi sig ekki úr
sporum. Orðin voru skýr en
raddblærinn allur annar en
vera skyldi.
Ég vil fara þangað inn með
, , , „ þér, bætti hún við. Ég skal
arbuskapnum umfram pað, sem gera það sem þú viUj _ það
sem ég vil líka. Kannske nýt
ég þess. En á eftir ætla ég að
fara rakleitt til pabba og segja
honum hvað ég, — hvað við
•— höfum gert. Og annað hvort
mun hann leigja mann til þess
að drepa þig, eða ... — rödd
in varð mjúk, lág og seiðandi
— eða hann neyðir þig til þess
að kvænast mér. Bx það þá
ekki þess virði?
Pride setti hana varlega frá
sér á ný.
Nei, sagði hann og ygldi sig.
Það er ekki þess virði.
Esther horfði á hann stórum
undrunaraugum.
Er það, hvíslaði hún lágt. Er
það satt?
Er hvað satt?
Að þú sért ástfanginn í . . .
í þessari saumakonu, sem þú
sendir mig til í morgun? Hún
er bara saumakona.
Hún er ekkert „bara sauma
kona“. Hann glotti hæðriislega.
23. DAGUR.
1 upp til mín og fer að stofa.
Bíddu svolítið. Sárnaði þér
áðan, þegar ég sagði að
kannske myndi pabbi leigja
sér mann til þess að drepa þig?
Þú ert alltof stór og stérkur
til þess að vera hræddur við
slíkt. En þú varst hræddur við,
að hann myndi kannske neyða
þig til þess að kvænast mér?
Varstu það ekki annars? Samt
held ég, að þú viljir kvænast
mér.......
Neðri kjálkinn á Pride lafði
máttlaus, svo undrandi varð
hann af orðum hennar. Plann
hafði ekki af henni augtth
góða stund.
Fyrst og fremst vegna þess,
að pabbi á fjörtíu milljón doll
ara, hélt hún áfram. í öðru
lagi vegna þess, að ég sjálf á
tólf milljónir dollara, sem ég
fæ sjálf að ráða yfir, þegar ég
verð tuttugu og eins árs. í
þriðja lagi vegna þess, að það
ætti að vera hægt að kaupa
þig fyrir miklu minni upphæð.
Ó, Pride. Láttu ekki svona. Víst
viltu kvænast mér.
Hann ygldi sig.
En ég hafði ekki hugmynd
um, að þú vildir giftast mér.
Jú, jú, flytti hún sér að
segja. Víst vil ég það. Mjög
gjarnan.
Viltu eignast mann, sem tek-
ur þig bara vegna peninganna?
Esther hrissti höfuðið.
Ekki hvern sem er. Bara þig.
Áður en hann vissi af, hafði
hún snúið við honum bakinu
og þaut áleiðis upp í herbergi
sín.
Hann dragnaðist upp stigann
á eftir henni. Nam staðar fyr-
ir framan dyrnar á herbergi
hennar, teygði fram hendina til
þess að taka um hurðarhúninn
en hætti við það á síðusu
stundu- Hélt áfram til herbergja
sinna á efstu hæð. Tók af sér
hálsbindið, flibbann og skóna,
lagðist endilangur í öllum föt-
um upp í rúmið með hendui'
undir hnakkanum og starði
upp í loftið.
Tvær milljónir dollara eítir
tvö ár. Og svo var hún faileg.
Fjandans ári falleg. Engiifög-
ur. Hvernig gat hún vitað um
þennan snögga blett á mér.
Svarti Tom farinn að eldast og
þótt allir meðlimir þess styttu
ræð'ur sínar um, við skulr.m ’Hverju skiptir það þig annars?
segja einn tíunda hluta? Og
á engin önnur börn. Tóli millj
ónir og fjörutíu milljónir eru
fimmtíu og tvær milljónir. ■
Nei. Það getur ekki verið. Það
eru ekki til svo miklir peniiig
ar í allri vei’öldinni. Og samt
eru þeir til. Og svo var það
Sharon, svo sæt og góð og
yndisleg. Litla, freknótta ana
litið hennar elska ég meira en
alian líkama Esther saman-
iagt. Nei. Ég á engan rélt ti]
þess að vera elskaður svo heitt
og innilega, eins og Sharon
elskar mig. Ég á engan rétt iil
slíkrar stúlku sem Sliaron
0‘Néil. En fimmtíu milljónir
dollara . . . Ó, guð. Ég ætti
helzt að fara beina leið til
Sharon . . . strax. Kyssa hana
og faðma hana og halda henni
fast. Ég má ekki særa hana
með því að . . . Ég pná ekki
. . En fimmtíu mill..........
Hann slökkti Ijósið, lagðist
fyrir og reyndi að sofna. Hann
heyrði einhvern læðast fyrir
framan hurðina. Hann sá
ijósgeiðsla, sem lagði inn með
dyrastafnum, að það var ein-
hver á gangi þar frammi.
Esther, sagði hann við sjálf
an sig og þaut frarn á gólfið.
Hann reif hurðina opna. Hann
heyrði hratt fótatak. Það var
hlaupið niður stigann og
skrjáfaði í silki. En hvað var
þetta? Þarna lá bréfmiði á gólf
inu.
Hann beygði sig niður og
tók bréfið upp. Hann kveikti
ijósið á ný. Það var lokað.
Hann var hræddur við að opna
það. Hann, sjálfur Pride
Dawson, sem aldrei á ævi sinni
hafði óttazt neitt, var uú orð
inn logandi hræddur við iítio
bréf.
Hann reif upp bréfið, hélt
því upp að Ijósinu og las:
Ég elska þig, ég elska þig,
ég elska þig. — Ef þú hefðir
farið með mig inn í litla svefn
herbergið þá væri ég hamingju
samasta konan í heiminum og
ég myndi hata þig. O. Pride. Af
hverju kvelurðu mig svona?
Ég þekki ekki lengur rétt frá
röngu. Ég elska þig. Þrái þig
syo heitt, svo heitt. svo heitt.
Ég A/il ekki þurfa ,!að liggja
nótt eftir nótt svona. Ég þoli
ekki utan um mig eina einustu
hversu mikið fé myndi sparasf
við það?
Nei, hva.ð er ég að segja, —
þetta er allt í lagi. Ég veit það.
Og þó--------—
Virðingárfyllst!
Filipus Jíessason
hreppstjóri.
* = Alþýðublaðið
Fyrir nokkrum mínútum sagð
ást þú ekki elska mig. Ég elska
þig ekki, elslca þig ekki . . .
ekki, apaði hann efíir henni.
Pride Dawson, sagði hú.n Þú
ert flón.
Það geturðu verið handviss
um. Bölvuð vitleysa er þetta
annars. — Ég er orðinn hund- j
leiður á þessu. Ég fer beint j
Vér óskum eftir að ráða ungan mann til séi’mennt-
unar í brunaáhættufræði (brandteknik). Til greina koma
byggingarverkfræðingar, húsameistarar eða iðnfræðing-
ar, sem lokið hafa prófi fx’á skólum á Norðui’löndum.
Umsóknir sendist skrifstofu félagsins, sem éimíig
veitir nánari upplýsingar.
Brunabéfaféiag íslands
Hverfisgötu 8—10.
Reykjavík.
Smurt brauð. j
Snittur.
Til í búðinni allan daginn. ■
Komið og veljið eða símiö. *
Sfld & Fisfcur.j
Ora-vlSáerðlr. 1
Fljót og góð afgreiðsla.:
GIJÐL. GÍSLASON, E
Laugavegi 63, :
sími 81218. j
____________________ ■
c
Smurt brauS ■
oá snittur. j
Nestisnakkar. j
Ódýrast og bezt. Vin-»
samlegast pantið með:
fyrirvara. |
■
MATBAKINN
Lækjargöía B. *
Sími 80346. j
. . ■
Köld borö oú
heitur veizíu- E
matur.
Síld & Fiskur.j
í Samúðarkort
Slysavarnafélags fsland*:
kaupa flestir. Fást hjáj
slysavamadeildum um j
land allt. í Rvík í kann«;
yrðaverzluninni, Banka- ■
stræti 6, Verzl. Gunnþór- :
unnar Halldórsd. og sbrif-j
stofu félagsins, Grófin ltj
Afgreidd í síma 4897. —
Heitið á slysavarnafélagið; *
B
Það bregst ekkl.
- *i
____________ ______— --—— n
Ný.ia sendf- E
bílastööin h.f, j
hefur afgreiðslu í Bæjar-j
bílastöðinni í Aðalstræti;
16. — Sími 1395. .í
j Minnlnáarsoiöld [
j Barnaspítalasjóðs Hringsinsj!
j eru afgreidd í Hannyrða-;
: verzl. Refill, Aðalstræti 12;
* (áður verzl. Aug. Svend-j
j sen), í Verzluninni Victor,:
: Laugavegi 33, Holts-Apó-;
■ teki, Langholtsvegi 84, j
; Verzl. Álfabrekku við Suð-j
j urlandsbraut, og Þorstein*-;
Ebúð, Snori'abraut 61. ;
j Hús og íhúðir
j aí ýmsum stærðum 0;
■ bænum, útverfum bæj-j
■ arins og fyrir utan bæ-j
j inn til sölu. — Höfum;
■ einnig til sölu jarðir, j
j vélbáta, bifreiðir og j
: verðbréf. ;
■ m
■ Nýja fasteignasalan. j
■ Bankastræti 7. ■
E Sími 1518 og kl. 7,30—j
■ 8,30 e. h. 81546.
Alþýðublaðinu
0 C IIDBIIIIIBI■■■■■■■■ ■'■'JMM|JL«JLP-1»PJÓJUI