Alþýðublaðið - 01.02.1953, Síða 8
13 m gamilf fónskáld, sem fór að leika
á hiióófæri 4 ára og semja lög é ára
Vinnur nú fyrir píanótímum með því að
spila á stúku- og skólaskemmtunum.
Samkérinn halda !én-
leika.
■ÞRIÐJUDAGINN 3. febrúar
ld. 8.30 heldur Symfóníu-
filjómsveitin tónleika í Þjóð-
laikhúsinu.
Tónleikarnir verða haldnir
tn'eð aðstoð Samkórs Beykja-
yíkur, en stjórnandi verður
Róbert Abraham Ottósson.
Efnisskráin verður: ..Symfónía
i C-dúr“ (K.V. 425) („Lihzár-
symfónían“) eftir Mczart; „Ör
),agaljóð“ (Hölderiin) eftir
Brahms fyrir kór og hljóm-
•r.veit, fluit með aðstoð
ramkórsins; „Börn í leik“ —
Ktil svíta eftir Bizet; „Nótt á
Nornasíóli“ — Fantasía eftir
Mussorgsky.
Geta má þess, að þetta er í FOR AÐ KLIFKA
fyrsta sinn. sem Samkór ■ UPP i ORGELIÐ
FJÖGURRA ÁKA SNÁÐI
GUÐMUNDUE INGÓLFSSON heitir 13 ára gamalt tón-
skáld hér í bæ, og leikur hann lög eftir sig í „Óskastund“ út-
varpsins í kvöld. Guðmundur byrjaði fjögurra ára gamall að
leika á orgel eftir eyranu, sex ára gamall fór hann að senija
lög og átta ára lék hann í útvarpið.
Blaðamaður Alþýðublaðsins
rseddi stundarkorn við Guð-
mund og foreldra hans á heim-
ili þeirra að Langholtsveg 53.
En foreldrum hans, Oddfríði
Sæmundsdóttur og Ingólfi
Sveinssyni, er mikið kappsmál
að Guðmundur geti numið og
lagt fyrir sig tónlist, eins og
hugur hans stefnir ótvírætt til,
enda þótt heimilisástæður séu
þannig, að þelm er nú fjárhags
lega um megn að kosta hann
tií náms. .
Reykjavíkur kemur fram und-
fr stjórn núv. stjórnanda síns,
Róbetrs A. Ottóssonar, en
fyrsti stjórnandi hans var Jóh.
Tryggvason.
^jaldarglíma kmanm
i
44. SKJALDARGLÍMA Ár-
manns verður háð í íþrótta-
Iiúsi Jóns Þorsteinssonar í d-ag
kl. 2.
Meðal keppenda eru þessir:
Frá UMFR: Ármann J. Lárus-
eon. grímukappi íslands, Guð-
raundur Jónsson, Gunnar Ól-
afsson og Hilmar Bjarnason.
Frá Ármanni: Rúnar Guð-
rnundsson, núv. skjaldhafi,
Pétur Sigurðsson, Grétar Sig-
urðsson, Gísli Guðmundsson
og Kristmundur Guðmundsson.
Vakin skal athygli á því, að
Pjúnar hefur nú tvisvar í röð
unnið Ármannsskjöldinn og
tabist honum að vinna hann
nú í þriðja' sinr.. vinnur hann
íiann til fullrar eignar. Vafa- (
laust verða úrslitin mjög tví- j
aýn.
Þegar Guðmundur var fjög-
urra ára, fór að bera á því, að
hann var að reyna að leika á
orgel, sem foreldrar hans áttu.
Klifraði hann upp í orgélið,
steig með öðrum fæti og spil-
aði með annaiyi hendi. Náði
hann strax lagi. Þetta þótti for
eldrum hans þegar athyglis-
v-ert. En eftir þetta mátti hann
aldrei heyra svo lag í útvarpi
eða annars staðar. að hann
reyndi ekki að leika það, þætti
honum það fallegt.
RÖGNVALDUR KENNDI
HONUM FYRSTUR
Þegar hann var sex ára,
átti Rögnvaldur Sigurjónsson
heíma í húsi nálægt Guð-
mundi, og heyrði hann dreng-
inn leika. Tók Rögnvaldur
Guðmund einu sinni inn til sín
og lét hann spila fyrir sig. en
þá gat Guðmundur leikið heil
lög og var farinn að raddsetja.
Fór Rögnvaldur svo að kenna
Guðmundi litla á píanó, en
jafnframt fór Guðmundur að
semja lög, og eru til á nótum
lög, sem hann samdx þá.
6-17 kndru
ð IsMmgar
íkurflugvelll
Þar a£ 600 við ílugið, og er æskilegt að fjölga Jseim.
.......----------
KEFLAVÍKUEFLUGVELLl hefur nú verið skipt í tvö
r.væði. aímenning og hervarnasvæði. Jnn á hervarnasvæði fær
enginn óviðkomandi að fara, nema hann sanni, að liann eigi
þanga'ð gilt ermdi. Þó er íslenzka lögreglan Jsar frjáls ferða
sinna, svo og va:\naiiðsnefiul.
Inni á hervarnasvæöinu eru
búsettir allir þeir íslendingar,
sem starf hafa með höndum á
vegum flugþjónustunnar, en
þeir eru um 600 talsins. Er öil-
ttm vinum þeirra og vanda-
raönnum heimilt að heimsækja
þá, svo fremi sem leyfi ís-
lenzku starfsmannanna kemur
til. Fá allir þeir, sem heim-
sækja flugvöliinn í þeim eða
öðrum gildum erindum, passa
hjá bandarísku lögregiunni í
inr.ra hliðinu.
/ESKILEGT AÐ FJÖLGA ÍS-
LENDINGUM Á VELLINTJM
i
varúðarráðstöfun viðhaföa á
öllum herflugvöllum, þar sem
har.n þekkti til, enda væri
þetta fyrst og fremst gert til ö.r
yggis bæði aðkomumönnum
sjálfum og flugumferðirni. EI-
kins ofursti kveður íslenzku
starfsmennina reynast frábær-
lega vel í öllu starfi, til dæmis
í brunavarnaliðinu, og væri
æskilegt að fjölga íslendir.gum
í flugþjónustunni um 290 að
minnsta kosti. Allt í allt muiu
nú um 16—IV hundmð íslend-
ingar vinna á flugvellinum. að
meðtöldum þeim, er vinna hjá
sameinuðum verktökum og
Guðmundur Ingólfsson.
JÓLAKORT FRÁ
LANSKY-OTTO
9—10 ára gamall var Guð-
mundur í Tónlistarskólanum.
Stóð þá eitt sinn svo á, að for-
eldrar hans töldu sig tilneydd
að láta hann hætta, af því að
kostnaðurinn við námið reynd
ist þeirn of mikiJl. Kennari
Guðmundar var þá Vilhelm
Lansky-Otto, og kom hann
þvi svo fyrir, að Guðmundur
fékk að halda áfram hjá hon-
um endurgjaldslaust. Og nú
eftir að Lansky-Otto er kom-
inn af landi brott, man hann
alltaf eftir Guðmundi og send-
ir honum kort á .iólunum. Féll
Guðmundi mjög vel við Lan-
sky-Otío.
VINNUR FYRIR
KENNSLUNNI
Síðan Guðmundur var 10
ára hefur hann lítið stundað
tónlistarnám, en bóf þó eftir
áramótin í vetur -:ð nema hjá
Ásbirni Stefánsyni. Vinnur
hann fyrir gjaldinu með því að
leika á stúku- og sJcólaskemmt-
unum og jafnvel samkvæmum
í heimahúsum. Á haníi þó
mjög annríktj því að nú er
hann í gagnfræðaaeild Laug-
arnesskólans og gengur auk
þess til spui-ninga.
SIGURÐUR OG HAUKUR
HAFA SUNGIÐ LÖG HANS
Þegar Guðmundur var 8 ára,
; kom hann fram í útvarpinu
fyrst. Lék hann þá lög eftir
sig, en Sigurður Ólafsson
söngvari söng þau. Voru þessí
lög tekin upp á plötu, Þeirra á
meðal er lag, sem nann samdi
6 ára. Og nú á þrettándanum
, söng Haukur Morthens nýtt
(Frh. á 7. síðu.)
Fulitrúaráðsfundur
Kveður Elkins ofursti slika Hamilton byggingaríélaginu.
amiaó kvöld.
FULLTRUAR í Fulltrúa-
ráöi verkalýðíifélaganna í
Reykjavík eru minntir á
framhaidsaðalfund ráðshis,
sem haldinn -xærður í Al-
þýðuhúsimi aimað kvöld kl.
8.30. Mæýið vel og stundvís-
lega!
Dýraverndunarfélagið vill 1
koma upp dúfuskýlum á
leikvöllum og víðar
Talið, að dúfur eigi þátt í því að útrýma rottum við
höfnina, með því að eta upp korn, sem falla úr pokum,
....♦........
DÝRAVERNDUNARFÉLAG ÍSLANDS héit aðalfund sima
þriðjudaginn 27. jan. síðastliðinn. Sigurður E. Hlíðar yfirdýra-
læknir, er verið hefur formaður félagsins undanfarin 9 árp
baðst undan endurkosningu, og var Þorbjöm Jóhannesson kaup-
maður kosinn formaður þess. Var hinum fráfarandi formanns
þakkað mikið o" gott starf í þágu félagsins,
• Fundurinn samþykkti ýms-.
ar tillögur og éskoranir, meðal
annars beinir hann þeim til-
mælum til bæjaráðs Reykja-
vikur, að það hlutist til- um, að>
haldið verði auðri vök á syðri.
tjörninni, til dæmis nieð því að
leiða þangað heitt vatn, eða á.
annan hátt, svo að fuglar. þeir,
sem hafast við á tjörninni,
þurfi ekki að hverfa á brott
þaðan að vetrinum.
Þá var samþykkt að sí.iórn
félagsins skyldi athuga mögu-
leika á því að koma upp skýl-
um fyrir dúfur víðs vegar um
bæinn, til dæmis á leikvölJum,
í Tjarnargarðinum, á Hafnar-
húsinu og víðar. Telur höfund-
ur tillögunnar, Valdemar Sör-
ensen, að dúfurnar eigi tals-
verðan þátt í :því að útrýma
rottum við höfnina, þar eð þær
éti upp allt korn, er fellur úr
pokum við uppskipun, og geri
rottunum á þann hált örðugra
að a-fla sér viðurværis.
rrYiklofía kóflgsdólfif'1
sekkur; fugir farasf
I GÆRDAG sökk brezka
farþegaskipið „Viktoría kon-
ungsdóttir, sem var um 2700
tonn að stærð, þar sem það var
[ áaertlunarferð milli Skotlands
og írlands. Aftakaveðiur geys-
aði á þessu svæði í allan gaer-
dag og olli það geysilegu tjóni.
Eftir að skipverjar höfðu
misst alla stjórn á skipinu, rak
það lengi um í foráttu sjó, en
sökk svo skyndilega, og vannst
ekki einu sinni tími til að setja
björgunarbátana á flot. Á skip •
inu var 60 manna áhöfn, en
123 farþegar. Óttast er að marg
ir hafi farist. Fjölmörg skip og
flugvélar komu þegar á vett-
vang, en þótt allra björgunar-
ástæður væru mjög erfiðar,
hermdu fregnir seint í. gær, að
40 mannfe íief,ðu þegár verið
bjargað.
Fundur í Kvenfélagi Ai
þýðuflokksins.
KVENFELAG Alþýðu-
flokksins í Reykjavík heldur
fund í Alþýðuhúsinu við
HverfLsgötu á þriðjudags-
kvöldið kemur. líædd verða
ýmis félagsmál, m. a. sýni-
keimsiunámskeið ;í mat-
reiðslu, sem íélagskomim
gefst kostur á að sækja í þess
um mánuðs og ættu þær að
tilkynna þátttöku á fundin-
um. Eiunig verða umræður
um bæjarmát Reykjavíkur
og hefur Magnús Ástmarsson
bæjarfuiiirúi framsögu.
Það 'er I dag hlukkan
í Hafnarflrói
MALFUNDAFLOKKUK
FUJ í Hafnarfirði kcmur sam
an til fundar í dag ki. 2 e. h.
í Aiþýðuhúsinu við Sfrand-
götu. Rædd vcrða bæjarmál (
og rnálshefjandi verður Stef
án Gunnláugsson.
2, sem stjórnmálaskóli FIJJ
kemur saman í Tjarnarcafé,
uppi, og hlustar á Gyifa Þ,
Gíslason fiytja anuað erindi
sitt um jafnaðarstefnuna,
Bæði féiagsmenn og aðrir,
sem áhuga hafa fyrir að
ky-nnast jafnaðarstefnunni,
baráttumáli Alþýðufiokks-
ins, sem breytt hefur hög-
um IslcTidinga meira síðast-
liðin. 50 ár en nokkurn grum
ar, og á eftir að Lreyta þeim
eim meir, ættu ekki að láta
undir höfuð leggjast affi
koma í dag.
Félagar, fjölmennum og
tökum með okkur enn fleiri
nýja’
átliygiisverð fronsk
s
ELDUR kom upp í gær í
sumarbústað í Fossvogi, og
brann hann allur að innan, áð-
ur en slökkvilíðið kom á vett-
vang og fékk tíma til að
slökkva. Má segja uð hann rétt
hangi uppi.
í DAG M. 1 gengst Fransk-
íslenzka félagið (Alliance Fran
caise) hér fyrir sýningu í Nýja
Bíói á frönsku kvikmyndinni
Líf í hillingum (La vie era
rose). Efni myndarinnar verður
eltki rakið hér að sinni, en hún.
mun fjalla um dagdrauma
ungs manns og veruleikann i
Lífi hans. Myndin er hin athygl
isverðasta, sem vænta má, þar
eð hinir frægu Louis Salon og
Fi’’ancois Périer taka höndum
saman uni aðalhlutverMn.
Er fólk hvatt til að,sjá mynd
ina, verði hún sýnd almenn-
ingi.