Alþýðublaðið - 19.02.1953, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
3
Flmmtudagur 19. l'ehvúar 1953
Eftir baáió Nivea
fá blaðið ókevpis til mánaðamóta 0» fjöguv síð-
ustu Jólablö'ð Alþýðublaðsins í kaupbaeti.
GERIST áskrifendur strax í dag. ALÞÝÐUBLAÐIÐ inr
á hvert heimili.
í DAG er fímmtudagurinn 19.
íebrúar 1953.
Næturvarzla er í Laugavegs-1
gipóteki, sími 1618.
Næturlæknir er í læknavarð
istofunni, sími 5030.
FLU GFEKSIIt
Flugí'élag' íslands:
í dag verður flogið til Akur-
reyrar, Blönduóss og Vsetmanna
ayja. Á morgun til Akureyrar,
Egilsstaða, Hornafjarðar, ísa-
íjarðar og Kirkjubæjarklaust-
urs, Patreksfjarðar og Vest-
anannaeyja.
S.KIP AFRÉTTIB
Skipadeild SÍS.
M.s. Hvassafell fór frá Blyth
17. þ. m. áleiðis til íslands. M.s.
Arnarfell fór frá Álaborg í gær
áleðiis til Keflavíkur. M.s. Jök-
úlfell fór frá ísafirði í gær-
kv.’.di áleiðis til New York.
Rí.isskip.
Hekla fór frá Akureyri á mið
aætti í nótt á vesíurleið. Esja
Ter frá Reyltjavík á rnorgun
vestur um land í hringferð.
Herð.ubreið fer frá Reykjavík á
fnorgun, til Ilúnaflóa-, Skaga-
ffjarðar- og Eyjafjarðai’hafna.
{Þyrill átti að fara írá Reykja-
vík í gærkveldi til Austfjarða.
Ilelgi Helgason er á Breiðfairði
á vesturleið.
Eimskip:
Brúarfoss fór í gærkvöldi
austur og norður um land.
Dettifoss fer væntanlega frá
New York á morgun tii Reykja
vík.ur. Goðafoss fór frá Gauta-
borg í fyrradag til Hull og
Reykjavíkur. Gullfoss kom til
Kaupmannahafnar i gær frá
Gautaborg. Lagarfoss kom til
Reykjavíkur í gær frá Rotter-
dam. Rieykjafoss er á Reyöar-
firði. Selfoss er í Reykjavík.
Tröllafoss fór frá New York lí.
þ. m. til Reykjavíkur.
H J Ó N A E F N I
S. 1. laugardag opinberuðu
trúlofun. sína ungfrú Þórunn
Magnúsdóttir, Fá.llíagötu 20, og
Halldór G. Vigfússon, Hóla-
vallagötu 9.
Nýlega opinberuðu ti’úlofun
sína ungfrú Ásta Þorvaldsdótt-
ir frá Holti á Barðaströnd og
Ármann Brynjólfssón vélstjóri
á togaranum Ingólfi Arnarsyni.
| FYRIRLESTRAR
Franski sendikennarinn við
háskólann, herra Schydlowsk,
flytur fyrirlestur í I. kennslu-
stofu háskólans föstudaginn 20.
þ. m. kl. 6,15 é. h. um franska
skáldið Roger Martin du Gard,
er lilaut Nobelsverðlaun árið
1937. Ta.Iar hann iim líf og rit-
störf Þessa fræga höfundar.
Öllum er. heimill aðgangur.
F U N D 1 R
Aljþý ðu'f 1 okksíél n g Ilafnar-
fjarðar heldur fund annað
kvöld í Alþýðuhúsinu. Félagar
úr Aljþýðuflokksfélagi Kópa-
vogshrepps sækja fundinn sem
gestir.
Uhgir Dágsbrúnai’meim!
Leshringurinn hefst í kvöld kl.
8.30 að Ská'Iavörðustíg 19. —
Fjölmennið.
Oefspá Alþýðublaðsins
Blackpool—Arsenal
Bolton—Aston villa 1
Cardiff—Manch. C'ity x
Chelsea—Charlton
Derby—Burnley 1
Manch. Udt.—Wolves
Newcastle—Liverool
Portsmouth—Sunderl.
Sheffield W—Stoke
Tottenham—Pröston
W.B.A.—Middlesbro
Nott. Forest—Huddersf.
í byrjun marzmánaðar n.k. mun Menntamálaráð.
úthluta nokkrum ókeypis förum með skipum Eimskipa-
félags Islands til fólks, sem ætlar milli íslands og út-
landa á fyrra helmingi þessa árs. — Eyðublöð fyrir um-
sóknir um för fást í skrifstofu ráðsins.
Ekki verður hægt að \'\,ita ókeypis för því náms-
fólki, sem kemur heim í leyfi. — Ókeypis för til hóp-
ferða verða heldur ekki veitt.
heimilistækjum
Vesturgötu 2. Sími 80946.
ÚTVARP REYKJAVÍK
18.30 Þetta vil ég heyra! Hlust-
andi velur sér hljómplötur.
(19.20 Tónleikar: Danslög (pl.).
Í20.20 íslenzkt mál (Halldór
Halldórsson dósent).
20.40 Tónleikar (plötur).
.21.05 G.amlir tónsnillingar, III.
Girolamo Fresejbaldi. Páll
ísólfsson talar um Freseo-
baldi og leikur orgelverk eft
ir hann.
21.45 Frá útlöndum (Benelikt
Gröndal ritstjóri).
22.10 Passíusálmur (16).
22.20 Symfónískir íónleikar.
Krossgáta . . Nr. 346
Félagar í FUJ, Reykjavílc,
eru beðnir að athuga, að
skrifstofa félagsins í Alþýðu-
íhúsinu er opin alla þriðjudaga
fírá kl. 5,30—7 og föstudaga frá
Rl. 8—9, shnar 50.20 og 6724.
,Verður ársgjöldum þar veitt
Viðtaka og stjórn félagsins verð
pr við til skrafs og ráðagerða.
Kona segir sögu sína. — Rafmagnsskömmtunin
hættuleg. — Úrbætur. — Þeir fá greiðslur fyrir
veittan stuðning. — Enn um Sveina tvo.
færsla lausavísna.
Ætt-
ÉG VIL EINDKEGIÐ taka
undir þær raddir, sem látið |
hafa ophiberlega í Ijós gagn-;
rýni á því hvernig farið er að;
því að skammta l áfmagnið. j
Fólki finnst að það hljóti að
vera hægt að gera því viðvart
áður en rafmagnið er alveg tek
ið af. til dæmis, með því að
slökkva snögglega rétt í svip
tveimur t’-I þremisr mínútum
áður en rafmagnið cr tckið af.
KONA SKRIFAR mér um
þéitta. „Ég komst í hreinustu
vandræði nýlega þegar raf-
magnið var tekið af hjá mér
eitt kvöldið. Ég var nýbúin að
taka af eldavélinni pott fullan
af sjóðandi vatni, en tvö lítil
börn voru á eldhússgólfinu við
fætur mér. Ég þurffl að kom-
ast með pottinn að vaskinum,
en það voru nokkur fótmál, en
börnin urðu hrædd þegar Ijósið
hvarf og þut.u til mín. Ég veit
eiginlega ekki enn hvernig ég
losnaði út úr þessum vandræð-
um, -einkum .vegna þess,. að ég
varð óttaslegin barnanna
vegna.
ÉG SKIL EKKI í ÖÐRU en
að hægt sé að gsra fólki viðvart
áður en slökkt er, og ef ekki er
ioku fyrir það skotið af tekn-
iskum ástæðum, þá verð ég að
segja það, að þetca er bara
meinbægni af hálfu rafveitunn
ar. Vill rafmagnsstjóri ekki
vera svo góður og at.huga þetta
mál fyrir okkur?"
B. J. SEGIR meðal annars í
löngu bréfi: „Blað kommúnista
flokksins hefur nú fjölgað síð-
um sínum, en það hefur ekki
neitt breytzt, nema hvað áróð-
urinn fyrir einræðisstjórnum
Kína, Rússlands og fleiri slíkra
landa hefur v’orið aukinn sem
síðuaukningunum n.emur. Þetta
er athyglisvert, en þó ekki
furðulegt. Þjóðviiiinn lætur í
veðri vaka að þetta hafi verið
hægt vegna fjárframiaga flokks
ins. Aðrir vita betur. snda sýna
verkin merkin. Mír er kostað af
rússnesku fé. Þeir þar eystra
vilja hafa eitthvað fyrir snúð
sinn.“.
EFTÍRFARANDI athugasemd
bið ég þig að birta, segir Jó-
hann Sveinsson.: ..í /ilþýðublað
inu 7. þ. m. birtist í „Vettvangi
dagsins“ Lsiðrétting á faðerni
vísunnar: Ekki biður svarið
Sveins, — en blaðið hafði áður
ranglega kennt hana Sveini fré
Elivogum. Miklar villur hafa
þó slæðzf inn í , ieiðrétting-
una“. Það er að vísu rétf, að
vísan er ekki eftir Svein Hann-
esson, sem kenndur er við Eli-
voga, en ekki er' það heldur
rétt, að hún sé eftir Siglufjarð_
ar-Svein. því að hagyrðingur
með því nafni hefur mér vitan-
l.ega aldrei verið til.
HÉR MUN ÁTT VIÐ Svain
Sveinsson, sem almennt var
kallaður Sigluvíkur-Sveinn,
kenndur við Sigluvík við Eyja-
fjörð (f. 1831. d. 1899), enda
er vísan eftir hann. Hann var
Eyfirðingur, dóttursonur Árna
Eyjafjarðarskáld-s, og er lands-
kunnur hagyrðingur, að
minnsta kosti á meðal þeirra,
s-em ' eitthvað vita (Sveinn frá
Elivogum var Skagfirðingur,
föðurætt hans að vísu úr Eyja-
firði). Sigluvíkur-Sveinn dvald
ist mest í átthögum sínum, en
dvaldist einnig nokkuð í Hegra
nessþingi og Húhavatns.
(Frh. á 7. síðu.)
frá MeRnSsmálaráði Eslands.
1 Lárétt: 1 ungviði, 6 nuddi, 7
jþyngdareining, 9 tveir samstæð
ár, 10 ílát, 12 friður, 14 líkams-
iiluti, 15 varg, 17 kvenmaður-
íinn.
Lóðrétt: 1 á litinu, 2 enskur
.riL.itill, 3 greinir, 4 sápu, 5 fagur-
fræðileg efni, 8 svik, 11 farveg
|ur, 13 gælunafn, 16 tveir eins.
Lausn á krossgátu nr. 345.
Lárét-t: 1 skratti, 6 ein, 7
feeim, 9 fg, 10 nös, 12 at, 14
Kéti, 15 urr, 17 súrmat.
Lóðrétt: 1 saklaus, 2 rein, 3
?ie, 4 tif, 5 Ingrid, 8 mö'l, 11
tseta, 13 trú, 16 rr.
i Ve11vangur dagsins