Alþýðublaðið - 19.02.1953, Blaðsíða 5
Fi'mmtuclaeur 19. fgbriiar 1953
ALÞÝÐUELAÐIÐ
5«
FLESTIK. þEIR, er telja sig
Jiess umkomna að vanda nm við
œðra og' gefa þeim holl ráff, hafa
mjög; látið á því bera, hversu
Stnjög þeir vantreysti hinni upp
sennantEi kynslóff að taka viff
skyklum sínum og vandamál-
um f'ramtíffarinnar. Æskan er
þjökuff af tilgangslausum og
innnantómum vifffangsefnum, |
sem koma henni aff litlurn effa'
engum notum, þegar til hinnar
íraunveralegu lífsbaráttu kem-
tar. íþróttir, sem nauffsynjegar
; .K0SNINGABARÁTTAN er
hafin. og flokkarnir raða nú
sern óða.st upp mönnum sínum
til atlögu, þó að með harla ó-
Hkum 'hætti sé. Við undirbún-
ing þessarar styrjaldar í ís-
iehzkum stjórnmálum verður
almenningi ósjálfrátt hugsað
til þeirra baráttumála. sem
hæst munu bera í viðureign
þessari.
.' yngri kynslóð mun að
sjálfsögðu hasla sér völl í þass-
um átökum í samræmi við þær
kröfur, sem hún gerir til
sjálfrar sín og samtíðarinnar.
Allir eru sammála um að berj-
ast fyrir bættum þjóðfélags
háttum, betri lífsafkomu öilum
til handa. Þannig mun a. m. k.
verða innihald þess málflutn-
erti til viffhalds í okamsrækt, | jjigg. sem háttvirtum kjósend-
^rerffa aff höíuffviffíangsefni, og um verður gert að hlýða á, ef
tallt annaff er Iátiff sitja á hak-1
an.um. Ferffir í kvikmyndahús
ajg á dansleikf eyffa svo þeim
tfma, sem afgangs kann aff
verða. Þannig er í íátun orffum
að líkum lætur. Þess vegna
Liggur nú beinast við að athuga
hverjir geta í raun og sann-
Ieika flutt kjósendum sl.íkan
boðskap. Geta stuðningsílokk-
lýsingar þessara velviljuffu siffa ar núverandi ríkisstjórnar
þótamanna. í þorað slíkt án þess að Mæða
ÞESS ER ÞÓ EKKI jafn oft' si^ b,7^U blekkinganna? Nei,
og aftur nei. I fjogur ar haía
gtíiff, aff undir forustu þeírra
eldri og að fyrirmynd þeirra fá
þessir Iestir aff þróast áreitnis-'
laust. Æskan lífur upp til
lieirra eldi’i og væntir sér þaffan
þess vegarnestis iil lífsbarátt-!
sminar, sem hún þarfnast. Æsku
ffólkinu hefur ekki hrakaff í
ínnsta effli sínu. Meffal þess er
þeir 'haft á að skipa einum
sterkasta þingmeirihluta, sem
um getur í þingsögunni, — þá
hefur ekki greint á urr. fram-
kvæmd eins einasta máls, —
þeim hefur gefiz.t ríkulegur
kostur á að framkvæma allt,
sem þeir lofuðu kjósendum
I sínum fyrir kosningarnar í
október 1949. — Það er þeirra
enn aff finna þrána eftir svölun
Iieilbrigffs lífsþorsta hins unga 1 þjðð7kipul‘g"0g bættu
maiins, en markmiðm eru hon-1
urn ekki jafn Ijós, vegna utan
aff komandi deyfilyfja, er birt-1
ast honum á flesíum sviffum;
þjóffíífsins, fyrir atbeina þeirra, j
sem eiga að vera honum hin
»við fylgikvilla' hins illræmda
auðvaldsskipulags .— atvinmí-
leysi og hamslaust okur á öll-
um þeim vörum, sem almenn-
ing vanhagar mest um, en
þetta þýðir að sjálfsögðu ört
versnandi lífsafkomu þeirra,
sem ekki sitja við, okurjötuna.
Það er því Alþýðuflokkur-
inn einn, sem getur í raun og
sannleika borið fram stefnu-
skrá, er boðar bætta þjóðfó-
lagsháttu, og það hefur hann
gert.
NÝ KOSNINGALÖGGJÖF.
í sambandi við hugmyndina
um nýja stjórnarskrá er mest
rætt um einn lið hennar —
liosningalöggjöfina. — A hvern
hátt verður hægt að bæta þessa
kosningalöggjöf með það fyrir
augum að gera alla atkvæðis-
bæra menn jafn réttháa c-g
fyrirbyggja það misréiti, sem
er í núverandi löggjöf? Þann-
ig spyr hinn óbreytti kjósandi.
Forsvarsmenn stjórnarflokk-
anna spyrja hins vegar: Á
hvern hátt getum við stöðvað
vöxt Alþýðuflokksins og gert
hann sem minnst megandi, eru
ekki einmenningskjördæmin
iausnin?
Enn sem fyrr eru þessir for-
kólfar íhaldsins svo sein-
neppnir að ætla að neyða fjöld-
ann til þess, sem er andsiætt
öllu því, sem er ríkast í hugs-
anagangi hins íslenzka þegns
— jafnréttishugsjóninni.
Óskar fil hamingj
Stúlkan á myndinni, ungfrú May Louise
Flodin, bar segur úr þýtum í samkeppri
um titilinn ..fegurðardroítning heimsins. Hér sést menntamála
ráðherra Frakka, Cornu. óska henni til h.amingju með því a'ð
kyssa á hönd hennar í veglegu samsæti, sem henni var haldið
í París.
sanria fyririnynd.
þjóðfélagshættir, sem íslenzka
þjóðin hefur fyrir sér í dag,
| og þær eru öruggustu og ólýgn
ustu staðreyndirnar. sem gefa
vxsbendingar við val næsta al-
þingis.
Um kommúnista er með öllu
f dag hefur hver þingmaður
Framsóknáfflokksins um 1000
atkvæði að baki sér, en hver
þingmaður Ai'þýðuflokksins
um 2000 atltvæði. í Reykjavík
þarf um 3000 atkvæði til þess
að fá þingmann kjörinn, en á
þingi sitja menn með allt nið-
ur í 66 atkvæði að bakj.sér.
Ef við gerum ráð fyrir svip-
aðri kjördæmask'ipan og nú
með fyrirkomulagi því, sem
íhöldín dreymir um að íram-
Irvæma — einmenningskjör-
dæmi — myndi þingmönnmn
Alþýðuflokksins fækka niður í
þrjá og miðað við síðustu úr-
slit alþingiskosninga ættu þeir
að hafa að baki sér um 4000
atkvæði hver.
Við ®ðina á þessum þing-
mönnum Alþýðufiokksins gæta
svo setið menn með allt niður
í 2—300 atkvæði. Þannig er *
hugsanagangur íhaldsforust-
unnar um aukið réttlæti meS
| nýrri stjórnarskrá. En hverjar -
eru þá tillögur Alþýðuflokks-
ins í þessum málum? Alþýðu-
flokknum er fullljóst, að fuji-
kömið jafnrétti kjósendanna á
hinum ýmsu stöðum lands-
byggðarinnar verður ekki
íryggt íyrr en landið verður
gert að" fjNXJ KJÖRDÆMl.
Það er gamalt baráttumál hans
og að því ber að stefna Þá
býður h-;*er flokkur fram aðeins
einn lista og íær af honum,
(Frh. á 7. sdðú.)
Alhert Magmisspn
Á ÞEIM TÍMA, sem oftast er óþarft að ræða. Þeirra bætta
vitnað til með samanburff á þjóðskipulag fer eftir því,
Beskumanni nútímans og hinum! hvað austangolan hvíslar í
raunverufegu menningarmark- j eyru þeirra hverju sinni, og
sniðum, eru tali nhafa veriff meff | með blíndri hlýðni sinni við
smestum meimingarblóma, var þessar hvíslingar hafa þeir
bátterni þeirra ek!.-i nokkuff á j dæmt sjálfa sig úr leik. Þetca
annan veg en þaff, sem viff blas er að vísu þeirra sjálfskapar-
ÞEGAR æskan er komin ájgengjuð að
'uuictn veg öciií vío DiaiSj
Sr í dag-. Þá var riiað og talaff. vítb e-2. þjóðin hefur umborið
foeinlínis tíl þess að örva heil-j Þá óþarflega lengi, og reynslu-
brigt hugsanalíf til örvunar
Sieilhrigffum metnaffi sem síðar
Þeir hafa
varff ómetanlegur forði til and-
legs og líkamlegs atgervis.
ÞA VAR EKKI hlegiff aff
þeim, er sóttu kirkjur og Iásu
sálma Hallgríms. Lægsta flokks
kvikmyndir og aumkunarverffar
og- andlausar erlendar skáldsög
tir eru nú látnar gegna hlut-
verki andlegrar uppbyggingar.
Hver er nú sá fjöldi, seín vill
vísa á bug slíkri andlegri eitur-
íyfjanotkun og lesa Einar Ben.,
Þorstein, Matthías og Jónas,
svo aff nokkrir séu nefndir?
Þeir eru margir, scgir einhver.
Kami aff vera, en þeir eru orðn
i'r í minnihluta. Og þaff sem
verra er. Þessi mlnnihluti er nú
minni en hin tegundin var áff-
lir.
HINN BITRI SANNLEIKUR
gp sá, aff þeir ern ekki færri úr
tíminn er á enda.
fallið á prófinu.
Alþýðuflokkurinn varaði
þjóðina við því ástandi, sem nú
ríkir í öllum greinum þjóðlífs-
jns í dag. Málsvarar hans vör-
uðu þjóðina við framkvæmd
þeirrar stefnu, sem sigla mundi
í kjölfar þess, að Sjálfstæðis-
flokknum og Framsóknar-
flokknum yrði veitt brautar-
gengi í kosningunum, og' þeir
urðu sannspáir. í nálega fjögur
ár hefur þjóðin orðið að búa
röffum hinna eldrs, sem fallið
hafa í þennan. dásvefn. En
þeirra fall er þó sárara vegna
þess, að viff hinír yngri blund-
um þá jafnframt. Væri aftur
risiff úr rekkju sinnuleysisins í
baðstofu lífsins hjá hinum eldri
þá yrffi okkur ekki svefnvært
til langframa.
þann aldur og þrosliaskeið, að
tími er kominn til að fara að
líta í kringum sig og athuga.
hvort ekki, er eitthvað bogið
við það þjóðfélag. sem við bú-
um. við, og á hvaða hátt hægt
sé að bæta það, ber að íhuga
margt áður en hún skipar sér í
fylkingar hinna pólitísku sam-
taka.
VANDIÐ VALIÐ
Því að skipa sér í fylking.u
ákveðins flolíks fylgir mikil á-
byrgð. eklii einungis fyrir okk
ur sjálf, heldur og ekki síður
afkomendum okkar. Það er
oklcar helgasta skyida að búa
þannig í haginn fyrir komandi
, kynslóð, að hún þurfi ekki á
sama hátt og við að horfa með
ugg og kvíða til framtíðarinn-
ar. Hvaða þjóðmálasteína nálg
ast mest meðfæddar lífsskoð-
anir min.ar og tryggir háum
sem lágum betra og fegurra
líf? Hvaða stefna er líklegust
til þess að fullnægja þessum
kröfum hvei*s rétthugsandi
manns, ef hún væri ráðandi?
Á þeim forsendum munum við
svo að isjálfsögðu velja og
hafna. Ef þið fengjuð að vera
óáreitt við þessar athuganir og
hvort í hlut á einræðis- eða ■
lýðráeíi ■þjóðskipulag. m. ö. o.
þeir vilia taka völdin í sínar
hordur án þess að hafa tryggt.t
sé** niéírihJutafylgi þjóðarinn-
ar áður. En að hefjast t;l valda -
á þann hátt myndi óhjákvæmi- ■
lega leiða til einræðis og e. t.
v. gagnbyltingar, sem er óurn-
fiýjanleg a.fleiðing einræðis óg>’
kúg.unar. Siík valdataka er því
óhfogsiandi nema þar sem vold-
ugur her er t.il að bæia niður
al’a gagnrýni og stjórna síðan
í lirafti vopnaðs valds. íslenzk-
ir kommúnistar hafa lýst
steínu sinni miög greinilega,
og er mjög fróðlégt fyrir frið-
ærku að kymna sér það tíl
hlífar. Brynjólfur Bjarnason,
fyrrverandi formaður f'Iokks-
in-. seg’r í grein í Rétti ári8
1933: ,.Nú er það verkefni sósí-
ald'smókr.ata að viðhalda
trúnni á lýðræðið og telja al- ,
þýðunni trú um, að msð kjör-
; rsð.’inum einum sé hægt að:
j fr-m.kvæma sósíaiisma og losa
skiptu’? Það er alþýðuna ú-r ánauðinn'i. Með '
að þá greimr á. urn þessu gerast þeir aðalstoð Og -
í'tv tt a burgeisast étt arinnar.“
Og enn segir hann: ,,Þegar •
kratarnir em að tslja verkan *
(Frh, á 7. síðu.) jj i
venki með það í
huga að velja þá stefnu sem
þið telduð öllum fyrir beztu.'
þá er ég sannfærSur um. að
valið yrði JAFNAÐARSTEFN
AN.
ÞRJÁR STEFN’.'R
Við fkul.um þá athuga þær
þrjár höfuðstefn.ur. sém rú eru
uppi í Sitjórnmáium — lýðræð-
issósíalismann (eða jafnaðar-
stefnuna), kommúiiismann og
kapítaiismarn, Forsögu þess-
ara þjóðmáia-tefna og þedrra
filokka, ::em að þeim standa,
gerist varla þörf á að rekja,
hún ætti að vera öllum, sem
áhuga hafa, nokkuð liós.
Hér á landi sem víðást ann ■
ars staðar e'ru ívair flokkar,
sem stefna að því að afnema
kapítalicmann og koma á sós-
íaliistjsku þióff'kipulagi. Þeir
eru Alþýðu 0okk.urinn og kom-
múnistaflokkurinn. Það er þess
vegna ekki að furða. þó að þið
spyrjið: Hvers vegna eru þess-
ir flokka:
vegna þes:
leiðir og að ýmsu leyti um tak-
mark. Kommúni©ta-r te'Ija, að
ekki sé. hægt að koma á sósí-
alisma nema með byltingu og
gera þar engan greinaxmun á