Alþýðublaðið - 19.02.1953, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 19. febrúar 1953
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
7
FELAGSLIF
Valur. — Knattspyrnumenn.
Meistara-... og 1. fl. — Æf-
ing í kvöld kl. 7,30 að Hlíð-
arenda.
KR,
Vígslaða...
Framhald
5 síðu.
Kabbfundur
verður í féiagsheimilin:i í
kvöld kl. 8,30.
Dagskrá:
Benedikt Jakobsson talar.um
'pjálfunina.
Verðl. afhending fynr boð-
hlaup Reykjavíkurmeisíara
mótsins. Upplestur. Nýjar í-
þróttakvikmyndir.
Myndasafnið er til afnota,
ennfremur töfl og spil.
Félagar eru hvatfir tii
fjölmenna.
Nýir meðlimir velkonmir
Eundinn.
Stjórnin.
að
5
<
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
*
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
*í
kjörna menn í samrænu. við
samanlagt þingfylgi af öllu
landinu. Allt, sem miðar í
þessa jafnréttisátt, er flokkur-
inn að sjálfsögðu til viðtals
um. Það skipulag, sem Sjálf-
stæðis- og Framsóknarmenn
hugsa nú mest um er hins veg-
ar eins langt frá þessari stcfnu
og mögulegt er að komast.
Með þeirra fyrirkomulagi gæti
hæglega svo farið, að sá fiokk-
ur af fjórum, sem flest at-
kvæði fengi af öllu landinu
samanlagt, hefði lægsta þing-
mannatölu og sjá allir, hvílíkt
réttlæti slíkt er. Hvernig fólk-
ið bregzt við til fylgis við þsssa
flokka í næstu alþingiskosning-
um mun þó ráða úrslitum þess-
ara mála, því að íyrir kosn-
ingar mun forustumönnum
þessarar gerræðisstefnu ekki
þykja hyggilegt að láta tii
skarar skríða.
„HERMENNSKA-.
Óttinn við aukna valdaað-
stöðu alþýðunnar á því alþingi,
er saman kemur að loknum
kemur þó
Saumðnámskeið j
er að hefjast, dag og ■
kvöldtímar. Einnig 2 ■
pláss í sauma- og smða-:
nýmskeiði. — Upplýs-;
ingar í síma 81452. ■
■
a
Sigríður Sigurðardóttir,;
HANNES A HORNINU.
Framhald af 3, síðu.
EKKI GETUR það tafet rétt
að hann ætfi ,.börn út um hvipp
inn og hvappinn". Hann átti að
j-ninnsta kosti tvær dætur í
hjónabandi sínu, og á efri árum
átti hann son, eftir að Iiann og
kona hans höfðu skiiið samvist-
ir, Brynjólf, góðan hagyrðing
(d. 1916). Sysinn frá Elivogum
átti einnig tvö börn í hjóna-
bandi sínu, en hann var harð-
skeyttari en nafni lians í barn-
eignum í lausaleik, því að hann
ótt-i tvö launbörn, þótt það sé
ekki nefnt í ,,leiðréttingunni“.
Satt er það, að Elivoga-Sveinn
var sæmilega efnum búinn.
Sigluvíkur-Sveinn var óvallt
fátækur, en heiðarlegur og
vándaður.
jÞESSIR TVEIR MENN lifðu
sáralítið samttois. og er því
hreinn óþarfi að blanda þeim
saman eða Ijóðum þeirr-a. Eftir
Sigluvíkur-Svein hefur ekkert
verið prentað nefina einstakar
vísur á stangli, en auðvelt er að
kunna nokkur skil á honum.
Um hann er þáttur I Ömmu 12,
sem Finnur landsbókav. Sig-
mundsso.n gaf út, og eru þar all-
tmargar vísna hans lnirtar. Einn-
ig er a.uðvelt að fletta upp
Sveiiii Sveinssyni í íslenzkum
aavisknám eftir próf. Pál E. Óla
son. Þar er stuttlega gerð grein
fyrir honum.“
næstu kosningum,
víðar fram en í umræðum
þeirra „stjórnarsinna" um nýja
stjórnarskrá. Við endalok við-
tækustu vinnudeilu, sem háð
hiafur verið síðan ísienzk ai-
þýðusamtök hófu baráttu sína.
skýtur upp alveg nýj-um fyrir-
ætlunum til að fyrirbyggja á-
rangur þessara samtaka af
baráttu sinni fyrir bættu lífs-
viourværi. Það er stofnun ís--
lenzks hers, sem hægt væri að
beita gegn þessum ,böivuðum
krötum,“ þegar þeir ætla að
voga sér að grípa inn í fyrir
iram ákveðna stefnu um rýrn-
andi lífskjör. Þessa frumlegu
tillcgu, er hlotið hefur hið veg
lega r.afn ,,Hermennska“, er
að finna í ár.amótahugleiðmg-
um Her.rnanns Jónassonar og
Bjarna Benediktssonar, sem
báðir eru ráðherrar í núver-
andi ríkiestjórn, Það er að vísu
mannlegt að kveinka sér und-
an ósigri, en að það væri gert í
svo sárum og aumkunarverð-
um tón sem þessum, hefðu
menn aimsnnt svaríð fvrir áð-
ur en það varð lýoum Ijóst. í
þessu harmakveini félst þó
mikil viðurkenning á mætti al
þýðus&mtakanna. Þessum for-
ustumönnuan virðist það eina
vörni-n tii viðhalds sérréttinda-
aðstóðu umbjóðenda sinna að
berj-a ni-ður an-dstöðuna með
vopnuðu valdi hers og lcg-
reglu. En hver er þá orðinn
>munuxinn á stjórnarfari Her-
m.anns og Bjarna og Stalins og
Hitilers ?
Almennt hlæja menn góð-
lótiega að þessum „Her-
m:enn;ku.titHcigum“, en þó eru
þær við nánar.i athugun ákveð-
inn boðskapur. eem ekki 1-eynir
eðli sínu. TiUögurnar eru til
orðnar við harmakvein og
s.árarileikjur ságraðs val-ds, sem
finnur. að undirstöður auð-
va.ldrrkipulagsins eru að gliðna
undan bunga aLmenning.rálits-
in.s. Undrar svo nekkurn, þó að
í dag séu gerðar tilraunir til
þess að halda því íram, að ráð-
hierrarnir hafi mi°int áilt ann-
að? Þ.að eru kosningar eftir
tæpa firnm mánuði.
artíð þessarar sörnu ríkisstjórn
ar. Það geta þúsundir verka-
fólksins borið órækast vitni
um og munu að sjálfsögðu
gera, þegar til uppgjörsins
mikla kemur. Aldrei fyrr hef-
ur á jafn áþreifanlegan hátt
sannazt hvert sé markmið og
stefna hreinnar ihaldsstjórnar
og nú síðustu fjögur árin. Ei.tt
lcforð hefur þó þess.i axar-
skaftaríikisstjórn efnt. Það er
ioforðið um frjálsa álagningu
heildsalanna. Sjálfsagt verður
þesSi stétt^ einnig sú fórnfús-
asta til stuðnin.gs stjórnarflokk
unum í hönd farandi kosning-
um, enda er stuðningur hennar
dýrkeyp.tastur. En þar sem
hann í senn samrýmist sjón-
a r m iðum auð valds skip ul agsi n s
cg er drjúgur í kosningasjóð,
þarf engan að undra niðurstöð-
urnar. En hinn atvinnulausi
verkalýður gat að þeirra dómi
hæglega. bætt á sig auknum á-
lcgum, enda var þaðan vart að
vænta gildra sjóða til kosr.inga
baráttu.
Ennþá hefur samtakamáttur
þessa hrjáða verkalýðs samt
ekki verið brotinn niður —
j það sýndi deseniberdeilan
( mikf a. Ennþá hefur ekki tekizt
, að ónýta atkvæði launþegannia.
i Það munu júpJkosning.arnar
j sýna. — Stjórnarflc.kkarnir
j sitanda na'ktir í ósóma sinna eig
in gerða.
Islenzk alþýða! Vígstaðan er
mörkuð. Framundan er barátt-
an gegn ríkiandi óáran auð-
valdsins. Fylaið sigri Alþýðu-
flokksins fast eftir.
Kolbcinn ungi.
Jafnaðarstefnan...
Framhald af 5 síðu.
ATVINNULEYSI OG OKUR
Eitt af 'loforðum núverandi
ríkiœtjómar^var það „að koxn-
ið skyldi áfra-m í veg fyrir at-
vinnuleyisi' ‘. Staðr eyndirnar
eegja okkur hins vegar, að at-
vinnuleysi hafi. aidrei knúið
jafn tilfinnanlega á dyr huma
fátækustu og einmi.tt í stjórn-
lýðnum trú um að hann m'egi
ekki beita ofbeldi, þá eru þe.ir
að leiða hann undír faliöxina.
Afneitun ofbeldisins af verka
lýðsins hálfu er sama sem að
beygja sig undir ok auðvalds-
ins um aldur og ævi.“ Einar
Olgeir’æon, núverandi formað-
ur flokksins, iýsir einnig
stefnu þeirra í Rétti 1933, þar
segir svo: „Kommúnistaflokk-
urinn vill byitingu, af því að
hann viil sósíalisma og veit að
hor.um verður ekki komið á
öðruvísi, ein-s og reynslan í
Rússlandi hefur sannað. Hér
sem annars staðar gerast sósí-
alfasistar brautryðjendur fas-
Ismans og verndarar auðvalds-
skipulagsins, reiðubúnir til að
verja auðvaldið með hvaða
vopnum sem er. Og þess vegna
á sá verkalýður, sem ætlar að
afnema þetta auðvaidsskipulag,
enga ieið aðra en vægðarlausa
dægurbaráttu fyrir hagsmun
urn siírum háða með verkföll-:
um og hvaða ráðum sem duga.‘
Og enn segir Einar: ,,Sú verk
fsll'sbarátta er leiðin til sífellt
skarpári árékstra við burgeisa-
stéttin.a og nær að lokum há-
marki sínu með voonaðri upp-
reisn verk:alýðsins.“ Og í 13.
árg. Réttar lýsir sami Einar
hinn.i voídugu hugsjón kommi-
únis.ta og seg.ir þar m a.: „Þing
ræðið með öllu masi þess og
bvaðri, brafnafundum og
brossaprangi, er stoínun, sem
fáir telja vænlegan grundvcll
til slsjurs voldugum hugsjón-
um. Úti um lönd er þingræðið
nú síðasta blek.king auðvalds-
in‘s.“ Þar.nig hafa íoringjar ís-
lenzkra iliommúnista lýst
stefnu sinni og áformum. Þann
ig er þeirra volduga hugsión.
Aá þe-í.um ummælum „foringj
anoa“ er lióst, að ekki er u.m
lýðræðisflokk að ræða, þótt
fagurgalar þeirra nú i dag tali
oft um lýðræði og frelsisást í
blekkingar sky ni.
Er þetta sú stefna. sem þú
óskar eftir, lesandi góður? Nei..
Þetta er afbökun hins sanna
sósíalisma og villukennmgar-
stefna, sem jafnaðarmenn fyr-
irlíta, þar eð hún torveldar
framgang réttlátrar stefnu.
Jafnaðamienn telja lýðræðis-
leiðina fæ-ra. Þeir vilja, að
þjóðin sjálf skeri úr því við
kjörborðið, hvert stefna skai
hverju isinni. Þeir vilja, að
hver og einn sé svo frjáls, að
hann geti notið ávaxtanna af
þeirri stefnu, sem ríkjandi er,
og harizt fyrir breyttri stefnu,
ef hann el-ur hana til bóta. Al-
þýðuflokkurinn berst fyrir m.
a. trúfrelsi, ritfrelsi og algeru
skoðanafrelsi. Þess vegna er
hann lýðræðisflokkur, þess
vegna er hann flokkur frjáls-
huga og friðelskandi alþýðu-
æsku.
Kapítalisminn er sú stefna,
er viðheldur sérxéttinda- og
séreign’askipulsigi, sem aðallega
felst í því, að atvinmitækin
séu í klóm einstaklinga, er hagi
rekstri þeirra eftir hagnaðar-
von einni. Þessa stefnu þekkir
þú af elgin raun og oft biturri
reynslu staðreyndanna í ljósi
atvinnuleysis og allra hinna
voðalegu afleiðinga þess, sem
hún hefur mreð stefnu sinni
leitt yfir alþýðustéttir lands-
ins, enda á hún verrá með að
dylja sitt innra eðii en komm-
únisminn. Flokkur sá, sem er
aðalstoð þessar.ar stefnu, er í-
baldsflo'kkurinn, sem nú kenn-
ir ■ si-g við sjálfstæði. Stefnu-
hugsjónir þessa flokks eru fáar
og smáar og ef segja ætti þær
grímU'lausar, þá eru þær þetta:
að hver og einn fái eftir vild að
skara eld að sinni köku og
berjast gegn öI3u því, sem heit-
ir að hefta för þeirra, er vilja
auðga þá ríku, en gei’a þá fá-
tæku snauðari og skapa þannig
óbrúanlegt djúp milli hinna
ým.su þjóðfélagsþegna. Það er
því augljóst, að þessi st.sfna
leiðir til fahs og umkomuleysis
þeirra allra, sem ekki eru fjár-
hagslega sterkir o-g ófyrirleitn-
ir um allt nem.a eigin fram-
garg. Skoðun þeirra, sem slíka
stefnu aðhyllast, byggist á því,
að mannlífið skuli vera eins og
dýralífið. sá sterkari hafi allt,
en hinn, sem minna má sín,
ekkert. Þersi skoðun er bvggð
á hugsanaga'ngi steinaldar-
mannsins og átti að sjálfsögðu
að deyja út með iionum, þess
vegna er hún nefnd afturhalds
stefna. — Au ðvaldsski pul agið
tryggir alörei begnum þjóðfé-
lagsiös frumréttindi hvers ein-
asta manns — fuila atvinnu
með raannsæmandi iífskjörum
og æfkiU'nni ekki jafnan rétt til
menntunar. Þess í stað eru af-
leiðin'war hennar öryggisleysi
cg crbirgð.
Er hett-a irú sfcefna, sem
fjdgja ber? Nei.
Mál heildsalasonanna
Framhald af 1. síðu.
feðga yfirdregin, eða með
öðrum hætti teikið fé út úr
rekstrinum til bygginganna.
Og svo er.u gefin út veðskulda-
bréf, þegar allt er komið í
kring — ldappað og' klárt.
LIFI RÉTTLÆTIÐ!
Þannig er vandinn leystur
fyrir þá ríku. í'átajklingar
hefðu fengið hæversMegt nei.
Bankinn hefur því miður ekki
fjármagn til að lána til íbúðar-
húsabygginga. — Enda voru
það óbrey tt orð tveggja barika-
stjóra í leiðréttingu þeirra. —
Lifi jafnréttið. — Lifi réittlæt-
ið í fjármálum Mands.
Handrif seld.
BREITKOPF & HURTEL,
áður eitt mesta útgáfufirma
tónverka í heiminum, brann til
kaldra kola í Leipzig við loft
árás árið 1943. Eftir ófriðinn
hefur endurreisn firmans, er
flutti til Wiesbaden, gengið
mjög örðuglega' sökum fjár-
s.kort's. Nýlega boðaði það
til uppboðssölu á han<iritum
sinna frægustu tónverka til
þess að afla fjár til endurprent
unar. Á seinustu stundu hljóp
þýzka ríkið í skarðið og keypti
öll handritin, sem verða nú
geymd.í þjóðminjasafni fram
vegis.
m
íslenzkan her.
AÐALFUNDUit Dagsbrúnar
samþykkti eftirfavandi með
samhljóða atkvæðum.
„ Aðáilfundu :■ Verkamannafé
lagsins Dagsbrún, haldinn 16.
febrúar 1953, lýsir yfir eindreg
inni andstöðu siani við þá hug
mynd, að stofnaður verði ís-
lenzkur her og haitir á alla al
þýðu og samtök hennar að sam.
einast til baráttu gegn því að
hugmynd þessi nái fram að
ganga.
ámerrsk
VERKFÆRI:
Rörsnitti, %”—1”
Rörhaldarar, 2 teg.
Rörskeri
JAFNAÐARSTEFNAN
Al'þýðuflokkuTÍmi vill
atviirmutækjunum undir
stjóm þess opinbera og að
þerm verði þar stjórnað með
alþjóðahag fyrir augum cg þá
af þeim mönnum, isem vilja
fórna kröftum sinum fyrir siík
maiLeifni. Lesandi góðnr, þú
fyCkir þér um þá stefru, sem í
senn tryggir öllum lícsviður-
væri með nægri atvinnu og
mannsæma-ndi iaunum, sem
tryggir þér réttlæti og lýðræði,
stefnu, sem tekur manninn
fram vfir auðinn. en því getur
JAFNAÐARSTEFNAN c-in á-
orkað. Dátum hugsjónir henn-
ar rætast.. Þá er framtíð okkar
borgið.
Albert Magnússon.
fer héðan föstudaginn 29. þ.
m. til Vestur- og Norðurlands.
Viðkomustaðir:
ísafjörður
Siglufjörður
Akureyyri
Húsavík
Hf. Eimskipafélag Islands.