Alþýðublaðið - 19.02.1953, Blaðsíða 6
5
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Fímnitudagur 19. febrúar 1953
FRANK YERBY
MHIjónahöllin
36. DAGUft
- ■
Smort brauð. :
Snittur.
Til í búðinni allan daginn. i
Komið og veljið eða símið. jj
SsSd & Fiskurj
Frú BiríBui
UulbefjEna:
A ANDLEGUM VETTVANGI
Óskaplega finnst mér sagan
af manninum í brúnu fötunum
vera orðin skáidlega sálræn og
spennandi. Ég segi það satt, að
mér leið bara regulega illa á
milli síðustu lestranna af spenn
ingi, og ég verða að segja, að
þótt frúin lesj söguna vel upþ
og allt það, þá finnst mér það
bara ómannlega ónærgætnis-
iéga gert af henni, þarna í næst
næstsíðasta lestrin.um, bæði
gagnvart st.úlkunni sjálfri og á-
heyrendunum, að skilja við
hana, þar sem hún var að
hrapa ofan af hövnrunum, og
láta hana svo liggja þangað til í
næst lestri, því að skiljanlega
gat gilið ekki verið svo djúpt,
jafnvel þótt í Afríku sé, að hún
gæti bara verið aö hrapa og
hrapa allan tímann. Og svo eru
úheyr.endurnir látnir bíða á
mildi vonar og ótta jafnlangan
tíma, efíir því að fá að ’vifa,
livort hún lifir þessa hrottalegu
meðferð af eða.ekki. Ég sagði
við Jón rninn, að bað gæti eng-
inn kvenmaður iifað slíkt af
svona lengi, en það bara hnuss-
aði í honum; —• hvernig gæti
hún sagt söguna, ef hún hefði
ekki lifað það af, sagði hann;
það er ekki nokk.ur lifandis leið
að gera þann mann spenntan
fyrir æðri bókmenutum; eng-
inn getur heldur sjálfur að því
gert, þótt hann skor.ti sálræn-
una. Hann fullyrðir líka, að þau
giftist fyr.ir rest, hún og' mað-
urinn í brúnu föíunum, — það
er allt svoleiðis í pottinn búið,
segir hann, og tekur í nefið upp
á það, og snýtir sér svo óbók-
menntalega, sem einn ósálrænn
maður getur snýtt sér. Og nú
er hún röknuð við í kofanum
hjá honum, blessunin, og þá hló
Jón og sagði að alltaf skyldi
það ganga svona í þessum sög-
úm.
En svo ég vík; að riðru í út-
varpinu, þá eru bað þættirnir
um íslenzkt mál. Nú eru þeir
farnir að rífast um það, sjálfir
rnálfræðingarnar, hvort hægt
sé að segja: „Hann komst ekki
vegna veðurs", og hvort veður
tákni slæmt veður, eða bara
veður holt og bolþ í mín.u ung-
dæmi heyrði ég talað um hitt
og þetta, sem gerðist í ,péska-
veðrinu", og þá var átt við, að
þá hefðj verið fárviori. Svona
var nú talað vitlaust þá. — —
í andleg.usn friði.
Dáríður Dulheims.
íhAAAAAAifíAifiiftói
Auglýsið í
! 1 Alfjýðublaðinu
berginu. Svo kyrrt og hljóit,
að heyra hefði mátt saumnal
falla á gólfið. Joseph mændi á
tokaðar dyrnar lengi vel, þar
til niiðurbæld ekkasog stúTk-
unnar vöktu athygli hans.
Hann sá varir hennar titra og
skjálfa, sá þær mynda orðið,
sem hann vissi að henni var
efst í huga, þótt ekki liefði hún
mátt til þess að mæla það
fram. Og þegar það loksins
kom, voru orðin sundurslitin
af kvalahviðum og í orðaslitr-
unum og ekkasogunum berg-
málaði hin dýpsta kvöl.
Pride, veinaði hún. Ó, Pride.
Hann stóð þrumu lostinn og
hlustaði á grátinn. Honum virt
ist hann hafa ‘heyrt eitthvað
þessu líkt fyrr, einhvernveg-
inn minntu hljóðin hann á eitt
hvað, sem honurn hafði fyrr
borizt til eyrna. Nú mundi
hann það. Það var frá því í
orustunni við Shiloh Church í
þrælastríðinu. Það var trumbu
slagari, ungur piltur, sem boð-
izt hafði til þess að taka þátt
í blóðugri orustunni með byssu
í hönd. Hann hafði orðið fyrir
skotsári svo miklu, að engin
von var til þess að hægt væri
að lækna hann og nú beið
hans ekkert nema dauðinn, þar
sem hann lá lá vígvellinum.
Hann var nýlega kvæntur. allt
lífið hefði átt að vera fram
undan. Svo sannarlega hafði
hann ekki viljað deyja og ein-
mitt svona hafði hann grátið.
Grét vegna andlegra þjáninga,
ótta og vonbrigða, en fyrst og
fremst þó vegna líkamlegra
kvala. Joseph mundi það eins
vel og það hefði skeð í gær, p.ð
hann hafði vel getað greint þá
tóna í kvalakveinum piltsins,
sem stöfuðu frá andlegu þján-
ingunum, frá hinum, sem voru
afleiðing líkamlegs sársauka.
Hann mundi svo vel, að það
voru þeir síðarnefndu, sem
voru öldungis óbærilegir. Enda
þoldi þá eng'inn, sem neyddist
til þess að hlusta á. Bæði hann
og aðrir urðu veikir, fárveik-
var sunnudagur. Hnan nam
staðar og glápti hugsunarlaust j
á gríðarstórt auglýsingaskilti á (
framhlið birgðageymslun eina .
ar mikillar. Þar stóð með stór- j
Um stöfum: „Bezti bjórinn í
allri New York — Fimm cení.1
Þar hjá var máluð mynd af
geysistórri bjórkrukku. Á hlið
hennar var máluð mynd af
fimm centa peningi og þar hjá
voru mannamyndir í fullri
líkamsstærð, og sýndust þó
mennirnir mjög litlir í hlut-
falli við krukkuna, svo stór var
hún. Hann horfði á þetta góða
stund. En svo var hann utan
við sig, að þótt einhver hefoi
spurt hann andartaki síðar
hvað stæði á myndinni, myndi
hann ekki hafa getað svarað
því. Svo var hann annars hug-
ar.
Hann reikaði lengra nið’ur
að höfninni. Hann nam staðar
á torginu fyrir ofan St. Cat-
herine bryggjuna milli Cherry
strætis og Suðurgötu. Þar var
margt um manninn. Bátarnir
voru komnir að. Fisksalar stóðu
í löngum röðum fyrir innan
borð, sem tyllt var upp á tunn-
ur. Á borðunum iðuðu áTar,
flestir lifandi ennþá, svo stutt
var síðan þeir höfðu verið
veiddir.
Fáið ykkur ála í matinn. Ála
í matinn, æptu fisksalarnir.
Þeir eru lifandi eins og þið
sjáið. Sjáið hvernig þeir
sprikla. Þið eruð ekki sviknir
af að kaupa þessa ála í sunnu-
dagsmatinn.
Fólk á öllum aldri reikaði
milli borðanna og skoðaði varn
ing af öllu tagi, sem til sölu
var. Pride þekkti einstaka
mann. Þarna sá hann meira að
segja milljónamæringa úr
kauphöllinni káfa í álum við
hliðina á húsmæðrum úr hafn
arhverfunum.
Hávaðinn ætlaði allt að æra.
Fólk hló og gerði að gamni
sínu, skrafaði urp heima og
geima. Sums staðar léku hljó-
sveifir og negrar dönsuðu veg-
ir, og þetta tók ekki enda íyrr jj.iarendum til skemmtunar, þó
mest til þess að afla sér pen-
inga, sem örlátir vegfarendur
kynnu _að' vilja láta af hendi
rakna. Á einum stað var komið
á danskeppni milli tveggja
negra. Sá þeirra, sem vann,
fékk að launum stóran ál.
Pride horfði á danskeppnina
eins og margir fleiri, en tók
á engan hátt þátt í fagnaðar-
látum fólksins og stakk þár
með mjög í stúf við aðra á-
horfendur.
í dag hefði ég getað hlegið
og skemmt rnér undin þessum
kringumsta.ðum, hugsaði tiann
en liðsforingi nokkur tók vpp
byssu sína og miskunnaði sig
yfir hinn ógæfusama unga
mann með því að gera enda á
þjáningar hans. Og kyrrðin á
eftir. Þvílík blessun.
Alveg svona grét hún nú,
hún Esther Stillworth. Og það
sem verra var: Fyrir honum
var fokið í öll skjól að því
leyti, að ekki gat hann gripið
til þess sama ráðs og liðsfor-
inginn, til þess að koma í veg
fyrir að þurfa að kveljast.
Hann gat ekkert gert annað en
staðið þarna og hlustað á hana
gráta, staðið og staðið þar til
hann var orðinn máttlaus í fót
unum. Þá loksins kraup hann
á kné við hlið hennar og hvísi
laði hranalegar í eyra henni en
hann þó ætlaði sér:
Uss, Esther, uss, elskan . .
uss, uss.
7. kafli.
1 8 7 0.
Alla næstu nótt reikaði
Pride Dawson um götur borg-
arinnar og kom ekki neins stað
ar inn fyrir dyr. Klukkan var
orðin níu um morguninn. Það
en í dag er öðru máli að gegx’.a,
Kynlegt hverjum sársauka það
veldur mér að sjá Esther hja
Joseph Fairhill. Hlýt að veva
farinn að elska stelpuskjátuna.
Það er þá í fyrsta skipit sem
ég hef verið hryggbrotinn. Sú
var þó tíðin, að það var ég,
sem ákvað hvenær hætta
skyldi. Að vísu kostaði það mig
oft ærna peninga að losna við
þær, en aldrei lét ég það
fcindra mig í að losna við þær,
þegar ég var orðinn leiður á
þeim. Eitthvað hlýtur að vera
í hann litla Joe spunnið, fyrst
hann ætlar að verða mér
hlutskarpari, en um síðir skal
hann fá að láta í minni pok-
ann, þrátt fyrir að ríkur sé
hann. Og sömuleiðis hún.
Ella skal ég hundur heita.
Sharon, já því ekki Sharon.
Eg gæti farið til hennar. Hún
myndi giftast mér strax í dag,
með orðinu. En það er ekki
hægt. Ekki get ég fariS til
hennar eins og hundur meS
lafandi rófuna, hrakinn og ba :•
inn.
Hann ráfaði af stað og kom
þar að sem maður nokkur var
að selja þurrkaða og reykla
ála. Það var ekki eins mikil
þröng þarna við borðið, Bara
nokkrir smávaxnir Kínverjar.
Gamall Kínverji var að kaupa
ál, greiddi verðið og lagði af
stað frá borðinu. í sama bili
þutu nokkrir úr hópnum á eftir
honum og brugðu hnífum. Kín-
verjinn varð þess var og tók
á rás. Pride þóttist vita að
áætlun árásarmannanna myndi
lekki vera sú, að meiða eða
drepa, heldur aðeins að skera
fléttuna, sem lafði virðulega
niður á bakið á hinum aldna
manni. Kínverjinn hljóp hrað-
ar en búast mátti við af svo
aldurhnignum manni, og hvarf
í þessu bili fyrir horn, en á-
rásarmennirnir . voru ekki
langt undan. Pride fékk skyndi
lega meðaumkun með gaxr.la
manninum, sem ekkert virtist
hafa til saka unnið.
Hann ætlaði að fara að
hlaupa á eftir þeim, en hugsaði
siig um. Þó er ekki rétt af
þe tsum þorpurum að geta ekki
séð hann í friði, enda þótt hann
sé öðruvísi en fólk er flest.
Enginn getur að því gert, þótt
hann sé í einhverju öðruvísi en
aðrir menn. Er ég kannske
ekki öðruvísi en aðr.ir menn?
Hef ég ekki líka verið hrak-
inn, barinn og bnndeltur fyrir
það?
Hann yppti öxlu tn og lagði
af stað upp í Suðurgótuna. Þaö
var dálítið kyrrlátara þar.
t)ra-víSáerð?r. I
Fljót og góð afgreiðsIs.E
GUÐL. GÍSLASON, [
Laugavegi 63,
sími 81218.
Smurt braiíS •
o£ snittur. :
Nestisuakkar. |
.■
Ödýrast og bezt. Vin--
samlegast pantið meSS
fyrirvara. ■
■
MATBABINN
Lækjargötu 6,
Sími 89340. :
Köld borð oá i
heitur velzlu* . {
matur. :
Sfld & Fiskur.l
Samúðarkorf i
■
■
■
Slysavarnafélags fsland»í
■
kaupa flestir. Fást hjáj
slysavarnadeildum am •
land allt. í Rvík í hamj'-
yrðaverzluninnl, Banka-;
stræti 6, Verzl. Gunnþór-Í
■
unnam Halldórsd. og skrif-j
stofu félagsins, Grófin 1. j
Afgreidd í síma 4897. —;
Heitið á slysavarnafélaglð. í
Það bregsí ekki.
Ný|a sendl-
bflastöðin ft.f. . :
hefur afgreiðslu í Bæjar-;
bílastö&inni í Aðalstræ.ti j
16. — Sími 1395. ■
Minrslnéarsolöld |
Barnaspítalasjóðs HringsiruiS
eru afgreidd í Hannyrða-
verzl. Refill, Áðalstræti 12
(áður verzl. Aug. Svend-
sen), í Verzluninni Victor,
Laugavegi 33, Holt.s-Apó-
teki,, Langholtsvegi 84,
Verzl. Alfabrekku viö Suð-
urlandsbraut, og Þorsteina-
búð, Snorrabraut 61.
Hús og íhúðir
*i£ ýmsum stærðum II
bænum, útverfum bæí-
arins og fyrir utan bæ-
inn íil sölu. — Höfum
einnig til sölu jarðir,
vélbáta, bifreiðir eg
verðbréf.
Nýja fasteignasalan.
Bankastræti 7.
Sími 1513 og kl. 7,30—■
8,30 e. h. 81546.