Alþýðublaðið - 24.02.1953, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 24. febrúar 1853.
ALÞÝÐUBLAÐEÐ
5
Bj arni M. Gíslason rilhöfundur. Fyrri grein:
HANDRITIN eiga sér sína
sögu, söguna urn ást alþýðunn-
ar á bókmenntaarfi sínum, sög
una af færum og dugmiklum
vísindamönnum og söfnurum,
er fórnuðu tíma sínum til að
rannsaka handritin og gefa
þau út, sögu um þekkingu og
elju, sögu, sem orðið hefur
orkulind norrænni samvinnu-
viðleitni og samkennd.
En svo er það líka önnur
saga, sem til er í sambandi við
þau, sagan um ýkjukennda,
þjóðernislega hneigð til að
gera fortíðina sem dýrlegasta,
sagan um það bragð danskra
og sænskra að noífæra sér
handritin til að auka sinn eig-
In, hróður, sagan um baráttu og
togstreitu bræðra á milli, agg
og öfund. um hrokagort þess,
er máttugri var. á kostnað
hins, sem kraftana hafði
minni.
Enn þann dag í dag eru til
Danir, er virðast telja það sig-
urstranglegt að rifja upp, ein-
mitt síðast neíndu sögukafl-
ana, þar eð þeir haga aðild (
sinni að handritastyrjöldinni j
samikvæmt þeirri forskrift, I
sem þar er gefin. Sú baráttu-
aðferð er í því fólgin að beita
áróðri fyrir sérhagsmunum sín
um undir vísindalegu yfir-
varpi. Væri því sízt úr vegi að f
ahuga dálítið nár.ar þennan
uppvakning frá löngu liðnum |
dögum, sem yfirleitt getur ’
ekki tekið sér annað mál í j
munn en hið leyndardómsfulla
orð ,,fornr.orræna“.
VILLANDI HUGMYNDIR
Aður en hinum íslenzku
menningarverðmætum var
nokkur gaumur gefinn, höfðu
danrkir og sænskir sagnaritar
ar átt í harðri togstreitu; hvor
þesisara þjóða um sig vildi telj-
ast til forustu kjörin sökum
þess, að hún væri hinni eldri
og göfugri að menningu, og
þess vegna voru menn í sí-
felldri leit að ,,gögnum“, er
%’erða mættu viðkomandi þjóð
ávinningur í keppninni. Þegar
Íslíehzku handritin voru dregin
fram í dagsljósið, færðist þsssi
togstreita yfir á ís-lenzkan vett
Vang, og af því leiddi, að ekki
varð alltaf mikið ' afgangs til
handa Islendingum sjálfum af
Iteiðri fyrir þessa menningar-
fjársjóði. Þess vegna var þeim
'lengi s-kipað þar á hinn óæðri
bekk, þ&ss vegna veru hand-
ritin talin fornsænsk. forn-
norsk eða dansknorsk, í mörg-
«m fvrstu útgáfunum. Þegar
hið ..Konunglega norræna forn
ritafélag“ var stofnað árið
1385. var heiidarheitið ..nor-
ræna“ upp tekið, en það orð
hefur hvað eftir annað leitt til
þess, að allt of sterk áherzla
hefur verið lögð á samnorræn
einkenni handritanna. En. vís-
indin. sem í innsta eðli sínu
eru hin göfuga íþrótt sannleik-
ans, færðu mönnum þó smám
taman he-im sanninn um það.
að þetta h.eildariieiti væri
rangt, þ-ar sem það skó-p vill-
•andi hugmyndir um uppruna
handritánna.
Þetta er ekki tekið hér fram
í þa’m tillgangi einum að láta
á það -stkína, að núverandi hand
ibafar liandritanna hafi komizt
yfir þau s-em þjóð-ernisle-gan
í-ánsfeng, ekki heldur til þess
að kasía rýrð á þann vakandi
aiæmleik, er. ríkt.i á tímabili
BJARhT M. GÍSLASON ritaði í Social-Demokraten
í Kaupmannahöfn 17. janúar ágæta grein um handrita-
niálið, þar sem hann rekur sögu þess í megindrátlum,
skýrir gildi handrítanna fyrir íslenzkar bókmennth- og
íslenzka menningu og svárar ýmsum dönskum mennta-
mönnuin, sem mælt íiafa gegn afhendingu handritamia
í hlaðagreinum undanfarið.
Handrit‘.m}:ið er um þessar mund’r ofarlega á
dagskrá dönsku blaðanna, og fer þar m-ikið fyrir þe'an,
sem eru andvígir afhendingu handritanna. Nokkrir Dan-
ir hafa þó orðið til þess að rita um málið af skilningi
og sanngirni í garð íslendinga. Ber einkum að benda á
greinar Martins Larsens fyrrverandi sendikennara og
Bj-un, fyrrverandi sendiherra Dana í Reykjavik. íslend-
ingar hafa hins vegar engan þátt tekið í þessum blaða-
skrifum, þegar Bjarni M. Gíslason er undanskilinn.
Alþýðublaðið leyfir sér að birta grein Bjarna rir
Socíal-Pemokraten í dag og á morgun.
ekki orðið fyrir neinn tilgangs j til þeirra Ly-schanders sáluga
bundinn ásetning, heldur að- j og Rudbecks sálugr. Reynslu-
ein-s fyrir þá sö-k, að Eddumál- j dómur sögunnar sannar nefni-
upplýsingastefnunnar fyrir
andlegum þáttum menningar-
sögunnar, heldur er þetta fyrst
og fremst fram tekið fyrir þá
sök, að nú er reynt að
efla þennan gamla uppvakn-
ing til nýs lí-f-s. Sú gamla skoð-
un, sem vísindin höfou ki-stu-
lagt fyrir æ-valöngu, að hand-
ritin væru „fornnorrænn“ bók
menntaarfur, er nú fram borin
af dönskum aðilum í því s'kyni
að breiða blekkingavoðina yfir
það, að upprunaheimkynni
þessa bókmenntafjársjóðs sé
á íslandi. Þeir prófessorarnir
Káre Grönbæk, sem segir í
„Barlingske Aftenavis“ (3. des.
’52), að ekkert sé meira vill-
andi en að telja handritin
þjóðareign íslendinga, og Louis
Hjelmslev, sem kemst þannig
að orði í neðaiimálsgrein í
„Politi-ken", (8. des. ’52). að
þau séu „samnorrænn arfur“,
vita það áreiðanlega mætavel,
að slíkar k-enningar fullnægja
betur áróðurstilganginum en
sannleikskröfum vísindanna.
Hins -vegar er ekki víst,- að
þeim sé jafn ljóst, hversu
hlægilega þessi norrænukenn-
ing þsirra lætur í eyrum nú-
tímiamanna. Sú samnorræna,
sem fe’lst í þeirri kenningu, að
norrænn arfur hljóti að glat-
ast sé hann fluttur úr einu
Norðurlandanna í annað. en
ý-kir síðan alþjóðlega þýðingu
handritanna svo gegndarlaust,
þegar í næstu setningu, . að
Norðurlandaþjóðirnar eru al-
gerlega strikaðar út í því sam
bandi, dugar ekki einu sinni
sem skálaræðupistill þeim. sem
leggja bað í vana sinn að bá-
súna okkar fræga skandinav-
i?ma, auk þess sem hún skír-
skotar til svo mikiflar fráfræði
danskra lesenda sem meðlima
NorðmTandahióðar, að beinast
liggur við að taka hana sem
h-áð í þeirra garð.
ÞÁTTTJR EDDANNA
Þegar Hjelmslev prófeCí:or
heldur því fram, að rokku-.'
handritanna séu +engd íslandi
og Noregi, en önnur hins vegar
í nánari tengslum við Svíbióð
. og Danmörku, myndi leik-
, manni kær.komið að fá upplýst,
hve mörg þau handrit. séu, sem
j sérstaklega geti talizt tengd
hveriu landi -fyi'ir sig. Að und-
a n-ski'ld uim „FornaM arsö gun-
um“, — en Saxo fiu-tti persón-
ur, sem þar er greint frá, yfir
á danskan vettvang, — er
nefnilega auðvelt að telja þær
fornsögur, sem tengdar eru
Danmörku og Svíþjóð, á fingr
ið er sá grundvöllur, sem mót-
un- og menningarleg þróun ís-
lenzkrar þjóðtungu byggist á.
Það hefur orðið vegna 'þesis, að
bragarform Eddunnar er þar
almenningseign, heíur lifað
svo lengi með þj-óðinni og náð
þar ;svo sterkum ítókum, að
nútíma Ijóðahæ-ttir, ha-fa þar
engu getað um þokað. Sker
þetta ekki úr um. hveriir séu
réttbornir eigendur Edd-unn-
ar?
„MENNINGARLEGUR
GLÆPUR“
| Raunhæfasta skýringu þess,
j að öll þessi ,,ifornnorræna“ er,
I vegna væntanlegrar lagasam-
þykktar ríkisþingsins varðandi
handritin, farin að ganga af-t-
ur í Fiolstræde, má finna í
neðanmálsgrein eftir prófessor
Carsten Höeg. og birtist hún í
„Berlingske Aftenavis" (26/11
1952). í grein þessari rólar höf
undurinn á milli hátíðlegrar,
alþjóðlegrar umhyggju, varð-
lega, svo að ekki verður umi
villzt, að öll menningarleg við-
fangsefni vísindahna eru svo
þjóðernisleg í eðli sínu, að vía-
indunum og um feið menning-
unni, er það -mestur ávinning-
ur, að hverri þjóð sé fengið tiS
úrlausnar viðfangsefni, sera
hún er færust um að leýsa.
Óbeinlínis reynir svo höfúnd-
urinn að lauma því inn hjá
almenningi. að við íslendingar
ágirnumst handritin sem sýn-
ingarmuni, og ætti okkur því
að nægja það til að hressa upp
á þjóðerniskenndina, að okl-
ur væri afhen-tur lítiil hiuti
þeirra til að horfa á og skoð-a.
Og að síðustu fullyrðir hann,
að á meðal Islendmga séu að-
eins örfáir menn svo lærðir,
að þeir geti lesið slík handrit.
ALLIR ÍSLENDINGAR
GETA LESIÐ HANDRITIN
Prófessor Höeg s-kiptir {)eiro,
stðhæfingum, þar sem ræðir
staðhæfingum, sem hann ber
Bjarni M. Gíslason,
uf annarrar handar. Og þess
utan verður hvo-rki -sagt né
andi a-llt, sem til fornra minja fram, máli sínu til sönnunar,
gietu.r talizt, og persónulegra
slkýringa á vísindalegum atrið
um, í þeim tilgangi að koma
því inn hjá alþjóð manna, að
þá væri örlagaþrungin, menn-
ingarleg vá fvrir dyrum. ef
íslendingum væru fengin hand
ritin aftur. Hann segir. blátt
áfram og afdráttariaust: „Ef
| íslendingum væru afhent ís-
j 1-enzku handritin, so-mkvæmt
1 þeirri kenningu, að þeirri
þjóð, sem m-enningan-'erðmæt
I : in hefur skapað, beri réttur til
að geyma þau og varðveUa,
• sannað, að Svíar eða Danir eigi
nokkurn þátt í sköpun þes-sar-, . . * . .
ar sagna eða skráningu, þótt væ(n Þf m-ennmgarlegw glmp
þær snerti þá að einhverju ,uf. ■ 'Maður verður. að leía
hliðstæðrar vismQamennsku
langt aftur í tímann, aila leið
leyti.
En hvernig er þessu þá v-ar-
ið, hvað Eddurnar snertir? Býr
ekki ok-kar frægi Codex Regi-
us yfir einhverri þeirri 1-ausn,
sem sker úr því, að allar þær
bókmenntir, er handritin hafa
að geyma, séu samnorrænn
arfur? Þeir fyrirfinnast að
í tölusett atriði, og er setning-
una, þar sem ræoir um hina
handrita-skriftlærðu, að finna
í öðru atriðinu. í þriðja atrið-
inu isegir hann meðal annars:
„Eg tala -samkvæmt margra
ára persónulegri renyslu’*. Eigi
sú vfirlýsing einnig við annað
atriðið. þá er sú reyusla hanis
í .sannleika sa-gt ærið lítil. Að
vísu má segja sem svo, að
enda þótt við íslendingar væ-r
um ólæsir á -handritin, þá væri
okkur það góð og gild afsökun,
að við höfum ekki haft þau í
landinu u-ift marga ættliði.
Sannleikurinn er hins vegar
sá, að hver og einn íslending-
(Frh. á 7. síðu.)
Er þeffa réfflæfi!
SlÐASTLIÐINN fimmtuaag
minnsta kosti, sem vilja halda sá ég auglýst nauðungarupp-
fram þeirri skoðun. En hvert. ^oð hjá einum útsvarsgjald-
er þá merkilegasta sérkenni anda í Kópavogshreppi, eftir
Eddanna? Er það sú frásögn, j kröfu hreppisneíndaroddvita
er þær hafa að geyma af goð- j (og meirihluta hreppsnefnd-
urn og jötnum? Ef til vill! En ; ar?). Slíkt ætti þó ek-ki að
margir þióðflokkar eiga sér . vekja sérstaklega athygli
líkar sagnir. Nei, merkilegasta manns að öllu jöfnu, þót-t vit-
sérkennis þeirra er að leita í anlega sé það allfaf leiðinlegt,
bragarháttunum. hinni skáld- þegar grípa þarf til slíkra ráð-
iegu msðhöndlun efnisin-s,1 stafana. Þessi auglýsing vakti
hrynjönd og kveðönd, sem ekki þó sérstaklega athygli mína
eiga sér neina hliðstæðu í (sem hreppsnefndarmanns, þar
beimsbókmenntunum. Þótt sem mér var ekki kunnugt um,
, Edduhandritin hafi verið ( að hrepp.snefndin hefði á n-okk
geymd í Danmörku um þriggja|urn hátt rætt um útsvarsinn-
alda skeið, o-g verið rannsökuð f heimtuna, sem henni þó ber að
þar gaumgæfilega fyrir at-' gera, áður en s-tigið er nokk-
beina æðstu menntastofnunar ( urt alvarlegt spor, sem va-ldið
þgr- -í lan-di, -eru það aðMns'getur gjaldendum efnahags-
málví-sindamenn og sérfræð- legu tjóni.
ingar í bragfræði. sem þek-kj-a | Ég álít, að meirililuti hrepps
bes-s-a fo-rnnorrænu bra.qar- j nefndar eigi ekki með að hefja
háttu, en ekkert danskt skáld
hefur h.ÍE'3 veear álitið það
ómaksins vert að kvnna sér þá
til þeirrar hlítar, að því mætti
takast að síkapa svo mikið sem
sviplíkindi við hið fornnor-
ræna bragarform, er haldast
mættu tí dömskum skáldskap.
Meðal norrænna þjóða eru ís-
lendingar einir um, að byggja
kveðskap sinn að háttum og
forrni á þessum stórfenglegu
fornkvæðum. Og þetta hefur
slíkar aðgerðir án þess að lög-
leg fundarsamþykkt komi til.
Enn fremur kemur mér það
einkennilega fy-rir sjónir, að
slík ráðstöfun skuli gerð gagn-
vart einum útsvarsgjaldanda,
þar eð mér er kunnugt um, að
fjöldi gjaldenda stendur í sams
konar skuldum við hreppsfé-
lagið, þótt upphæðirnar séu
vitanlega misjatfnlega háar.
Vildi ég og benda meirihluta
hreppsnefndarinnar á það, að
það er ógætilegt að taka þann-
ig einn mann út ar hópnum,
ekiki hvað sízt þegar Vitað er,
að sá hinn sami er harð'snúinni
pólitískur andstæðingur hrepps
nefndarmeirihlutans, og gæti
þetta fljótræði orðið til þess^, ao
þeim, er meirihlutann skipa,
væru gerðar ómaklegar getsák:
ir í því sambandi, Ég vil og
taka það fram, að sízt er ég þvi
mótfallinn, að gjöld hreppsins
séu inn-heimt, en ég tel þá aS-
ferð, sem hér er beitt., óvið-
kunn-anlega og allt að því lúa-
lega.
Auk þess, sem ég tel aiS
meirihluti hrepp-snefndar eigi
ekki með að hefja slíkar aðgerS
ir án samráðs við mjnnihlutánn
vil ég benda á það, að minn-i-
hluti hreppisnefndarinnar tel-
ur, að ekki hafi verið löglega
gengið frá úitsvarsálagningunn.il
síðastliðið ár, og sá minnihlut-
inn sig tilneyddan að kæra bá'
aðferð, sem n-otuð var, til hims
oþinberp^ Leiddi réttarrann-
sókn og í ljós, að hvorki var
gengið frá fjárhagsáætlurii
hreppsins né útsvarálagningu
á þann hátt. sem lög mæla fvr-
ir. Mér, sem verið hef í hreppa
nefnd öll þessi ár, er og vei
kunnugt um það, að sú aðferð,
sem notuð var við útsvarsá'iagij
Framhald á 6. síðu. :li